Leita í fréttum mbl.is

Jafntefli gegn sterkri pólskri sveit

IMG 0608Skáksveit Rimaskóla gerđi 2-2 jafntefli  viđ pólska sveitina PUBLICZE GIMNAZJUM, sem var efst fyrir umferđina, í fimmtu umferđ EM grunnskólasveita sem fram fór í dag í Varná í Búlgaríu.  Hjörvar Steinn Grétarsson og Sigríđur Björg Helgadóttir unnu en Hörđur Aron og Hrund Hauksbörn töpuđu.  Sveitin hefur nú 11 vinninga af 20 mögulegum og er í fimmta sćti.

Á morgun mćtir Rimaskóli sterkri hvít-rússneskri sveit.   

Alls taka átta sveitir ţátt í flokki sveita 16 ára og yngri og hefur Rimaskóli ţriđju hćstu međalstigin. 

Búiđ er ađ bćta viđ myndum í myndaalbúm mótsins. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nu tegar farid er ad siga a seinni hluta motsins ta hefur Rimaskoli fengid verdugari andstaedinga en buast hefdi matt vid midad vid tvo fyrstu EM grunnskola i Varna. Gengi Rimskaelinga hefur verid nokkud vidunandi og ta serstaklega i kvold tegar jafntefli nadist vid efstu sveitina fra Bulgariu. Hjorvar Steinn og Sigridur Bjorg styrdu hvitu monnunum og logdu mikla vinnu i gaer og i dag vid ad studera andstaedinga sina og akveda i frh. rett afbrigdi. Tetta gekk eftir og badir andstaedingarnir leku ta leiki sem oskad var eftir.

Erfidast er ad tefla vid sveitirnar og skakmennina sem eru stigalausir. Tannig reyndist bulgarski andstaedingur Hjorvars Steins honum bysna erfidur ljar i thufu i fyrstu umferd og hin bulgarska sveitin var mjog sterk thratt fyrir ad andstaedingarnir vaeru stigalausir.

Adstaedan her i Varna er mjog god. Gist a 4.stjornu hoteli sem stendur vel undir nafni og matulega fair gestir til ad njota adstodunnar. Nog af solbekkjum fyrir okkur foreldrana og god nyting islensku gestanna a likamsraektartaekjunum.

David heldur krokkunum vid efnid med skakaefingum og studeringum a morgnana og fylgist vel med theim i keppnishollinni.

Tvaer umferdir eftir. Sterk sveit Hvit-Russa a morgun sem stefnt er ad vinna og lettari polsk sveit i lokaumferdinni.

Bestu kvedjur fra okkur fjolskyldunum i Varna. Fyrir okkur fylgdarmenn hefur sumarleyfid verid anaegjulegt a nyjum slodum. Haegt ad maela med Varna, vedrinu, strondinni og ekki sist matnum sem er godur og odyr.

Helgi Arnason (IP-tala skráđ) 26.6.2008 kl. 19:35

2 Smámynd: Snorri Bergz

"Nu tegar farid er ad siga a seinni hluta motsins ta hefur Rimaskoli fengid verdugari andstaedinga en buast hefdi matt vid midad vid tvo fyrstu EM grunnskola i Varna."

En segđu mér Helgi, ég fć ekki betur séđ en ađ mótin í fyrra og hittiđfyrra hafi nú veriđ mun sterkari mót en núna. Endilega leiđréttu mig ef eg fer međ rangt mál. Aftur á móti virđast jafnframt sveitir okkar ţá hafa veriđ heilt yfir litiđ mun sterkari en sú sem nú tefli, og mun sterkari skákmenn á 2.-4. borđi.

En gaman ađ sjá ađ ađstćđur eru góđar og allt í lukkunnar velstandi.

Kv

SGB

Snorri Bergz, 27.6.2008 kl. 13:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 3
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 230
 • Frá upphafi: 8704982

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 154
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband