Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 14. febrúar  nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


MR Íslandsmeistari framhaldsskólasveita

IMG 7317Sveit Menntaskólans í Reykjavík varđ í gćr, 12. febrúar, Íslandsmeistari framhaldsskólasveita í skák 2011. M.R. hlýtur ţví rétt á ađ tefla fyrir Íslands hönd á Norđurlandamóti framhaldsskólasveita sem fram fer síđar á árinu. Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem M.R. verđur Íslandsmeistari framhaldskólasveita og er sveitin Norđurlandameistari frá 2009 og 2010! Glćsilegur árangur.  

Mótshaldari var ađ venju Taflfélag Reykjavíkur og fór mótiđ fram í Skákhöll T.R, Faxafeni 12. Fimm sveitir voru skráđar til leiks, en ţegar til kom forfallađist sveit M.H. Fjórar sveitir tefldu ţví einfalda umferđ međ 25 mín. umhugsunartíma. Ţađ voru A- og B sveitir Menntaskólans í Reykjavík, Menntaskólinn í Kópavogi og Verzlunarskóli Íslands.

Fyrir síđustu umferđ var M.R. A-liđ međ 7 1/2 vinning, en Hallgerđur hafđi gert jafntefli viđ Eirík Örn í M.K.  Verzlunarskólinn var međ 7 vinninga eftir ađ Bergsteinn Már í B-liđi M.R. hafđi unniđ sigur á Herđi Aron. Hrein úrslitaviđureign var ţví í síđustu umferđinni milli ţessa tveggja liđa. Hallgerđur og Jóhanna unnu sínar skákir á 3. og fjórđa borđi fyrir M.R. og jafntefli varđ á 1. og 2. borđi. Viđureignin fór ţví 3 -1 M.R. í vil og sigurinn var í höfn. Allt getur samt gerst á komandi árum, ţví framhaldsskólasveitirnar breytast međ reglulegu millibili, ţegar liđsmenn útskrifast sem stúdentar! Ţađ ćtti ţví ađ vera hvetjandi fyrir framhaldsskólanema um allt land ađ fara ađ huga ađ nćstu keppni ađ ári liđnu og tefla fram sinni sterkustu sveit.

Skákstjóri var Ólafur H. Ólafsson og myndir tók Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.

Nánari úrslit urđu sem hér segir:

  • 1. sćti: Menntaskólinn í Reykjavík A-sveit međ 10 1/2 vinning.
  • 2. sćti: Verzlunarskóli Íslands međ 8 vinninga.
  • 3. sćti: Menntaskólinn í Reykjavík B-sveit međ 3 vinninga.
  • 4. sćti: Menntaskólinn í Kópavogi međ 2 1/2 vinning.

Í sigurliđi M.R. eru:


  • 1. b. Sverrir Ţorgeirsson
  • 2. b. Bjarni Jens Kristinsson
  • 3. b. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
  • 4. b. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

 

Í silfurliđi Verzlunarskóla Íslands eru:

  • 1. b. Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2. b. Helgi Brynjarsson
  • 3. b. Patrekur Maron Magnússon
  • 4. b.  Hörđur Aron Hauksson

 

Í bronsliđi M.R. B-sveitar eru:

  • 1. b. Paul Frigge
  • 2. b. Árni Guđbjörnsson
  • 3. b. Leó Jóhannsson
  • 4. b. Bergsteinn Már Gunnarsson

Í liđi M.K. sem lenti í 4. sćti eru:

  • 1. b. Páll Andrason
  • 2. b. Tjörvi Schiöt
  • 3. b. Eiríkur Örn Brynjarsson
  • 4. b. Fannar Páll Vilhjálmsson
Myndaalbúm mótsins

Skákţáttur Morgunblađsins: Björn Ţorfinnsson skákmeistari Reykjavíkur 2011

Björn Ţorfinnsson varđ skákmeistari Reykjavíkur í annađ sinn eftir geysispennandi lokaumferđ en fyrir hana var hann efstur ađ vinningum ásamt Hjörvari Steini Grétarssyni. Björn vann Hrafn Loftsson nokkuđ örugglega en Hjörvar tapađi fyrir Sigurbirni Björnssyni. Um 70 skákmenn tóku ţátt í mótinu en efstu menn urđu ţessir:

1. Björn Ţorfinnsson 8 v. (af 9) 2. Sigurbjörn Björnsson 7˝ v. 3. Hjörvar Steinn Grétarsson 7 v. 4.-5. Gylfi Ţórhallsson og Guđmundur Gíslason 6˝.

Björn Ţorfinnsson er nú Reykjavíkurmeistari í annađ sinn. Glöggir menn ţykjast sjá ađ hann hafi náđ ađ ráđa bót á ýmsum annmörkum sem áđur stóđu honum fyrir ţrifum.

Önnur úrslit koma ekki á óvart. Vert er ţó ađ benda á góđa frammistöđu Hallgerđar Helgu Ţorsteinsdóttur sem varđ í 7.-13. sćti. Guđmundur Kristinn Lee hćkkađi sig mest á stigum eđa um tćplega 50 stig.

Nakamura sigrađi í Wijk aan Zee

Úrslitin í efsta flokki stórmótsins í Wijk aan Zee eru mikill sigur fyrir Bandaríkjamanninn unga Hikaru Nakamura, sem eins og nafniđ bendir til er af japönskum uppruna. Hann er einn ötulasti skákmađurinn á hinu vinsćla vefsvćđi ICC ţar sem hann teflir jöfnum höndum „bullet" og venjulegar hrađskákir. Sigur hans var afar anngjarn. Magnús Carlsen deildi 3. sćti međ Aronjan. Á lokasprettinum lagđi hann Kramnik ađ velli međ svörtu. Lokastađan varđ ţessi:

1. Nakamura 9 v. (af 13) 2. Anand 8˝ v. 3.-4. Carlsen og Aronjan 8 v. 5.-6. Vachier Lagrave og Kramnik 7˝ v. 7.-8. Giri og Ponomariov 6˝ v. 9.-10. Nepomniachchi og Wang Hao 6 v. 11.-13. Grichuk, Smeets og L´Ami 4˝ v. 14. Alexei Shirov 4 v.

Kortsnoj gefur ekkert eftir

Á opna mótinu í Gíbraltar beinist athygli manna ekki ađeins ađ efsta manni, Vasilij Ivanstjúk sem hefur ađeins misst einn vinning í fyrstu níu umferđunum; Viktor Kortsnoj, fćddur 23. mars 1931, hlýtur ađ teljast besti öldungur allra tíma. Sem fyrr tekur hann sigrum međ jafnađargeđi en er dálítiđ önugur ţegar hann tapar og lćtur ţá yfirleitt nokkur vel valin orđ falla. Eftir níu umferđir hafđi Kortsnoj unniđ ţrjár skákir og gert sex jafntefli. Í 2. umferđ vann hann ţriđja stigahćsta keppandann, Ítalann Caruno, sem er međ 2721 elo-stig:

Fabiano Caruno - Viktor Kortsnoj

Spćnskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. d3 d6 6. c3 Be7 7. O-O O-O 8. He1 Rd7 9. Be3 Rb6 10. Bb3 Kh8 11. Rbd2 f5 12. Bxb6 cxb6 13. Bd5 g5!

Ekki verđur ţví haldiđ fram ađ ţađ vanti persónuleika í stíl Kortsnojs sem hikar ekki viđ ađ leggja til atlögu.

14. h3 g4 15. hxg4 fxg4 16. Rh2 Bg5 17. Rc4 b5 18. Re3 Bxe3

Ţađ er meiri „hrađi" í ţessum leik en 18. ... h5.

19. Hxe3 Df6 20. De1 Re7 21. f3 Rxd5 22. exd5 Hg8 23. Dg3 gxf3 24. Dxf3 Bf5 25. Hf1 Hg5 26. Kh1 Dh6 27. Hf2 Hag8

Og svartur er međ góđ fćri eftir g-línunni.

28. He1 Dg6

Enn betra var 28. ... Hh5 29. g3 Dg6 o.s.frv.

29. He3

g4tn1b5i.jpg29. ... Bxd3!

Nú strandar 30. Hxd3 á e4 og vinnur.

30. Kg1 e4 31. Dh3 Hxd5 32. Dd7 Hg5 33. g4 Dh6 34. Hf7 H5g7 35. Hxg7 Hxg7 36. Dd8+ Hg8 37. Db6 Df6 38. Dxb7 Hf8 39. Da7 b4 40. Hh3 Dg7 41. De3 bxc3 42. bxc3 Dxc3 43. Hh5 d5 44. g5 Da1+ 45. Kg2 Bf1+ 46. Kg3 De5+

- og hvítur gafst upp.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 6. febrúar 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


Guđmundur Ingvi atskákmeistari Austurlands

Guđmundur Ingvi Jóhannsson sigrađi á atskákmóti Austurlands sem fram fór í Eskifirđi í dag. sex skákmenn tóku ţátt. Ţeir Einar Garđar Hjaltason, Guđmundur Ingvi Jóhannsson, Hákon Sófusson, Viđar Jónsson, Rúnar Hilmarsson og Magnús Valgeirsson.

Úrslit atskákmótsins urđu ţessi:

1. sćti:  Guđmundur Ingvi Jóhannson  4 vinn. (af 5) og ţar međ Atskákmeistari Austurlands
2. sćti:  Einar Garđar Hjaltason     3˝ vinn.
3. sćti:  Viđar Jónsson           međ 2˝ vinning
4. sćti:  Magnús Valgeirsson međ 2˝ vinning
5. sćti:  Rúnar Hilmarsson    međ  2˝ vinning


Henrik býđur upp á skákkennslu í gegnum vefinn

henrikdanielsen01Stórmeistarinn Henrik Danielsen býđur áhugasömum skákmönnum upp á skákkennslu í gegnum netiđ.  Kennslan fer fram međ skákmyndböndum.  Henrik mun daglega senda myndbönd međ útreikningum, byrjunum og endatöflum.   Einu sinni á mánuđi hittir hann svo skákmennina í gegnum Skype.

Nánar á Skákhorninu.

Áhugasamir hafi samband viđ Henrik í netfangiđ danielsen.h@gmail.com


Íslandsmót framhaldsskólasveita fer fram í dag

Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák 2011 verđur haldiđ laugardaginn 12. febrúar nćstkomandi kl. 12 - 18. Teflt er í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12 (Skeifunni).

Keppnisfyrirkomulag er međ svipuđu sniđi og áđur, hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum á framhaldsskólastigi (f. 1990 og síđar), auk 1- 4 til vara. Tefldar verđa 6 umferđir eftir Monrad- kerfi, ef nćg ţátttaka fćst. Ađ öđrum kosti tefla sveitirnar einfalda umferđ allar viđ allar. Umhugsunartími er 25 mín. á skák fyrir hvorn keppanda.

Nánar um mótsreglur sjá vef Skáksambands Íslands (Lög og Reglugerđir, Reglugerđ um Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák). http://www.skaksamband.is

Fjöldi sveita frá hverjum skóla er ekki takmarkađur. Sendi skóli fleiri en eina sveit skal sterkasta sveitin nefnd A- sveit, nćsta B- sveit o.s.frv. Einnig skal rađađ innan hverrar sveitar eftir styrkleika ţannig ađ sterkasti skákmađurinn er á fyrsta borđi o.s.frv. - Ekkert ţátttökugjald.

Keppendur eru vinsamlegast  beđnir um ađ mćta tímanlega á skákstađ.

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku á netfang Taflfélags Reykjavíkur taflfelag@taflfelag.is  í síđasta lagi fimmtudag 10. febrúar.

Skákţing Gođans

Skákţing Gođans 2011 fer fram helgina 18.-20. febrúar nk. í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Mótiđ er öllum opiđ.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir.
Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra og fideskákstiga.                                 

Dagskrá:
Föstudagur   18 febrúar  kl 20:00  1-4 umferđ.   (atskák 25 mín )
Laugardagur 19 febrúar  kl 10:00  5. umferđ.     (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur 19 febrúar  kl 15:00  6. umferđ.       -------------------
Sunnudagur  20 febrúar  kl 10:00  7. umferđ.       -------------------
 
Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.
Farandbikar fyrir sigurvegarann.
 
Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri. 
Skráning í mótiđ fer fram á heimasíđu Gođans. Einnig er hćgt ađ skrá sig til leiks í síma 464 3187 eđa 821 3187.
Listi yfir skráđa keppendur er hér.

Núverandi skákmeistari Gođans er Rúnar Ísleifsson.

Ţetta verđur 8. skákţing Gođans og lista yfir titilhafanna er hér fyrir neđan:

2004    Baldur Daníelsson.
2005    Ármann Olgeirsson
2006    Ármann Olgeirsson      
2007    Smári Sigurđsson        
2008    Smári Sigurđsson
2009    Benedikt Ţorri Sigurjónsson
2010    Rúnar Ísleifsson 
2011       ? 

Heimasíđa Gođans


Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 4. og 5. mars

Dagana 4. og 5.  mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2010-2011. Teflt verđur í Rimaskóla í Reykjavík.

Dagskrá:

  • Föstudagur 4. mars                 kl. 20.00          5. umferđ
  • Laugardagur 5. mars              kl. 11.00          6. umferđ
  • Laugardagur 5. mars              kl. 17.00          7. umferđ

Ţau félög sem enn skulda ţátttökugjöld eru vinsamlega beđin ađ gera upp áđur en seinni hlutinn hefst.


Eiríkur Örn sigrađi á fimmtudagsmóti

Eiríkur ÖrnEiríkur Örn Brynjarsson varđ hlutskarpastur á Fimmtudagsmóti T.R. í gćrkvöldi, međ fimm sigra og tvö jafntefli, og var jafnframt eini taplausi keppandinn.

Elsa María leiddi mótiđ lengi vel, en hún tapađi einungis fyrir Eiríki. Hún fékk einnig 6 vinninga, en var lćgri á stigum. Í ţriđja sćti var svo Jón Úlfljótsson međ 5 vinninga.

Ţátttakendur voru 21 á ţessu hvassviđrasama kvöldi. En eins og allir vita er bara notalegt ađ tefla ţegar veđriđ er snarvitlaust og auk ţess er alltaf heitt á könnunni og međlćti fyrir unga sem aldna á Fimmtudagsmótunum í T.R.

Skákstjóri var Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.

Úrslit:

  • 1. Eiríkur Örn Brynjarsson 6 v. af 7.
  • 2. Elsa María Kristínardóttir 6 v.
  • 3. Jón Úlfljótsson 5 v.
  • 4. Páll Andrason 4,5 v,
  • 5. Hörđur Aron Hauksson 4,5 v.
  • 6. Oliver Aron Jóhannesson 4 v.
  • 7. Stefán Már Pétursson 4 v.
  • 8. Jón Trausti Harđarson 4 v.
  • 9. Birkir Karl Sigurđsson 4 v. 
  • 10.  Patrekur M. Magnússon 4 v.  
  • 11. Jon Olav Fivelstad 4 v.
  • 12. Kristinn Andri Kristinsson 3,5 v.
  • 13. Vignir Vatnar Stefánsson 3 v.
  • 14. Gunnar Ingibergsson 3 v.
  • 15. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 3 v.
  • 16. Óskar Long Einarsson 3 v.
  • 17. Kjell Vaalerhaugen 3 v.
  • 18. Eyţór Trausti Jóhannsson 3 v.
  • 19. Ingvar Vignisson 2,5 v.
  • 20. Björgvin Kristbergsson 2 v.
  • 21. Pétur Jóhannesson 1 v.

Vinjarmót á mánudag

Á mánudaginn, 14. febrúar, heldur Skákfélag Vinjar mót ađ Hverfisgötu 47 og hefst ţađ klukkan 13:00.   Tilefniđ er tvöfalt og ekki af verri endum, Valentínusardagurinn og átján ára afmćli Vinjar, en 8. feb. sl voru semsagt liđin 18 ár frá opnun athvarfsins.

Bragi Kristjóns og félagar hjá Bókinni ehf hafa tekiđ til bćkur međ blússandi kćrleik og allir ţátttakendur fá vel valda bók af sannkölluđum sérfrćđingum bókmenntanna og reyndum rómantíkerum.

Og ekki nóg međ ţađ, ţví allir kvenkyns ţátttakendur munu í upphafi móts fá sérvaldar kćrleiksríkar ljóđabćkur. Eru ţćr á misjöfnum aldri, en allar međ fallega sál og fagurt innihald.

Ţeir félagar, Ari Gísli og Eiríkur Ágúst frá Bókinni ehf setja mótiđ.

Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstjóri verđur sjálfur Valentínus okkar Íslendinga, herra Robert Lagerman.

Eftir fjórđu umferđ verđur bođiđ upp á kaffi og eitthvađ huggulegt, í anda dagsins.

Kostar ekkert, bara mćta tímanlega og skrá sig.

Vin er athvarf Rauđa kross Íslands fyrir fólk međ geđraskanir, stađsett ađ Hverfisgötu 47.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8779298

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband