Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Menningarverđmćti úr landi og Skákbox til styrktar Sjónarhóli

Tölvuert var fjallađ um skák í fréttatíma Stöđvar 2 og Íslandi í dag í kvöld. Í fréttatímanum var viđtal viđ Helga Ólafsson sem varađi viđ ţví ađ menningarverđmćti tengd einvígi aldarinnar vćru flutt úr landi og svo var fjallađ um Skákbox sem fram fram fer á morgun til styrktar Sjónarhóli. 


EM: Hannes međ jafntefli gegn Dreev

Hannes HlífarStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2557) gerđi jafntefli viđ rússneska stórmeistarann Aleksey Dreev (2697) í 3. umferđ EM einstaklinga sem fram fór í  Aix les Bains í Frakklandi í dag.  Bragi Ţorfinnsson gerđi jafntefli viđ Fionu Antoni-Steil (2117) frá Lúxemborg og Lenka Ptácníková (2307) tapađi fyrir fćreyska alţjóđlega meistaranum Helga Dam Ziska (2432).  Hannes hefur 2 vinninga, Bragi 1 vinning og Lenka hefur 0,5 vinning.

Í 4. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ Frakkann Michael Deleva (2236), Bragi viđ Svisslendinginn Lars Rindlisbacher (2202) og Lenka viđ Frakkann Gerard Gorse (2050).

Mótiđ er ćgisterkt.  Alls taka 400 skákmenn ţátt og ţar af 164 stórmeistarar, 65 alţjóđlegir meistarar og 4 stórmeistarar kvenna.  Íslendingar eiga ţarna flesta fulltrúa Norđurlandaţjóđa eđa 3 talsins en Danir og Norđmenn eiga 2 keppendur hvor ţjóđ og Svíar, Finnar og Fćreyingar einn hver ţjóđ.  Hannes er nr. 117 í stigaröđ keppenda, Bragi er nr. 209 og Lenka er nr. 249.

 


Aronian sigrađi á Amber-mótinu

Levon AronianArmeninn Levon Aronian sigrađi međ yfirburđum á síđasta Amber-mótinu sem lauk í Mónakó í dag.  Aronian hlaut 15,5 vinning í 22 skákum.  Carlsen var annar međ 14,5 en ţessir tveir höfđu algjöra yfirburđi.  Anand varđ ţriđji međ 13 vinninga.  Aronian sigrađi međ yfirburđum í blindskákinni en Carlsen sigrađi međ algjörum yfirburđum í atskákinni en náđi ekki 50% vinningshlutfalli í blindskákinni.   Slök frammistađa Kramnik vekur athygli en hann varđ nćstneđstur.

Lokastađan (heild):
  • 1. Aronian 15˝ v.
  • 2. Carlsen 15˝ v.
  • 3. Anand 13 v.
  • 4.-5. Grischuk og Ivanchuk 11 v.
  • 6.-9. Gashimov, Gelfand, Nakamura og Topalov 10˝ v.
  • 10. Karjakin 10 v.
  • 11. Kramnik 8 v.
  • 12. Giri 7 v.

Lokastađa efstu manna í blindskákinni:

  • 1. Aronian 8˝ v.
  • 2. Anand 7 v.
  • 3.-5. Gashimov, Gelfand og Grischuk 6 v.

Lokastađa efstu manna í atskákinni:

  • 1. Carlsen 9˝ v.
  • 2. Aronian 7 v.
  • 3.-5. Anand, Ivanchuk og Topalov 6 v.
Ţetta var síđasta Amber-mótiđ og er einkar glćsilegt og sterkt ađ ţessu sinni en ţarna tefldu menn atskákir og blindskákir.  Mótiđ var ţađ 20. í röđinni og sennilega ţađ sterkasta frá upphafi.  


Heimasíđa mótsins


Stelpućfing í Skákakademíunni

Skákakademía ReykjavíkurNýveriđ hélt Skákakademían hrađskákmótiđ Stelpuskák í tengslum viđ Reykjavíkurskákmótiđ. Á mótinu tefldu međal annars okkar sterkustu og efnilegustu skákkonur. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sigrađi glćsilega á ţví móti eftir ađ hafa lagt ađ velli ţrćlsterkar skandinavískar skákkonur. Skákakademían hyggst láta kné fylgja kviđi og mun nú hefja stelpućfingar á föstudögum.

Stelpućfingarnar verđa alla föstudaga frá 14:30 og eru opnar stelpum á öllum aldri.

Á ćfingunum verđur hvoru tveggja teflt og stúderađ ásamt ţví ađ gera sćtindum góđ skil.

Ţegar hafa bođađ komu sína landsliđskonur sem fara senn á Norđurlandamót stúlkna í Danmörku ađra helgina í apríl.

Heimasíđa Akademíunnar


Öđlingamót hófst í gćr - Suđurnesjamenn byrja vel

Skákmót öđlinga hófst í gćr.  Fín ţátttaka er á mótinu en 40 skákmenn taka ţátt sem er metjöfnun.  Töluvert var um óvćnt úrslit og voru Suđurnesjamenn í ađalhlutverkum.  Agnar Olsen (1850) vann Hrafn Loftsson (2220), Sigurđur H. Jónsson (1860) gerđi jafntefli viđ Gunnar Gunnarsson (2221).   Tveimur skákum var frestađ.  


Úrslit 1. umferđar:

 

Bo.NameResult Name
1Gudmundsson Kristjan       Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
2Gunnarsson Gunnar K ˝ - ˝ Jonsson Sigurdur H 
3Solmundarson Kari 0 - 1 Thorsteinsson Thorsteinn 
4Loftsson Hrafn 0 - 1 Olsen Agnar 
5Jonsson Olafur Gisli 0 - 1 Thorsteinsson Bjorn 
6Thorhallsson Gylfi 1 - 0 Isolfsson Eggert 
7Gunnarsson Sigurdur Jon 0 - 1 Halldorsson Bragi 
8Ragnarsson Johann 1 - 0 Hreinsson Kristjan 
9Jonsson Pall G 0 - 1 Hjartarson Bjarni 
10Bjornsson Eirikur K ˝ - ˝ Ingvarsson Kjartan 
11Thrainsson Birgir Rafn 0 - 1 Thorvaldsson Jon 
12Valtysson Thor 1 - 0 Gudmundsson Sveinbjorn G 
13Jonsson Loftur H ˝ - ˝ Kristinsdottir Aslaug 
14Baldursson Haraldur 1 - 0 Eliasson Jon Steinn 
15Schmidhauser Ulrich 0 - 1 Ragnarsson Hermann 
16Johannesson Petur       Palsson Halldor 
17Eliasson Kristjan Orn 1 - 0 Adalsteinsson Birgir 
18Kristbergsson Bjorgvin 0 - 1 Gardarsson Halldor 
19Sigurdsson Pall ˝ - ˝ Bjornsson Yngvi 
20Hermannsson Ragnar 0 - 1 Jonsson Pall Agust 

 

 


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


EM: Kunnuglegir andstćđingar í 3. umferđ

Alexei DreevÍslensku skákmennirnir mćta kunnuglegum andstćđingum í 3. umferđ EM einstaklinga sem fram fer á morgun.  Allt reglulegir gestir á Reykjavíkurskákmótunum.   Hannes (2557) mćtir rússneska stórmeistaranum Aleksey Dreev (2697), Bragi (2417) mćtir Fionu Steil-Antoni (2117)  frá Lúxemborg og Lenka (2317) teflir viđ fćreyska alţjóđlega meistarann Helga Dam Ziska (2432).  Skák Hannesar og Dreev verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst kl. 14.

Mótiđ er ćgisterkt.  Alls taka 400 skákmenn ţátt og ţar af 164 stórmeistarar, 65 alţjóđlegir meistarar og 4 stórmeistarar kvenna.  Íslendingar eiga ţarna flesta fulltrúa Norđurlandaţjóđa eđa 3 talsins en Danir og Norđmenn eiga 2 keppendur hvor ţjóđ og Svíar, Finnar og Fćreyingar einn hver ţjóđ.  Hannes er nr. 117 í stigaröđ keppenda, Bragi er nr. 209 og Lenka er nr. 249.

 


EM: Hannes međ jafntefli viđ Sutovsky

Hannes Hlífar ađ tafli í St. PétursborgStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2557) gerđi jafntefli viđ ísraelska stórmeistarann Emil Sutovsky (2692) í 2. umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Aix les Bains í Frakklandi í dag.  Bragi Ţorfinnsson (2417) tapađi fyrir tékkneska stórmeistarann Viktor Laznicka (2688) og Lenka gerđi jafntefli viđ Frakkann Alain Koch (1985).  Hannes hefur 1˝ vinning en Bragi og Lenka hafa ˝ vinning.

Mótiđ er ćgisterkt.  Alls taka 400 skákmenn ţátt og ţar af 164 stórmeistarar, 65 alţjóđlegir meistarar og 4 stórmeistarar kvenna.  Íslendingar eiga ţarna flesta fulltrúa Norđurlandaţjóđa eđa 3 talsins en Danir og Norđmenn eiga 2 keppendur hvor ţjóđ og Svíar, Finnar og Fćreyingar einn hver ţjóđ.  Hannes er nr. 117 í stigaröđ keppenda, Bragi er nr. 209 og Lenka er nr. 249.

 


Amber-mótiđ: Aronian međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina

Aronian hefur vinningsforskot á Carlsen fyrir lokaumferđ Amber-mótsins sem fram fer á morgun.  Aronian vann Topalov 1˝-˝ og á sama tíma lagđi Carlsen Grischuk međ sama mun.  Í lokaumferđinni teflir Aronian viđ Karjakin en Carlsen viđ Gelfand.  Aronian hefur tryggt sér sigur í blindskákinni og Carlsen í atskákinni.   

Lokaumferđin hefst kl. 11:30 á morgun. 

Stađa efstu manna (heild):
  • 1. Aronian 14˝ v.
  • 2. Carlsen 13˝ v.
  • 3. Anand 11 v.
  • 4. Ivanchuk 10˝ v.
  • 5. Grischuk 10 v..

Efstu menn í blindskákinni:

  • 1. Aronian 8 v.
  • 2. Anand 6 v.
  • 3.-4.  Gashimov og Grischuk 5˝ v.

Efstu menn í atskákinni:

  • 1. Carlsen 8˝ v.
  • 2. Aronian 6˝ v.
  • 3. Ivanchuk 6 v.
Bent er á heimasíđu mótsins ţar sem skákirnar eru sýndar og skýrđar beint.  Taflmennskan hefst kl. 11:30 í lokaumferđinni.  

Ţetta er síđasta Amber-mótiđ og er einkar glćsilegt og sterkt ađ ţessu sinni en ţarna tefla menn atskákir og blindskákir.  Mótiđ er ţađ 20. í röđinni og sennilega ţađ sterkasta frá upphafi.  

Heimasíđa mótsins


70% nemenda í Flúđaskóla tók ţátt í skákmóti

Mikil ţátttaka var í Halldórsmótinu í skák sem fram fór í Flúđaskóla 22. mars.  Um 70% nemenda úr 3 - 10. bekk tóku ţátt. Úrslitin voru mjög spennandi í yngri flokki ţar sem ţrír efstu keppendurnir voru međ jafn marga vinninga, grípa ţurfti til sérstakra útreikninga til ţess ađ skera úr um 1. - 3. sćti.

Verđlaunahafar:

Úrslit í 3. - 7. bekk

  • 1. Einar Trausti Svansson 7. bekk
  • 2. Filip Jan Jozefic 5. bekk
  • 3. Halldór Fjalar Helgason 5. bekk
Úrslit í 8. - 10. bekk
  • 1. Ţórmundur Smári Hilmarsson 10. bekk
  • 2. Alex Ţór Flosason 9. bekk
  • 3. Björgvin Viđar Jónsson 9.bekk
Sjá nánar á heimasíđu Flúđaskóla

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 14
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8779092

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband