Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Ađalfundur SÍ fer fram 28. maí

Ađalfundur SÍ mun fara fram laugardaginn 28. maí nk.  Fundarbođ verđur sent út 28. apríl og fyrir ţann tíma ţurfa lagabreytingatillögur ađ hafa borist skrifstofu SÍ.


Páskaeggjamót Hellis fer fram í dag

Páskaeggjamót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 11. apríl 2011, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er opiđ öllum krökkum á grunnskólaaldri.

Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir ađra er ţátttökugjald kr. 500. Allir ţátttakendur keppa í einum flokki en verđlaun verđa veitt í tveimur ađskildum flokkum. Páskaegg verđa í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í eldri flokki (fćddir 1995 - 1997) og yngri flokki (fćddir 1998 og síđar). Ađ auki verđa tvö páskaegg dregin út og efsta stúlkan í mótinu fćr páskaegg í verđlaun. Enginn fćr ţó fleiri en eitt páskaegg.

Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í félagsheimili Hellis ađ Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangurinn er milli Subway og Fröken Júlíu og salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins.


Atkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 11. apríl nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Um er rćđa styttingu á umhugsunartíma ţannig ađ ćfingin ćtti ađ vera lokiđ um kl. 22. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá verđur einnig dreginn út af handahófi annar keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri)


Töfluröđ Íslandsmótsins í skák

Dragiđ var í kvöld um töfluröđ Íslandsmótsins í skák viđ mikiđ fjölmenni.   Í fyrstu umferđ mćtast m.a. Stefán Kristjánsson og Ţröstur Ţórhallsson.  Tveir stigahćstu keppendur mótsins Héđinn Steingrímsson og Henrik Danielsen tefla saman í lokaumferđinni. 

Töfluröđ keppenda:

 

SNo. NameIRtg
1FMRobert Lagerman2320
2IMStefan Kristjansson2483
3IMBragi Thorfinnsson2417
4GMHenrik Danielsen2533
5 Gudmundur Gislason2291
6GMHedinn Steingrimsson2554
7IMGudmundur Kjartansson2327
8 Jon Arni Halldorsson2195
9GMThrostur Thorhallsson2387
10FMIngvar Thor Johannesson2338


Upplýsingar um röđun í einstaka umferđir má finna á Chess-Results.


Skákţáttur Morgunblađsins: Ţjóđargersemar á uppbođi

5945855_36d10yhzo.jpgNú um helgina verđur bođiđ upp hjá Philip Weiss í New York taflborđ og taflmenn sem notađir voru ţegar ţriđja einvígisskák Boris Spasskí heimsmeistara í skák og áskoranda hans Bobby Fischer fór fram í borđtennisherbergi Laugardalshallar sunnudaginn 16. júlí 1972. Skráđur eigandi er Guđmundur G. Ţórarinsson sem var forseti Skáksambands Íslands međan á einvíginu stóđ. Haustiđ 1972 ákvađ stjórn SÍ ađ fćra Guđmundi tafliđ ađ gjöf. Guđmundur átti stóran ţátt í ađ koma ţessu einvígi í höfn ţrátt fyrir risavaxin vandamál sem vöktu heimsathygli. En gjöfin var umdeild á sínum tíma og á ađalfundi Skáksambands Íslands á Hótel Esju voriđ 1974 gagnrýndi hinn kunni skákmeistari Freysteinn Ţorbergsson Guđmund harđlega fyrir ađ hafa ţegiđ gjöfina og taldi hana best komna á Ţjóđminjasafni Íslands. Freysteinnfischer-spassky-cartoon.gif leit svo á ađ fjölmarga muni tengdir einvíginu, ekki síst taflmenn og ţau taflborđ sem notuđ voru, bćri ađ flokka sem ţjóđargersemar. Má rifja upp ađ íslensku ţjóđinni voru í ađdraganda einvígisins reglulega fćrđar fréttir af smíđi skákborđsins og einkum ţess taflborđs sem unniđ var úr íslenskum steintegundum.

Ţriđja einvígisskákin er tvímćlalaust ein frćgasta viđureign skáksögunnar. Ţrem dögum fyrr hafđi heimsmeistarinn Spasskí mátt sitja einn á sviđi Laugardalshallar og bíđa ţar í eina klukkustund eftir Fischer. Ţá voru í hámćli deilur hans viđ skipuleggjendur einvígisins um kvikmyndatökur. Spasskí var dćmdur sigur og jók ţví forskot sitt í tvo vinninga. Fullkomin óvissa ríkti um ţađ hvort Fischer myndi mćta til leiks í ţriđju skák einvígisins. Spasskí féllst á ađ tefla í borđtennisherberginu, „... til ţess ađ reyna ađ bjarga einvíginu," eins og hann orđađi ţađ. Loft var lćvi blandiđ ţegar kapparnir gengu til leiks bak viđ luktar dyr. Eitthvert orđaskak átti sér fischer28_1074401.jpgstađ milli Fischer og Lothar Schmid sem lauk međ ţví ađ Fischer sagđi yfirdómaranum ađ halda kjafti. Ţá var Spasskí nóg bođiđ og var á leiđ út úr borđtennisherberginu en Schmid náđi ađ stöđva för hans. Mynd úr innanhússjónvarpskerfi sýnir ţegar yfirdómarinn bókstaflega ţrýstir Spasskí og Fischer niđur í stóla sína og skákin hófst. Fischer vann ţarna sinn fyrsta sigur yfir Spasskí og skákin reyndist vendipunktur einvígisins. Hún geymir órćđan leik og margslunginn í byrjun tafls sem lengi hefur heillađ menn, 11. .... Rh5. Sagt er ađ Ingi R. Jóhannsson skákskýrandi hafi fölnađ upp ţegar leikurinn birtist og taliđ ađ Fischer vćri genginn af göflunum. Ţađ sem eftir fylgdi var frábćrt dćmi um kristaltćran skákstíl Fischers:

3 einvígisskák:

Boris Spasskí - Bobby Fischer

Benony - vörn

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Rd2 Rbd7 8. e4 Bg7 9. Be2 O-O 10. O-O He8 11. Dc2 Rh5

g7dn9er2.jpg12. Bxh5 gxh5 13. Rc4 Re5 14. Re3 Dh4 15. Bd2 Rg4 16. Rxg4 hxg4 17. Bf4 Df6 18. g3 Bd7 19. a4 b6 20. Hfe1 a6 21. He2 b5 22. Hae1 Dg6 23. b3 He724. Dd3 Hb8 25. axb5 axb5 26. b4 c4 27. Dd2 Hbe8 28. He3 h5 29. H3e2 Kh7 30. He3 Kg8 31. H3e2 Bxc3 32. Dxc3 Hxe4 33. Hxe4 Hxe4 34. Hxe4Dxe4 35. Bh6 Dg6 36. Bc1 Db1 37. Kf1 Bf5 38. Ke2 De4+ 39. De3 Dc2+40. Dd2 Db3 41. Dd4

Biđleikurinn.

41. ... Bd3+

- og Spasskí gafst upp.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 3. apríl 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


Davíđ sigrađi á Skákţingi Norđlendinga - Áskell Norđurlandsmeistari

Davíđ Kjartansson (2289) sigrađi á Skákţingi Norđlendinga sem fram fór um helgina á Siglufirđi.  Davíđ hlaut 6 vinninga í 7 skákum.  Áskell Örn Kárason (2250) og Sćvar Bjarnason (2143) urđu í 2.-3. sćti međ 5,5 vinning.  Áskell varđ um leiđ Norđurlandmeistari sem efsti Norđlendingur.  Áskell sigrađi jafnframt á Hrađskákmóti Norđlendinga sem fram fór í dag.  Páll Sigurđsson var skákstjóri en Skákfélag Siglufjarđar undir stjórn Sigurđar Ćgissonar formanns hélt mótiđ.


Úrslit 7. umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Jonsson Pall Agust 40 - 1 5Kjartansson David 
2Karason Askell O 1 - 0 4Karlsson Mikael Johann 
3Sigurdsson Sveinbjorn 40 - 1 Bjarnason Saevar 
4Sigurdarson Tomas Veigar 41 - 0 4Jonsson Sigurdur H 
5Eiriksson Sigurdur 31 - 0 Halldorsson Hjorleifur 
6Sigurdsson Birkir Karl 3˝ - ˝ 3Sigurdsson Jakob Saevar 
7Aegisson Sigurdur 31 - 0 3Jonsson Loftur H 
8Magnusson Jon 0 - 1 Thorgeirsson Jon Kristinn 
9Jonsson Hjortur Snaer 1 - 0 Arnason Bjarni 
10Palsdottir Soley Lind 2˝ - ˝ Bjorgvinsson Andri Freyr 
11Baldvinsson Fridrik Johann 10 - 1 2Jonsson Thorgeir Smari 
12Waage Geir 21 bye

 

Lokastađan:

 

Rk. NameRtgPts. TB1Rp
1FMKjartansson David 22756322262
2 Karason Askell O 22505,5322176
3IMBjarnason Saevar 21235,5312196
4 Sigurdarson Tomas Veigar 1806529,51972
5 Karlsson Mikael Johann 1829428,51935
6 Jonsson Sigurdur H 17414281827
7 Jonsson Pall Agust 1895426,51791
8 Sigurdsson Sveinbjorn 16854261787
9 Eiriksson Sigurdur 1891425,51750
10 Aegisson Sigurdur 1720425,51773
11 Sigurdsson Birkir Karl 15943,5261805
12 Halldorsson Hjorleifur 18313,525,51657
13 Sigurdsson Jakob Saevar 17293,5221559
14 Thorgeirsson Jon Kristinn 16323,521,51596
15 Jonsson Hjortur Snaer 13903,519,51514
16 Jonsson Thorgeir Smari 03221536
17 Waage Geir 14703201481
18 Bjorgvinsson Andri Freyr 1310319,51518
19 Jonsson Loftur H 1580319,51464
20 Arnason Bjarni 13852,522,51448
21 Magnusson Jon 02,5221391
22 Palsdottir Soley Lind 12142,520,51410
23 Baldvinsson Fridrik Johann 0118661

 

Hrađskákmót Norđlendinga:

 

1 Kárason Áskell Örn 2250SA8,548
2FMKjartansson Davíđ 2275Víkingaklúbburinn847,5
3 Karlsson Mikael Jóhann 1829SA645,5
4 Sigurđsson Páll 1965TG5,548
5 Jónsson Páll Ágúst 1895Gođinn5,546
6 Sigurđarson Tómas Veigar 1806SA539,5
7 Sigurđsson Birkir Karl 1594Skákfélag Íslands537,5
8 Sigurđsson Sveinbjörn O 1685SA535,5
9 Eiríksson Sigurđur 1891SA4,549,5
10 Ţorgeirsson Jón Kristinn 1632SA4,548
11 Jensson Erlingur F 1695SSON4,537
12 Sigurđsson Jakob Sćvar 1729Gođinn445,5
13 Ćgisson Sigurđur 1720Siglufjörđur3,536,5
14 Benediktsson Atli 1635SA3,534
15 Ađalsteinsson Hermann 1397Gođinn3,532,5
16 Ásmundsson Sigurbjörn 1237Gođinn231,5
17 Pálsdóttir Sóley Lind 1214TG1,533,5
18 Jónsson Ţorgeir Smári 0SA133,5

 


Hallgerđur Norđurlandameistari stúlkna í elsta flokki

Hallgerđur Helga ŢorsteinsdóttirHallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir varđ í dag norđurlandameistari stúlkna međ 4.5 vinninga af 5 mögulegum.  Hallgerđur sigrađi Amalie Lindeström frá Danmörku í lokaumferđinni.

Uppskera íslensku stúlknanna var góđ á mótinu.  Auk sigurs Hallgerđar fengu bćđi Jóhanna Björg og Veronika brons.

Úrslit dagsins:
Hallgerđur - Amalie Lindström 1-0
Helene B Söndegaard - Jóhanna 0-1
Hrund - Alise Haukenes 1-0
Elín - Sara Traber Olsen 0-1
Ásta - Veronika 0-1

Nánar verđur fjallađ um mótiđ í pistli á morgun.

 Davíđ Ólafsson


NM stúlkur – Pistill 4. umferđar

A-flokkur:
Jóhanna – Hallgerđur 0-1 

Hallgerđur fékk fljótlega betri stöđu í innbyrđis skák íslensku keppendanna og vann örugglega ţó ađ Jóhanna reyndi ýmislegt til ađ hrista upp í stöđunni.   Fyrir lokaumferđina er Hallgerđur efst ásamt Erle frá Noregi međ 3.5 vinninga af 4 og á góđa möguleika á meistaratitlinum vinni hún í síđustu umferđ.  Jóhanna á góđa möguleika á bronsi vinni hún í síđustu umferđ. 

 Nafn12345VinningarRöđ
1Erle A. M. Hansen120.531714 63.51-2
2Caroline Lindberg Hansen01040806 508
3Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir140.511517 83.51-2
4Helene B. Söndegard03120.5601 71.56
5Elise Forsĺ16070318 224-5
6Nicole Loginger05180.5412 12.53
7Jóhanna Björg Jóhannsdóttir18150103 424-5
8Amalie Lindestrřm07061205 317

  
B-flokkur:
Hrund – Maud Rřdsmoen, Noregi 0-1
Elín – Kristine Larsen, Danmörku ˝-˝ 

Hrund tefldi viđ Maud frá Noregi og fékk fljótlega betri stöđu. Hún tefldi ónákvćmt í framhaldinu, tapađi manni og síđar skákinni.  Elín tefldi viđ jafnteflisdrottningu mótsins, Kristine Larsen frá Danmörku. Elín tefldi vel og fékk talsvert betra tafl en skákin endađi ađ lokum međ jafntefli vegna mislitra biskupa. Hrund á góđa möguleika á verđlaunasćti vinni hún í síđustu umferđ. 
 

 Nafn12345VinningarRöđ
1Thea Nicolajsen020100317 419
2Jessica Bengtsson11140.5815 93.51
3Elín Nhung0407110.56 51.58
4Maud Rřdsmoen130205110 123-7
5Sára Traber Olsen0.560.581402 323-7
6Kristine Larsen0.550.590.5100.53 723-7
7Sif Tylvad Linde08030901 6010
8Alise Haukenes170.550.5209 1023-7
9Louise Segerfelt0.5100.561718 232
10Hrund Hauksdóttir0.59110.5604 823-7
 

C-flokkur:

Veronika – Hanna B Kyrkjebř, Noregi 0-1

Ásta Sóley – Andrea Keitum, Danmörku 1-0

 

Veronika tefldi mjög athyglisverđa skák viđ norsku Hönnu. Veronika tefldi mjög vel og var viđ ţađ ađ snúa á andstćđinginn ţegar hún lék slysalega af sér manni og tapađi í stađ ţess ađ vinna.  Mjög óheppilegt, ţví međ sigri hefđi Veronika veriđ efst ásamt Freju fyrir síđustu umferđ.  Ásta Sóley tefldi viđ Andreu frá Danmörku. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ Ásta valtađi yfir ţá dönsku af miklu öryggi (sjá skák ađ neđan).  Svo óheppilega vill til í ţessum flokki ađ ţćr vinkonur, Veronika og Ásta, mćtast í síđustu umferđ en ef önnur hvor ţeirra vinnur á sú hin sama séns á bronsi.

 
 Nafn12345VinningarRöđ
1Freja Vangsgĺrd120.54170.59 632
2Mette Ellegĺrd Christensen01190.5806 101.58-9
3Ásta Sóley Júlíusdóttir040511018 724-7
4Hanne B. Kyrkjebř130.511617 93.51
5Hanne Jacobsen061309110 824-7
6Sara Hadi Mirza15070412 124-7
7Veronika Steinunn Magnúsdóttir18160104 324-7
8Andrea Keitum071100.5203 51.58-9
9Marte B. Kyrkjebř11002150.51 42.53
10Skotta09080305 2010


 
Juliusdottir,Asta Soley - Keitum,Andrea [C55]1.e4 e5 2.¤f3 ¤c6 3.Ąc4 ¤f6 4.d3 d6 5.¤c3 g6 6.Ąg5 [6.¤g5] 6...Ąg7 7.0–0 Ąg4 8.h3 Ąxf3 9.Łxf3 ¤d4 10.Łd1 0–0 11.¤d5 c6 12.¤xf6+ Ąxf6 13.Ąh6 Ąg7 14.Ąxg7 ˘xg7 15.c3 b5 16.cxd4 bxc4 17.dxc4 exd4 18.Łxd4+ Łf6 19.Łxf6+ ˘xf6 20.¦ad1 ¦fd8 21.¦d3 ¦ab8 22.b3 ˘g7 23.¦fd1 f6 24.¦xd6 ¦xd6 25.¦xd6 ¦e8 26.¦xc6 ¦xe4 27.¦c7+ ˘h6 28.¦xa7 ¦e1+ 29.˘h2 ¦e2 30.c5 ¦c2 31.b4 f5 32.f3 ˘h5 33.¦xh7+ ˘g5 34.¦a7 ˘h4 35.a4 ¦c4 36.¦b7 g5 37.¦h7# Diagram  Asta-Andrea 1–0

Davíđ Ólafsson

 

NM stúlkna: Hallgerđur Helga efst fyrir lokaumferđina

Hallgerđur HelgaHallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir er efst í a-flokki NM stúlkna fyrir lokaumferđina sem fram fer í síđar í dag.  Hallgerđur hefur 3,5 vinning í 4 skákum og er efst ásamt norski stúlku. 

Stađa íslenku stúlknanna:

A-flokkur:

Hallgerđur Helga hefur 3,5 vinning og er í 1.-2. sćti.  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir hefur 2 vinninga.

B-flokkur: 

Hrund Hauksdóttir hefur 2 vinninga og Elín Nhung hefur 1,5 vinning.

C-flokkur:

Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Ásta Sóley Júlíusdóttir hafa 2 vinninga.

Heimasíđa mótsins


Davíđ efstur fyrir lokaumferđ Skákţings Norđlendinga

Davíđ Kjartansson (2289) er efstur međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór í gćrkveldi eftir sigur á Tómasi Veigar Sigurđarsyni (1959).  Áskell Örn Kárason (2250) og Sćvar Bjarnason (2141) eru í 2.-3. sćti međ 4,5 vinning eftir innbyrđis jafntefli.  Nú er í gangi sjöunda og síđasta umferđ.

Úrslit 6. umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Kjartansson David 41 - 0 4Sigurdarson Tomas Veigar 
2Bjarnason Saevar 4˝ - ˝ 4Karason Askell O 
3Eiriksson Sigurdur 30 - 1 3Karlsson Mikael Johann 
4Jonsson Pall Agust 31 - 0 3Sigurdsson Birkir Karl 
5Sigurdsson Jakob Saevar 30 - 1 3Sigurdsson Sveinbjorn 
6Jonsson Sigurdur H 31 - 0 3Aegisson Sigurdur 
7Halldorsson Hjorleifur 1 - 0 Thorgeirsson Jon Kristinn 
8Jonsson Loftur H 21 - 0 2Waage Geir 
9Arnason Bjarni 2˝ - ˝ 2Bjorgvinsson Andri Freyr 
10Jonsson Thorgeir Smari 20 - 1 Jonsson Hjortur Snaer 
11Baldvinsson Fridrik Johann 10 - 1 1Palsdottir Soley Lind 
12Magnusson Jon 1 bye


Stađan:

Rk. NameRtgPts. TB1
1FMKjartansson David 2275524
2 Karason Askell O 22504,524
3IMBjarnason Saevar 21234,524
4 Sigurdarson Tomas Veigar 1806420,5
5 Karlsson Mikael Johann 1829419,5
6 Jonsson Sigurdur H 1741419
7 Jonsson Pall Agust 1895418
8 Sigurdsson Sveinbjorn 1685418
9 Halldorsson Hjorleifur 18313,516,5
10 Sigurdsson Birkir Karl 1594320,5
11 Aegisson Sigurdur 1720319
12 Eiriksson Sigurdur 1891318,5
13 Sigurdsson Jakob Saevar 1729316
14 Jonsson Loftur H 1580313
15 Bjorgvinsson Andri Freyr 13102,517,5
16 Arnason Bjarni 13852,517,5
17 Thorgeirsson Jon Kristinn 16322,516
18 Magnusson Jon 02,514,5
19 Jonsson Hjortur Snaer 13902,514
20 Jonsson Thorgeir Smari 0217,5
21 Waage Geir 1470216,5
22 Palsdottir Soley Lind 1214216
23 Baldvinsson Fridrik Johann 0113,5

 

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778927

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband