Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Hannes vann í sjöttu umferđ

HannesStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2566) sigrađi Svíann Axel Smith (2427) í sjöttu umferđ SM-flokks skákhátíđinnar í Olomouc, sem fram fór í dag.  Henrik Danielsen (2526) gerđi jafntefli viđ tyrkneska FIDE-meistarann Mark Erdogdu (2440).  Ţeir hafa 4 vinninga og eru í 1.-3. sćti.  Lenka Ptácníkova (2259), sem teflir í AM-flokki, sat yfir og er í 3.-6. sćti međ 4 vinninga í sjö skákum.   Omar Salama (2212), sem teflir í opnum flokki, tapađi fyrir rússneska alţjóđlega meistaranum Sergey Pozin (2436) og er í 15.-38. sćti međ 4 vinninga.

Skákhátíđin í Olomouc fer fram dagana 30. júlí - 7. ágúst.  Hannes og Henrik tefla í 10 manna SM-flokki ţar sem međalstigin eru 2446 skákstig.  Lenka teflir í AM-flokki, 11 manna, ţar sem međalstigin eru 2306 skákstig og sjö vinninga ţarf í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Omar teflir í opnum flokki ţar sem 144 skákmenn taka ţátt og er 14. stigahćstur keppenda.


Radjabov, Cheparinov og Grischuk efstir í Sochi

RadjabovStórmeistarnir Teimor Radjabov (2744), Aserbćjdan, Ivan Cheparinov (2687) og Alexander Grischuk (2728) eru efstir međ 3 vinninga ađ lokinni fimmtu umferđ FIDE Grand Prix-mótsins, sem fram fór í dag í Sochi í Rússlandi.  Öllum skákum umferđarinnar lauk međ jafntefli nema ađ Radjabov ann Cheperinov.   Frídagur er á morgun.

Úrslit 5. umferđar:

 

 

NameRtgRes.NameRtg
Gelfand Boris2720˝  -  ˝Kamsky Gata2723
Radjabov Teimour27441  -  0Cheparinov Ivan2687
Grischuk Alexander2728˝  -  ˝Svidler Peter2738
Wang Yue2704˝  -  ˝Gashimov Vugar2717
Navara David2646˝  -  ˝Jakovenko Dmitry2709
Ivanchuk Vassily2781˝  -  ˝Al-Modiahki Mohamad2556
Aronian Levon2737˝  -  ˝Karjakin Sergey2727

 

Stađan:

 

Rank NameRtgFEDPtsSB.
1GMRadjabov Teimour2744AZE38,00
2GMCheparinov Ivan2687BUL37,50
3GMGrischuk Alexander2728RUS37,00
4GMSvidler Peter2738RUS7,00
5GMGashimov Vugar2717AZE7,00
6GMGelfand Boris2720ISR6,50
7GMKamsky Gata2723USA6,25
8GMJakovenko Dmitry2709RUS6,25
9GMWang Yue2704CHN6,00
10GMIvanchuk Vassily2781UKR5,50
 GMAl-Modiahki Mohamad2556QAT5,50
12GMAronian Levon2737ARM5,00
13GMKarjakin Sergey2727UKR24,50
14GMNavara David2646CZE3,50

Skákhátíđ Hróksins á Grćnlandi 2008 hafin

Skákhátíđ Hróksins á Grćnlandi 2008 hófst í dag, í ţremur ţorpum á austurströndinni. Ţetta er sjötta áriđ í röđ sem liđsmenn Hróksins efna til hátíđar fyrir börn á Grćnlandi.
 
Skákhátíđ Hróksins nćr ađ ţessu sinni til ţorpanna Kulusuk, Tasiilaq og Kuummiit, og nćr hámarki um nćstu helgi ţegar VI. alţjóđamót Hróksins á Grćnlandi verđur haldiđ í Tasiilaq. Hróksmenn héldu fyrsta skákmótiđ í sögu Grćnlands áriđ 2003, og leiđangurinn nú er sá fimmtándi sem vinnur ađ útbreiđslu skáklistarinnar međal okkar nćstu nágranna.
 
Hátíđin nú felur í sér kennslu, fjöltefli, barnaskákmót og fleiri viđburđi í ţorpunum ţremur. Á miđvikudag verđa ţannig barnaskákmót í öllum ţorpunum ţremur og er gert ráđ fyrir ađ hátt í 200 grćnlensk börn taki ţátt í mótunum.
 
Skákmótiđ um nćstu helgi verđur jafnframt afmćlismót Sigurđar Péturssonar, sem kallađur er Ísmađurinn, en hann býr í Kuummiit og hefur veriđ ómissandi hjálparhella viđ starfiđ á Grćnlandi.
 
Nánari fréttir verđa sagđar á bloggsíđu leiđangursins, www.godurgranni.blog.is

Guđmundur tapađi í 2. umferđ

Guđmundur Kjartansson ađ tafli í BúdapestFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2328) tapađi fyrir georgíska skákmanninum Nodar Lortkipanidze (2080) í 2. umferđ heimsmeistaramóts unglinga, sem fram fór í Gaziantep í Tyrrklandi í morgun.  Guđmundur er ekki kominn á blađ.  Í ţriđju umferđ, sem fram fer síđar í dag, teflir Guđmundur viđ Rússann Rustam Zubaidullin (1929).  

Alls taka 108 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 24 stórmeistarar og 23 alţjóđlegir meistara.  Guđmundur er 64. stigahćsti keppandinn á mótinu.

Heimasíđa mótsins


Anand sigrađi í Mainz

Anand vann Carlsen í hörkuskákHeimsmeistarinn í skák og stigahćsti skákmađur heims Viswanathan Anand (2798) sigrađi Magnus Carlsen (2775) 3-1 í atskákeinvígi og kalla mótshaldarar í Mainz hann heimsmeistara í atskák.  Morozevich (2788) varđ ţriđji eftir sigur á Polgar (2771) í einvígi. 

Heimasíđa mótsins

Henrik efstur í Olomouc

Henrik ađ tafli í OlomoucHenrik Danielsen (2526) er efstur í SM-flokki Olomouc-skákhátíđinnar sem sem fram fer í Tékklandi.  Henrik hefur 3˝ vinning eftir fimm umferđir.  Hannes er í 2.-5. sćti međ 3 vinninga.   Lenka Ptácníková (2258) er einnig ađ gera góđi hluti í AM-flokki og er ţar í 2.-3. sćti međ 4 vinninga ađ loknum sjö umferđum.   Omar Salama (2212) er svo í 5.-14. sćti í opnum flokki en í morgun gerđi hann jafntefli viđ tékkneska stórmeistarann Konstantin Maslak (2521) sem er stigahćstur keppenda.

Úrslit í skákunum í gćr og í dag:

Rd. NameRtgIFEDRes. 
GM Danielsen Henrik 2526 ISL Rp:2562 Pts. 3,5
4IMKanovsky David2409CZEs ˝ 
5FMGrandelius Nils2366SWEw ˝ 
GM Stefansson Hannes 2566 ISL Rp:2496 Pts. 3,0
4GMVokac Marek2451CZEw 1 
5IMPetr Martin2451CZEs ˝ 
WGM Ptacnikova Lenka 2259 ISL Rp:2332 Pts. 4,0
5IMHusari Satea2362SYRs 0 
6IMJurek Josef2368CZEw 1 
7FMJurcik Marian2378SVKs ˝ 
SALAMA OMAR 2212 EGY Rp:2391 Pts. 4,0
3 MACICEK JAKUB2121CZEw 1 
4GMMASLAK KONSTANTIN2521RUSs ˝ 
5 VRANA JAN2234CZEw ˝ 
          
          

Skákhátíđin í Olomouc fer fram dagana 30. júlí - 7. ágúst.  Hannes og Henrik tefla í 10 manna SM-flokki ţar sem međalstigin eru 2446 skákstig.  Lenka teflir í AM-flokki, 11 manna, ţar sem međalstigin eru 2306 skákstig og sjö vinninga ţarf í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Omar teflir í opnum flokki ţar sem 144 skákmenn taka ţátt og er 14. stigahćstur keppenda.


Cheparinov efstur í Sochi

CheparinovBúlgarski stórmeistarinn Ivan Cheparinov (2687) er efstur međ 3 vinninga ađ lokinni fjórđu umferđ FIDE Grand-mótsins sem fram fer í Sochi í Rússlandi.  Annar er Rússinn Alexander Grischuk (2728) međ 2˝ vinning.  


Úrslit 3. umferđar:

 

NameRtgRes.Name
Cheparinov Ivan26871  -  0Kamsky Gata
Gelfand Boris2720˝  -  ˝Svidler Peter
Radjabov Teimour2744˝  -  ˝Gashimov Vugar
Grischuk Alexander2728˝  -  ˝Jakovenko Dmitry
Wang Yue2704˝  -  ˝Al-Modiahki Mohamad
Navara David2646˝  -  ˝Karjakin Sergey
Ivanchuk Vassily27811  -  0Aronian Levon


Úrslit 4. umferđar:

 

NameRtgRes.Name
Kamsky Gata2723˝  -  ˝Aronian Levon
Karjakin Sergey2727˝  -  ˝Ivanchuk Vassily
Al-Modiahki Mohamad25561  -  0Navara David
Jakovenko Dmitry2709˝  -  ˝Wang Yue
Gashimov Vugar2717˝  -  ˝Grischuk Alexander
Svidler Peter27381  -  0Radjabov Teimour
Cheparinov Ivan2687˝  -  ˝Gelfand Boris

Stađan:

 

Rank NameRtgFEDPtsSB.
1GMCheparinov Ivan2687BUL36,00
2GMGrischuk Alexander2728RUS4,50
3GMGashimov Vugar2717AZE24,75
4GMGelfand Boris2720ISR24,50
5GMJakovenko Dmitry2709RUS24,25
6GMSvidler Peter2738RUS24,00
7GMKamsky Gata2723USA24,00
8GMRadjabov Teimour2744AZE24,00
9GMWang Yue2704CHN23,75
10GMIvanchuk Vassily2781UKR23,25
 GMAl-Modiahki Mohamad2556QAT23,25
12GMAronian Levon2737ARM23,00
13GMKarjakin Sergey2727UKR2,50
14GMNavara David2646CZE11,75

 


Guđmundur tapađi í fyrstu umferđ

GuđmundurFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2328) tapađi fyrir víetnamska stórmeistaranum Liem Le Quang (2577) í fyrstu umferđ heimsmeistaramóts unglinga, 20 ára og yngri, sem hófst í Gaziantep í Tyrklandi í dag.

Alls taka 108 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 24 stórmeistarar og 23 alţjóđlegir meistara.  Guđmundur er 64. stigahćsti keppandinn á mótinu.

Heimasíđa mótsins


Anand og Carlsen efstir í Mainz

Aronian-AnandVishy Anand og Magnus Carlsen eru efstir međ 2 vinninga ađ loknum ţremur umferđ á atskákmóti í Mainz í Ţýskalandi sem mótshaldarar kalla heimsmeistaramótiđ í atskák.  Morozevich er ţriđji međ 1˝ vinning og Judit Polgar rekur lestina međ ˝ vinning. Á morgun tefla ţau seinni hlutann.   Keppendurnir í fyrsta og öđru sćti tefla svo til úrslita á sunnudag.  

Bandaríski stórmeistarinn Hikaru Nakamaru (2697) sigrađi í FiNet Open en ţar var tefld Fischer-skák.   Slóvakinn Sergei Movsesian (2723) og Rússinn Alexander Motylev (2675) urđu jafnir Nakamura ađ vinningum en töpuđu á stigum.

Alexandra Kosteniuk sigrađi í kvennaflokki og kalla mótshaldarar hana heimsmeistara kvenna í Fischer-skák.

Heimasíđa mótsins


Fjórir sigrar í Olomouc

Hannes ađ tafli OlomoucAllir íslensku skákmennirnir og Omar Salama sigruđu í sínum skákum í skákum dagsins í Olomouc í Tékklandi.  Henrik Danielsen (2526) vann Svíann Axel Smith (2427) og Hannes Hlífar Stefánsson (2566) sigrađi tyrkneska alţjóđlega meistarann Mert Erdogdu (2440) en ţeir tefla í SM-flokki.  Lenka Ptácníková (2259), sem teflir í AM-flokki. vann Svíann Frederik Andersson (2225) en hún gerđi jafntefli í ţriđju umferđ í morgun gegn tékkneska FIDE-meistaranum Jakob Lahner (2294).  Omar Salama (2212), sem teflir í opnum flokki, vann Tékkann Vitezslav Musil (2039).

Henrik hefur 2˝ og er efstur og Hannes 1˝ vinning og er í 5.-7. sćti ađ loknum ţremur skákum.  Lenka hefur 2˝ vinning ađ loknum fjórum skákum og er í 2. sćit og Omar hefur fullt hús eftir tvćr umferđir og er í 1.-25. sćti.  

Skákhátíđin í Olomouc fer fram dagana 30. júlí - 7. ágúst.  Hannes og Henrik tefla í 10 manna SM-flokki ţar sem međalstigin eru 2446 skákstig.  Lenka teflir í AM-flokki, 11 manna, ţar sem međalstigin eru 2306 skákstig og sjö vinninga ţarf í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Omar teflir í opnum flokki ţar sem 144 skákmenn taka ţátt og er 14. stigahćstur keppenda.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8779079

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband