Leita í fréttum mbl.is

Fjórir sigrar í Olomouc

Hannes ađ tafli OlomoucAllir íslensku skákmennirnir og Omar Salama sigruđu í sínum skákum í skákum dagsins í Olomouc í Tékklandi.  Henrik Danielsen (2526) vann Svíann Axel Smith (2427) og Hannes Hlífar Stefánsson (2566) sigrađi tyrkneska alţjóđlega meistarann Mert Erdogdu (2440) en ţeir tefla í SM-flokki.  Lenka Ptácníková (2259), sem teflir í AM-flokki. vann Svíann Frederik Andersson (2225) en hún gerđi jafntefli í ţriđju umferđ í morgun gegn tékkneska FIDE-meistaranum Jakob Lahner (2294).  Omar Salama (2212), sem teflir í opnum flokki, vann Tékkann Vitezslav Musil (2039).

Henrik hefur 2˝ og er efstur og Hannes 1˝ vinning og er í 5.-7. sćti ađ loknum ţremur skákum.  Lenka hefur 2˝ vinning ađ loknum fjórum skákum og er í 2. sćit og Omar hefur fullt hús eftir tvćr umferđir og er í 1.-25. sćti.  

Skákhátíđin í Olomouc fer fram dagana 30. júlí - 7. ágúst.  Hannes og Henrik tefla í 10 manna SM-flokki ţar sem međalstigin eru 2446 skákstig.  Lenka teflir í AM-flokki, 11 manna, ţar sem međalstigin eru 2306 skákstig og sjö vinninga ţarf í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Omar teflir í opnum flokki ţar sem 144 skákmenn taka ţátt og er 14. stigahćstur keppenda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 229
  • Frá upphafi: 8766298

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband