Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Gallerý Skák: "Sjáumst og kljáumst"

IMG 0971

EinkaSkákklúbbar eru ótal margir á landinu kalda og gegna mikilvćgu hlutverki jafnt í skáklegu sem félagslegu tilliti.  Ţar mćtast stálin oft stinn enda ţótt um „vináttuskákir" sé ađ rćđa, ţví enginn er annars bróđir í leik ef mát er í sigti. Segja má ađ til viđbótar hinum formlegu tafl- og skákfélögum séu einkaklúbbarnir viss burđarás í íslensku skáklífi. Ţátttaka í ţeim stuđlar mjög ađ skákiđkun hins almenna áhugaskákmanns og margra uppgjafa skákmeistara, sem hittast reglulega til tafls á bak viđ tjöldin, bćđi í heimahúsum eđa á vinnustöđum. Segja má ađ tilurđ ţeirra efli skáklistina og styrki skákhreyfinguna í sessi, beint og óbeint. Kannski er ţetta hin mikilvćga „grasrót" sem skáklífiđ og öll félagsstarfsemi byggist á, ţví margir ţessara skákmanna tefla líka innan sinna taflfélaga eđa eru kallađir til tafls ţegar mikiđ liggur viđ eins og ţegar keppni í ÍMS (Íslandsmóti Skákfélaga) fer fram, eins og verđur um nćstu helgi. Ţá birtast margir ţessara „skákmanna á bak viđ tjöldin" viđ taflborđiđ „annađ hvort einir sér eđa í minni hópum", eins og Bjarni Fel alias Laddi myndi

IMG 0981

 orđa ţađ, sem má reyndar til sannsvegar fćra, ţví sumir ţessara einkaklúbba mćta til leiks undir eigin nafni. 

Lista- og skákstofan GALLERÝ SKÁK, í Bolholti 6, hefur opnađ dyr sínar fyrir hinum almenna skákmanni jafnframt ţví ađ vera ađsetur fyrir GS-klúbbinn, fjölmennan og gamalgróinn einkaskákklúbb, áđur VISA-klúbbinn, sem hist hefur til tafls í tćpan aldarfjórđung eđa síđan 1987.  Klúbburinn, sem nokkrar máttarstođir skákhreyfingarinnar hafa átt ađild ađ, m.a. 4 fyrrv. forsetar SÍ, ţeir Ţráinn Guđmundsson, Ţorsteinn Ţorsteinsson, Guđmundur G. Ţórarinsson auk undirritađs, 2 fv. formenn TR, ţeir Jóhann Ţórir Jónsson og Guđfinnur R. Kjartansson og fleiri valinkunnir ástríđuskákmenn, átti fyrstu13 árin skjól  í höfuđstöđvum VISA Íslands, en síđan í FG (Fjölbrautaskóla Garđabćjar) í 10 vetur, hefur nú flutt ađsetur sitt í Gallerýiđ.  GS-klúbburinn sem telur 20 skákmenn, hefur ađ hluta til endurnýjast, ţar sem  nýjir félagar hafa veriđ bođnir velkomnir í stađ annarra sem falliđ hafa í valinn.  Skákfundir eru haldnir hálfsmánađarlega yfir veturinn ţar sem menn tefla fyrir ánćgjuna og fegurđina, jafnan ţetta 12-14 félagar mćttir hverju sinni. Tefldar eru 11 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma, alvöruátök á hvítum reitum og svörtum, ţar sem menn hvíla hugann frá amstri dagsins og gleyma stađ og stund, leggja allt í sölurnar til ađ hnésetja andstćđinginn/fagna sigri.

IMG 0976

Annan hvern fimmtudag kl. 18 eru svo haldin opin skákmót í Gallerýinu undir mottóinu „Sjáumst og Kljáumst".  Nú fer ţar fram „Kapptefliđ um Patagóníusteininn", 6 kvölda mótaröđ međ Grand Prix sniđi, ţar sem 4 bestu mót hvers keppanda telja til vinnings.  Óháđ ţví geta ađrir áhugasamir skákmenn blandast í hópinn, enda telft eftir svissneska kerfinu.   Sl. fimmtudag voru 19 skákmenn mćttir til leiks, úr 6 taflfélögum og ađrir ófélagsbundnir.  Stađan í kappteflinu er nú ţannig ađ Gunnar Kr. Gunnarsson, sigurvegari síđasta árs, er búinn ađ tryggja sér sigurinn ađ ađeins 4 mótum loknum, er komin međ 34 GP stig, enginn getur skákađ honum úr ţessu, en tvísýn barátta er um 2 og 3 sćtiđ, en efstu menn fá nafn sitt ritađ gullnu letri á sökkul hins langtađkomna steins úr iđrum jarđar. Nánari úrslit má sjá hér og neđan ásamt myndum en ítarlegar á  www.galleryskak.net

Á veffangi Gallerý Skákar er rekiđ Nettorg á vegum GRK fyrir 3 skákklúbba auk fleiri heimasíđna. Ţar er ađ finna margt fróđlegt og forvitnilegt ađ finna undir ýmsum flipum, svo sem Skáklok, Skákţrautir, hagnýtar byrjanir, gamlar Sögulegar myndir og sitthvađ fleira sem kann ađ koma gestum ţćgilega á óvart og ţykja forvitnilegt. Stöđugt bćtist fleira efni viđ á síđurnar sem vert er ađ heimsćkja auk ţess sem áhugasömum er velkomiđ ađ líta viđ á fimmtudagskvöldum.  / ESE

KAPPTEFLIĐ UM PATAGÓNÍUSTEINNINN II 2011
     Stađan eftir 4 mót af 6: GP-stig
 1. Gunnar Kr.Gunnarsson.....34 (4)
 2. Ingimar Halldórsson..........22 (4)
 3. Bjarni Hjartarson..............15 (2)
 4. Friđgeir K. Hólm..............12 (3)
 5. Guđm. G. Ţórarinsson ....11 (2)
 6. Gunnar Skarphéđinsson...10 (3)
 7. Sigurđur E. Kristjánsson... 9 (3)
 8. Guđfinnur R. Kjartansson.. 8 (4)
 9. Kristján Stefánsson.......... 8 (4)
10.Stefán Ţormar Guđm. ...... 6 (4)
 7 keppendur minna
 9 keppendur ekkert

Myndaalbúm mótsins: http://www.skak.blog.is/album/sjaumst_og_kljaumst_2011/


Henrik fjallar um Drekann á Chessdom

henrikdanielsen01Umfjöllun Henrik Danielsen um skákbyrjanir heldur áfram á Chessdom.  Nú hefur birst umfjöllun hans um Drekann (The Accelerated Dragon) en áđur hafđi hann fjallađ um Hvítabjarnarkerfiđ (The Polar Bear System).   Umföllun Henriks um Drekann má nálgast hér:  http://www.chessdom.com/news-2011/accelerated-dragon



Rimaskóli og Engjaskóli međ sterkustu skáksveitirnar á Miđgarđsmótinu 2011

A sveit Rimaskóla, sigurvegarar Miđgarđsmótsins í skák 2011: Oliver Aron Jóhannesson, Hrund Hauksdóttir, Dagur Ragnarsson, Kristófer Jóel Jóhannesson, Jón Trausti Harđarson, Kristinn A. Kristinsson, Nansý Davíđsdóttir og Jóhann A. FinnssonRúmlega 100 grunnskólanemendur mćttu á hiđ árlega Miđgarđsmót, sveitakeppni grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi. Mótiđ var nú haldiđ í 6. sinn og sem fyrr sigrađi A-sveit Rimaskóla, nú međ nokkrum yfirburđum, sveitin fékk 46,5 vinninga af 48 mögulegum. Keppnin um önnur sćti var mjög jöfn og hörđ. A sveit Engjaskóla náđi öđru sćti á Miđgarđsmótinu hálfum vinningi ofar en B-sveit Rimaskóla.

Keppt var í átta manna sveitum og ađ ţessu sinni sendu sex grunnskólar ţrettán sveitir til leiks sem er metţátttaka. Skákmótiđ fór fram í íţróttasal Rimaskóla. Ţađ er fjölskylduţjónustan Miđgarđur í Grafarvogi sem hélt mótiđ í samstarfi viđ skákdeild Fjölnis. Keppt var um glćsilegan farandbikar en auk ţess fékk vinningsskólinn eignarbikar ađ launum. Allir ţátttakendur fengu glćsilegt viđurkenningarskjal međ nafni sínu til minja um ţátttökuna. Tefldar voru sex umferđir eftir Monrad-kerfi. Ţrátt fyrir ţessa gríđarlegu Rúmlega 100 grunnskólakrakkar ađ tafli á Miđgarđsmótinu í íţróttahúsinu Rimaskólaţátttöku ţar sem margir voru ađ taka ţátt í sínu fyrsta skákmóti ţá gekk keppnin mjög vel fyrir sig. Í skákhléi var öllum ţátttakendum bođiđ upp á hagstćđar veitingar og krakkarnir voru undantekningarlaust afar ánćgđir međ ţátttökuna í lokin.

Sigursveit Rimaskóla er á öllum borđum skipuđ kunnum afrekskrökkum: Dagur Ragnarsson, Jón Trausti Harđarson, Oliver Aron Jóhannesson, Hrund Hauksdóttir, Kristinn Andri Kristinsson, Kristófer Jóel Jóhannesson, Nansý Davíđsdóttir og Jóhann Arnar Finnsson. Mótstjórar voru ţau Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og Hera H. Björnsdóttir frístundafulltrúi Miđgarđs.

Miđgarđsmótiđ í skák 2011  -   Úrslit:

  • 1. Rimaskóli A                                   46, 5    vinninga
  • 2. Engjaskóli A                                  31,5
  • 3. Rimaskóli B                                   31
  • 4-5. Húsaskóli B                                25
  • 4-5. Foldaskóli A                               25
  • 6. Húsaskóli A                                               23
  • 7. Borgaskóli A                                  22
  • 8. Engjaskóli C                                  21
  • 9. Engjaskóli B                                  19
  • 10. Engjaskóli D                                18
  • 11. Klébergsskóli A                           17,5
  • 12. Rimaskóli D                                 17
  • 13. Rimaskóli C                                 16
Myndaalbúm mótsins

Sigurđur međ skyldusigur á skylduleikjamóti.

Sigurđur EiríkssonÍ gćr fór fram skylduleikjamót hjá félaginu. Átta skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla međ 10 mínútna umhugsunartíma.

Sá háttur var hafđur á ađ í hverri umferđ tefldu keppendur stöđu úr heimsmeistaraeinvígi Fischers og Spassky, sjö stöđur í heildina.

Sigurđur Eiríksson hefur ađ líkindum fylgst náiđ međ framvindu einvígisins ef marka má niđurstöđuna, en hann hafđi tryggt sér sigurinn ţegar einni umferđ var ólokiđ. Ungstirniđ Jón Kristinn Ţorgeirsson tryggđi sér annađ sćtiđ međ ţví ađ leggja Sigurđ ađ velli í lokaumferđinni. Tómas Veigar var ţriđji.

 

 Lokastađa efstu manna:

Sigurđur Eiríksson                  6
Jón Kristinn Ţorgeirsson        5
Tómas Veigar Sigurđarson     4˝
Sigurđur Arnarson                  4
Ari Friđfinnsson                     3˝
Haki Jóhannesson                  3

Heimasíđa SA


Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 4. og 5. mars

Dagana 4. og 5.  mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2010-2011. Teflt verđur í Rimaskóla í Reykjavík.

Dagskrá:

  • Föstudagur 4. mars                 kl. 20.00          5. umferđ
  • Laugardagur 5. mars              kl. 11.00          6. umferđ
  • Laugardagur 5. mars              kl. 17.00          7. umferđ

Ţau félög sem enn skulda ţátttökugjöld eru vinsamlega beđin ađ gera upp áđur en seinni hlutinn hefst.


Smári skákmeistari Akureyrar

Smári ÓlafssonSkákţingi Akureyrar, sem hófst 23. janúar, lauk í gćr ţegar Smári Ólafsson og Sigurđur Arnarson tefldu til úrslita um titilinn „Skákmeistari Akureyrar". Áđur höfđu ţeir Smári og Sigurđur skiliđ jafnir í tveim einvígisskákum.

Fyrirkomulagiđ í dag var ţannig ađ fyrst voru tefldar tvćr 15 mínútna skákir međ skiptum litum. Ţađ reyndist skammgóđur vermir ţar sem ţeir félagar unnu sitthvora skákina. Enn var ţví jafnt í einvíginu og nauđsynlegt ađ grípa til bráđabana. Hann fór ţannig fram ađ hvítur (Sigurđur) hafđi 6 mínútur gegn 5 mínútum svarts (Smári) en hvítur varđ ađ vinna. Skákin endađi međ sigri Smára eftir ađ Sigurđur, sem hafđi veriđ nokkuđ óheppinn í einvíginu, víxlađi leikjum á mikilvćgu augnabliki og tapađi liđi.

Smári Ólafsson er ţví sigurvegari Skákţingsins og ber nafnbótina Skákmeistari Akureyrar nćsta áriđ.

Ţađ voru ekki eingöngu Smári og Sigurđur sem tefldu einvígi. Hjörleifur Halldórsson og Karl Egill Steingrímsson tefldu einnig einvígi um meistaratitilinn í flokki öldunga, 60 ára og eldri.

Hjörleifur hafđi betur í fyrri skák ţeirra félaga. Stađan var ţví 1 - 0 og Karl varđ ađ vinna seinni skákina sem tefld var á miđvikudaginn. Eftir ágćta tilraun og drengilega baráttu skildu ţeir Hjörleifur og Karl jafnir í seinni skákinni.

Hjörleifur sigrađi ţví í einvíginu og bćtir viđ sig nafnbótinni; Skákmeistari Akureyrar í öldungaflokki.

Mikael Jóhann Karlsson hafđi ţegar tryggt sér ţriđja titilinn sem var í bođi; Skákmeistari Akureyrar í unglingaflokki.

Lokastađan (efstu menn):

1.  Smári Ólafsson           6 + 3
2. Sigurđur Arnarson          6 + 2
3.     Mikael Jóhann Karlsson        5
4-5.  Rúnar Ísleifsson                     4
         Sigurđur Eiríksson                  4
6-10.Hjörleifur Halldórsson          3,5 + 1,5
         Jakob Sćvar Sigurđsson     3,5
         Jón Kristinn Ţorgeirsson     3,5
         Karl Egill Steingrímsson      3,5 + 0,5
         Tómas Veigar Sigurđarson 3,5  

Mótinu er ţá formlega lokiđ, en allar upplýsingar um mótiđ og skákir er hćgt ađ nálgast á heimasíđu SA.

Áskell Örn Kárason var skákstjóri.


Torfi Leósson sigrađi á fimmtudagsmóti

TorfiTorfi Leósson sigrađi á fimmtudagsmótinu í TR í gćr, öđru sinni á árinu.  Af 17 öđrum keppendum var ţađ bara Kristján Örn Elíasson sem ógnađi eitthvađ stöđu Torfa. Kristján tapađi innbyrđis viđureign ţeirra í 3. umferđ en átti möguleika á fyrsta sćtinu eftir jafntefli Torfa og Kamalakanta Nieves frá Púertó Ríkó.  Báđir unnu ţó í síđustu umferđ og ţannig varđ Torfi vinningi undan.   Lokastađan í gćrkvöldi varđ:

 

  • 1   Torfi Leósson                       6.5   
  • 2   Kristján Örn Elíasson               6       
  • 3-4  Elsa María Kristínardóttir         4.5    
  •      Kamalakanta Nieves                 4.5  
  • 5-9  Eyţór Trausti Jóhannsson           4     
  •      Örn Leó Jóhansson                  4     
  •       Vignir Vatnar Stefánsson          4     
  •       Tinna Kristín Finnbogadóttir      4      
  •       Halldór Pálsson                   4       
  • 10-11 Jon Olav Fivelstad                3.5     
  •       Stefán Pétursson                  3.5    
  • 12-14 Gauti Páll Jónsson                3      
  •       Ingvar Vignisson                  3      
  •       Veronika Steinunn Magnúsdóttir    3      
  •  15   Guđmundur Gunnlaugsson            2.5    
  •  16   Óskar Long Einarsson              2      
  •  17   Björgvin Kristbergsson            1      
  •  18   Pétur Jóhannsson                  0

Stefán Bergsson framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur

Stefán BergssonStefán Bergsson var ráđinn framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur á stjórnarfundi sem fram fór í gćr.  Stefán tekur viđ af Birni Ţorfinnssyni sem hefur veriđ framkvćmdastjóri Skákakademíunnar frá stofnun hennar, voriđ 2008.  

Stefán hefur síđustu 2 ár veriđ helsti skákkennari Skákakademíunnar og ţekkir ţví vel til í skákstarfs í grunnskólum Reykjavíkur. Birni var ţakkađ fyrir vel unnin störf á fundinum í gćr og Stefán bođinn sérstaklega velkominn til starfa. Björn mun áfram sinna skákkennslu í grunnskólum, en í minna magni en áđur.

 


Jón Úlfljótsson efstur á hrađkvöldi

Jón Úlfljótsson og Hrannar JónssonJón Úlfljótsson var fremstur međal jafningja og sigrađi á afar jöfnu og spennandi hrađkvöldi sem fram fór 21. febrúar sl. Jón fékk 5,5v í sjö skákum. Annar varđ Gunnar Nikulásson međ 5v og síđan komu ţrír skákmenn međ 4,5v en ţađ voru ţau Elsa María, Ólafur Gauti og Vigfús. Ţađ var svo Ólafur Gauti sem hreppti aukaverđlaunin í happdrćtti.

Lokastađan á hrađkvöldinu.

  • 1.   Jón Úlfljótsson                   5,5v/7
  • 2.   Gunnar Nikulásson            5v
  • 3.   Elsa María Kristínardóttir   4,5v
  • 4.   Ólafur Gauti Ólafsson        4,5v
  • 5.   Vigfús Ó. Vigfússon           4,5v
  • 6.   Páll Andrason                    4v
  • 7.   Birkir Karl Sigurđsson         3,5v
  • 8.   Eiríkur Örn Brynjarsson      3v
  • 9.   Egill Steinar Ásgeirsson      2,5v
  • 10. Ívar Örn Halldórsson          2v
  • 11. Björgvin Kristbergsson       2v
  • 12. Pétur Jóhannesson            1v

Ţór og Björn efstir í Ásgarđi í dag

Ţór_ValtýssonŢađ mćttu margir sterkir skákmenn í Ásgarđi í dag og börđust hraustlega til síđasta manns. Ţór Valtýsson og Björn Ţorsteinsson urđu efstir međ 8˝ vinning af 10 mögulegum.  Ţór var hćrri á stigum enda vann hann innbyrđis viđureign ţeirra.  Sigfús Jónsson kom fast á eftir ţeim í ţriđja sćti međ 8 vinninga.

Heildarúrslit:

  • 1-2              Ţór Valtýsson                          8.5 v.    49     stig
  •                    Björn Ţorsteinsson                   8.5       46.5     -
  • 3                 Sigfús Jónsson                         8          46        -
  • 4-5              Haraldur Axel Sveinbjörns.        6.5
  •                    Valdimar Ásmundsson              6.5    
  • 6-7              Gísli Gunnlaugsson                   6
  •                    Jón Víglundsson                       6
  • 8-10            Gísli Sigurhansson                    5.5
  •                    Hálfdán Hermannsson              5.5
  •                    Bragi G Bjarnarson                  5.5
  • 11-15           Hermann Hjartarson                5
  •                    Ţorsteinn Guđlaugsson             5
  •                    Óli Árni Vilhjálmsson                5
  •                    Viđur Arthúrsson                     5
  •                    Halldór Skaftason                    5
  • 16-21          Ásgeir Sigurđsson                    4.5
  •                   Birgir Ólafsson                         4.5
  •                   Gísli Árnason                           4.5
  •                   Baldur Garđarsson                   4.5
  •                   Jón Bjarnason                          4.5
  •                   Finnur Kr Finnsson                   4.5
  • 22              Friđrik Sófusson                       4
  • 23              Sćmundur Kjartansson             3
  • 24              Ingi E Árnason                          2
  • 25              Hrafnkell Guđjónsson                 1.5
  • 26              Ottó Guđlaugsson                      1

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 10
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8780584

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband