Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Gott gengi í 2. umferđ í Harkany

Jón Viktor og Bragi ŢorfinnssonŢađ gekk vel í 2. umferđ  alţjóđlega mótsins í Harkany í Ungverjalandi.  Jón Viktor Gunnarsson (2430) Dagur Arngrímsson (2392) og Bragi Ţorfinnsson (2383) unnu en Guđmundur Kjartansson gerđi jafntefli (2284).

Jón Viktor vann Ungverjann Adam Feher (2229), Dagur sigrađi ungverska alţjóđlega meistarann Miklos Kaposztas (2228) og Bragi lagđi Ungverjann Lszlo Bodrogi (2122).   Guđmundur gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann Gyula Pap (2467).

Jón Viktor og Dagur hafa tvo vinninga en Bragi og Guđmundur hafa 1˝ vinning.

Alls tekur 121 skákmađur ţátt í a-flokknum og ţar á međal sjö stórmeistarar.  

Heimasíđa mótsins

 

 


Stórtap gegn Slóveníu

Kvennaliđiđ 14 nóvíslenska kvennalandsliđiđ tapađi 0-4 fyrir sterkri sveit Slóveníu í 3. umferđ kvennaflokks Ólympíuskákmótsins sem fram fór í Dresden í dag.   Sveit Slóveníu er 14. sterkasta sveitin svo vitađ var fyrirfram ađ ţađ yrđi viđ ramman reip ađ draga.  Íslenska liđiđ í opnum flokki hefur 2-0 yfir gegn Angóla.  Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen unnu en Stefán Kristjánsson og Ţröstur Ţórhallsson sitja enn ađ tafli.

 

Úrslit ţriđju umferđ

Bo.65ISL  Iceland (ISL)Rtg-14SLO  Slovenia (SLO)Rtg0-4
15.1WGMPtacnikova Lenka2237-IMMuzychuk Anna25080-1
15.2WFMThorsteinsdottir Gudlaug2156-WGMKrivec Jana23450-1
15.3 Fridthjofsdottir Sigurl Regin1806-WGMSrebrnic Ana22900-1
15.4 Kristinardottir Elsa Maria1776-WIMRozic Vesna22930-1

Ólympíumótiđ í Dresden, 3. pistill

Ţađ gekk vel hjá karlaliđinu í gćr, viđ unnum 3,5 - 0,5 í 4 baráttuskákum.  Henrik gerđi jafntefli en Héđinn, Stefán og Ţröstur unnu ţannig ađ núna eru allir í liđinu komnir á blađ sem er auđvitađ jákvćtt og gefur liđsmönnum sjálfstraust.  Á eftir teflum viđ gegn Angóla og ţar sem viđ erum stigahćrri á öllum borđum ţá er krafa dagsins ađ sjálfsögđu sigur og ekkert annađ. 

Ekki gekk jafn vel hjá kvennaliđinu ţví ţćr töpuđu 0-4 gegn Ítalíu ţrátt fyrir ađ hafa á tímabili veriđ međ mjög góđar stöđur.  Á eftir mćta ţćr svo sterku liđi Slóveníu og er ljóst ađ ţar verđur á brattann ađ sćkja.

Einsog ég sagđi frá í gćr var eitthvađ klikkelsi hjá Ţjóđverjunum varđandi pörunina ţannig ađ umferđin tafđist til kl 16.  Viđ vorum ađ vanda mćttir vel tímanlega, en ţegar klukkan var orđin 15:59 vantađi enn einn liđsmanna Yemen.  Eitthvađ voru Yemenarnir farnir ađ ókyrrast ţví skv nýju reglunum er ţađ beint tap ef menn eru ekki sestir viđ borđiđ ţegar umferđin hefst.  Ég vildi ađ sjálfsögđu ekki missa af ţessu og setti mig í stellingar til ađ smella mynd af auđa sćtinu á 2. borđi, en akkúrat ţegar ég smellti af hljóp einhver í veg fyrir myndavélina.  Var ţar einmitt á ferđinni 2. borđs mađur Yemena og settist hann lafmóđur eftir mikil hlaup, greinilega dauđfeginn ađ hafa náđ í tćka tíđ.

Annars er lítiđ um ađ vera hérna, Topalov er mćttur á hóteliđ og mun tefla í dag og svo er gaman ađ segja frá ţví ađ uppáhalds frćndur okkar, sjálfir Fćreyingar eru međ 4 stig og mćta Ólympíumeisturum Armeníu í dag.  Ég er ţegar búinn ađ ţakka liđsstjóra Fćreyinga fyrir lániđ  sem ţeir ćtla ađ veita okkur og svo ţarf ég ađ drífa í ađ finna liđsstjóra Pólverja og Norđmanna til ađ ţakka ţeim fyrir sín framlög.  Svo ţarf einhver ađ minna mig á ađ labba utan í liđsstjóra Englendinganna, trúi ekki ađ sá taki mikiđ í bekk.

Af áhugaverđum viđureignum í dag má nefna Rússland - Kúba og Kína - Noregur.  Rússarnir hafa unniđ báđar viđureigninar 2,5 - 1,5 ţannig ađ ţeir gera ekki meira en ţeir ţurfa.  Spái ţeim hér međ 2,5 - 1,5 sigri í dag gegn sterku liđi Kúbverja.  Norđmenn eru međ öflugt liđ ţetta áriđ, Carlsen, Agdestein, Kjetil Lie, Johannessen og Hammer en Kínverjarnir eru auđvitađ mjög sterkir líka og ţeir hafa ćft sig hrikalega vel fyrir mótiđ.  Allt liđiđ hefur veriđ í massívum ţjálfunarbúđum og einsog menn vita hefur fyrsta borđs mađurinn, Wang Yue ekki tapađ skák síđan í mars á ţessu ári, ţá reyndar gegn einhverjum CM eđa FM frá Íslandi.

Svo hvet ég menn til ađ fylgjast međ skákunum hjá Svesnikhov.  Hann er á 2. borđi hjá Lettum og vann Boris Avrukh í fyrstu umferđ og var svo međ fína stöđu gegn Polgar í afbrigđinu sínu í gćr, en tapađi reyndar fyrir rest.  Gaman ađ sjá hvađ kallinn er öflugur ennţá og einsog margir hafa talađ um, ţá halda flestir ađ hann sé miklu eldri en hann raunverulega er.

kveđja, Sigurbjörn

 


Ól í skák: Viđureignir dagsins

Ţá liggja fyrir viđureignir dagsins í ţriđju umferđ Ólympíuskákmótsins.  Í opnum flokki hvílir Héđinn Steingrímsson en hjá stelpunum hvílir Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir.

Strákarnir eiga ađ góđan dag en ţađ verđur erfitt hjá stelpunum.  Viđureignirnr hefjast kl. 14 og er hćgt ađ fylgjast međ ţeim beint (sjá slóđir hér ađ neđan).

 

Bo.45ISL  Iceland (ISL)Rtg-103ANG  Angola (ANG)Rtg0 : 0
35.1GMStefansson Hannes2575-IMAgnelo Amorin2168 
35.2GMDanielsen Henrik2492- Domingos Ediberto2198 
35.3IMKristjansson Stefan2474- Oliveira Luciano0 
35.4GMThorhallsson Throstur2455-IMSousa Armindo2210 

 

Bo.65ISL  Iceland (ISL)Rtg-14SLO  Slovenia (SLO)Rtg0 : 0
15.1WGMPtacnikova Lenka2237-IMMuzychuk Anna2508 
15.2WFMThorsteinsdottir Gudlaug2156-WGMKrivec Jana2345 
15.3 Fridthjofsdottir Sigurl Regin1806-WGMSrebrnic Ana2290 
15.4 Kristinardottir Elsa Maria1776-WIMRozic Vesna2293 

 



Davíđ og Hrafn efstir á Haustmótinu - Hrafn skákmeistari TR

Davíđ Kjartansson (2312) og Hrafn Loftsson (2242) urđu efstir og jafnir á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur sem lauk í kvöld.  Davíđ vann Ţór Valtýsson og Hrafn vann Jón Árna Halldórsson í ađeins 17 leikjum ţar sem GSM-sími Jóns hringdi. Hrafn varđ ţar međ skákmeistari TR annađ áriđ í röđ.

Jorge Fonseca og Bjarni Jens Kristinsson urđu efstir og jafnir í b-flokki, Ólafur Gísli Jónsson varđ efstur í c-flokki, Hörđur Aron Hauksson, Barđi Einarsson og Rafn Jónsson urđu jafnir og efstir í d-flokki, og Páll Andrason varđ efstur í e-flokki.  

Rétt er ađ benda á heimasíđu TR, Chess-Results og Skákhorniđ.  Á Chess-Results má m.a. nálgast öll úrslit, á heimasíđu TR má nálgast m.a. myndir frá mótinu og á Skákhorninu má finna skákir mótsins.


A-flokkur:

Úrslit 9. umferđar:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1FMKjartansson David 2312Fjölnir6,523334,2
2 Loftsson Hrafn 2242TR6,5234117,9
3 Leosson Torfi 2130TR5,5226725,4
4IMBjarnason Saevar 2219TV52220-0,1
5 Bjornsson Sverrir Orn 2150Haukar5222813,8
6 Kristjansson Atli Freyr 2093Hellir4,5219117,7
7 Fridjonsson Julius 2234TR42133-18,1
8 Halldorsson Jon Arni 2160Fjölnir3,52104-10,6
9 Valtysson Thor 2115SA2,52023-16,8
10 Ragnarsson Johann 2159TG21964-33,2

Lokastađan:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Rodriguez Fonseca Jorge 2042Haukar6,5213110,4
2Kristinsson Bjarni Jens 1911Hellir6,5214657,8
3Bergsson Stefan 2093SA5,52039-13,5
4Brynjarsson Helgi 1920Hellir5,5205942,5
5Gardarsson Hordur 1965TA419310
6Arnalds Stefan 1935Bolungarvík41934 
7Benediktsson Frimann 1966TR3,518940
8Benediktsson Thorir 1912TR3,519004,5
9Haraldsson Sigurjon 2023TG318420
10Eliasson Kristjan Orn 1961TR31849-12

 

Lokastađan í b-flokki:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Kristinsson Bjarni Jens 1911Hellir6,5222365,8
2Rodriguez Fonseca Jorge 2042Haukar5,521135,6
3Brynjarsson Helgi 1920Hellir4,5202328,5
4Bergsson Stefan 2093SA4,52006-13,5
5Arnalds Stefan 1935Bolungarvík41963 
6Benediktsson Frimann 1966TR3,519370
7Gardarsson Hordur 1965TA3,519320
8Benediktsson Thorir 1912TR318872,3
9Haraldsson Sigurjon 2023TG2,518330
10Eliasson Kristjan Orn 1961TR2,51834-12,1



Lokastađan í c-flokki:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Jonsson Olafur Gisli 1885KR7207520,1
2Petursson Matthias 1896TR6,5202018,1
3Magnusson Patrekur Maron 1886Hellir518980
4Sigurdsson Pall 1867TG51862-13,2
5Eiriksson Vikingur Fjalar 1859TR4,5185815,8
6Oskarsson Aron Ingi 1876TR3,51776-26,5
7Finnsson Gunnar 1800SAust3,51784 
8Hauksson Ottar Felix 1815TR3,51783 
9Sigurdsson Jakob Saevar 1817Gođinn3,518190
10Jonsson Sigurdur H 1878SR31731-8,7

 

Lokstađan í d-flokki:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Hauksson Hordur Aron 1725Fjölnir618210
2Einarsson Bardi 1750Gođinn61818 
3Jonsson Rafn 1730TR61820 
4Palsson Svanberg Mar 1751TG517361,2
5Fridgeirsson Dagur Andri 1795Fjölnir4,51688-8
6Finnbogadottir Tinna Kristin 1654UMSB4166112,8
7Gudmundsson Einar S 1682SR416586
8Steingrimsson Gustaf 1555 3,51635 
9Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1750TR3,516130
10Helgadottir Sigridur Bjorg 1595Fjölnir2,51544-23,5



Lokastađan í e-flokki:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Andrason Pall 15320TR81717
2Sigurdarson Emil 00UMFL71598
3Sigurvaldason Hjalmar 00TR61506
4Hauksdottir Hrund 01190Fjölnir61492
5Schioth Tjorvi 00Haukar61484
6Lee Gudmundur Kristinn 14880Hellir5,51445
7Sigurdsson Birkir Karl 01325TR51455
8Fridgeirsson Hilmar Freyr 00Fjölnir51456
9Einarsson Benjamin Gisli 00 51380
10Kjartansson Dagur 14960Hellir4,51380
11Einarsson Sveinn Gauti 01285TG4,51402
12Steingrimsson Sigurdur Thor 00 4,51397
13Hafdisarson Ingi Thor 00UMSB4,51384
14Palsson Kristjan Heidar 01285TR41294
15Jonsson Sindri S 00 41282
16Finnbogadottir Hulda Run 00UMSB3,51262
17Kristbergsson Bjorgvin 00TR3,51233
18Johannesson Petur 01065TR3,51229
19Thorsson Patrekur 00Fjölnir31178
20Steingrimsson Brynjar 00Hellir31255
21Palsdottir Soley Lind 00TG2694
22Truong Figgi 00 10

Angóla og Slóvenía í ţriđju umferđ

Íslenska liđiđ í opnum flokki mćtir sveit Angóla í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, og kvennaliđiđ mćtir sterkri sveit Slóveníu. 

Sveit Angóla:

ANG  103. Angola (ANG / RtgAvg:2231 / TB1: 2 / TB2: 4)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1IMAderito Pedro2349ANG1,02,00
2IMAgnelo Amorin2168ANG1,52,00
3 Domingos Ediberto2198ANG1,52,00
4 Oliveira Luciano0ANG0,01,00
5IMSousa Armindo2210ANG1,01,00

 

Sveit Slóveníu:

SLO  14. Slovenia (SLO / RtgAvg:2359 / TB1: 2 / TB2: 8)
Bo. NameRtgFEDPts.Games
1IMMuzychuk Anna2508SLO1,02,0
2WGMKrivec Jana2345SLO1,52,0
3WGMSrebrnic Ana2290SLO1,02,0
4WIMRozic Vesna2293SLO1,02,0
5WFMNovak Ksenija2163SLO0,00,0

 

 


Stórsigur gegn Jemen

Karlaliđ ÍslandsÍslenska liđiđ vann mjög góđan 3,5-0,5 gegn sveit Jemen í 2. umferđ opins flokks Ólympíuskákmótsins, sem fram fór í dag.  Héđinn Steingrímsson, Stefán Kristjánsson og Ţröstur Ţórhallsson unnu en Henrik Danielsen gerđi jafntefli.   

Úrslit annarrar umferđar:

83

         Yemen (YEM)

Rtg

-

45

         Iceland (ISL)

Rtg

˝-3˝

 

Al-Subaihi Khalil 

2154

-

GM

Steingrimsson Hedinn 

2540

0-1

FM

Al-Hadarani Hatim 

2308

-

GM

Danielsen Henrik 

2492

˝-˝

IM

Al-Zendani Zendan 

2400

-

IM

Kristjansson Stefan 

2474

0-1

 

Ahmed Abdo 

0

-

GM

Thorhallsson Throstur 

2455

0-1


Stórt tap gegn Ítalíu

13 nov Dresden 192Íslenska kvennaliđiđ tapađi 0-4 fyrir sterkri ítalski sveit í 2. umferđ kvennaflokks Ólympíuskákmótsins, sem fram fór í dag.    

Úrslit annarrar umferđar:

65         Iceland (ISL)Rtg-33         Italy (ITA)Rtg0-4
WGMPtacnikova Lenka 2237-WGMZimina Olga 23680-1
WFMThorsteinsdottir Gudlaug 2156-WFMAmbrosi Eleonora 21280-1
 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1915-WFMBrunello Marina 21170-1
 Fridthjofsdottir Sigurl Regin 1806-WFMDe Rosa Maria 20830-1

 


Góđ byrjun í Harkany

Dagur_Arngrimsson.jpgJón Viktor Gunnarsson, Dagur Arngrímsson og Guđmundur Kjartansson unnu allir í fyrstu umferđ alţjóđlegs móts sem hófst í Harkany í Ungverjalandi í dag.  Bragi Ţorfinnsson gerđi jafntefli.

Heimasíđa mótsins

 

 


Atskákmót öđlinga

 

Atskákmót öđlinga,40 ára og eldri ,hefst miđvikudaginn 19. nóvember nk. í Félagsheimili TR Faxafeni 12 kl, 19:30.   Tefldar verđa 9.umferđir eftir svissneska-kerfinu, ţrjár skákir á kvöldi međ umhugsunartímanum 25 mínútur á skák.

Mótinu er svo framhaldiđ miđvikudagana 26. nóvember og 3. desember á sama tíma.

Veitt eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.     Heitt á könnunni!!

Ţátttökugjald er kr  1.500,00

Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860.  Netfang oli.birna@simnet.is


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 19
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 160
  • Frá upphafi: 8778694

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband