Fćrsluflokkur: Spil og leikir
10.2.2011 | 20:43
Smári og Sigurđur efstir fyrir lokaumferđ Skákţings Akureyrar
Sjötta og nćstsíđasta umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í kvöld. Engin stórtíđindi urđu í umferđinni, ţ.e. ţeir stigahćrri höfđu í öllum tilfellum betur gegn hinum stigalćgri. Feđgarnir Tómas og Sigurđur sönnuđu regluna međ jafntefli.
Nánar má lesa um gang mála á heimasíđu SA.
Fyrir lokaumferđina hafa Smári og Sigurđur A vinnings forskot á nćstu menn. Mikael Jóhann er einn í ţriđja sćti međ fjóra vinninga.
Úrslit urđu ţessi:Sigurđur A - Mikael 1-0
Karl Egill - Smári 0-1
Tómas - Sigurđur E 1/2-1/2
Jón Kristinn - Hermann 1-0
Andri Freyr - Hjörleifur 0-1
Hersteinn - Rúnar 1-0
Jakob Sćvar sat hjá
Stađa efstu manna fyrir síđustu umferđ:
1-2.Sigurđur A og Smári 5
3. Mikael Jóhann 4
4-6. Hjörleifur, Tómas Veigar og Jón Kristinn 3,5
7-10. Karl Egill, Sigurđur E, Jakob Sćvar og Rúnar 3
Í lokaumferđinni sem verđur háđ nk.sunnudag og hefst kl. 13, leiđa ţessir saman hesta sína og hróka:
Hjörleifur - Sigurđur AJón Kristinn - Smári
Tómas Veigar - Mikael
Jakob Sćvar - Karl Egill
Sigurđur E - Andri Freyr
Hermann - Hersteinn
10.2.2011 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Spil og leikir | Breytt 13.1.2011 kl. 08:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2011 | 06:59
Íslandsmót framhaldsskólasveita fer fram á laugardag
Keppnisfyrirkomulag er međ svipuđu sniđi og áđur, hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum á framhaldsskólastigi (f. 1990 og síđar), auk 1- 4 til vara. Tefldar verđa 6 umferđir eftir Monrad- kerfi, ef nćg ţátttaka fćst. Ađ öđrum kosti tefla sveitirnar einfalda umferđ allar viđ allar. Umhugsunartími er 25 mín. á skák fyrir hvorn keppanda.
Nánar um mótsreglur sjá vef Skáksambands Íslands (Lög og Reglugerđir, Reglugerđ um Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák). http://www.skaksamband.is
Fjöldi sveita frá hverjum skóla er ekki takmarkađur. Sendi skóli fleiri en eina sveit skal sterkasta sveitin nefnd A- sveit, nćsta B- sveit o.s.frv. Einnig skal rađađ innan hverrar sveitar eftir styrkleika ţannig ađ sterkasti skákmađurinn er á fyrsta borđi o.s.frv. - Ekkert ţátttökugjald.
Keppendur eru vinsamlegast beđnir um ađ mćta tímanlega á skákstađ.
Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku á netfang Taflfélags Reykjavíkur taflfelag@taflfelag.is í síđasta lagi fimmtudag 10. febrúar.
Spil og leikir | Breytt 26.1.2011 kl. 18:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Björn Ívar Karlsson (2211) hefur tryggt sér sinn ţriđja meistaratitil í kvöld á ađeins örfáum dögum. Í kvöld tryggđi hann sér sigur á Skákţingi Vestmannaeyja ţrátt fyrir ađ einni umferđ sé ólokiđ en um síđustu helgi varđ hann bćđi skákmeistari Suđurlands og hrađskákmeistari Suđurlands.
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Magnusson Sigurdur A | 3˝ | 0 - 1 | 6˝ | Karlsson Bjorn-Ivar |
2 | Sverrisson Nokkvi | 4˝ | 1 - 0 | 5˝ | Unnarsson Sverrir |
3 | Thorkelsson Sigurjon | 4˝ | ˝ - ˝ | 3˝ | Gautason Kristofer |
4 | Gudlaugsson Einar | 4 | 1 - 0 | 4 | Olafsson Thorarinn I |
5 | Kjartansson Eythor Dadi | 2 | - - + | 3˝ | Gislason Stefan |
6 | Jonsson Dadi Steinn | 3˝ | 1 - 0 | 2 | Magnusdottir Hafdis |
7 | Kjartansson Tomas Aron | ˝ | 0 - 1 | 3˝ | Eysteinsson Robert Aron |
8 | Olafsson Jorgen Freyr | 2 | 0 - 1 | 3 | Hjaltason Karl Gauti |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | TB1 |
1 | Karlsson Bjorn-Ivar | 2211 | 7,5 | 37 |
2 | Unnarsson Sverrir | 1926 | 5,5 | 39 |
3 | Sverrisson Nokkvi | 1787 | 5,5 | 37,5 |
4 | Thorkelsson Sigurjon | 2039 | 5 | 40 |
5 | Gudlaugsson Einar | 1937 | 5 | 37,5 |
6 | Gislason Stefan | 1685 | 4,5 | 38 |
7 | Jonsson Dadi Steinn | 1590 | 4,5 | 31 |
8 | Eysteinsson Robert Aron | 1355 | 4,5 | 26,5 |
9 | Olafsson Thorarinn I | 1697 | 4 | 35,5 |
10 | Hjaltason Karl Gauti | 1545 | 4 | 28,5 |
11 | Gautason Kristofer | 1679 | 4 | 27,5 |
12 | Magnusson Sigurdur A | 1375 | 3,5 | 30,5 |
13 | Olafsson Jorgen Freyr | 1140 | 2 | 27 |
14 | Kjartansson Eythor Dadi | 1265 | 2 | 26 |
15 | Magnusdottir Hafdis | 0 | 2 | 25,5 |
16 | Kjartansson Tomas Aron | 1010 | 0,5 | 27 |
Röđun 9. umferđar (sunnudagur kl. 19:30):
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Gautason Kristofer | 4 | 7˝ | Karlsson Bjorn-Ivar | |
2 | Unnarsson Sverrir | 5˝ | 5 | Gudlaugsson Einar | |
3 | Olafsson Thorarinn I | 4 | 5˝ | Sverrisson Nokkvi | |
4 | Magnusdottir Hafdis | 2 | 5 | Thorkelsson Sigurjon | |
5 | Eysteinsson Robert Aron | 4˝ | 4 | Hjaltason Karl Gauti | |
6 | Olafsson Jorgen Freyr | 2 | 4˝ | Jonsson Dadi Steinn | |
7 | Gislason Stefan | 4˝ | ˝ | Kjartansson Tomas Aron | |
8 | Kjartansson Eythor Dadi | 2 | 3˝ | Magnusson Sigurdur A |
9.2.2011 | 23:33
Bragi Garđarsson látinn
Bragi Garđarsson, prentari, er nýlátinn 71 árs ađ aldri, eftir erfiđ veikindi, en hann hefur veriđ virkur félagi í Riddaranum og KR-klúbbnum ásamt Baldri tvíburabróđur sínum í mörg ár. Ţeir voru báđir heiđrađir sérstaklega í tengslum viđ skákmótiđ Ćskan og Ellin áriđ 2009 fyrir góđa ástundun og tryggđ sína viđ skákgyđjuna um árabil.
Útför hans fer fram frá Fossvogskapellu ţriđjudaginn 15. febrúar, kl. 13.
9.2.2011 | 16:05
Ţröstur gerist Gođi
Ţađ sćtir tíđindum ţegar knáir kappar setjast ađ tafli á ný eftir langa brottvist. Nú er ţađ tíđinda ađ Fide-meistarinn öflugi, Ţröstur Árnason (2288), er genginn til liđs viđ Gođann. Ţar hittir hann fyrir fleiri kappa sem hafa tekiđ gleđi sína á ný viđ skákborđiđ og nćgir ţar ađ nefna Ásgeir P. Ásbjörnsson, sem hafđi líkt og Ţröstur löngu lagt tafliđ á hilluna. Gođanum og skákhreyfingunni er mikill fengur ađ endurkomu slíkra snillinga sem auđga og efla íslenska skákflóru.
Ţröstur vakti verulega athygli ţegar hann sigrađi á Skákţingi Reykjavíkur áriđ 1986, ţá ađeins 13 ára ađ aldri, og yngstur allra fyrr og síđar til ađ bera ţann titil. Reyndar var ţetta tvöfaldur sigur hjá Ţresti ţví ađ hann sigrađi á tvennum vígstöđvum í senn, í opnum flokki og í unglingaflokki, og sló ţar viđ engu minni köppum en jafnaldra sínum Hannesi Hlífari Stefánssyni og Héđni Steingrímssyni, svo ađ fáeinir séu nefndir.
Glćstasti árangur Ţrastar er Evrópumeistaratitil skákmanna 16 ára og yngri áriđ 1988 sem vakti athygli víđa um lönd og var mikiđ fjallađ um hér heima. Međal annarra afreka ţessa geđţekka skákmanns má nefna ađ hann varđ tvöfaldur Norđurlandameistari međ skáksveit Seljaskóla, fjórfaldur Norđurlandsmeistari međ skáksveit Menntaskólans viđ Hamrahlíđ og vann einstaklingskeppnina ađ auki. Ţá eru ótalin fjölmörg önnur afrek ţessa efnilega skákmanns sem hćtti ţátttöku í skákmótum ađeins rúmlega tvítugur ađ aldri og hefur nánast ekkert komiđ viđ sögu á skáksviđinu undanfarinn áratug.
8.2.2011 | 20:39
Stefán Ţormar efstur hjá Ásum í dag
Ţađ mćttu 21 skákmađur til leiks í Stangarhylinn í dag. Stefán Ţormar varđ efstur međ 9 vinninga af 10 mögulegum, í öđru sćti varđ Haraldur Axel Sveinbjörnsson međ 7.5 vinning og Gísli Sigurhansson í ţriđja sćti međ 7 vinninga.
Lokastađan:
- 1 Stefán Ţormar 9 vinninga
- 2 Haraldur Axel 7.5 --
- 3 Gísli Sigurhansson 7 --
- 4-6 Valdimar Ásmundsson 6 --
- Jón Víglundsson 6 --
- Sigfús Jónsson 6 --
- 7-10 Ásgeir Sigurđsson 5.5 --
- Birgir Ólafsson 5.5 --
- Baldur Garđarsson 5.5 --
- Finnur Kr Finnsson 5.5 --
- 11-15 Gísli Árnason 5 --
- Birgir Sigurđsson 5 --
- Jónas Ástráđsson 5 --
- Hermann Hjartarson 5 --
- Bragi G Bjarnarson 5 --
- 16 Ingi E Árnason 4.5 --
- 17-18 Viđar Arthúrsson 4 --
- Eiđur Á Gunnarsson 4 --
- 19-20 Friđrik Sófusson 3.5 --
- Hrafnkell Guđjónsson 3.5 --
- 21 Sćmundur Kjartansson 2 --
8.2.2011 | 07:00
Íslandsmót framhaldsskólasveita fer fram á laugardag
Keppnisfyrirkomulag er međ svipuđu sniđi og áđur, hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum á framhaldsskólastigi (f. 1990 og síđar), auk 1- 4 til vara. Tefldar verđa 6 umferđir eftir Monrad- kerfi, ef nćg ţátttaka fćst. Ađ öđrum kosti tefla sveitirnar einfalda umferđ allar viđ allar. Umhugsunartími er 25 mín. á skák fyrir hvorn keppanda.
Nánar um mótsreglur sjá vef Skáksambands Íslands (Lög og Reglugerđir, Reglugerđ um Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák). http://www.skaksamband.is
Fjöldi sveita frá hverjum skóla er ekki takmarkađur. Sendi skóli fleiri en eina sveit skal sterkasta sveitin nefnd A- sveit, nćsta B- sveit o.s.frv. Einnig skal rađađ innan hverrar sveitar eftir styrkleika ţannig ađ sterkasti skákmađurinn er á fyrsta borđi o.s.frv. - Ekkert ţátttökugjald.
Keppendur eru vinsamlegast beđnir um ađ mćta tímanlega á skákstađ.
Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku á netfang Taflfélags Reykjavíkur taflfelag@taflfelag.is í síđasta lagi fimmtudag 10. febrúar.
Spil og leikir | Breytt 26.1.2011 kl. 18:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2011 | 08:05
Hrund og Nansý Íslandsmeistarar stúlkna (uppfćrt)
Verđlaunahafar í eldri flokki:
- Hrund Hauksdóttir 6˝ v.
- Donika Kolica 5 v.
- Elín Nhung 4˝ v.
- Nansý Davíđsdóttir 6 v.
- Tara Sóley Mobee 5˝ v.
- Veronika Steinunn Magnúsdóttir 5˝ v.
Lokastađan:
Röđ | Nafn | Skákstig | Flokkur | Vinn. | Stig |
1 | Hrund Hauksdóttir | 1515 | Eldri | 6˝ | 39 |
2 | Nansý Davíđsdóttir | 0 | Yngri | 6 | 36˝ |
3 | Tara Sóley Mobee | 0 | Yngri | 5˝ | 40 |
4 | Veronika Steinunn Magnúsdóttir | 1400 | Yngri | 5˝ | 38 |
5 | Sóley Lind Pálsdóttir | 1190 | Yngri | 5˝ | 32 |
6 | Donika Kolica | 0 | Eldri | 5 | 37˝ |
7 | Hildur Berglind Jóhannsdóttir | 1090 | Yngri | 4˝ | 39˝ |
8 | Elín Nhung | 1280 | Eldri | 4˝ | 37˝ |
9 | Sonja María Friđriksdóttir | 1105 | Yngri | 4˝ | 31 |
10 | Tinna Rúnarsdóttir | 0 | Yngri | 4 | 36˝ |
11 | Svandís Rós Ríkharđsdóttir | 0 | Yngri | 4 | 35 |
12 | Sólrún Freygarđsdóttir | 0 | Yngri | 4 | 33 |
13 | Ástdís Ađalsteinsdóttir | 0 | Yngri | 4 | 32 |
14 | Sara Hanh | 0 | Yngri | 4 | 27 |
15 | Alísa Helga Svansdóttir | 0 | Yngri | 4 | 25˝ |
16 | Tinna Sif Ađalsteinsdóttir | 0 | Yngri | 4 | 22˝ |
17 | Honey Grace Bargamento | 0 | Yngri | 3˝ | 32 |
18 | Ásdís Birna Ţórarinsdóttir | 0 | Yngri | 3 | 27 |
19 | Heiđrún Hauksdóttir | 0 | Yngri | 2 | 27 |
20 | Ísey Rúnarsdóttir | 0 | Yngri | 2 | 23 |
21 | Alexandra Björk Magnúsdóttir | 0 | Yngri | 1 | 27 |
22 | Lilja Andrea Sabrisdóttir | 0 | Yngri | 1 | 25˝ |
7.2.2011 | 08:03
Ásarnir sigruđu í Mćnd Geyms
Ásarnir, Sigurđur Sverrisson og Jón Baldursson, sigrđu í Mćnd Geyms sem fram fór um helgina. Jöfn og góđ frammistađa í flestum greinum skóp sigurinn fyrir ţá félagana og kom frammistađa ţeirra í skákinni mörgum verulega á óvart en ţar máttu margir góđir skákmennirnir lúta í gras fyrir Ásunum. Jón beitti Bermúdabrosinu óspart. The Gunners, Gunnar Björnsson og Jón Gunnarsson, höfđu sigur í skákinni. Ítarlega frásögn af gangi mála má finna á Heimasíđu Kotrufélagsins.
Lokastađan í Mćnd Geyms:
- 1. Ásar (Sigurđur Sverrisson og Jón Baldursson) 24 stig
- 2. Einstein (Ţorvarđur F. Ólafsson og Arnar Ćgisson) 20 stig
- 3. The Gunners (Gunnar Björnsson og Jón Gunnar Jónsson) 19,5 stig
- 4. Gústafsberg (Bergsteinn Einarsson og Gústaf Steingrímsson) 19,5 stig
- 5. Súkkulađiverksmiđjan (Sveinn Rúnar Sigurđsson og Daníel Már Sigurđsson) 19,5 stig
- 6. Ţrjár blindar mýs (Gísli Hrafnkelsson, Valgarđur Guđjónsson og Iđunn Magnúsdóttir) 16,5 v.
- 7. Völundur (Stefán Freyr Guđmundsson og Kjartan Ingvarsson) 15 stig
- 8. Hinir síkátu (Jorge Fonseca og Ingi Tandri Traustason) 14 stig
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 1
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 121
- Frá upphafi: 8779314
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar