Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Ţrír efstir á stórmótinu í Dortmund

Eftir 4.umferđir á stórmótinu í Dortmund eru ţrír skákmenn efstir og jafnir međ 2,5 v. af 4. Um er ađ rćđa ungverska ofurstórmeistarann Peter Leko (2741), ţýska stórmeistarann Jan Gustafsson  (2603) og unga rússneska stórmeistarann međ langa nafniđ, Ian Nepomniachtchi (2634).

Baráttan hefur veriđ afar jöfn á mótinu og hefur 69% skákanna endađ međ skiptum hlut og allar sigurskákirnar unnist á hvítt.

Óvćntustu úrslitin hingađ til er sigur ţýska stórmeistarans Arkadij Naiditsch (2624) á heimsmeistaraáskorendanum Vladimir Kramnik (2788) sem hefur sigrađ oftast allra á ţessu sterka móti.

Stađan í mótinu eftir 4.umferđir:

1-3. Leko, Gustafsson og Nepomniachtchi 2,5v.

4-6. Mamedyarov, Naiditsch og Kramnik 2,0v.

7. Ivanchuck 1,5v.

8. van Wely 1,0v.

 Ţrjár umferđir eru eftir af mótinu og fer nćsta umferđ fram föstudaginn 4.júlí. Ţá mćttast:

Mamedyarov - Kramnik

Ivanchuk - Naiditsch

van Wely - Gustafsson

Leko - Nepomniachtchi

Heimasíđa mótsins

 


Omar Salama efstur á sumarskákmóti Gođans

Kúabóndinn Omar Salama sigrađi örugglega á sumarskákmóti Gođans sem fram fór í kvöld. Omar vann alla sína andstćđinga 8 ađ tölu.  Tefldar voru 7 mín skákir. Úrslit urđu eftirfarandi:

1.      Omar Salama                     Hellir             8 af 8                      
2.      Sigurđur Arnarsson            S.A.              7
3.      Sigurđur Eríksson               S.A               5                  
4-5    Smári Sigurđsson               Gođinn         4 
4-5    Sindri Guđjónsson              T.G.              4
6-7    Tómas V Sigurđarson         Gođinn          3
6-7    Hermann Ađalsteinsson     Gođinn         3
8.      Ármann Olgeirsson            Gođinn         1,5
9.      Sigurbjörn Ásmundsson     Gođinn         0,5

Mótiđ fór fram ađ Laugum í Reykjadal. Skákstjóri var Hermann Ađalsteinsson.


Einar K. Einarsson í Taflfélag Vestmannaeyja

Einar Kristinn Einarsson (2070) hefur gengiđ til liđs viđ
Taflfélag Vestmannaeyja eftir árs fjarveru.
Einar hefur undanfariđ ár veriđ liđsmađur Taflfélags Reykjavíkur.

 


Alţjóđlegt skákmót Hellis

Taflfélagiđ Hellir stendur fyrir alţjóđlegu skákmót dagana 16.-22. júlí í húsnćđi Skákskólans.  Ţátt taka 10 skákmenn.  Til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf 6˝ vinning.

Keppendalisti:

 

No. NameFEDRtg
1GMLazarev Vladimir FRA2491
2FMThorfinnsson Bjorn ISL2417
3FMUlfarsson Magnus Orn ISL2403
4GMWesterinen Heikki M J FIN2357
5FMLagerman Robert ISL2352
6FMSigfusson Sigurdur ISL2324
7 Gretarsson Hjorvar Steinn ISL2291
8 Salama Omar EGY2206
9 Misiuga Andrzej POL2180
10 Kristjansson Atli Freyr ISL2063

Dagskrá mótsins:

 

UmferđDags.VikudagurTími
116.júlmiđvikudagur17:30
217.júlfimmtudagur17:30
318.júlföstudagur17:30
419.júllaugardagur11:00
519.júllaugardagur17:30
620.júlsunnudagur11:00
720.júlsunnudagur17:30
821.júlmánudagur17:30
922.júlţriđjudagur17:30

 


Rimaskóli endađi í fimmta sćti

IMG 0766Skáksveit Rimaskóla gerđi 2-2 jafntefli viđ pólsku sveitina Publicze Gimnazjum í lokaumferđ EM grunnskólasveita sem fram fór í gćr í Varná í Búlgaríu.  Hjörvar Steinn Grétarsson ogSigríđur Björga Helgadóttir unnu en Hörđur Aron og Hrund Hauksbörn töpuđu.  Sveitin hlaut 15 vinninga í 28 skákum og endađi í fimmta sćti.  Hjörvar Steinn fór mikinn á fyrsta borđi og hlaut 6˝ vinning í sjö skákum. 

Fleiri myndum hefur veriđ bćtt viđ í myndaalbúm mótsins.

Jafntefli gegn hvít-rússneskri sveit

Rimaskaelingar berjast vid topplid Polverja. Hjorvar Steinn og Sigridur Bjorg unnu sterka andstaedinga med hvituSkáksveit Rimaskóla gerđi 2-2 jafntefli viđ hvít-rússnesku sveitina Olympic Reserves Special School 11 í sjöttu og nćstsíđustu umferđ EM grunnskólasveita sem fram fór í dag í Varná í Póllandi.  Hjörvar Steinn Grétarsson og Hörđur Aron Hauksson unnu en Sigríđur Björg Helgadóttir og Hrund Hauksdóttir töpuđu.   Sveitin hefur 13 vinninga af 24 vinninga. 

Í lokaumferđinni, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Rimaskóli viđ pólsku sveitina PUBLICZE GIMNAZJUM Sarnaki.

Í gćr var bćtt viđ fleiri myndum í myndasafn mótsins.   

Alls taka átta sveitir ţátt í flokki sveita 16 ára og yngri og hefur Rimaskóli ţriđju hćstu međalstigin. 


Jafntefli gegn sterkri pólskri sveit

IMG 0608Skáksveit Rimaskóla gerđi 2-2 jafntefli  viđ pólska sveitina PUBLICZE GIMNAZJUM, sem var efst fyrir umferđina, í fimmtu umferđ EM grunnskólasveita sem fram fór í dag í Varná í Búlgaríu.  Hjörvar Steinn Grétarsson og Sigríđur Björg Helgadóttir unnu en Hörđur Aron og Hrund Hauksbörn töpuđu.  Sveitin hefur nú 11 vinninga af 20 mögulegum og er í fimmta sćti.

Á morgun mćtir Rimaskóli sterkri hvít-rússneskri sveit.   

Alls taka átta sveitir ţátt í flokki sveita 16 ára og yngri og hefur Rimaskóli ţriđju hćstu međalstigin. 

Búiđ er ađ bćta viđ myndum í myndaalbúm mótsins. 

Allar skákir Bođsmótsins

Allar skákir Bođsmóts TR eru nú ađgengilegar og fylgja međ sem viđhengi.  Ţađ var Ţórir Benediktsson sem sá um innsláttinn.


Rimaskóli tapađi í fjórđu umferđ

IMG 0697Skáksveit Rimaskóla tapađi 1-3 fyrir  búlgarska skólanum PMG "Nancho Popovich" í fjórđu umferđ EM grunnskólasveita sem fram fór í Varná í gćr.   Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi en Hörđur Aron Hauksson, Sigríđur Björg Helgadóttir og Hrund Hauksdóttir töpuđu.  Sveitin hefur 9 vinninga af 16 mögulegum og er í fimmta sćti.  

Frídagur er í dag en í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun mćtir Rimaskóli pólskri sveit sem er í efsta sćti.  

Fleiri myndir hafa nú bćst viđ í myndaalbúm mótsins.   

Alls taka átta sveitir ţátt í flokki sveita 16 ára og yngri og hefur Rimaskóli ţriđju hćstu međalstigin.  Einhverjar skákir eiga vera sýndar beint í hverri umferđ en ţađ hefur ekki virkađ sem skyldi. 


Ingvar og Guđmundur í 3.-5. sćti

Ingvar Ţór Jóhannesson (2344) og Guđmundur Kjartansson (2321) urđu í 3.-5. sćti međ 6 vinningaá Bođsmóti TR sem lauk í dag.  Ţeir voru ađeins hálfum vinningi frá áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  Danski alţjóđlegi meistarinn Jakob Vang Glud (2456) sigrađi á mótinu en hann hlaut 7 vinninga.  Vert er ađ benda á góđa frammistöđu hins unga og efnilega skákmanns Dađa Ómarssonar (2027) sem hlaut 3˝ vinning og hćkkar um 29 stig eftir jafntefli viđ Björn Ţorfinnsson (2417) í lokaumferđinni.  


Úrslit níundu umferđar:

 

Thorsteinsson Bjorn ˝ - ˝ Nieves Kamalakanta Ivan 
Leosson Torfi 0 - 1IMLund Esben 
Bekker-Jensen Simon ˝ - ˝FMKjartansson Gudmundur 
Johannesson Ingvar Thor ˝ - ˝IMGlud Jakob Vang 
Omarsson Dadi ˝ - ˝FMThorfinnsson Bjorn 


Lokastađan:

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1IMGlud Jakob Vang DEN2456 7,0 24956,1
2IMBekker-Jensen Simon DEN2392 6,5 24488,1
3FMJohannesson Ingvar Thor ISL2344Hellir6,0 241213,4
4FMKjartansson Gudmundur ISL2321TR6,0 241517,9
 IMLund Esben DEN2420 6,0 24040,0
6FMThorfinnsson Bjorn ISL2417Hellir5,0 2322-14,6
7 Omarsson Dadi ISL2027TR3,5 224328,6
8 Thorsteinsson Bjorn ISL2192TR2,5 2138-10,9
9 Leosson Torfi ISL2137TR1,5 2037-16,2
10 Nieves Kamalakanta Ivan PUR2225 1,0 1950-39,5


Skákstjórn var í höndum Ólafs S. Ásgrímssonar.  


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 25
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 191
  • Frá upphafi: 8779175

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband