Fćrsluflokkur: Spil og leikir
18.11.2008 | 14:40
Hjörvar sigrađi á atkvöldi Hellis
Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi öruggleg á atkvöldi Hellis sem haldiđ var 17. nóvember. Hjörvar fékk 6v í sex skákum. Annar varđ Ţorvarđur Fannar Ólafsson međ 4,5v. Ţriđji varđ svo Rúnar Berg međ 4v. Rúnar náđi sér vel á strik eftir tap í fyrstu umferđ og fékk í lokaumferđinn úrslitaskák viđ Hjörvar sem ađ vísu tapađist.
Lokastađan á atkvöldinu:
- 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 6v/6
- 2. Ţorvarđur Fannar Ólafsson 4,5v
- 3. Rúnar Berg 4v
- 4. Vigfús Ó. Vigfússon 3,5v
- 5. Patrekur Maron Magnússon 3,5v
- 6. Dagur Andri Friđgeirsson 3v
- 7. Ingi Tandri Traustason 3v
- 8. Jón Gunnar Jónsson 3v
- 9. Birkir Karl Sigurđsson 2,5v
- 10. Tjörvi Schiöth 2,5v
- 11. Guđmundur Kristinn Lee 2v
- 12. Sveinn Gauti Einarsson 2v
- 13. Dagur Kjartansson 2v
- 14. Brynjar Steingrímsson 0,5v
18.11.2008 | 14:39
Hjörvar efstur á unglingameistaramóti Hellis
Eftir fyrri hlutann á unglingameistaramóti Hellis 2008 er Hjörvar Steinn Grétarsson efstur međ 4v í jafn mörgum skákum. Hjörvar virđist ţví stefna ótrauđur ađ sínum 5 titli. Annar nokkuđ óvćnt er Dagur Kjartansson međ 3,5v og nćstir eru svo Dagur Andri Friđgeirsson, Patrekur Maron Magnússon og Guđmundur Kristinn Lee allir međ 3v. Efstu menn eiga flestir eftir ađ tefla innbyrđis svo úrslitin ráđast ekki fyrr en í seinni hlutanum sem fram fer í dag ţriđjudaginn 18. nóvember og hefst 5. umferđ kl. 16.30.
Stađan eftir fyrri hlutann:
- 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 4v
- 2. Dagur Kjartansson 3,5v
- 3. Dagur Andri Friđgeirsson 3v
- 4. Patrekur Maron Magnússon 3v
- 5. Guđmundur Kristinn Lee 3v
- 6. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 2,5v
- 7. Oliver Aron Jóhannesson 2v
- 8. Ástrós Lind Guđbjörnsdóttir 2v
- 9. Hilmar Freyr Friđgeirsson 2v
- 10. Kristófer Jóel Jóhannesson 2v
- 11. Birkir Karl Sigurđsson 2v
- 12. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 2v
- 13. Sćţór Atli Harđarson 2v
- 14. Jóhannes Guđmundsson 1v
- 15. Smári Arnarsson 1v
- 16. Sigurđur Kjartansson 1v
- 17. Styrmir Hettinen 1v
- 18. Bjarmar Ernir Waage 1v
- 19. Brynjar Steingrímsson 1v
Í 5. umferđ tefla saman:
- 1. Dagur Kjartansson - Hjörvar Steinn Grétarsson
- 2. Patrekur Maron Magnússon - Dagur Andri Friđgeirsson
- 3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Guđmundur Kristinn Lee
- 4. Hilmar Freyr Friđgeirsson - Oliver Aron Jóhannesson
- 5. Kristófer Jóel Jóhannesson - Ástrós Lind Guđbjörnsdóttir
- 6. Sćţór Atli Harđarson - Birkir Karl Sigurđsson
- 7. Jóhannes Guđmundsson - Hildur Berglind Jóhannsdóttir
- 8. Smári Arnarsson - Sigurđur Kjartansson
- 9. Brynjar Steingrímsson - Styrmir Henttinen
- 10. Bjarmar Ernir Waage - Skotta
17.11.2008 | 23:26
Sigur gegn Brasilíu
Íslenska liđiđ í opnum Ólympíuskákmótsins vann góđan, 2,5-1,5, sigur á sveit Brasilíu í fimmtu umferđ Ólympíuskákmótsins, sem fram fór í dag. Héđinn Steingrímsson og Ţröstur Ţórhallsson unnu sínar skákir, Hannes Hlífar Stefánsson gerđi jafntefli en Henrik Danielsen tapađi. Liđiđ er nú í 27. sćti sem verđur teljast mjög gott enda liđiđ hiđ 45. sterkasta.
Úrslit fimmtu umferđar:
Bo. | 45 | ![]() | Rtg | - | 58 | ![]() | Rtg | 2˝:1˝ |
25.1 | GM | Stefansson Hannes | 2575 | - | GM | Lima Darcy | 2488 | ˝ - ˝ |
25.2 | GM | Steingrimsson Hedinn | 2540 | - | GM | Sunye Neto Jaime | 2488 | 1 - 0 |
25.3 | GM | Danielsen Henrik | 2492 | - | FM | El Debs Felipe De Cresce | 2447 | 0 - 1 |
25.4 | GM | Thorhallsson Throstur | 2455 | - | IM | Diamant Andre | 2412 | 1 - 0 |
Í sjöttu umferđ, sem fram fer á miđvikudag, tefla strákarnir viđ sveit Víetnam, sem er töluvert sterkari á pappírnum en sú íslenska. Liđiđ skipa:
![]() | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | GM | Nguyen Ngoc Truong Son | 2567 | VIE | 3,0 | 5,0 | 2584 |
2 | GM | Le Quang Liem | 2583 | VIE | 4,0 | 5,0 | 2683 |
3 | GM | Dao Thien Hai | 2510 | VIE | 3,0 | 4,0 | 2647 |
4 | CM | Nguyen Van Huy | 2422 | VIE | 2,5 | 4,0 | 2488 |
5 | GM | Tu Hoang Thong | 2496 | VIE | 2,0 | 2,0 | 0 |
Rússar eru efstir, Armenar ađrir og Ţjóđverjar ţriđju. Íslendingar eru ţriđju í keppni norđurlanda en Svíar hafa tekiđ forystuna en ţeir eru í níunda sćti.
Árangur íslenska liđsins:
![]() | |||||||||||||||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | Pts. | Games | RtgAvg | Rp | w | we | w-we | K | rtg+/- | |
1 | GM | Stefansson Hannes | 2575 | ISL | ˝ | 1 | 1 | ˝ | 3,0 | 4 | 2517 | 2710 | 3 | 2,15 | 0,85 | 10 | 8,5 | ||
2 | GM | Steingrimsson Hedinn | 2540 | ISL | 0 | 1 | ˝ | 1 | 2,5 | 4 | 2465 | 2560 | 2,5 | 2,28 | 0,22 | 10 | 2,2 | ||
3 | GM | Danielsen Henrik | 2492 | ISL | 1 | ˝ | 1 | 0 | 2,5 | 4 | 2392 | 2487 | 2,5 | 2,48 | 0,02 | 10 | 0,2 | ||
4 | IM | Kristjansson Stefan | 2474 | ISL | 0 | 1 | 1 | 0 | 2,0 | 4 | 2249 | 2249 | 1 | 1,26 | -0,26 | 10 | -2,6 | ||
5 | GM | Thorhallsson Throstur | 2455 | ISL | 1 | 1 | ˝ | 1 | 3,5 | 4 | 2116 | 2452 | 2,5 | 1,88 | 0,62 | 10 | 6,2 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Gunnar Finnlaugsson)
17.11.2008 | 23:15
Tap gegn Bangladesh
Íslenska kvennalandsliđiđ tapađi fyrir sveit Bangladesh í fimmtu umferđ kvennaflokks Ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag. Lenka Ptácníková vann, Guđlaug Ţorsteinsdóttir gerđi jafntefli, en Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Elsa María Kristínardóttir töpuđu. Íslenska liđiđ er í 72. sćti.
Úrslit fimmtu umferđar:
Bo. | 61 | ![]() | Rtg | - | 65 | ![]() | Rtg | 2˝:1˝ |
20.1 | WIM | Hamid Rani | 2132 | - | WGM | Ptacnikova Lenka | 2237 | 0 - 1 |
20.2 | WFM | Shamima Akter Liza | 2094 | - | WFM | Thorsteinsdottir Gudlaug | 2156 | ˝ - ˝ |
20.3 | WFM | Parveen Seyda Shabana | 2079 | - | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1915 | 1 - 0 | |
20.4 | WFM | Parveen Tanima | 2066 | - | Kristinardottir Elsa Maria | 1776 | 1 - 0 |
Í sjöttu umferđ, sem fram fer á miđvikudag, tefla stelpurnar viđ sveit Costa Rica, sem er heldur veikari sú íslenska. Liđiđ skipa:
![]() | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | WIM | Munoz Carolina | 2026 | CRC | 2,5 | 5,0 | 2005 |
2 | WFM | Da Bosco Carla | 1966 | CRC | 2,5 | 5,0 | 1911 |
3 | Trejos Pérez Shirley Patricia | 2052 | CRC | 2,0 | 4,0 | 1747 | |
4 | Rodriguez Arrieta Maria Elena | 0 | CRC | 0,0 | 2,0 | 0 | |
5 | Fernandez Patricia | 0 | CRC | 2,0 | 4,0 | 1787 |
Kínverjar eru efstir, Ungverjar ađrir og Rússar ţriđju. Íslendingar eru í fjórđa sćti norđurlandaţjóđanna en ţar leiđa Norđmenn í í 33. sćti.
Árangur íslenska liđsins:
![]() | ||||||||||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | Pts. | Games | RtgAvg | Rp | |
1 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2237 | ISL | 1 | 0 | 0 | 1 | 1 | 3,0 | 5 | 2150 | 2222 | |
2 | WFM | Thorsteinsdottir Gudlaug | 2156 | ISL | 0 | 0 | 1 | ˝ | 1,5 | 4 | 2126 | 2039 | ||
3 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1915 | ISL | ˝ | 0 | 1 | 0 | 1,5 | 4 | 1950 | 1863 | |||
4 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1806 | ISL | 1 | 0 | 0 | 1 | 2,0 | 4 | 1793 | 1793 | |||
5 | Kristinardottir Elsa Maria | 1776 | ISL | 1 | 0 | 0 | 1,0 | 3 | 1920 | 1795 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Gunnar Finnlaugsson)
17.11.2008 | 22:53
Jón Viktor, Dagur og Guđmundur unnu í Harkany - Jón í 1.-11. sćti
Jón Viktor Gunnarsson (2430), Dagur Arngrímsson (2392) og Guđmundur Kjartansson (2284) sigruđu allir í fjórđu umferđ alţjóđlega mótsins í Harkany, sem fram fór í dag. Bragi Ţorfinnsson (2383) tapađi hins vegar.
Jón Viktor vann alţjóđlega meistarann David Berczes (2514), Dagur sigrađi ungverska FIDE-meistarann Istvan Somogyi (2237) og Guđmundur lagđi Ungverjann Tibor Kende Antal (2100).
Jón Viktor hefur 3,5 vinning og er í 1.-11. sćti, Dagur hefur 3 vinninga og er í 12.-24. sćti, Guđmundur hefur 2,5 vinning og er í 25.-50. sćti, og Bragi hefur 2 vinninga og er í 51.-73. sćti.
Alls tekur 121 skákmađur ţátt í a-flokknum og ţar á međal sjö stórmeistarar.17.11.2008 | 17:24
Smári 15 mínútna meistari Gođans
Smári Sigurđsson sigrađi á 15 mín skákmóti Gođans sem fram fór í gćr á Húsavík. Keppnin varđ jöfn og spennandi um efsta sćtiđ og úrslit réđust ekki fyrr en í lokaumferđinni.
Smári fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum. Í öđru sćti varđ Rúnar Ísleifsson, einnig međ 5,5 vinninga og Jakob Sćvar Sigurđsson varđ í 3. sćti, líka međ 5,5 vinninga. Smári stóđ uppi sem sigurvegari eftir stigaútreikning. Ţetta er annađ áriđ í röđ sem Smári vinnur 15. mín. mót Gođans.
Alls tóku 13 keppendur ţátt í mótinu.
Snorri Hallgrímsson sigrađi í yngri flokki. Hann fékk 4 vinninga.
Allir keppendur í yngri flokki fengu CD-disk međ skákţrautum, sem
og ţrír efstu í eldri flokki.
1. Smári Sigurđsson 5,5 vinn af 7 mögulegum
2. Rúnar Ísleifsson 5,5
3 Jakob Sćvar Sigurđsson 5,5
4. Hermann Ađalsteinsson 4,5
5. Ármann Olgeirsson 4,5
6. Orri Freyr Oddsson 4
7. Baldvin Ţ Jóhannesson 4
8. Snorri Hallgrímsson 4 (1. sćti 12 ára og yngri)
9. Heimir Bessason 3,5
10. Hlynur Snćr Viđarsson 2,5
11. Valur Heiđar Einarsson 2,5
12. Ágúst Már Gunnlaugsson 2
13. Axel Smári Axelsson 1
Nćsta skákmót hjá félaginu er hrađsákmótiđ sem haldiđ verđur 27 desember.
17.11.2008 | 17:13
Atskákmót öđlinga hefst á miđvikudagskvöld
Atskákmót öđlinga,40 ára og eldri ,hefst miđvikudaginn 19. nóvember nk. í Félagsheimili TR Faxafeni 12 kl, 19:30. Tefldar verđa 9.umferđir eftir svissneska-kerfinu, ţrjár skákir á kvöldi međ umhugsunartímanum 25 mínútur á skák.
Mótinu er svo framhaldiđ miđvikudagana 26. nóvember og 3. desember á sama tíma.
Veitt eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin. Heitt á könnunni!!
Ţátttökugjald er kr 1.500,00
Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860. Netfang oli.birna@simnet.is
17.11.2008 | 11:11
Ól í skák: viđureignir dagsins
Ţá liggja fyrir uppstillingar dagsins. Í opnum flokki hvílir Stefán Kristjánsson og hjá stelpunum hvílir Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir en hvorugt ţeirra hafđi hvílt hingađ til.
Strákarnir tefla viđ heldur veikari sveit en stelpurnar viđ mjög áţekka sveit. Viđureignirnar hefjast kl. 14 og er hćgt ađ fylgjast međ ţeim beint (sjá tengla neđar í frétt).
Bo. | 45 | ![]() | Rtg | - | 58 | ![]() | Rtg | 0 : 0 |
25.1 | GM | Stefansson Hannes | 2575 | - | GM | Lima Darcy | 2488 | |
25.2 | GM | Steingrimsson Hedinn | 2540 | - | GM | Sunye Neto Jaime | 2488 | |
25.3 | GM | Danielsen Henrik | 2492 | - | FM | El Debs Felipe De Cresce | 2447 | |
25.4 | GM | Thorhallsson Throstur | 2455 | - | IM | Diamant Andre | 2412 |
Bo. | 61 | ![]() | Rtg | - | 65 | ![]() | Rtg | 0 : 0 |
20.1 | WIM | Hamid Rani | 2132 | - | WGM | Ptacnikova Lenka | 2237 | |
20.2 | WFM | Shamima Akter Liza | 2094 | - | WFM | Thorsteinsdottir Gudlaug | 2156 | |
20.3 | WFM | Parveen Seyda Shabana | 2079 | - | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1915 | ||
20.4 | WFM | Parveen Tanima | 2066 | - | Kristinardottir Elsa Maria | 1776 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Gunnar Finnlaugsson)
17.11.2008 | 09:44
Sigurđur atskákmeistari Akureyrar
Sigurđur Eiríksson varđ Akureyrarmeistari í atskák sem lauk í gćr, eftir afar jafna og spennandi keppni, ţar sem keppendur skiptust um forystu í mótinu. Ađ loknum fjórum umferđum var Tómas Veigar efstur međ fullt hús, en hann tapađi fyrir Sigurđi í fimmtu umferđ og náđi Mikael Jóhann forystu. Mikael tapađi fyrir Sigurđi í 6. umferđ og náđu ţeir feđgar efsta sćtinu međ 5 v. en Mikael, Áskell og Gylfi voru međ 4,5 v. Í 7. umferđ vann Áskell Gylfa og Sigurđur og Tómas unnu og héldu forystu í mótinu.
Sigurđur vann sína sjöttu skák í röđ og var einn efstur fyrir síđustu umferđ, ţví Tómas tapađi fyrir Gylfa. Í loka umferđinni tefldu ţeir saman Sigurđur og Áskell og var sú skák úrslita skák, sem Sigurđi nćgđi jafntefli. Skák ţeirra lauk međ jafntefli eftir ađ Áskell var međ lengst framan af skákinni međ betra, og ţar međ tryggđi Sigurđur sér titilinn Akureyrarmeistari í atskák 2008. Sigurđur fékk 7,5 vinning. Tómas vann Mikael í lokaumferđinni og náđi Áskeli ađ vinningum, ţeir hlutu báđir 7 v. og jafnmörg stig 24,50, en Tómas vann Áskel innbyrđis í mótinu og hlaut hann ţví annađ sćtiđ.
Lokastađan:
1. | Sigurđur Eiríksson | 7,5 v. af 9. |
2. | Tómas Veigar Sigurđarson | 7 |
3. | Áskell Örn Kárason | 7 |
4. | Gylfi Ţórhallsson | 6 |
5. | Mikael Jóhann Karlsson | 5,5 |
6. | Ulker Gasanova | 5 |
7. | Haukur Jónsson | 3 |
8. | Birkir Freyr Hauksson | 2 |
9. | Hersteinn Heiđarsson | 1 |
10. | Hjörtur Snćr Jónsson | 1 |
17.11.2008 | 09:40
Unglingameistaramót Hellis hefst í dag
Unglingameistaramót Hellis 2008 hefst mánudaginn 17. nóvember n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 18. nóvember n.k. kl. 16.30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ.
Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 24. nóvember n.k. og verđur ţá bođiđ upp á pizzur fyrir ţátttakendur. Keppnisstađur er Álfabakki 14a, inngangur viđ hliđina á Sparisjóđnum en salur félagsins er upp á ţriđju hćđ. Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók. Ađ auki verđur dregin út ein pizza frá Dominós.
Umferđatafla:
1.-4. umferđ: Mánudaginn 17. nóvember kl. 16.30
5.-7. umferđ: Ţriđjudaginn 18. nóvember kl. 16.30
Verđlaun:
1. Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
2. Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
3. Allir keppendur fá skákbók.
4. Dregin verđur út ein pizza frá Dominós.
Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 1
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8778676
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar