Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Spennandi Skákkeppni vinnustađa lokiđ međ sigri Skákakademíu Reykjavíkur

20170216_223941

Skákkeppni vinnustađa var haldin 16.febrúar og voru sjö skáksveitir mćttar til leiks. Skákakademía Reykjavíkur fór ţar fremst í flokki međ vel lesna skákkennara innanborđs. Önnur liđ sem tóku ţátt í mótinu voru Landspítalinn, Verslunarskóli Íslands, Mannvit, Logos lögmenn, Icelandair og Isavia.

Skákakademían var í nokkrum sérflokki og lagđi alla andstćđinga sína ađ velli, flesta ţó međ minnsta mun. Skákkennararnir nćldu sér í 13,5 vinning í skákunum 18 og voru ţremur vinningum á undan nćstu sveit. Ţetta var annar sigur Akademíunnar í röđ en alls hefur Akademían unniđ fjórum sinnum frá ţví mótiđ hóf göngu sína á ný, eftir nokkurt hlé, áriđ 2012. Lyfjarisinn Actavis vann hins vegar mótiđ í tvígang árin 2014-2015.

20170217_093033

Keppnin um 2.sćtiđ var ćsispennandi og munađi ađeins 1,5 vinning á 2.sćti og 5.sćti. Sveit Landspítalans sem hafđi á ađ skipa mjög jafnri sveit varđ sjónarmun á undan keppinautum sínum og hlaut 10,5 vinning í 2.sćti. Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem Landspítalinn hreppir silfurverđlaunin. Hálfum vinningi á eftir Landspítalanum kom sveit Icelandair og nćgđi ţađ til bronsverđlauna. Verslunarskóli Íslands hlaut 9,5 vinning í 4.sćti og sveit Isavia lauk tafli í 5.sćti međ 9 vinninga. Ţađ merkilega viđ sćti Isavia var ađ sveitin vann fjórar viđureignir, einni fleiri en keppinautar ţeirra í 2.-4.sćti. Allar viđureignirnar unnust hins vegar međ minnsta mun og stórt 0-3 tap gegn Landspítalanum í 1.umferđ gerđi ţađ ađ verkum ađ sveitin varđ ađ gera sér 5.sćtiđ ađ góđu. Mannvit endađi í 6.sćti međ 5,5 vinning og Logos lögmenn ráku lestina međ 5 vinninga.

Ólafur Ásgrímsson var skákstjóri mótsins og eru honum fćrđar góđar ţakkir fyrir. Ţá fćr Myllan sérstakar ţakkir fyrir ađ sjá keppendum fyrir veitingum.

Nánari upplýsingar um mótiđ má nálgast á Chess-Results.

Myndskreytt frásögn 


NM í skólaskák: Íslendingar í toppbaráttunni - mikil spenna í landskeppninni

Oliver Aron á NM Ţađ er mikil spenna á Norđurlandamótinu í skólaskák sem nú er í gangi í Drammen í Noregi. Íslendum gengur sérstaklega vel í a- og d-flokkum ţar sem íslensku keppendurnir eru í toppbaráttunni. Ísland er í 2.-3. sćti í landskeppninni en Danir eru efstir.

Landskeppnin:

1. Danmörk 23,5 v.
2.-3. Ísland og Noregur 21,5 v.
4. Finnland 21 v.
5. Svíţjóđ 20,5 v.
6. Fćreyjar 12,5 v.

A-flokkur (1997-99)

Oliver Aron Jóhannesson og Dagur Ragnarsson gerđu stutt jafntefli í innbyrđis viđureign í gćr. Oliver hefur 3 vinninga og er 2. sćti og Dagur hefur 2,5 vinninga og er í 3.-4. sćti.

B-flokkur (2000-01)

Hilmir Freyr Heimisson og Bárđur Örn Birkisson töpuđu báđir í gćr. Hilmir hefur 2 vinninga og og Bárđur hefur 1˝ vinning. 

C-flokkur (2002-03)

Vignir Vatnar Stefánsson vann en Nansý Davíđsdóttir tapađi. Ţau hafa bćđi 1,5 vinninga.

D-flokkur (2004-05)

Óskar Víkingur Davíđsson og Róbert Luu unnu báđir. Ţeir hafa báđir 3 vinninga og eru efstir ásamt ţremur öđrum. Ţeir mćtast í fimmtu umferđ og ţar međ hafa Íslendingar mćst í öllum flokkum. 

E-flokkur (2006-)

Stefán Orri Davíđsson vann en Gunnar Erik Guđmundsson tapađi. Gunnar Erik hefur 2 vinninga en Stefán Orri hefur 1,5 vinninga. 

Fimmta umferđ hófst kl. 8. Nú ţegar hafa Bárđur Örn og Gunnar Erik unniđ sínar skákir. 

Fylgjast má međ mótinu á heimasíđu mótsins auk ţess sem Skák.is mun fylgjast vel međ gangi mála um helgina.

 


Beinar útsendingar - námskeiđ fyrir áhugasama!

DSC01037

Allt of fáir í skákhreyfingunni hafa nćgilega ţekkingu til ađ hafa beinar útsendingar frá skákmótum og beinar útsendingar frá íslenskum skákmótum eru frekar undantekningar en regla. SÍ ćtlar ađ reyna ađ bćta úr ţví og býđur upp á námskeiđ fyrir ţá sem vilja lćra ţessi frćđi. Björn Ívar Karlsson og Omar Salama okkar helstu sérfrćđingar í beinum útsendingum verđa međ námskeiđ fyrir áhugasama ţriđjudaginn 21. febrúar kl. 19:30 í SÍ.

Ţeir sem hafa áhuga eru hvattir til ađ mćta. Félög eru hvött til ađ senda fulltrúa en SÍ er tilbúiđ ađ lána búnađ til félaga hafi ţau beinar útsendingar frá einstaka mótum.

Einnig leitar SÍ ađ fleiri sérfrćđingum til ađ ađstođa viđ einstaka mót, eins og t.d. Íslandsmót skákfélaga, svo ţarna gćti falist smá "atvinnutćkifćri" fyrir áhugasama.

Skráning fer fram í netfangiđ gunnar@skaksamband.is. Ekkert námskeiđgjald og meira ađ segja frítt kaffi innifaliđ!


Skákţáttur Morgunblađsins: Guđmundur Kjartansson Skákmeistari Reykjavíkur 2017

GI110SBJHGuđmundur Kjartansson varđ skákmeistari Reykjavíkur 2017. Fyrsti sigur Guđmundar á ţessum vettvangi en fyrir lokaumferđina hafđi hann ˝ vinnings forskot á Dag Ragnarsson og Lenku Ptacnikovu. Guđmundur hafđi í 8. umferđ unniđ lykilskák gegn Birni Ţorfinnssyni sem rakin var í síđasta pistli. Tap fyrir Lenku í 3. umferđ hćgđi örlítiđ á ferđ hans en ţó ekki meira en svo ađ hann vann sex síđustu skákir sínar. Rétt fyrir síđustu áramótin vann Guđmundur alţjóđlegt mót í Fćreyjum en nćsta verkefni hans er ţátttaka á Aeroflot-mótinu í Moskvu sem hefst 21. febrúar. Ţar sem Björn Ţorfinnsson vann Dag Ragnarsson og Lenka tapađi fyrir Guđmundi Gíslasyni náđi Björn einn 2. sćti en lokaniđurstađan varđ ţessi:

1. Guđmundur Kjartansson 8 v. (af 9) 2. Björn Ţorfinnsson 7 v. 3.- 6. Lenka Ptacnikova, Guđmundur Gíslason, Dagur Ragnarsson og Dađi Ómarsson 6˝ v. 7.-10. Örn Leó Jóhannsson, Björgvin Víglundsson, Benedikt Jónasson og Jóhann Ingvason 6 v.

Á Nóa Síríus mótinu dró svo til tíđinda sl. ţriđjudagskvöld ţegar Dađi Ómarsson vann Guđmund Kjartansson og náđi forystu fyrir lokaumferđina ásamt Ţresti Ţórhallssyni. Ţeir eru báđir međ 4˝ vinning en Dađi fékk ˝ vinnings yfirsetu í 3. umferđ og hefur ţví unniđ allar fjórar skákirnar sem hann hefur teflt og reiknast árangur hans uppá 3.237 Elo-stig; 100% árangur skorar hátt á Elo-kvarđanum!

Í 3.-7. sćti koma Guđmundur Kjartansson, Jóhann Hjartarson, Helgi Áss Grétarsson, Björgvin Jónsson og Jón Viktor Gunnarsson međ 3˝ vinning. Ţröstur hefur hvítt gegn Dađa í lokaumferđinni.

 

Dellutaflmennska Hou Yifan á Gíbraltarmótinu

Frćgasta delluskák sem sögur fara af fór fram á heimsmeistaramóti stúdenta í Graz í Austurríki sumariđ 1972. Tveir „ófúsir ferđalangar“, v-ţýski stórmeistarinn og papýrusfrćđingurinn Robert Hübner og bandaríski stórmeistarann Kenneth Rogoff, sem síđar haslađi sér völl á vettvangi hagfrćđinnar, áttu ađ tefla á 1. borđi í viđureign stórţjóđanna. Af einhverjum ástćđum vildu ţessir heiđursmenn ekki tefla ţennan dag og sömdu jafntefli án taflmennsku. Skákstjórinn greip inn í atburđarásina og krafđist ţess ađ ţeir tefldu „almennilega skák“. Ákveđiđ „afstöđuvandamál“ er ekki óţekkt međal skákmanna og ţađ braust fram međ eftirminnilega hćtti ţennan dag. Aftur settust Hübner og Rogoff ađ tafli og tefldu eftirfarandi skák:

 

Hübner – Rogoff

1. c4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Rg1 Bg7 4. Da4 O-O 5. Dxd7+ Dxd7 6. g4 Dxd2+ 7. Kxd2 Rxg4 8. b4 a5 9. a4 Bxa1 10. Bb2 Rc6 11. Bh8 Bg7

GI110SBJL- Samiđ jafntefli.

Á opna mótinu á Gíbraltar, sem lauk um síđustu helgi međ sigri bandaríska stórmeistarans Hikaru Nakamura, trúđu menn vart eigin augum ţegar heimsmeistari kvenna, kínverska skákdrottningin Hou Yifan, gafst upp međ hvítu eftir fimm delluleiki gegn Indverjanum Babu Lalith í lokaumferđ mótsins: 1. g4 d5 2. f3 e5 3. d3 Dh4+ 4. Kd2 h5 5. h3 hxg4 og hvítur gaf.

Hou Yifan bađst síđar afsökunar á framgöngu sinni en sagđi ástćđuna ţá ađ mótsstjórnin á Gíbraltar hefđi sveigt reglur um pörun á ţann hátt ađ í sjö skákum af tíu hefđi hún mćtt konum og ţeim viđureignum veriđ stillt upp sem einhvers konar uppgjöri viđ heimsmeistara kvenna. Hefđi ţetta haft slćm áhrif á sig og ţví hefđi hún mótmćlt međ ţessum hćtti.

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 11. febrúar 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


NM í skólaskák: Oliver í 1.-2. sćti - 5˝ vinningur í hús - 2.-3. sćti í landskeppninni

Dagur Ragnarsson á NMÍslensku skákmennirnir hlutu 5˝ vinning í 10 skákum í 3. umferđ NM í skólaskák sem fram fór í Drammen í Noregi í morgun. Dagur Ragnarsson, Nansý Davíđsdóttir og Óskar Víkingur Davíđsson unnu sínar skákir. Fimm jatntefli komu í hús og tvćr skákir töpuđust. Oliver Aron hefur byrjađ best allra og hefur 2˝ vinning og er í 1.-2. sćti. Allmargir íslensku keppendanna hafa 2 vinninga eins og lesa má um hér ađ neđan. 

Bárđur og Hilmir

Norđmenn eru efstir landskeppninni međ 17˝ vinning. Íslendingar eru skammt undan ásamt Dönum međ 16˝ vinning.

A-flokkur (1997-99)

Dagur Ragnarsson vann en Oliver Aron Jóhannesson gerđi jafntefli. Oliver hefur 2˝ vinning og er í 1.-2. sćti. Dagur hefur 2 vinninga og er í 3.-4. sćti. Ţeir mćtast í fjórđu umferđ. Íslendignar hafa ţar međ mćst í öllum flokkum međ d-flokki. 

B-flokkur (2000-01)

Hilmir Freyr Heimisson og Bárđur Örn Birkisson gerđu stutt jafntefli í innbyrđis skák. Hilmir hefur 2 vinninga og er í 3.-4. sćti. Bárđur hefur 1˝ vinning. 

C-flokkur (2002-03)

Nansý Davíđsdóttir vann Vigni Vatnar Stefánsson međ glćsilegri taflmennsku. Nansý hefur 1˝ vinning en Vignir hefur ˝ vinning. Vignir 

D-flokkur (2004-05)

Óskar Víkingur Davíđsson vann en Róbert Luu gerđi jafntefli. Ţeir eru í 2.-6. sćti međ 2 vinninga. 

E-flokkur (2006-)

Gunnar Erik Guđmundsson gerđi jafntefli en Stefán Orri Davíđsson tapađi. Gunnar hefur 2 vinninga og er í 2.-5. sćti. Stefán Orri hefur ˝ vinning.

Róbert Luu hefur byrjađ vel á NM

Fjórđa umferđ hefst kl. 14 í dag.

Fylgjast má međ mótinu á heimasíđu mótsins auk ţess sem Skák.is mun fylgjast vel međ gangi mála um helgina.

 


NM í skólaskák: Oliver međ fullt hús

Oliver Aron á NM Annarri umferđ Norđurlandamótsins í skólaskák er nýlokiđ í Drammen í Noregi. Fimm vinningar í tíu skákum komu í hús. Oliver Aron Jóhannesson, Óskar Víkingur Davíđsson og Gunnar Erik Guđmundsson unnu sínar skákir. Oliver hefur byrjađ best Íslendinganna og hefur fullt hús eftir tvćr umferđir. 

Norđmenn eru efstir í óformlegu landskeppni međ 12˝ vinning. Finnar eru ađrir međ 12 vinninga og Íslendingar ţriđju međ 11 vinninga.

A-flokkur (1997-99)

Oliver Aron Jóhannesson vann en Dagur Ragnarsson tapađi. Oliver hefur fullt hús en Dagur hefur 1 vinning.

B-flokkur (2000-01)

Hilmir Freyr Heimisson gerđi jafntefli en Bárđur Örn Birkisson tapađi. Hilmir hefur 1˝ vinning en Bárđur hefur 1 vinning. Ţeir mćtast í 3. umferđ í fyrramáliđ.

C-flokkur (2002-03)

Nansý Davíđsdóttir gerđi jafntefli en Vignir Vatnar Stefánsson tapađi. Ţau hafa bćđi ˝ vinning og mćtast á morgun.

D-flokkur (2004-05)

Róbert Luu og Óskar Víkingur Davíđsson unnu báđir. Róbert hefur 1˝ vinning en Óskar hefur 1 vinning. 

E-flokkur (2006-)

Gunnar Erik Guđmundsson vann en Stefán Orri Davíđsson tapađi. Gunnar hefur 1˝ vinning en Stefán hefur ˝ vinning.

Ţriđja umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 8.

Fylgjast má međ mótinu á heimasíđu mótsins auk ţess sem Skák.is mun fylgjast vel međ gangi mála um helgina.

 


HM kvenna: Og ţá eru eftir sextán

sopiko-ak

Heimsmeistaramót kvenna er nú í gangi í Tehran í Íran. 64 skákkonur hófu ţátttöku en teflt er eftir útsláttarfyrirkomulagi. Nú eru eftir sextán skákkonur og ýmislegt hefur gengiđ á og margar sterkar skákkonur fallnar úr leik.

Skákkonurnar sextán eru:

SNo.NameResSNo.Name
1Ju Wenjun 16Girya Olga
15Pham, Le Thao Nguyen 2Muzychuk Anna
3Kosteniuk Alexandra 14Cramling Pia
13Guramishvili Sopiko 4Harika Dronavalli
5Dzagnidze Nana 12Shen Yang 
11Pogonina Natalija 6Ni Shiqun
7Stefanova Antoaneta 10Khurtsidze Nino
9Tan Zhongyi 8Padmini, Rout

Sigur Guramsvili á Natalia Buksa var afar athyglisverđur ţó ekki sé meira sagt en lesa má um ţađ á Chess24.

Allar skákkonurnar hafa ţurft ađ hafa slćđu á međan mótinu stendur. Var ţađ til ţess ađ sumar skákkonur sáu sér ekki fćrt um ađ taka ţátt.

Fyrri ţriđj umferđar (16 liđa úrslita)er nú í gangi.


NM í skólaskák: Sex vinningar í hús í fyrstu umferđ

Oliver Aron á NM Íslensku krakkarnir á NM í skólaskák í Drammen í Noregi fengu 6 vinninga í 10 skákum í fyrstu umferđ. Vel gekk sérstaklega í efstu flokkunum tveim en ţar unnust allar fjórar skákirnar. Verr gekk í flokkum c-e en ţar komu 2 vinningar í hús af 6 mögulegum. 

Norđmenn eru efstir í óformlegu landskeppni međ 6˝ vinning. Íslendingar eru ađrir međ 6 vinninga.

Vignir á NM

Skák Vignis í c-flokki var einkar spennandi en ţar fórnađi Vignir tveimur mönnum. Eftir miklar flćkjur ţar sem kóngur andstćđingsins var kominn á h5 lauk skákinni međ ţráskák. Bárđur í c-flokki vann međ einkar laglegri riddarafórn.

A-flokkur (1997-99)

Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson unnu báđir.

B-flokkur (2000-01)

Hilmir Freyr Heimisson og Bárđur Örn Birkisson unnu báđir.

C-flokkur (2002-03)

Vignir Vatnar Stefánsson gerđi jafntelfi en Nansý Davíđsdóttir tapađi.

D-flokkur (2004-05)

Róbert Luu gerđi jafntelfi en Óskar Víkingur Davíđsson tapađi.

E-flokkur (2006-)

Stefán Orri Davíđsson og Gunnar Erik Guđmundsson gerđu jafntefli í innbyrđis skák.

Önnur umferđ hefst kl. 14.

Fylgjast má međ mótinu á heimasíđu mótsins auk ţess sem Skák.is mun fylgjast vel međ gangi mála um helgina.

 


Íslandsmót barnaskólasveita (1.-3. bekkur) fer fram laugardaginn 25. febrúar

Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekk 2017 fer fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, laugardaginn 25. febrúar nk. 

Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími 8+2 á hvern keppenda. Mótiđ hefst kl. 14 og áćtlađ er ađ ţví ljúki međ verđlaunaafhendingu um kl 17:00.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1.-3. bekkjar (auk allt ađ fjögurra varamanna)

Ţátttökugjöld kr. 7.500.- á sveit. Ţó ekki hćrri en kr. 15.000.- fyrir hvern skóla.

Veitt verđa verđlaun fyrir efstu ţrjár sveitirnar og einnig efstu b-e sveitir.

Einnig borđaverđlaun fyrir bestan árangur á 1.-4. borđi. 

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). Skrá ţarf sveitir í síđasta lagi 23. febrúar.

Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér


NM í skólaskák hófst í morgun í Drammen - 10 íslensk skákungmenni taka ţátt

Hilmir Freyr ađ tafli í fyrstu umferđ
Norđurlandamótiđ í skólaskák hófst í morgun í Drammen í Noregi. Teflt er í fimm aldursflokkum og taka 10 íslenskir skákmenn ţátt. Tólf skákmenn taka ţátt í hverjum aldursflokki - tveir frá hverju Norđurlandanna. 

Fulltrúar Íslands eru (fremst er nr. í stigaröđ keppenda)

A-flokkur (1997-99): 

3. FM Dagur Ragnarsson (2276)
5. FM Oliver Aron Jóhannesson (2224)

B-flokkur (2000-01):

3. Hilmir Freyr Heimisson (2192)
4. Bárđur Örn Birkisson (2175)

C-flokkur (2002-03):

1. FM Vignir Vatnar Stefánsson (2384)
8. Nansý Davíđsdóttir (1897)

D-flokkur (2004-05):

3. Óskar Víkingur Davíđsson (1840)
8. Róbert Luu (1629)

E-flokkur (2006-)

4. Stefán Orri Davíđsson (1562)
10. Gunnar Erik Guđmundsson (1148)

Nansý ađ tafli á NM í skólaskákFararstjórar krakkanna eru Helgi Ólafsson og Guđmundur Kjartansson. Einn Íslendingaslagur er í fyrstu umferđ en Stefán Orri og Gunnar Erik mćtast í e-flokki. 

Tefldar eru sex umferđir tvćr á dag föstudag til sunnudag. Umferđir hefjast kl. 8 og 14 ađ ţví undanskyldu ađ lokaumferđin á sunnudag hefst kl. 13.

Stefán Orri og Gunnar Erik

Fylgjast má međ mótinu á heimasíđu mótsins auk ţess sem Skák.is mun fylgjast vel međ gangi mála um helgina.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8779160

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband