Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Guđmundur vann í fimmtu umferđ

Guđmundur Kjartansson ađ tafli í Búdapest

FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2328) sigrađi Tyrkjann Aydin Acarbay (1825) í fimmtu umferđ heimsmeistaramóts unglinga sem fram fór í dag í Gaziantep í Tyrrklandi.  Guđmundur hefur 2˝ vinning og er í 48.-70. sćti. 

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ,  ungverska alţjóđlega meistarann, Denes Boros (2472).  

Stórmeistararnir Chao B Li (2590), Kína, og David Howell (2561), Englandi, eru efstir međ 4˝ vinning.  

Alls taka 108 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 24 stórmeistarar og 23 alţjóđlegir meistara.  Guđmundur er 64. stigahćsti keppandinn á mótinu.

Heimasíđa mótsins


Radjabov og Cheparinov efstir í Sochi

CheparinovAserinn Teimor Radjabov (2744) og Búlgarinn Ivan Cheparinov (2687) eru efstir og jafnir međ 4 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ FIDE Grand - mótsins, sem fram fór í Sochi í Rússlandi í dag.  Fjörlega var teflt í dag og lauk ađeins ţremur af sjö skákum međ jafntefli en mótiđ hefur veriđ heldur dauflegt hingađ til 


Úrslit 6. umferđar:

 

NameRtgRes.NameRtg
Kamsky Gata2723˝  -  ˝Karjakin Sergey2727
Al-Modiahki Mohamad25560  -  1Aronian Levon2737
Jakovenko Dmitry2709˝  -  ˝Ivanchuk Vassily2781
Gashimov Vugar27171  -  0Navara David2646
Svidler Peter2738˝  -  ˝Wang Yue2704
Cheparinov Ivan26871  -  0Grischuk Alexander2728
Gelfand Boris27200  -  1Radjabov Teimour2744

Stađan:

 

Rank NameRtgFEDPtsSB.
1GMRadjabov Teimour2744AZE412,25
2GMCheparinov Ivan2687BUL412,00
3GMGashimov Vugar2717AZE9,75
4GMAronian Levon2737ARM8,25
5GMSvidler Peter2738RUS39,75
6GMWang Yue2704CHN39,00
7GMKamsky Gata2723USA38,75
8GMGrischuk Alexander2728RUS38,50
9GMJakovenko Dmitry2709RUS38,50
10GMIvanchuk Vassily2781UKR38,25
11GMGelfand Boris2720ISR8,25
12GMKarjakin Sergey2727UKR7,00
13GMAl-Modiahki Mohamad2556QAT6,00
14GMNavara David2646CZE4,25

 

 


Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur

Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur 2008  verđur haldinn fimmtudaginn 14. ágúst kl. 20  í húsakynnum félagsins ađ Faxafeni 12 í Reykjavík

Allir félagsmenn eru hvattir til ađ mćta. Venjuleg ađalfundarstörf.

Stjórnin.


Fréttir af Grćnlandsförum

Ţađ var fallegur dagur í Tasiilaq i dag og félagsheimiliđ opnađi klukkan eitt međ ţví ađ leiđangursmenn tóku nokkrar bröndóttar viđ krakkana. Fariđ var yfir nokkur atriđi og svo tefldi spćnski skákfrćđingur sendinefndarinnar, Jorge Rodrigez Foncega, fjöltefli viđ á ţriđja tug barna og unglinga. Ţrír náđu jafntefli og fengu verđlaun fyrir vikiđ. 

Heldur rólega hafa skákćfingar fariđ af stađ í Kulusuk, en vegna sviplegs fráfalls ungs pilts ţar um helgina hefur sendinefnd Hróksins ţar ekki fariđ geyst. Ţó hefur ţónokkur fjöldi kíkt viđ í skólanum og teflt en skákborđ hafa veriđ sett upp bćđi innan- sem utandyra. 

Barnaskákmót hefur veriđ auglýst um allan bć, sem fram fer á morgun klukkan 15:00, Kaupţings bankamótiđ. Bros mótiđ verđur haldiđ í Tasiilaq á sama tíma og Landsbankamótiđ í Kuummiut, en tveir Kátir biskupar komust til Kulusuk í dag, ţar sem flugi var aflýst í gćr vegna ţoku, sem og restin af farangri leiđangursins.

Héldu ţeir rakleiđis til Kuummiut ţar sem Kátir hafnfirskir biskupar settu upp mikla skákhátíđ um leiđ og ţeir hoppuđu í land.

Á fimmtudaginn koma svo ţeir sem staddir eru í Kulusuk og Kuummiut yfir til Tasiilaq, og auk ţess nokkrir frá Reykjavík. Stórmót verđur sett upp um kvöldiđ í samstarfi viđ skákfélagiđ Löberen - biskupinn - og vćnst er góđrar ţátttöku, enda ţurfa allir ađ hita sig vel upp fyrir Greenland open á laugardag, sem haldiđ er til heiđurs Sigurđi Péturssyni, ísmanni, sem verđur sextugur í haust.

En í millitíđinni hefur veriđ auglýstur landsleikur i fótbolta, Grćnland - Ísland, á hinum rómađa malarvelli í Tasiilaq, sem einmitt liggur beint fyrir framan Lionshúsiđ ţar sem leiđangursmenn gista. Spurning hverjir verđa á heimavelli...

Sjá nánar á bloggsíđu Grćnlandsfaranna 


Guđni Stefán í Fjölni

Guđni Stefán Pétursson ađ tafli í BúdapestGuđni Stefán Pétursson (2135) er genginn til liđs viđ Skákdeild Fjölnis úr Taflfélagi Reykjavíkur ţar sem hann hefur aliđ manninn.

 


Omar vann í sjöundu umferđ

OmarOmar Salama (2212) sigrađi norska skákmanninn Kai Ortoft (2099) í sjöundu umferđ opins flokks skákhátíđirnar, sem fram fór í Olomouc í Tékklandi í dag.  Skákum íslensku skákmannanna lauk međ jafntefli.   Hannes Hlífar Stefánsson (2566) gegn pólska alţjóđlega meistaranum Michal Luch (2412), Henrik Danielsen (2526) gegn tékkneska alţjóđlega meistaranum (2451) en ţeir tefla í SM-flokki og Lenka Ptácníková (2259) gegn tékkneska alţjóđlega meistarann Lukas Klima (2439).

Henrik og Hannes hafa 4˝ vinning eftir sjö skákir og eru í 2.-3. sćti, Lenka hefur  4˝ vinning eftir átta skákir og er í 3.-7. sćti og Omar hefur 5 vinninga eftir sjö skákir og eru í 8.-18. sćti.  

Skákhátíđin í Olomouc fer fram dagana 30. júlí - 7. ágúst.  Hannes og Henrik tefla í 10 manna SM-flokki ţar sem međalstigin eru 2446 skákstig.  Lenka teflir í AM-flokki, 11 manna, ţar sem međalstigin eru 2306 skákstig og sjö vinninga ţarf í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Omar teflir í opnum flokki ţar sem 144 skákmenn taka ţátt og er 14. stigahćstur keppenda.

Guđmundur gerđi jafntefli í fjórđu umferđ

GudmundurKja.jpgFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2328) gerđi jafntefli viđ Tyrkjann Can Ertan (2149) í fjórđu umferđ heimsmeistaramóts unglinga, sem fram fór í dag, í Gaziantep í Tyrrklandi.  Guđmundur hefur 1˝ vinning og er í 74.-84. sćti.   

Aserski stórmeistarinn Eltaj Safarli (2527) er efstur međ fullt hús.Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ Tyrkjann Aydin Acarbay (1825).     

Alls taka 108 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 24 stórmeistarar og 23 alţjóđlegir meistara.  Guđmundur er 64. stigahćsti keppandinn á mótinu.

Heimasíđa mótsins


Úrslit á unglingalandsmótinu

Samkvćmt vefsíđu unglingalandalandsmótsins urđu úrslit í skákinni sem hér segir:

Strákar 11-12 ára 
1Dagur Ragnarsson7,5
2Emil Sigurđarson7
3Dagur Kjartansson7
   
Stelpur 11-12 ára 
1Hulda Rún Finnbogadóttir4
2Rebekka Ágústsdóttir1
   
Strákar 13-14 ára 
1Nökkvi Sverrisson6
2Örn Leó Jóhannsson4,5
3Tómas Jóhannsson4
   
Stelpur 13-14 ára 
1Auđur Eiđsdóttir2
   
Strákar 15-16 ára 
1Jóhann Óli Eiđsson6
2Stefán Bragi Dalkvist4
3Magnús Jóhannsson3
   
Stelpur 17-18 ára 
1Tinna Kristín Finnbogadóttir5

Úrslit í skák

Strákar 11-12 ára 
1Dagur Ragnarsson7,5
2Emil Sigurđarson7
3Dagur Kjartansson7
   
Stelpur 11-12 ára 
1Hulda Rún Finnbogadóttir4
2Rebekka Ágústsdóttir1
   
Strákar 13-14 ára 
1Nökkvi Sverrisson6
2Örn Leó Jóhannsson4,5
3Tómas Jóhannsson4
   
Stelpur 13-14 ára 
1Auđur Eiđsdóttir2
   
Strákar 15-16 ára 
1Jóhann Óli Eiđsson6
2Stefán Bragi Dalkvist4
3Magnús Jóhannsson3
   
Stelpur 17-18 ára 
1Tinna Kristín Finnbogadóttir5

 

Ef einhver hefur ítarlegri upplýsingar mćtti gjarnan láta ţćr fljóta hér í athugasemdakerfinu.  


Fjöltefli í bongóblíđu á austurströndinni

Ţađ hefur fariđ vel um leiđangursmenn Hróksins í blíđunni í Tasiilaq og Kulusuk.

Í gćr, mánudag, hófst veislan og samkomuhúsiđ í Tasiilaq opnađi klukkan 13:00 og börnin kepptust viđ ađ setja upp borđ og stóla og skora á Íslendingana ţegar settin voru komin á sinn stađ. Róbert Lagerman tefldi svo fjöltefli viđ 25 krakka viđ mikla hamingju, ekki síst hjá ţeim ţremur sem náđu jafntefli viđ meistarann. Fengu ţeir Hróksnćlu í barminn og lyklakippu ađ auki.

Róbert hafđi reyndar veriđ bitinn rćkilega af moskítóflugum hér í dalnum í gćr, ţar sem leiđangursmenn renndu fyrir silung, og stokkbólginn fór hann á sjúkrahúsiđ í bćnum ţar sem meistarinn var sprautađur og lyfjađur í bak og fyrir. Var skákhandleggurinn tvöfaldur og lćknirinn sagđi honum ađ tefla ekki á nćstunni. En fjöltefliđ hafđi veriđ auglýst og ekki mátti klikka á ţví.

Í Kulusuk eru fimm vaskir sveinar sem bíđa eftir tveimur í viđbót svo hćgt sé ađ setja upp hátíđ bćđi í Kulusuk og Kuummiut, en flugi var aflýst í dag. Er ţađ fremur afleitt ţar sem slatta af farangri vantar, varđ hann eftir í Reykjavík en berst vonandi sem fyrst.Teflt var utandyra í Kulusuk enda hefur veđurblíđan veriđ međ eindćmum.

Fyrsti dagur hefur ţví gengiđ vel og er unga fólkiđ ađ draga vini og vinkonur međ ađ ćfa sig, enda verđa barnamót í Kulusuk, Kuummiut og Tasiilaq á miđvikudag kl. 15:00 ađ grćnlenskum tíma. Má reikna međ ađ aldrei áđur hafi jafn margir setiđ ađ tafli sem á nćsta miđvikudag á Grćnlandi öllu.

En meira um ţađ síđar...

Sjá nánar á bloggsíđu Austurfaranna Góđur granni.  


Guđmundur vann í ţriđju umferđ

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2328) sigrađi Rússann Rustam Zubaidullin (1929) í ţriđju umferđ heimsmeistaramóts unglinga, sem fram fór í dag í Gaziantep í Tyrrklandi. Guđmundur hefur 1 vinning og er í 64.-94. sćti.

Eftir međ fullt hús eru stórmeistarnir Bassim Amin (2561), Egyptalandi, Eltai Safarli (2527), Aserbćjdan, og alţjóđlegi meistarinn Tornike Sanikdze (2486), Georgíu.  

Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ Tyrkjann Can Ertan (2149).   

Alls taka 108 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 24 stórmeistarar og 23 alţjóđlegir meistara.  Guđmundur er 64. stigahćsti keppandinn á mótinu.

Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 44
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8779073

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband