Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Bolvíkingar efstir - Eyjamenn ţurfa 5˝- 2˝ sigur í lokaumferđinni gegnum Bolvíkingum

IMG 7089Bolvíkingar eru efstir fyrir lokaumferđ Íslandsmót skákfélags sem fram fer kl. 17 í dag í Rimaskóla.  Í nćstsíđustu umferđ, sem er rétt ólokiđ.   Bolvíkingar unnu 8-0 stórsigur á Taflfélagi Reykjavíkur.  Eyjamenn unnu á sama tíma 7˝-˝ Hauka ţar sem Sverrir Ţorgeirsson fer enn á kostum og gerđi nú jafntefli viđ Tomi Nybach.   Sveitirnar mćtast í lokaumferđinni og ţurfa Eyjamenn 5˝- 2˝ sigur á Íslandsmeisturunum til ađ sigra á mótinu en annars vinna Bolvíkingar

1. deild

Úrslit 6. umferđar:

  • Bolungarvík - TR 8-0
  • Vestmanneyjar - Haukar 7˝-˝
  • Hellir - KR 6˝-1˝
  • Fjölnir - SA 5-3

Stađan:

  1. Bolungarvík 39 v.
  2. Vestmannaeyjar 36 v.
  3. Hellir 33 v.
  4. Fjölnir 25 v.
  5. TR 21 v.
  6. SA 19˝ v.
  7. KR 9˝ v.
  8. Haukar 9 v.

Stađa efstu liđa í 2. deild:

  1. Bolungarvík-b 28˝
  2. Mátar 27 v.
  3. Hellir-b 21˝ v.

Stađa efstu liđa í 3. deild:

  1. Víkingaklúbburinn 11 stig (26 v.)
  2. Vestmannaeyjar-b 9 stig (23 v.)
  3. Gođinn 9 stig (22˝ v.)
  4. Garđabćar 9 stig (22 v.)

Stađa efstu liđa í 4. deild:

  1. Sauđárkrókur 11 stig (23 v.)
  2. Skákfélag Íslands 10 stig (27 v.)
  3. Austurland 9 stig (22 v.)

Bolvíkingar efstir - Hellismenn lögđu Eyjamenn - Sverrir međ jafntelfi gegn McShane

Hellir - EyjarBolvíkingar eru efstir eftir fimmtu umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í kvöld.  Bolvíkingar unnu Hauka 7˝-˝ ţar sem Haukamađurinn Sverrir Ţorgeirsson (2233) gerđi sér lítiđ fyrir og gerđi jafntefli viđ stigahćsta keppenda Íslandsmótsins og MP Reykjavíkurmótsins, og Carlsen-banann, Luke McShane (2683).   Hellismenn unnu Eyjamenn 4˝-3˝ í algjörri háspennuviđureign.   IMG 7063Bolvíkingar hafa 31 vinninga, Eyjamenn eru ađrir međ 28˝ og Hellismenn ţriđju međ 26˝ vinning.  Sjötta og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun, laugardag, og hefst kl. 11.  Teflt er í Rimaskóla.  

1. deild

Úrslit 5. umferđar:

  • Hellir - Vestmannaeyjar 4˝-3˝
  • Bolungarvík - Haukar 7˝-˝
  • Fjölnir - KR 5˝-2˝
  • SA - TR 4˝-3˝

Stađan:

  1. Bolungarvík 31 v.
  2. Vestmannaeyjar 28˝
  3. Bolungarvík 26˝ v.
  4. Taflfélag Reyjavíkur 21 v.
  5. Fjölnir 20 v.
  6. SA 16˝ v.
  7. Haukar 8˝ v.
  8. KR 8 v.

Stađa efstu liđa í 2. deild:

  1. Bolungarvík-b 23˝ v.
  2. Mátar 22˝ v.
  3. Hellir-b 17˝ v. (8 stig)
  4. Reykjanesbćr 17˝ v. (6 stig)

Stađa efstu liđa í 3. deild:

  1. Víkingaklúbburinn 9 stig (21 v.)
  2. Vestmannaeyjar-b 8 stig (20 v.)
  3. Gođinn 8 stig (19˝ v.)
  4. Garđabćr 7 stig (17˝ v.)

Stađa efstu liđa í 4. deild:

  1. Sauđárkrókur 10 stig (20˝ v.)
  2. Skákfélag Íslands 8 stig (21 v.)
  3. Austurland 8 stig (19 v.)
  4. Fjölnir-b 8 stig (18 v.) 

 


Spá ritstjóra fyrir Íslandsmót skákfélaga

Hin hefđbundna pistil sem inniheldur spá ritstjóra fyrir síđari hluta Íslandsmóts skákfélaga má finna á bloggsíđu hans.     

Undankeppni fyrir Deloitte Reykjavík Barnablitz lokiđ - keppendalisti

Skákakademía ReykjavíkurSíđasta úrtökumótiđ fyrir Deloitte Reykjavík Barnablitz fór fram miđvikudaginn 2. mars í Skákakademíunni. Flestir sterkustu skákkrakkar Reykjavíkur og nágrennis sem höfđu ekki unniđ sér inn ţátttökurétt voru mćtt til ţess ađ tefla um síđasta sćtiđ. Mótiđ var nokkuđ jafnt og allir ađ vinna alla ef svo má ađ orđi komast.

Ađ loknum sex umferđum lágu úrslit fyrir. Vignir Vatnar Stefánsson hafđi lagt fimm af sex andstćđingum sínum en tapađ fyrir hinum úkraínskćttađa Mykael Krawchuk. Ţar sem Vignir hafđi áđur tryggt sér sćti á Deloitte Reykjavík Barnablitz kom ţađ í hlut Nansýar Davíđsdóttur en Nansý lenti í öđru sćti mótsins - jöfn vinningum og Heimir Páll og Veronika Steinunn en hćrri ađ stigum. Áđur nefndur Mykael, Vignir Vatnar og Nansý Davíđsdóttir munu öll taka ţátt í blindskákfjöltefli á ţriđjudaginn kemur viđ hinn gríđar öfluga úkraínska ofurstórmeistara Evgení Mírósjenkó. Fjöltefliđ fer fram í MP banka Ármúla og hefst um 16:30.

 Ţá liggur fyrir hvađa fjögur unnu sér inn ţátttökurétt í úrslitum Deloitte Reykjavík Barnablitz; Oliver Aron Jóhannesson Fjölni, Dawid Kolka Helli, Vignir Vatnar Stefánsson TR og Nansý Davíđsdóttir Fjölni.

 Bođssćtin fjögur fá ţau sem hvađ nćstu voru ađ tryggja sig inn í mótiđ á ćfingum taflfélaganna í Reykjavík; Jóhann Arnar Finnsson Fjölni, Gauti Páll Jónsson TR, Veronika Steinunn Magnúsdóttir TR og Heimir Páll Ragnarsson Helli.

 Dreifingin međal félaganna er athyglisverđ enda standa öll félögin fyrir öflugu barna- og unglingastarfi.

Úrslitin sjálf fara svo fram sunnudaginn 13. mars klukkan 14:30 í Ráđhúsi Reykjavíkur.

Teflt verđur eftir útsláttarfyrirkomulagi.


Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld

Dagana 4. og 5.  mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2010-2011. Teflt verđur í Rimaskóla í Reykjavík.

Dagskrá:

  • Föstudagur 4. mars                 kl. 20.00          5. umferđ
  • Laugardagur 5. mars              kl. 11.00          6. umferđ
  • Laugardagur 5. mars              kl. 17.00          7. umferđ

Ţau félög sem enn skulda ţátttökugjöld eru vinsamlega beđin ađ gera upp áđur en seinni hlutinn hefst.


Torfi óstöđvandi á fimmtudagsmótum TR

Torfi Leósson sigrađi enn á fimmtudagsmóti í TR í gćr og var ţađ ţá ţriđji sigur hans  á árinu.  Ađ ţessu sinni sá Torfi líka um skákstjórn. Nokkuđ öruggur í öđru sćtinu varđ síđan Jón Úlfljótsson. 

Lokastađan í gćrkvöldi varđ:

 

  • 1 Torfi Leósson                7,0
  • 2 Jón Úlfljótsson              5,5
  • 3 Elsa María Kristínardóttir  4,5
  • 4 Svanberg Már Pálsson         4,5
  • 5 Jon Olav Fivelstad           4,0
  • 6 Geir Waage                   4,0
  • 7 Stefán Már Pétursson         4,0
  • 8 Guđmundur G Guđmundsson      3,5
  • 9 Kamalakanta Nieves           3,5 
  • 10 Birkir Karl Sigurđsson      3,5
  • 11 Tjörvi Sciöth               3,5
  • 12 Vignir Vatnar Stefánsson   3,0
  • 13 Baldur Teodor Petersson     3,0
  • 14 Ingvar Egill Vignisson      3,0
  • 15 Óskar Long                  3,0
  • 16 Sóley Lind                  2,5
  • 17 Björgvin Kristbergsson      1,0
  • 18 Pétur Jóhannesson           0,0

Riddarinn - Matthías vann

IMG 1092HvatskákMót Riddarans  fór fram í Vonarhöfn í dag ađ venju enda miđvikudagur.  22 keppendur vorum mćttir til leiks, sumir langt ađ komnir  og létu sig ekki muna um ađ tefla 11 skákir hver eđa  121 skákir alls. (Eđa 242 eftir ţví hvernig á ţađ er litiđ, ţví hver keppandi teldi 11 skákir, enda ţótt ađ ađeins hafi veriđ 121 vinningar í bođi.) Athygli vakti ađeins munađi 1 vinningi á 4. og 14. manni, sem sýnir hvađ mótiđ var jafnt og baráttan hörđ. Ţađ hefur reyndar sýnt sig ađ allir geta unniđ alla á góđum degi og láta ekki peđsvinning fram hjá sér fara, nema eitrađ sé. 

Sigurvegari varđ Matthías Z. Kristinsson, sem er nýbyrjađur ađ tefla aftur í mótum eftir langt hlé, erfiđ IMG 1086veikindi og  endurhćfingu.

Uppskar  9 vinninga af 11 mögulegum. Hann hefur greinilega haldiđ sér viđ međ ţví ađ tefla á Netinu. Sigurđur Einar  (Kristjánsson) varđ í 2. sćti ţrátt fyrir sárt tap fyrir Einari Sigurđi í annarri umferđ. Stefán Ţormar tryggđi sér svo 3 sćtiđ međ 4 vinningum í röđ í lokin og var vel ađ ţví kominn enda einstaklega flinkur og fágađur skákmađur svo af ber.

 

 

 

HHHRD

 

 

 


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig komu út í gćr og er ţađ í fyrsta skipti sem stigin eru í reiknuđ í gegnum Chess-Results.  Hannes Hlífar Stefánsson er stigahćstur, Jóhann Hjartarson nćststigahćstur og Héđinn Steingrímsson ţriđji. Guđmundur Kristinn Lee hćkkar mest frá desember-listanum eđa um 217 skákstig.  Stigahćsti nýliđinn er Óskar Einarsson međ 1560 skákstig.

Nokkrar breytingar hafa orđiđ á stigaútreikningi.  Bónus hafa veriđ felldir niđur, lágmarksstig eru 1000 skákstig og fara menn aldrei niđur fyrir ţau stig.  Útreikningsreglur má nálgast hér.

Skákstigin fylgja međ sem Excel-viđhengi.

Topp 10

Nr.

Name

Rtg

1

Hannes H Stefánsson

2630

2

Jóhann Hjartarson

2620

3

Héđinn Steingrímsson

2545

4

Helgi Ólafsson

2530

5

Henrik Danielsen

2525

6

Jón Loftur Árnason

2515

7

Friđrik Ólafsson

2510

8

Helgi Áss Grétarsson

2500

9

Stefán Kristjánsson

2490

10

Karl Ţorsteins

2475

 

Nýliđar

Nr.

Name

Rtg

1

Óskar Einarsson

1560

2

Gunnar Friđrik Ingibergsson

1550

3

Csaba Daday

1514

4

Leifur Ţorsteinsson

1265

5

Jóhann Arnar Finnsson

1212

6

Hafdís Magnúsdóttir

1135

7

Erik Jóhannesson

1000

8

Donika Kolica

1000

9

Baldur Teodor Petersson

1000

 

Mestu hćkkanir

Nr.

Name

Rtg

Old

Diff

1

Guđmundur Kristinn Lee

1802

1585

217

2

Jón Trausti Harđarson

1628

1495

133

3

Emil Sigurđarson

1824

1720

104

4

Vignir Vatnar Stefánsson

1328

1225

103

5

Páll Andrason

1810

1720

90

6

Dawid Kolka

1250

1160

90

7

Kristinn Andri Kristinsson

1369

1285

84

8

Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir

2010

1930

80

9

Rafnar Friđriksson

1388

1315

73

10

Dađi Steinn Jónsson

1641

1590

51

Heimasíđa Chess-Results

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Henrik međ skákkennslu á vefnum

henrikdanielsen01Stórmeistarinn Henrik Danielsen býđur áhugasömum skákmönnum upp á skákkennslu í gegnum netiđ.  Kennslan fer fram međ skákmyndböndum.  Henrik mun daglega senda myndbönd međ útreikningum, byrjunum og endatöflum.   

Nánar á Skákhorninu.

Áhugasamir hafi samband viđ Henrik í netfangiđdanielsen.h@gmail.com


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 8779194

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband