Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Björn Ívar, Sigurjón og Nökkvi efstir á Vormóti TV

Nökkvi og PaulBjörn Ívar Karlsson, Sigurjón Ţorkelsson og Nökkvi Sverrisson eru efstir međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ Vormóts TV sem fram fór í gćrkveldi,  Fjórum skákum var frestađ svo enn getur stađan á toppnum breyst töluvert.  Ţriđja umferđ verđur tefld mánudaginn 9. mars kl. 19:30. Ekki verđur teflt á sunnudag eins og áđur var auglýst.

Úrslit 2. umferđar:

 

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Thorarinn I Olafsson10  -  11Bjorn Ivar Karlsson
2Kristofer Gautason1-1Aegir Pall Fridbertsson
3Sigurjon Thorkelsson11  -  01Stefan Gislason
4Olafur Freyr Olafsson1-1Sverrir Unnarsson
5Einar Gudlaugsson1-1Karl Gauti Hjaltason
6Valur Marvin Palsson1-  -  +1Nokkvi Sverrisson
7Olafur Tyr Gudjonsson1-1Dadi Steinn Jonsson
8Jorgen Olafsson01  -  00Agust Mar Thordarson
9Daniel Mar Sigmarsson00  -  10Johannes Sigurdsson
10Nokkvi Dan Ellidason00  -  10David Mar Johannesson
11Eythor Dadi Kjartansson01  -  00Larus Gardar Long
12Gudlaugur G Gudmundsson00  -  10Robert Aron Eysteinsson
13Sigurdur Arnar Magnusson00  -  10Haukur Solvason
14Johann Helgi Gislason01  -  00Tomas Aron Kjartansson

 


Grischuk efstur í Linares

GrischukRússinn Grischuk (2733) hefur vinnings forskot á Linares-mótinu ađ loknum níu umferđum á Linares-mótinu.  Grischuk hefur 6 vinninga.  Í 2.-4. sćti međ 5 vinninga eru Ivanchuk (2779), Aronian (2750) og Carlsen (2776).

 

Úrslit áttundu umferđar:

 

 

Grischuk, Alexander- Dominguez Perez, Leinier˝-˝
Ivanchuk, Vassily- Wang Yue˝-˝
Carlsen, Magnus- Aronian, Levon0-1
Radjabov, Teimour- Anand, Viswanathan˝-˝

 

Úrslit níundu umferđar:

 

 

Ivanchuk, Vassily- Radjabov, Teimour˝-˝
Aronian, Levon- Anand, Viswanathan˝-˝
Dominguez Perez, Leinier- Carlsen, Magnus0-1
Wang Yue- Grischuk, Alexander˝-˝

 
Stađan:

 

Nr.NafnLandStigVinn.Rp.
1.Grischuk, AlexanderRUS273362877
2.Ivanchuk, VassilyUKR277952794
3.Aronian, LevonARM275052805
4.Carlsen, MagnusNOR277652791
5.Anand, ViswanathanIND27912751
6.Dominguez Perez, LeinierCUB27172679
7.Wang YueCHN27392677
8.Radjabov, TeimourAZE27612681

 

Linares-mótiđ


Atkvöld hjá Helli

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  2. mars 2009 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.   Fyrirhuguđu hrađskákmóti Hellis sem fram átti ađ fara sama dag er frestađ til 16. mars nk.

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Ný íslensk skákstig

Birgir Rafn ŢráinssonNý íslensk skákstig eru komin út.  Hannes Hlífar Stefánsson er sem fyrr stigahćstur, Jóhann Hjartarson nćststigahćstur og Margeir Pétursson ţriđji stigahćstur.  Ţrír nýliđar eru á listanum og ţeirra stigahćstur er Birgir Rafn Ţráinsson (1610) sem reyndar hafđi stig fyrir um 17 árum síđan!  Hilmar Freyr Friđgeirsson kemur nćstur.  Tjörvi Schiöth hćkkar mest á milli lista eđa um 200 skákstig.  Nökkvi Sverrisson og Björn Ívar Karlsson tefldu međ á tímabilinu eđa 12 skákir hvor.

20 stigahćstu skákmenn landsins:

  1. Hannes Hlífar Stefánsson (2645)
  2. Jóhann Hjartarson (2640)
  3. Margeir Pétursson (2600)
  4. Helgi Ólafsson (2540)
  5. Jón L. Árnason (2510)
  6. Friđrik Ólafsson (2510)
  7. Héđinn Steingrímsson (2510)
  8. Henrik Danielsen (2505)
  9. Helgi Áss Grétarsson (2500)
  10. Karl Ţorsteins (2485)
  11. Jón Viktor Gunnarsson (2465)
  12. Ţröstur Ţórhallsson (2465)
  13. Stefán Kristjánsson (2460)
  14. Guđmundur Sigurjónsson (2445)
  15. Bragi Ţorfinnsson (2435)
  16. Björn Ţorfinnsson (2420)
  17. Arnar Gunnarsson (2405)
  18. Magnús Örn Úlfarsson (2375)
  19. Róbert Lagerman (2355)
  20. Elvar Guđmundsson (2355)
  21. Sigurđur Dađi Sigfússon (2355)
  22. Dagur Arnrímsson (2355)

Nýliđar:

  1. Birgir Rafn Ţráinsson (1610) - (Birgir var reyndar á stigalista um 1982 međ 1490 stig)
  2. Ingi Ţór Hafdísarson (1325)
  3. Hilmar Freyr Friđgeirsson (1290)

Mestu hćkkanir:

  1. Tjörvi Schiöth (200)
  2. Friđrik Ţjálfi Stefánsson (120)
  3. Sigríđur Björg Helgadóttir (115)
  4. Kristófer Gautason (90)
  5. Siguringi Sigurjónsson (90)
  6. Stefán Gíslason (80)
  7. Eymundur Eymundsson (75)
  8. Dađi Steinn Jónsson (70)
  9. Hrund Hauksdóttir (70)
  10. Dagur Kjartansson (65)
  11. Eiríkur Örn Brynjarsson (65)
  12. Elsa María Kristínardóttir (65)

Virkustu menn

Sjö virkustu skákmenn landsins á ţessu tímabili eru allir í sama félagi, Taflfélagi Vestmanneyja

  • Nökkvi Sverrisson og Björn Ívar Karlsson 12 skákir
  • Stefán Gíslason, Sverrir Unnarsson og Ţórarinn I. Ólafsson 11 skákir
  • Ólafur Freyr Ólafsson og Karl Gauti Hjaltason 10 skákir
Heimasíđa SÍ

Skákrýni og taflkvöld í Gallerý Skák

IMG 4134Fylgst hefur veriđ af áhuga međ áskorendaeinvígi ţeira Tobalovs og Kamsky í Gallerý skák í Bolholti, ekki hvađ síst í gćr ţegar 7. skákin sem reyndist úrslitaskákin var telfd. Síđan telfdu menn sín á milli
10 mín. hvatskákir, fyrir fegurđina. Skemmtilegar myndir ţađan fylgja ţessum pistli.

Myndaalbúm frá Einari S. Einarssyni


Sigurđur Herlufsen vann SkákHörpuna

IMG 4125Hinni nýstárlegu mótaröđ RIDDARANS, skákklúbbs eldri borgara, um farandgripinn SkákHörpuna, til heiđurs Fjölni Stefánssyni, tónskáldi og skákmanni, fyrir áratugatryggđ viđ listagyđjunrnar tvćr, er nú lokiđ međ yfirburđasigri Sigurđar A. Herlufsen, sem gerđi sér lítiđ fyrir og vann međ fullu húsi, 30 GP-punktum, en besti árangur í 3 mótum af 4 töldu til stiga.  Alls tóku 30 skákmenn ţátt í mótinu og helmingur ţeirra náđi ađ skora stig, en stigagjöf var háttađ eins og í Formúli 1,  10-8-6-5-4-3-2-1 fyrir átta efstu sćti í hverju móti.

Keppt verđur um gripinn međ sama sniđi árlega og slegiđ á létta hörpustrengi, á hvítum reitum og svörtum, í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem á ţriđja tug eldri skákmanna af  höfuđborgar-svćđinu hittast til talfs eftir hádegi á miđvikudögum allan ársins hring.

 

Röđ efstu manna var annars ţessi:

  1. Sigurđur A. Herlufsen              30 stig
  2. Guđfinnur R. Kjartansson         24
  3. Björn Theodórsson                   15
  4. Ţór Valtýsson                           15
  5. Kristján Stefánsson                  14
  6. Stefán Ţormar Guđmundsson   9
  7. Hilmar Viggósson                       8
  8. Björn Víkingur Ţórđarson           6
  9. Páll G. Jónsson                          6

 

Til viđbótar viđ sigurlaun sín fengu 9 efstu keppendur  geisladisk í aukaverđlaun međ söng Vassily Smyslovs, fv. heimsmeistara.   Fjölnir Stefánsson var sćmdur heiđursorđu Riddarans í virđingar og ţakklćtisskyni.  Formađur Riddarans er Einar S. Einarsson, en verndari klúbbsins Sr. Gunnţór Ţ. Ingason.

Myndaalbúm frá Einari S. Einarssyni


Helgi Brynjarsson og Kristján Örn sigruđu á fimmtudagsmóti TR

Helgi BrynjarssonHelgi Brynjarsson og Kristján Örn Elíasson urđu efstir og jafnir međ 7 vinninga  úr 9 umferđum á hinu venjubundna fimmtudagsmóti Taflfélags Reykjavíkur. Helgi varđ ofar á stigum og telst ţví sigurvegari. Ađeins hálfum vinningi á eftir komu Ţórir Benediktsson og Elsa María međ 6,5 vinning. Ţórir byrjađi mótiđ vel og var einn efstur međ eins vinnings forskot fyrir sjöundu umferđ en mátti ţá ţola tvo ósigra í röđ gegn ţeim Helga og Páli Andrasyni. 

Ţátttakendur voru 13 og til ađ losna viđ Skottu fékkst Páll Sigurđsson til ađ tefla 6 fyrstu umferđirnar en hann hafđi áđur sett stefnuna á „stórhćttulega" handboltaćfingu síđar um kvöldiđ. Páll stóđ sig ágćtlega og var taplaus í öđru sćti međ 4,5 vinning ţegar hann yfirgaf Skákhöllina í Faxafeni. „Upplýsingum" um afrek hans á handboltaćfingunni ber ekki saman!

Lokastađan:

 

  •  1-2  Helgi Brynjarsson,                         7 v/9 umferđir
  •       Kristján Örn Elíasson,                     7
  •  3-4  Ţórir Benediktsson,                        6.5
  •       Elsa María Kristínardóttir,                6.5
  •  5-8  Páll Andrason,                             4.5
  •       Jon Olav Fivelstad,                        4.5
  •       Dagur Kjartansson,                         4.5
  •       Páll Sigurđsson,                           4.5 v/6 umferđir
  • 9-12  Jón Gunnar Jónsson,                        4
  •       Jón Úlfljótsson,                           4
  •       Magnús Matthíasson,                        4
  •       Örn Leó Jóhannsson,                        4
  • 13-14 Andri Gíslason,                            3
  •       Björgvin Kristbergsson,                    3
  • 15-16 Pétur Jóhannesson,                         2.5
  •       Pétur Axel Pétursson,                      2.5

Grischuk međ vinningsforskot í Linares í hálfleik

GrischukRússinn Grischuk (2733) hefur vinnings forskot á Linares-mótinu ađ lokinni sjöundu umferđ sem fram fór í gćr.   Grischuk hefur 5 vinninga.  Ivanchuk (2779) vann Aronian (2750), sem hefur tapađ tveimur skákum í röđ en öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Ivanchuk og Carlsen (2776) eru í 2.-3. sćti.  Frídagur er í dag.


Úrslit sjöundu umferđar: 

 

Aronian, Levon- Ivanchuk, Vassily0-1
Anand, Viswanathan- Grischuk, Alexander˝-˝
Dominguez Perez, Leinier- Wang Yue˝-˝
Radjabov, Teimour- Carlsen, Magnus˝-˝

 
Nr.NafnLandStigVinn.Rp.
1.Grischuk, AlexanderRUS273352917
2.Ivanchuk, VassilyUKR277942802
3.Carlsen, MagnusNOR277642802
4.Aronian, LevonARM27502756
5.Anand, ViswanathanIND27912750
6.Dominguez Perez, LeinierCUB271732711
7.Radjabov, TeimourAZE27612653
8.Wang YueCHN27392656

 

Linares-mótiđ


Topalov sigrađi Kamsky - mćtir Anand í heimsmeistaraeinvígi

Topalov og Kamsky

Topalov sigrađi Kamsky í sjöundu skák áskorendaeinvígis ţeirra.  Ţar međ hefur Topalov sigrađ í einvíginu en úrslitin urđu 4,5-2,5.  Topalov mćtir Anand í heimsmeistaraeinvígi síđar á árinu.

Heimasíđa mótsins

Rúnar efstur á Skákţingi Gođans

Rúnar Ísleifsson er efstur međ 3˝ vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Skákţings Gođans sem fram fór í gćrkvöldi.  Pétur Gíslason hefur 3 vinninga.  Tveimur skákum var frestađ fram á sunnudag.   

Úrslit urđu eftirfarandi :

  • Baldvin Ţ Jóhannesson - Pétur Gíslason                     0 - 1
  • Hermann Ađalsteinsson - Ćvar Ákason                      0 - 1
  • Benedikt Ţ Jóhannsson - Sigurbjörn Ásmundsson   0,5 - 0,5
  • Ketill Tryggvason          -  Snorri Hallgrímsson            1 - 0
  • Rúnar Ísleifsson - Ármann Olgeirsson 1-0
  • Benedikt Ţorri Sigurjónsson - Smári Sigurđsson frestađ
  • Sighvatur Karlsson - Sćţór Arnar frestađ
Heimasíđa Gođans

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 19
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 8779025

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband