Leita í fréttum mbl.is

HM kvenna: Og ţá eru eftir sextán

sopiko-ak

Heimsmeistaramót kvenna er nú í gangi í Tehran í Íran. 64 skákkonur hófu ţátttöku en teflt er eftir útsláttarfyrirkomulagi. Nú eru eftir sextán skákkonur og ýmislegt hefur gengiđ á og margar sterkar skákkonur fallnar úr leik.

Skákkonurnar sextán eru:

SNo.NameResSNo.Name
1Ju Wenjun 16Girya Olga
15Pham, Le Thao Nguyen 2Muzychuk Anna
3Kosteniuk Alexandra 14Cramling Pia
13Guramishvili Sopiko 4Harika Dronavalli
5Dzagnidze Nana 12Shen Yang 
11Pogonina Natalija 6Ni Shiqun
7Stefanova Antoaneta 10Khurtsidze Nino
9Tan Zhongyi 8Padmini, Rout

Sigur Guramsvili á Natalia Buksa var afar athyglisverđur ţó ekki sé meira sagt en lesa má um ţađ á Chess24.

Allar skákkonurnar hafa ţurft ađ hafa slćđu á međan mótinu stendur. Var ţađ til ţess ađ sumar skákkonur sáu sér ekki fćrt um ađ taka ţátt.

Fyrri ţriđj umferđar (16 liđa úrslita)er nú í gangi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.1.): 621
 • Sl. sólarhring: 1482
 • Sl. viku: 7557
 • Frá upphafi: 8457743

Annađ

 • Innlit í dag: 366
 • Innlit sl. viku: 3911
 • Gestir í dag: 294
 • IP-tölur í dag: 269

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband