Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Atkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  17. nóvember 2008 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.  

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Ól í skák: Brasilía og Bangladesh í fimmtu umferđ

Stefán KristjánssonÍslenska liđiđ í opnum flokki mćtir sveit Brasilíu í fimmtu umferđ Ólympíuskákmótsins, sem fram fer á morgun en ţađ brasilíska er ţađ 58. sterkasta og ţví heldur veikara en ţađ íslenska.   Íslenska kvennaliđiđ mćtir liđi Bangladesh sem er ţađ 61. sterkasta og ţví heldur sterkara en ţađ íslenska.

Íslenska liđiđ í opnum flokki er í 41. sćti og eru í fimmta sćti međ norđurlandanna.  Norđmenn eru efstir norđurlandanna en ţeir eru í fimmta sćti í sjálfu mótinu sem verđur ađ teljast frábćrt.  Heimamenn, Ţjóđverjar, eru efstir, Rússar ađrir og Armenar ţriđju.  

Íslenska kvennaliđiđ er í 69. sćti og er sem stendur neđst norđurlandanna.  Norđmenn eru efstir í 20. sćti. Kínverjar eru efstir í sjálfri keppninni, Pólverjar ađrir og Rússar ţriđju.      

Sveit Brasilíu:

BRA  58. Brazil (BRA / RtgAvg:2460 / TB1: 5 / TB2: 31)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1GMLima Darcy2488BRA2,03,02558
2GMSunye Neto Jaime2488BRA2,04,02248
3FMEl Debs Felipe De Cresce2447BRA3,03,02955
4IMBraga Cicero Nogueira2415BRA1,03,02340
5IMDiamant Andre2412BRA2,03,02534


Liđ Bangladesh:

BAN  61. Bangladesh (BAN / RtgAvg:2093 / TB1: 4 / TB2: 32)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1WIMHamid Rani2132BAN0,02,00
2WFMShamima Akter Liza2094BAN2,04,01922
3 Khan Nazrana1987BAN2,04,01909
4WFMParveen Seyda Shabana2079BAN1,52,00
5WFMParveen Tanima2066BAN2,54,01864

 

Íslenska liđiđ í opnum flokki er hiđ 45. sterkasta samkvćmt međalstigum af 154 sveitum.  Kvennaliđiđ er hiđ 65. sterkasta af 114 sveitum.


Jón Viktor og Bragi međ jafntefli í Harkany

Jón Viktor og Bragi Ţorfinnsson

Alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson (2430) og Bragi Ţorfinnsson (2383) gerđu jafntefli í ţriđju umferđ alţjóđlega mótsins í Harkany í Ungverjalandi, sem fram fór í dag.  Dagur Arngrímsson (2392) og Guđmundur Kjartansson (2284) töpuđu hins vegar.  

Jón Viktor gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann David Berczes (2514) og Bragi viđ ungverska stórmeistarann og stigahćsta keppenda mótsins Viktor Erdes (2577).   

Jón Viktor hefur 2,5 vinning, Dagur og Bragi hafa 2 vinninga en Guđmundur hefur 1,5 vinning.

Alls tekur 121 skákmađur ţátt í a-flokknum og ţar á međal sjö stórmeistarar.  

Heimasíđa mótsins


Jafntefli gegn sterkri sveit Moldova

Karlaliđ ÍslandsÍslenska liđiđ í opnum flokki gerđi 2-2 jafntefli gegn sterki sveit Moldava í fjórđu umferđ opins flokks Ólympíuskákmótsins.   Hannes Hlífar Stefánsson (2575) sigrađi hinn sterka stórmeistara Victor Bologan (2682), Héđinn Steingrímsson (2540) og Ţröstur Ţórhallsson (2455) gerđu jafntefli en Stefán Kristjánsson (2474) tapađi.  Góđ úrslit gegn sterku liđi.

 

Bo.26MDA  Moldova (MDA)Rtg-45ISL  Iceland (ISL)Rtg2-2
29.1GMBologan Viktor2682-GMStefansson Hannes25750-1
29.2GMIordachescu Viorel2572-GMSteingrimsson Hedinn2540˝-˝
29.3GMSvetushkin Dmitry2588-IMKristjansson Stefan24741-0
29.4GMSanduleac Vasile2443-GMThorhallsson Throstur2455˝-˝


Stórsigur gegn Wales

Guđlaug ŢorsteinsdóttirÍslenska kvennalandsliđiđ vann stórsigur á skáksveit Wales í 4. umferđ kvennaflokks Ólympíuskákmótsins í skák sem fram fór í dag.  Lenka Ptácníková, Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir sigruđu í sínum skákum. 

Úrslit fjórđu umferđar:

Bo.77WLS  Wales (WLS)Rtg-65ISL  Iceland (ISL)Rtg0-4
35.1 Blackburn Suzie G1883-WGMPtacnikova Lenka22370-1
35.2 Wilson Julie1935-WFMThorsteinsdottir Gudlaug21560-1
35.3 Owens Megan R1783- Thorsteinsdottir Hallgerdur19150-1
35.4 Van Kemenade Julie0- Fridthjofsdottir Sigurl Regin18060-1

 


Unglingameistaramót Hellis

Unglingameistaramót Hellis 2008 hefst mánudaginn 17. nóvember n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 18. nóvember n.k. kl. 16.30.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ.

Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 24. nóvember n.k. og verđur ţá bođiđ upp á pizzur fyrir ţátttakendur. Keppnisstađur er Álfabakki 14a, inngangur viđ hliđina á Sparisjóđnum en salur félagsins er upp á ţriđju hćđ. Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók. Ađ auki verđur dregin út ein pizza frá Dominós.

Umferđatafla: 

1.-4. umferđ:                Mánudaginn 17. nóvember kl. 16.30

5.-7. umferđ:                Ţriđjudaginn 18. nóvember kl. 16.30 

 

Verđlaun: 

1.   Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.

2.   Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.

3.   Allir keppendur fá skákbók.

4.   Dregin verđur út ein pizza frá Dominós.

Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.


Ól í skák: Viđureignir dagsins

Kvennaliđiđ 14 nóvŢá liggja fyrir uppstillingar dagsins.  Í opnum flokki hvílir Henrik Danielsen og hjá stelpunum hvílir Elsa María Kristínardóttir. 

Strákarnir eiga erfiđa viđureign í dag en stelpurnar eiga góđan möguleika á góđum úrslitum. Viđureignirnr hefjast kl. 14 og er hćgt ađ fylgjast međ ţeim beint (sjá tengla neđar í frétt).

 

Bo.26MDA  Moldova (MDA)Rtg-45ISL  Iceland (ISL)Rtg0 : 0
29.1GMBologan Viktor2682-GMStefansson Hannes2575 
29.2GMIordachescu Viorel2572-GMSteingrimsson Hedinn2540 
29.3GMSvetushkin Dmitry2588-IMKristjansson Stefan2474 
29.4GMSanduleac Vasile2443-GMThorhallsson Throstur2455 


Bo.77WLS  Wales (WLS)Rtg-65ISL  Iceland (ISL)Rtg0 : 0
35.1 Blackburn Suzie G1883-WGMPtacnikova Lenka2237 
35.2 Wilson Julie1935-WFMThorsteinsdottir Gudlaug2156 
35.3 Owens Megan R1783- Thorsteinsdottir Hallgerdur1915 
35.4 Van Kemenade Julie0- Fridthjofsdottir Sigurl Regin1806 


Moldóvar og Wales í fjórđu umferđ

Henrik skrifar undirÍslenska liđiđ í opnum flokki mćtir sveit Móldóva í fjórđu umferđ opins flokks Ólympíuskákmótsins sem fram fer á morgun.  Sveitin er sú 26. sterkasta og ţví töluvert sterkari en sú íslenska.   Kvennaliđiđ mćtir sveit Wales sem er töluvert en sú íslenska á pappírnum.  

Íslenska liđiđ er í 35. sćti og er í fjórđa sćti norđurlandanna.  Norđmenn eru efstir eru í sjöunda sćti.  Ólympíumeistarar Armenar eru hins vegar efstir í heildarkeppninni, heimamenn ađrir og hinir ensku vinir okkar í ţriđja sćti.  

Íslenska kvennaliđiđ er í 91. sćti og er sem stendur neđst norđurlandanna.  Norđmenn eru efstir í 31. sćti.  Ungverjar eru efstir í heildinni, Armenar ađrir og Pólverjar ţriđju.   

Sveit Moldóva:

MDA  26. Moldova (MDA / RtgAvg:2585 / TB1: 4 / TB2: 26)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1GMBologan Viktor2682MDA0,51,00
2GMIordachescu Viorel2572MDA2,02,00
3GMSvetushkin Dmitry2588MDA2,53,00
4GMKhruschiov Alexey2499MDA1,53,00
5GMSanduleac Vasile2443MDA2,03,0 

 

 

WLS  77. Wales (WLS / RtgAvg:1891 / TB1: 2 / TB2: 16)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1 Blackburn Suzie G1883WLS2,03,02071
2WFMSmith Olivia1961WLS1,53,01929
3 Wilson Julie1935WLS1,02,00
4 Owens Megan R1783WLS1,02,00
5 Van Kemenade Julie0WLS0,52,00


Íslenska liđiđ í opnum flokki er hiđ 45. sterkasta samkvćmt međalstigum af 154 sveitum.  Kvennaliđđ er hiđ 65. sterkasta af 114 sveitum.


Stórsigur gegn Angóla

 

Henrik skrifar undir

 

 

Íslenska liđiđ í opnum flokki vann stórsigur á sveit Angóla í ţriđju umferđ Ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag.  Hannes Hlífar Stefánsson, Henrik Danielsen, Stefán Kristjánsson, Ţröstur Ţórhallsson unnu.   Góđur sprettur á íslenska liđinu sem hefur fengiđ 7˝ í tveimur síđustu umferđum.   

Bo.45ISL  Iceland (ISL)Rtg-103ANG  Angola (ANG)Rtg4-0
35.1GMStefansson Hannes2575-IMAgnelo Amorin21681-0
35.2GMDanielsen Henrik2492- Domingos Ediberto21981-0
35.3IMKristjansson Stefan2474- Oliveira Luciano01-0
35.4GMThorhallsson Throstur2455-IMSousa Armindo22101-0

 


Arnar sigrađi í Ólafsvík

Grand Prix-kóngurinn Arnar Gunnarsson međ könnuAlţjóđlegi meistarinn Arnar Gunnarsson (2442) sigrađi á minningarmótinu um Ottó Árnason sem fram fór í dag í Ólafsvík.  Í 2.-3. sćti urđu svo Björn Ţorfinnsson (2399) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2284) en sá síđarnefndi sigrađi m.a. stórmeistarann Helga Áss Grétarsson (2462).  Í 4.-6. sćti urđu svo Helgi, Davíđ Kjartansson (2312) og Vigfús Ó. Vigfússon (2001). 

Aukaverđlaunhafar voru:

  • Heimamenn: Sigurđur Scheving og Birgir Berndsen
  • Undir 2000: Vigfús Ó. Vigfússon (Birgir og Páll Sigurđsson urđu í 2.-3. sćti)
  • Unglingar: Eiríkur Örn Brynjarsson, Svanberg Már Pálsson og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (ţar sem Hjörvar fékk 2.-3. verđlaun í heildinni)

 

Lokastađan:

 

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1IMGunnarsson Arnar 24422455TR72465
2FMThorfinnsson Bjorn 23992380Hellir6,52229
3 Gretarsson Hjorvar Steinn 22842140Hellir6,52264
4GMGretarsson Helgi Ass 24622545TR62206
5FMKjartansson David 23122325Fjölnir62117
6 Vigfusson Vigfus 20011890Hellir61950
7 Berndsen Birgir 01895Snćfellsbćr5,51931
8FMLagerman Robert 23632260Hellir52172
9 Thorgeirsson Sverrir 21111885Haukar52048
10FMBjornsson Tomas 21742200Víkingasveitin52001
11 Sveinsson Rikhardur 21712125TR52002
12 Sigurdsson Pall 18671890TG51915
13 Scheving Sigurdur 01815Snćfellsbćr51912
14 Gudmundsson Kjartan 20041830TV51860
15 Rodriguez Fonseca Jorge 20421870Haukar51818
  Brynjarsson Eirikur Orn 16531600TR51816
17 Palsson Svanberg Mar 17511740TG51844
18 Johannsdottir Johanna Bjorg 16921650Hellir51726
19 Matthiasson Magnus 01785SSON51750
20 Johannesson Jokull 01515Hellir51809
21 Magnusson Patrekur Maron 18861760Hellir4,51851
22 Gudbrandsson Geir 01320Haukar4,51673
23 Jonsson Rognvaldur 01575Snćfellsbćr41909
24 Hauksson Hordur Aron 17251555Fjölnir41951
25 Lee Gudmundur Kristinn 14881520Hellir41766
26 Ingolfsson Arnar 01715Krókur41765
27 Andrason Pall 15321510TR41697
28 Scheving Gylfi 01640Snćfellsbćr41707
29 Sigurjonsson Magnus 01975Bolungarvík41746
30 Ingolfsson Pall 00Snćfellsbćr41508
31 Helgason Johann 01615Hellir41491
32 Thorsteinsson Bjarni Birgir 00Snćfellsbćr41561
33 Milosavljevic Predrag 00Snćfellsbćr41511
34 Steinsson Johann 00Snćfellsbćr41512
35 Sigurdsson Magnus 01765Stykkishólmur3,51543
36 Sigurdsson Birkir Karl 01400TR31658
37 Johannesson Petur 01205TR31503
38 Gunnarsson Saethor 01345Snćfellsbćr31634
39 Gunnarsson Gunnar 00Snćfellsbćr31531
40 Gylfason Magnús 00Snćfellsbćr31410
41 Gudlaugsson Rafn 01685Snćfellsbćr31389
42 Kristjansson Helgi 00Snćfellsbćr31558
43 Olsen Oli 00Snćfellsbćr31339
44 Hjartarson Hermann 00Snćfellsbćr31462
45 Svavarsson Saebjorn Agust 00Snćfellsbćr31365
46 Palsdottir Soley Lind 00TG31354
47 Asbjornsson Ottar 00Snćfellsbćr31352
48 Saebjornsson Kristjan Orri 00Snćfellsbćr2,51297
49 Thorarinsson Arnar Ingi 00Snćfellsbćr21468
50 Rúnarsson Bjarki Freyr 00Snćfellsbćr21315
51 Olsen Ragnar 00Snćfellsbćr21237
52 Orvarsdottir Lena 00Snćfellsbćr1,51178
53 Orvarsson Gylfi 00Snćfellsbćr11167
54 Orvarsdottir Barbara 00Snćfellsbćr0795

Chess-Results


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8778678

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband