Fćrsluflokkur: Spil og leikir
12.4.2011 | 23:58
Jóhann Örn skákmeistari Ása
Jóhann Örn Sigurjónsson sigrađi nokkuđ örugglega á meistaramóti Ása sem fór fram í dag í Ásgarđi, félagsheimili F E B, í Reykjavík í dag. Jóhann fékk 8˝ vinninga af níu mögulegum. Stefán Ţormar og Haraldur Axel Sveinbjörnsson urđu jafnir í öđru til ţriđja sćti međ 6˝ vinning. Í hópnum 60 til 70 ára varđ efstur Ásgeir Sigurđsson. Valdimar Ásmundsson varđ efstur í hópnum 70 til 80 ára og í hópnum 80 ára og eldri varđ gamla skákkempan Sćmundur Kjartansson efstur.
Nánari úrslit:
- 1 Jóhann Örn Sigurjónsson 8.5 vinninga
- 2-3 Stefán Ţormar Guđmundsson 6.5
- Haraldur Axel Sveinbjörnsson 6.5
- 4-6 Valdimar Ásmundsson 5.5
- Gísli Sigurhansson 5.5
- Bragi G Bjarnarson 5.5
- 7 Jón Víglundsson 5
- 8-11 Ásgeir Sigurđsson 4.5
- Óli Árni Vilhjálmsson 4.5
- Magnús V Pétursson 4.5
- Baldur Garđarsson 4.5
- 12-17 Hermann Hjartarson 4
- Eiđur Á Gunnarsson 4
- Halldór Skaftason 4
- Birgir Ólafsson 4
- Einar S Einarsson 4
- Sćmundur Kjartansson 4
- 18 Friđrik Sófusson 2.5
- 19 Viđar Arthursson 2
- 20 Hrafnkell Guđjónsson 0.5
Spil og leikir | Breytt 13.4.2011 kl. 00:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2011 | 23:40
Hin fjögur frćknu fyrir norđnorđwestan

Ţarna á nyrsta byggđa bóli austurstrandarinnar munu vćntanlega öll 80 börn grunnskólans eyđa páskafríinu sínu í skólanum viđ taflmennsku en haldin verđa nokkur mót og massív kennsla ţar sem yfirkennari verđur Ingibjörg Edda Birgisdóttir, fyrrum Íslandsmeistari kvenna.
Ekki vćri hćgt ađ leggja í svona ćvintýraleiđangur ár eftir ár nema međ velvilja fólks og fyrirtćkja

Fćrslur hafa veriđ birtar á Grćnlandssíđu Hróksins: http://godurgranni.blog.is/blog/godurgranni/
og ţeim verđur dćlt inn nćstu daga.
Annađ leiđangursfólk ađ ţessu sinni er: Hrund Ţórsdóttir, skákáhugakona og blađamađur, Tim Vollmer, skákáhugamađur og world class ljósmyndari og Arnar Valgeirsson frá Skákfélagi Vinjar.
12.4.2011 | 23:00
Lengsta skákćfingin - sá elsti sigrađi.
KR-ingar hröktust úr KR heimilinu í gćrkvöldi vegna körfuboltans. Skákćfingin fór fram á "varavelli" skákdeildarinnar í Gallery Skák í Bolholti. Tefldar voru 13 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma eđa í rúma 5 tíma án hvíldar. Páll G. Jónsson elsti ţátttakandinn nćrri 78 ára sigrađi glćsilega og var sigur hans aldrei í hćttu allt kvöldiđ, leiddi mótiđ lengst af á fullu húsi stiga.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2011 | 22:00
Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram 27.-29. maí
Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2010/2011 hefst föstudaginn 27. maí og lýkur mótinu ţann 29. maí, samtals ţrír keppnisdagar. Mótiđ fer fram í húsakynnum skólans ađ Faxafeni 12. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans. Núverandi meistari Skákskóla Íslands er Hjörvar Steinn Grétarsson.
Nánari tilhögun mótsins verđur tilkynnt síđar.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2011 | 21:25
Afmćlis- og Páskaskákmót Hressra Hróka 2011

Skáksamband Íslands gefur bókavinninga á mótinu ţannig ađ allir fá vinning óháđ ţví i hvađa sćti ţeir lenda á mótinu. Stćrsti sigurinn er ađ vera međ og verđur spennandi ađ sjá hvernig fer. Ađ sjálfsögđu verđur svo gert kaffihlé um hálf ţrjú og sunginn afmćlissöngur áđur en seinni hluti mótsins fer fram.
Međfylgjandi mynd er af Kidda Óla núverandi Páskaskákmeistara Bjargarinnar ađ tefla viđ Einar S. Guđmundsson á Jólaskákmóti Bjargarinnar 2010.
12.4.2011 | 07:00
Áskorendaflokkur Skákţings Íslands hefst á föstudag
Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2011 fari fram dagana 15. - 24. apríl n.k. . Mótiđ mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík. Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012.
Dagskrá:
- Föstudagur, 15. apríl, kl. 18.00, 1. umferđ
- Laugardagur, 16. apríl, kl. 14.00, 2. umferđ
- Sunnudagur, Frídagur
- Mánudagur, 18. apríl, kl. 18.00, 3. umferđ
- Ţriđjudagur, 19. apríl, kl. 18.00, 4. umferđ
- Miđvikudagur, 20. apríl, kl. 18.00, 5. umferđ
- Fimmtudagur, 21. apríl, Frídagur
- Föstudagur, 22. apríl, kl. 11.00, 6. umferđ
- Föstudagur, 22. apríl, kl. 17.00, 7. umferđ
- Laugardagur, 23. apríl, kl. 14.00, 8. umferđ
- Sunnudagur, 24. apríl, kl. 14.00, 9. umferđ
Umhugsunartími:
90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.
Verđlaun:
- 1. 40.000.-
- 2. 25.000.-
- 3. 15.000.-
Aukaverđlaun:
- U-2000 stigum 8.000.-
- U-1600 stigum 8.000.-
- U-16 ára 8.000.-
- Kvennaverđlaun 8.000.-
- Fl. stigalausra 8.000.-
Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna. Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti. Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.
Ţátttökugjöld:
- 18 ára og eldri 3.000.-
- 17 ára og yngri 2.000.-
Skráning:
Skráning fer fram á Skák.is. Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2011 | 21:53
Öđlingamót: Röđun 4. umferđar
Eiríkur Björnsson og Bjarni Hjartarson gerđu jafntefli í kvöld í frestađri skák úr 3. umferđ Skákmóts öđlinga. Nú liggur ţví fyrir pörun í 4. umferđ sem fram fer á miđvikudagskvöld.
Röđun 4. umferđar:
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Thorsteinsson Thorsteinn | 3 | 3 | Gudmundsson Kristjan | |
2 | Thorsteinsson Bjorn | 2˝ | 2˝ | Gunnarsson Gunnar K | |
3 | Jonsson Pall Agust | 2˝ | 2˝ | Thorvaldsson Jon | |
4 | Thorhallsson Gylfi | 2 | 2 | Kristinsdottir Aslaug | |
5 | Halldorsson Bragi | 2 | 2 | Ragnarsson Hermann | |
6 | Palsson Halldor | 2 | 2 | Ragnarsson Johann | |
7 | Hjartarson Bjarni | 2 | 2 | Eliasson Kristjan Orn | |
8 | Gardarsson Halldor | 2 | 2 | Bjornsson Eirikur K | |
9 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 2 | 2 | Valtysson Thor | |
10 | Bjornsson Yngvi | 1˝ | 1˝ | Loftsson Hrafn | |
11 | Sigurdsson Pall | 1˝ | 1˝ | Jonsson Loftur H | |
12 | Jonsson Sigurdur H | 1˝ | 1˝ | Gudmundsson Sveinbjorn G | |
13 | Isolfsson Eggert | 1 | 1 | Baldursson Haraldur | |
14 | Olsen Agnar | 1 | 1 | Jonsson Pall G | |
15 | Hreinsson Kristjan | 1 | 1 | Jonsson Olafur Gisli | |
16 | Eliasson Jon Steinn | 1 | 1 | Gunnarsson Sigurdur Jon | |
17 | Adalsteinsson Birgir | ˝ | ˝ | Solmundarson Kari | |
18 | Ingvarsson Kjartan | ˝ | ˝ | Hermannsson Ragnar | |
19 | Johannesson Petur | ˝ | ˝ | Schmidhauser Ulrich | |
20 | Thrainsson Birgir Rafn | 0 | 0 | Kristbergsson Bjorgvin |
11.4.2011 | 18:35
NM stúlkur – Pistill 5. umferđar
Hallgerđur - Amalie Lindestrřm, Danmörku 1-0
Helene B Sřndegaard, Danmörku 0-1
Hallgerđur tefldi mjög vel í dag og sigrađi andstćđing sinn örugglega (sjá skákina hér ađ neđan). Sýndi hún enn og aftur ađ hún höndlar pressu vel og skilar sínu ţegar á ţarf ađ halda. Niđurstađan - fyrsti norđurlandameistaratitill okkar stúlkna frá upphafi í höfn. Jóhanna átti einnig mjög góđan dag og landađi öruggum sigri á móti hinni dönsku Helene.

1.e4 c5 2.¤f3 ¤c6 3.Ąb5 Łc7 4.c3 g6 5.d4 cxd4 6.cxd4 Ąg7 7.¤c3 a6 8.Ąa4 b5 9.Ąc2 d6 10.¤d5 Łb7 11.h3 Ąe6 12.¤f4 Ąd7 13.00 e6 14.¦e1 Ąc8 15.d5 Diagram 15...¤d8 16.dxe6 ¤xe6 17.Łxd6 ¤e7 18.Ąb3 ¤xf4 19.Łxf4 00 20.¤g5 Ąe6 21.¤xe6 fxe6 22.Ąxe6+ ˘h8 23.Łg3 Łb6 24.Ąb3 ¦ac8 25.Ąe3 Łf6 26.Ąg5 10
Lokastađan:

- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 4,5v (10.5 stig)
- Erle A. M. Hansen, Noregi 4,5v (10 stig)
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 3v (12 stig)
- Elise Forsĺ, Noregi 3 v (10 stig)
- Nicole Loginger, Svíţjóđ 2.5v
- Helene B Sřndegaard, Danmörku 1.5v
- Amalie Lindestrřm, Danmörku 1v
- Caroline L Hansen, Svíţjóđ 0v
Glćsilegur árangur hjá ţeim stöllum í A-flokki, gull og brons. Ţćr tefldu heilt yfir mjög vel allan tíman og uppskáru eftir ţví. B-flokkur:Hrund Alise Haukenes, Noregi 1-0Elín Sára Traber Olsen, Fćreyjum 0-1 Hrund tefldi mjög vel á móti Alise frá Noregi og mátađi hana í um 30 leikjum (sjá skákina hér ađ neđan. Elín lenti í vandrćđum fljótlega eftir byrjunina og tapađi gegn hinni fćreysku Sáru sem átti mjög góđan dag og landađi góđum sigri.

1.e4 c5 2.¤f3 ¤c6 3.d4 cxd4 4.¤xd4 g6 5.¤c3 Ąg7 6.Ąe3 ¤f6 7.Ąe2 00 8.Łd2 d6 9.f3 a6 10.000 ¤xd4 11.Ąxd4 Ąe6 12.¤d5 ¤xd5 13.Ąxg7 ˘xg7 14.exd5 Ąd7 15.h4 ¦c8 16.h5 ¦h8 17.h6+ ˘g8 18.Łd4 f6 19.g4 ˘f7 20.g5 Ąf5 21.Ąd3 Ąxd3 22.¦xd3 ¦e8 23.¦e1 Ła5 24.¦e4 Łxa2 25.¦a3 ¦xc2+ 26.˘xc2 ¦c8+ 27.¦c3 ¦xc3+ 28.Łxc3 b5 29.gxf6 exf6 30.Łc7+ ˘f8 31.Łg7# Diagram 10
Lokastađan:
- Jessica Bengtsson, Svíţjóđ 4v
- Louise Segerfelt, Svíţjóđ 3,5v
- Sára Traber Olsen, Fćreyjum 3v (11 stig)
- Hrund Hauksdóttir 3v (10,5 stig)
- Maud Rřdsmoen, Noregi 2,5v
- Alise Haukenes, Noregi 2v
- Kristine Larsen, Danmörku 2v
- Sif Tylvad Linde, Danmörku 2v
- Thea Nicolajsen, Danmörku 1,5v
- Elín Nhung 1,5v
Ásta Sóley Veronika 0-1

Lokastađan:
Freja Vangsgaard, Danmörku 4v (10+12,5 stig)
- Hanna B Kyrkjebř, Noregi 4v (10+12 stig)
- Veronika Magnúsdóttir 3v (13 stig)
- Marte B Kyrkjebř, Noregi 3v (12,5 stig)
- Mette E Christensen, Danmörku 2,5v
- Andrea Keitum, Danmörku 2,5v
- Sara Hadi Mirza, Svíţjóđ 2v
- Ásta Sóley Júlíusdóttir 2v
- Hanna Jacobsen, Fćreyjum 2v

Dönsku mótshaldararnir stóđu sig međ mikilli prýđi og gekk allt ţeirra skipulag upp frá a til ö. Her sjálfbođaliđa sá um ađ allt gengi smurt og voru allir sjálfbođaliđarnir í mörgum hlutverkum. Flestir tóku ţátt í ađ vera allt í senn, bílstjórar, ađstođarmenn á skákstađ og mötuneytisstarfsmenn geri ađrir betur! Stelpunum vil ég einnig ţakka fyrir frábćra ferđ. Ţćr stóđu sig međ sóma og enda leitun ađ jafn glađvćrum og skemmtilegum hópi. Davíđ Ólafsson
11.4.2011 | 18:25
Skák og skemmtun í Vatnaskógi
Ţeir 36 skákkrakkar sem dvöldu í skákbúđum Fjölnis og Skákakademíu Reykjavíkur helgina 9. og 10. apríl komu til baka sćlir og ţreyttir eftir stórskemmtilega og gagnlega dagskrá sem ekkert hlé var gert á nema yfir blánóttina. Skipulagiđ gekk út á skákkennslu og frjálsan leik viđ íţróttir og leiki í ţessum sćlureit sem sumarbúđir KFUM í Vatnaskógi eru. Skákkrakkarnir sem voru međ í för voru á aldrinum 7 - 14 ára og mynduđu ţau einn ćđislegan hóp ađ mati okkar fararstjóranna, Helga Árnasonar frá Fjölni og Stefáni Bergssyni og Andreu M. Gunnarsdóttur frá Skákakademíu Reykjavíkur.
Gist var í Birkiskála sem er nýlegur og er á viđ ţriggja stjörnu hótel. Fljótlega eftir komuna hófst skákkennslan af fullum krafti og náđu leiđbeinendur svo vel til krakkanna ađ kennslutímarnir teygđust hátt í tvćr klukkustundir. Helgi Ólafsson sá um A hópinn en um B og C hópana sáu ţau Stefán Bergsson, Sigríđur Björg Helgadóttir, Ingvar Ásbjörnsson og Hörđur Aron Hauksson. Í frjálsum tíma má segja ađ íţróttahúsiđ hafi heillađ krakkana endalaust. Ţar var bođiđ upp á boltaleiki, tvo stćrđarinnar hoppukastala, borđtennis, snóker og ţytboltaspil. Frjálsi tíminn var líka vel nýttur til ţess ađ tefla tvískák í Birkiskála, til gönguferđa og spila á spil sem krakkarnir komu međ í ferđalagiđ. Úti viđ var skúraveđur en 10 stiga hiti. Međ reglulegu millibili var bođiđ upp á matar-og kaffitíma. Ţar mátti hver ţátttakandi fá sér eins og hann lysti af góđum og velútbúnum mat. Sćlgćtisgerđin Nói-Síríus kórónađi matinn međ velútilátnum nammipokum sem ţeir lögđu til skákbúđanna af miklum rausnarskap. Dagurinn var ađ sjálfsögđu tekinn snemma á sunnudagsmorgni. Ţátttakendur settust ađ tafli eđa fóru í göngutúra fyrir morgunverđ, nýttu frjálsan tíma í íţróttahúsinu og tóku vel til matar síns í hádeginu ţegar pítsur voru á borđum. Skákbúđunum lauk međ hrađskákmóti sem ţeir Stefán, Ingvar og Hörđur Aron stjórnuđu af yfirvegun. Mótinu lauk međ verđlaunaafhendingu. Nói Síríus gaf 10 páskaegg í verđlaun og afhenti Helgi Árnason ađalskipuleggjandi skákbúđanna verđlaunin ţeim Degi Ragnarssyni, Oliver Aroni Jóhannessyni, Vigni Vatnari Stefánssyni, Jóhanni Arnari Finnssyni og Róbert Leó Jónssyni fyrir fimm efstu sćtin.
Ţćr Rimaskólastúlkur Svandís Rós Ríkharđsdóttir, Nansý Davíđsdóttir og Heiđrún Anna Hauksdóttir fengu stúlknaverđlaunin og loks hlaut Mykael Kravchuk verđlaun í yngsta aldursflokki. Tíminn í skákbúđunum hafđi liđiđ áfram eins og draumur en ţreytan var farin ađ segja til sín ţegar sest var upp í rútuna heim á leiđ.
Ađ mati okkar sem stóđum ađ skákbúđunum í Vatnaskógi er mikil ţörf ađ koma skákbúđum á sem föstum liđ í barna-og unglingastarfi skákfélaganna. Áhuginn er óskiptur til stađar og ađstađa til skákbúđa til fyrirmyndar í Vatnaskógi, 70 km leiđ frá Reykjavík. Skákdeild Fjölnis og Skákakademía Reykjavíkur vill ţakka veittan stuđning viđ skákbúđirnar; Íslandsbanki greiddi uppihald Fjölniskrakka, Nói Síríus bauđ upp á velvaliđ nammi og páskaegg, Skáksamband Íslands lánađi töfl, Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskóla Íslands veitti okkur ómetanlega ađstođ. Ingvar, Sigríđur Björg og Hörđur Aron komu sterk ađ kennslunni og eyddu frjálsa tímanum í leik eđa tafl viđ krakkana. Loks ber ađ nefna Sumarbúđastarf KFUM sem buđu upp á frábćrt samstarf. Ţar ber ađ ţakka ţeim Ársćli framkvćmdarstjóra, Ţóri stađarhaldara og Valborgu matráđsstúlku fyrir frábćra ţjónustu.
Helgi Árnason
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2011 | 18:22
Skólaskákmót Hafnarfjarđar og Sýslumót Kjósarsýslu
Sýslumót Kjósarsýslu í skák verđur haldiđ frá kl. 16-18. miđvikudaginn 13. apríl í Flataskóla. (matsal). Keppt er í 2 flokkum. 1-7 bekk annarsvegar og 8-10 bekk hinsvegar. Mótiđ er opiđ krökkum í grunnskólum í Garđabć, Álftanesi, Mosfellsbć og Seltjarnarnesi.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 0
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 132
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar