Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Bolvíkingar unnu í síđustu umferđ

Jón Viktor og Bragi ŢorfinnssonTaflfélag Bolungarvíkur sigrađi albanska sveit, 4-2, í sjöundu og síđustu umferđ EM taflfélaga, sem fram fór í dag, í Kallithea í Grikklandi.  Jón Viktor Gunnarsson,  Dagur Arngrímsson og Stefán Arnalds unnu.   Hellismenn töpuđu hins vegar 1,5-4,5 fyrir sćnsku sveitinni Rockaden.   Kristján Eđvarđsson vann.

Bolvíkingar fengu 7 stig og 18 vinninga og höfnuđu í 36. sćti en Hellismenn fengu 5 stig og 15 vinninga og höfnuđu í 52. sćti. 

Omar Salama hefur sent Skák.is fjölda mynda og má skođa ţćr í myndaalbúmi mótsins. Fleiri myndir vćntanlegar í kvöld!

Úrslit 7. umferđar:

Bo.47ISL  Hellir ChessclubRtg-35SWE  SK Rockaden StockholmRtg1˝:4˝
22.1FMLagerman Robert2363-IMHermansson Emil2423˝ - ˝
22.2FMJohannesson Ingvar Thor2355-IMBator Robert24100 - 1
22.3FMBjornsson Sigurbjorn2323- Blomqvist Erik24180 - 1
22.4 Gretarsson Hjorvar Steinn2284-IMOlsson Anders24040 - 1
22.5 Salama Omar2258-FMHedman Erik23530 - 1
22.6 Edvardsson Kristjan2245-FMLivner Anders23151 - 0
Bo.56ALB  Butrinti SarandeRtg-42ISL  Bolungarvik Chess ClubRtg2 : 4
23.1FMKarkanaqe Ilir2383-IMGunnarsson Jon Viktor24300 - 1
23.2 Cela Shkelqim2302-IMThorfinnsson Bragi2383˝ - ˝
23.3IMMehmeti Dritan2403-FMArngrimsson Dagur23920 - 1
23.4IMSeitaj Ilir2391- Gislason Gudmundur2328˝ - ˝
23.5 Mihasi Lime0-FMEinarsson Halldor22641 - 0
23.6 Mejdini Murat0- Arnalds Stefan00 - 1

 

Árangur sveitanna:

ISL  36. Bolungarvik Chess Club (7 / 18)
Bo. NameRtgFED1234567Pts.RtgAvgRpwwew-weKrtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor2430ISL01010˝13,5255025503,52,471,031010,3
2IMThorfinnsson Bragi2383ISL001˝˝1˝3,5249024903,52,610,89108,9
3FMArngrimsson Dagur2392ISL0˝˝00012,02481232322,74-0,7415-11,1
4 Gislason Gudmundur2328ISL01˝101˝4,02430248042,661,341520,1
5 Halldorsson Gudmundur2251ISL001    1,02348222311,14-0,1415-2,1
6FMEinarsson Halldor2264ISL0˝1˝˝002,5219020882,52,53-0,0315-0,4
7 Arnalds Stefan0ISL   ˝0011,5208419970,5111

 

 

ISL  52. Hellir Chessclub (5 / 15)
Bo. NameRtgFED1234567Pts.RtgAvgRpwwew-weKrtg+/-
1FMLagerman Robert2363ISL00˝01˝˝2,5251624142,52,160,34155,1
2FMJohannesson Ingvar Thor2355ISL00˝˝0˝01,5243822081,52,76-1,2615-18,9
3FMBjornsson Sigurbjorn2323ISL01˝00102,5243823362,52,490,01150,2
4 Gretarsson Hjorvar Steinn2284ISL˝01˝˝002,5238622842,52,65-0,1515-2,3
5 Salama Omar2258EGY01˝0˝˝02,5233722352,52,79-0,2915-4,3
6 Edvardsson Kristjan2245ISL01˝00113,5230623063,52,980,52157,8

 

Alls taka 64 sveitir ţátt.  Bolvíkingar hafa á ađ skipa ţeirri 42. sterkustu en Hellismenn ţá 47. sterkustu.  


Stofnfundur Taflfélags Grundarfjarđar

Stofnfundur Taflfélags Grundarfjarđar verđur haldinn á Kaffi 59 sunnudaginn 26. október klukkan 17:00. Allir skákáhugamenn velkomnir.

 


Jafntefli hjá Anand og Kramnik

Anand og Kramnik

Jafntefli varđ í sjöundu skák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks.  Anand hafđi hvítt og var tefld slavnesk vörn og var jafntefli samiđ eftir 37 leiki.  Stađan er 5-2 fyrir Anand.  

Áttunda skákin fer fram á morgun og hefst kl. 13 og verđur sýnd beint hér á Skák.is

Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.

Guđmundur náđi AM-áfanga

Dagur Arngrímsson og Guđmundur GíslasonÍsfirski Bolvíkingurinn, náđi sínum fyrsta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli á EM taflfélaga.   Í sjöundu og síđustu umferđ, sem fram fór í dag, gerđi Guđmundur jafntefli viđ albanska alţjóđlega meistarann Ilir Seitaj (2393).    Guđmundur fékk alls 4 vinninga í sjö skákum.

Frábćr árangur hjá Guđmundi sem hefur lítiđ teflt síđustu misseri en hefur oftsinnis sýnt frábćran árangur í gegnum tíđina.

Árangur Guđmundar:

Gislason Gudmundur 2328 ISL Rp:2494
Rd.SNo NameRtgFEDRpPts.Res.Bo.
157GMAkopian Vladimir2679ARM27685,0s 04
239 Zickus Simonas2315LTU22021,5s 14
3191 Jeitz Christian2251LUX21852,5w ˝4
4200IMDambrauskas Virginijus2338LTU21472,0w 14
5119GMKozul Zdenko2593CRO22073,0s 04
6360IMKuehn Peter Dr2446GER22003,0w 14
7442IMSeitaj Ilir2391ALB21144,0w 1
4

 


Sjöunda skák heimsmeistaraeinvígisins hafin - í beinni á Skák.is!

Heimsmeistaraeinvígiđ 2008Sjöunda einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks er hafin.  Anand hefur hvítt.  Fylgjast má međ skákinni í beinni hér á Skák.is

Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.  

Stađan eftir sex skákir eru 4˝-1˝ fyrir Anand.

Alls tefla ţeir 12 skákir.   


Gallerý Skák

Gallerý SkákInnréttuđ hefur veriđ skemmtileg skák- og gestastofa í húsnćđi Guđfinns R. Kjartanssonar, í Bolholti 6,  2. hćđ, hér í borg.  Skákstofan, hefur hlotiđ hiđ virđulega heiti: "GALLERÝ SKÁK" ţar sem gestum og gangandi mun bćđi gefast ţar kostur á ađ ađ fylgjast međ listrćnum tilburđum helstu skáksnillinga heims á skákborđinu í beinni útsendingu frá helstu stórmótum erlendis á  tölvuskjá eđa breiđtjaldi og eins ađ sýna eigin snilldartakta í innbyrđis skákum ţess á milli.

Auk ţess prýđa ţar veggi málverk Erlu Axels listmálara, gestum til kynningar og augnayndis

Nćstu 2 vikur býđst skákáhugamönnum  ađ fylgjast ţar međ Heimsmeistaraeinvíginu í skák milli ţeirra Anands og Krammiks, sem  nýhafiđ er, í beinni frá Bonn, međ nýrri tćkni á fjölrásum, sem gerir áhorfendum fjarri vettvangi hleypt, ađ sjá allt í senn, stöđuna á skákborđinu, ásjónur og angist teflenda, yfirlitsmynd af vettvangi og sjá og hlýđa á  skákskýringar Yasser Seiravans á ensku.  Tefldar verđa 12 umferđir og hefjast ţćr  kl. 13:00  ađ ísl. tíma, sjá međf. yfirlit. galleri_skak_6_707226.jpg

Veriđ hjartanlega velkomin í Gallerý Skák, Bolholti 6, til ađ fylgjast međ heimsmeistaraeinvíginu frá 13 -18 ţá daga sem teflt er, (ađ undanteknum ţeim dögum um helgar sem eru í sviga hér ađ neđan).

Heimsmeistaraeinvígiđ í Bonn:

Tafldagar:

  • 1.     skák:  14. október, ţriđjud.
  • 2.     skák:   15. október, miđv.
  • 3.     skák :  17. október, föstud.
  • 4.     skák:   (18. október, laugard.)
  • 5.     skák:    20. október, mánud.
  • 6.     skák:   21. október, ţriđjud.
  • 7.     skák:   23. október, fimmtud.
  • 8.     skák:   24. október, föstud.
  • 9.     skák:   (26. október, sunnud).
  • 10.  skák:   27. október, mánud.
  • 11.  skák:   29. október, miđvikud.
  • 12.  skák:   31.  október, föstud.
  • Bráđabani*: 2. nóvember, sunnud. ef međ ţarf

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.


Hallgerđur Helga efst á Íslandsmóti kvenna

HallgerđurHallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1915) er efst međ 4 vinninga ađ loknum fimm umferđ á Íslandsmóti kvenna.  Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2156) er önnur međ 3˝ vinning og Elsa María Kristínardóttir (1776) er ţriđja međ 3 vinninga.   Stefanía Bergljót Stefánsdóttir (1360) er efst í b-flokki međ 5 vinninga.  

Stađan í a-flokki:

Rk.NameRtgIPts. Rprtg+/-
1Thorsteinsdottir Hallgerdur 19154,0 200910,2
2Thorsteinsdottir Gudlaug 21563,5 18340,5
3Kristinardottir Elsa Maria 17763,0 18043,0
4Johannsdottir Johanna Bjorg 16922,5 17833,6
5Helgadottir Sigridur Bjorg 15952,5 17617,2
6Finnbogadottir Tinna Kristin 16542,5 1657-2,4
7Gasanova Ulker 01,0 15620,0
8Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 18061,0 1579-22,1


Sjötta og nćstsíđasta umferđ fer fram annađ kvöld.


Stađan í b-flokki:

 

Rk.NameRtgPts. 
1Stefansdottir Stefania Bergljot 13605,0 
2Hauksdottir Hrund 11904,0 
3Gudbjornsdottir Astros Lind 03,5 
4Johannsdottir Hildur Berglind 03,0 
5Finnbogadottir Hulda Run 03,0 
6Bergmann Katrin Asta 03,0 
7Sigurdardottir Camilla Hrund 02,5 
8Sverrisdottir Margret Run 02,5 
9Kristjansdottir Karen Eva 02,0 
10Davidsdottir Tara Soley 02,0 
11Gautadottir Aldis Birta 01,5 
12Juliusdottir Asta Soley 01,5 
13Palsdottir Soley Lind 01,0 
14Sverrisdottir Dagbjort Edda 00,5 

Chess-Results


Haustmót TR hefst á sunnudag

Sunnudaginn 26. október hefst Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2008.  Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót TR. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu
vinsćla Haustmóti TR og er ţađ flokkaskipt. Ţađ er öllum opiđ og eru skákmenn hvattir til ţátttöku í ţessu fyrsta stórmóti vetrarins.

Teflt verđur í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í
hverjum flokki. Í efstu flokkunum verđur teflt í lokuđum 10 manna flokkum, en í neđsta flokki verđur teflt eftir svissnesku kerfi.

Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).

Skákstjóri er hinn gamalreyndi og síungi Ólafur S. Ásgrímsson og hin eina og sanna Birna sér um veitingar.

Strandbergsmótiđ fer fram á laugardag

Fimmta Strandbergsmótiđ í skák, milli yngri og eldri skákmanna,  verđur haldiđ laugardaginn  25.  október nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.

‘Ćskan og Ellin' reyna ţá međ sér á hvítum og svörtum skákreitum. Fyrri Strandbergsmót hafa veriđ sérlega vel heppnuđ og til mikils sóma fyrir ţá sem stađiđ hafa ađ ţeim og til mikillar ánćgju fyrir alla sem í ţeim hafa tekiđ ţátt.

Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, Riddarinn, skákklúbbur  eldri borgara, sem ţar hefur ađstöđu  og taflfélög í Hafnarfirđi; Skákdeild Hauka og Kátu biskuparnir. 

Vegleg peningaverđlaun eru í bođi,  sigurvegarinn fćr 3 daga Fćreyjaferđ, auk vinningahappdrćttis  og viđurkenninga eftir aldursflokkum.

Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Ađ ţessu sinni er 2 unglingum og 2 öldungum bođiđ til mótsins frá Fćreyjum.

Í fyrra var 81 árs aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans og ţátttakendur um 70 talsins.  Ţá sigrađi Hjörvar Steinn Grétarsson, 14 ára, alla öldunganna og varđ einn efstur. Strandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 25. október í Hásölum Strandbergs og stendur til  kl 17.    

Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri . Fulltrúi bćjarstjórnar Hafnarfjarđar setur mótiđ  og leikur fyrsta leikinn.

Sunnudaginn 26. október verđur messa í Hafnarfjarđarkirkju kl. 11 ţar sem fulltrúar yngri og eldri skákmanna lesa ritningarorđ.   Eftir messuna verđur bođiđ til hádegisverđar í Hásölum ţar sem verđlaunaafhending fer fram  og viđurkenningar  veittar.  Strandbergsmótiđ endar svo á fjöltefli stórmeistara viđ verđlaunahafa og gesti.

Nánari upplýsingar:

  • Hvenćr og kl. hvađ ?  Laugardaginn 25.  október,  kl. 13 - 17
  • Hvar verđur telft ?      Í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.
  • Fyrir hverja er mótiđ ?   Mótiđ er ćtlađ skákmönnum 60 ára eđa eldri  og  15 ára eđa yngri.
  • Hversu margar umferđir?     Hver keppandi teflir 9 skákir.
  • Hver er umhugsunartíminn?  Hver keppandi hefur  7 mínútur fyrir hverja skák.

Hverjir fá verđlaun?  Peningaverđlaun og verđlaunagripir, eftir flokkum:

  •       Efstu 3 keppendur á mótinu: 1.  kr. 25.000,  2.  15.000,  3. 10.000 
  •       Besti árangur barna í 1. til 4. bekk/ 9 ára og yngri:   Gull, silfur, brons.
  •       Besti árangur barna  í 5. til 7.  bekk/ 12 ára og yngri:  Gull, silfur, brons.
  •       Besti árangur unglinga í 8. til 10. bekk/ 15 ára og yngri:  Gull, silfur, brons.
  •       Besti árangur öldunga  60 ára og eldri: Gull, silfur, brons.
  •       Besti árangur öldunga  75 ára og eldri: Gull, silfur, brons.
  •       Auk ţess fá yngsti  og elsti ţátttakendurnir fá heiđurspeninga.

 

Ađ miklu er ađ keppa: Auk peningaverđlauna fćr sigurvegarinn 3 daga Fćreyjaferđ međ hóteldvöl,  vinningahappdrćtti og fleira.  

 

  • Skráning? Hćgt er ađ skrá sig međ nafni og kt. á  netfanginu:  pallsig@hugvit.is  (s. 860 3120)
  • Ekkert ţátttökugjald. Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta mjög tímanlega á mótsstađ.
  • Hvernig er dagskráin? Dagskrá skákhátíđarinnar í Strandbergi nćr yfir tvo daga, laugardag og sunnudag. Skákmótiđ fer fram á laugardag og á sunnudeginum verđur fjölbreytt dagskrá.

                                                                                                                     

Laugardagur,  25. október,   kl. 13.00

  • Upphafsorđ: Einar S. Einarsson, formađur mótsnefndar
  • Setningarávarp:  Fulltrúi  Bćjarstjórnar Hafnarfjarđar
  • Keppnisreglur: Páll Sigurđsson, skákstjóri, útskýrir skákreglur mótsins
  • Heiđursgestur leikur fyrsta leikinn og mótiđ hefst.

 

Sunnudagur,  26.  október,  kl. 11.00

  • 11.00   Messa, skákmenn lesa ritningarorđ.
  • 12.00:  Léttur hádegisverđur fyrir ţátttakendur og gesti í  bođi Hafnarfjarđarkirkju
  • 12.30;  Verđlaunaafhending
  • 13.00Fjöltefli  stórmeistara viđ verđlaunahafa og fleiri
 

Bakhjarlar  Strandbergsmótsins eru :

 LANDSTEINAR STRENGUR ,  FJÖRUKRÁIN og Fćreyska flugfélagiđ ATLANTIC.

Mótsnefnd:   Einar S. Einarsson, formađur;   Gunnţór Ţ. Ingason;  Auđbergur Magnússon;  Grímur  Ársćlsson; Páll Sigurđsson;  Steinar Stephensen,  Ţórđur Sverrisson


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 24
  • Sl. sólarhring: 43
  • Sl. viku: 192
  • Frá upphafi: 8779398

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband