Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Skákir frá Íslandsmóti skákfélaga

Paul Frigge hefur veriđ ađ slá inn skákir úr Íslandsmóti skákfélaga.  Hann hefur ţegar slegiđ inn skákir úr 1. umferđ (1. og 2. deild) og fylgja ţćr fréttinni.  

Strandbergsmótiđ í skák fer fram 13. nóvember

Strandbergsmótiđ í skák  "Ćskan og Ellin", verđur haldiđ í sjöunda sinn,  laugardaginn 13. nóvember  nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju og hefst kl. 13.  Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa athygli, veriđ vel heppnuđ  og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur,  jafnt yngri sem eldri.    

Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, RIDDARINN, skákklúbbur  eldri borgara,  í samvinnu viđ  Skákdeild Hauka, Hafnarfirđi. Á síđasta ári var 80 árs  aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans.

Vegleg peningaverđlaun í öllum flokkum, auk  verđlaunagripa  og  vinningahappdrćttis!

100.000  kr.  verđlaunasjóđur

  • Ađalverđlaun :  25.000;  15.000;  10.000,
  • Aldursflokkaverđlaun:  5.000; 3.000, 2.000

Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri.

Sigurvegarar undanfarinna móta hafa veriđ ţessir:

2009: Jóhann Örn Sigurjónsson; (2. Dagur Andri Friđgeirsson)

2008 og 2007 : Hjörvar Steinn Grétarsson;

2006: Jónas Ţorvaldsson ( 2. Ingvar Ásbjörnsson)

2005: Gunnar Kr. Gunnarsson; 2004 Ingvar Ásumundsson

Strandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 13. nóvember nk. í Hásölum Strandbergs  og stendur til  kl 17.     Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina.  

Mótinu lýkur síđan  međ veglegu kaffisamsćti  og verđlaunaafhendingu.

Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri.

Upplýsingablađ fylgir međ fréttinni sem viđhengi.  


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

HM öldunga: Gunnar međ jafntefli í 5. umferđ

Gunnar Finnlaugsson ađ tafli á EM öldungaGunnar Finnlaugsson (2072) gerđi jafntefli viđ sćnska FIDE-meistarann Felix Nordström (2184) í fimmtu umferđ HM öldunga sem fram fer í Acro á ítalíu.   Gunnar hefur 2˝ vinning og er í 95.-133. sćti.    Serbneski stórmeistarinn Dusan Rajkovic (2443) er efstur međ fullt hús.

Í ţriđju umferđ gerđist ţađ ađ norski skákmađurinn Erling Flřtten, sem er fyrrverandi forseta forseti Norska skáksambandsins varđ bráđkvaddur í miđri skák. Sjá umfjöllun á Bergensjakk

Alls taka 224 skákmenn ţátt í mótinu frá 66 löndum og ţar af eru 16 stórmeistarar.   Stigahćstur keppenda er rússneski stórmeistarinn Vitaly Tseshkovsky (2564) sem náđi ţví verđa tvöfaldur Sovétmeistari í skák.  Stigahćsti fulltrúi Norđurlandanna er Íslandsvinurinn Heikki Westerinen (2365).

Samhliđa fer fram HM öldunga í kvennaflokki.  Ţar er stigahćst, fyrrverandi heimsmeistari kvenna, Nona Gaprindashvili (2363).  

 


Hannes međ jafntefli í ţriđju umferđ

Hannes HlífarStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2585) gerđi jafntefli viđ rússneska stórmeistarann Sergei Iskusnyh (2465) í ţriđju umferđ  minningarmótsins um Chigorin sem fram fór í St. Pétursborg í dag.  Hannes hefur 2,5 vinning og er í 11.-45. sćti.  Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ rússneska alţjóđlega meistarann Roman Lovkov (2414).

Ađeins skák Hannesar úr fyrstu umferđ er enn ađgengileg á vefnum og fylgir međ fréttinni.   

Mótiđ í St. Pétursborg er sautjánda minningarmótiđ um Chigorin.   Mótiđ er ćgisterkt en 61 stórmeistari tekur ţátt og styrkleika mótsins má sjá á ţví ađ Hannes er ađeins númer 31 í stigaröđ keppenda.  23 skákmenn hafa meira en 2600 skákstig.  Opinn skákmót gerast vart sterkari en ţetta en alls eru 274 skákmenn skráđir til leiks.  Stigahćstur keppenda er úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2670).   Međal annarra keppenda má nefna Íslandsvinina Alexey Dreev (2649), Ivan Sokolov (2641) og Yuriy Kuzubov (2628).

Heimasíđa mótsins


Mikael Jóhann efstur

Akureyringurinn Mikael Jóhann Karlsson (1816) er efstur međ fullt hús eftir fimm umferđir á Íslandsmóti 15 ára og 13 ára og yngri sem fram fer um helgina í húsnćđi TR, Faxafeni 12.   Annar Norđanmađur, Jón Kristinn Ţorgeirsson (1605) er annar međ 4˝ vinning.   Sex skákmenn hafa 4 vinninga svo búast má viđ einkar spennandi baráttu á morgun en taflmennskan hefst kl. 11.

Teflt er í fjórum flokkum á mótinu.  Stađan efstu manna í flokkunum ţegar 5 umferđum af 9 er lokiđ er sem hér segir:

Drengjameistari Íslands (15 ára og yngri):

  • 1. Mikael Jóhann Karlsson 5 v.
  • 2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 4˝ v.

Telpnameistari Íslands (15 ára og yngri):

  • 1. Hrund Hauksdóttir 4 v.
  • 2. Sóley Lind Pálsdóttir 3˝ v.

Piltameistari Íslands (13 ára og yngri):

  • 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 4˝ v.
  • 2. Jón Trausti Harđarson 4 v.   

Stúlknameistari Íslands (13 ára og yngri):

  • 1. Sóley Lind Pálsdóttir 3˝ v.
  • 2.-3. Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Nansý Davíđsdóttir 3 v.

Heildartađa mótsins:

 

RankNameRtgPts
1Mikael Johann Karlsson18165
2Jon Kristinn Thorgeirsson1605
3Gudmundur Kristinn Lee15534
4Jon Trausti Hardarson15004
5Dagur Kjartansson15054
6Hrund Hauksdottir15884
7Dadi Steinn Jonsson15804
8Emil Sigurdarson16264
9Oliver Johannesson1535
10Dawid Kolka1125
11Soley Lind Palsdottir1060
12Birkir Karl Sigurdsson14663
13Kristofer Gautason16813
14Dagur Ragnarsson16073
15Kristinn Andri Kristinsson13303
16Gauti Pall Jonsson03
17Andri Freyr Bjorgvinsson12603
18Thorsteinn Freygardsson03
19Kristofer Joel Johannesson13253
20Johann Arnar Finnsson03
21Veronika Steinunn Magnusdottir03
22Vignir Vatnar Stefansson11403
23Nansy Davidsdottir03
24Odinn Thorvaldsson03
25Jakob Alexander Petersen03
26Logi Runar Jonsson0
27Mikaylo Kravchuk0
28Sonja Maria Fridriksdottir0
29Honey Grace Beramento02
30Hersteinn Heidarsson11752
 Rafnar Fridriksson02
32Baldur Teodor Petersson02
33Eythor Trausti Johannsson02
34Orvar Svavarsson02
35Sigurdur Alex Petursson02
36Johannes Karl Kristjansson02
37Hafthor Andri Helgason02
38Bjarnar Ingi Petursson02
39Donika Kolica02
40Jon Otti Sigurjonsson02
41Asta Birna Thorarinsdottir02
42Tara Soley Mobee0
43Halldora Freygardsdottir0
44Matthias Mar Kristjansson0
45Gudmundur Agnar Bragason01
46Jon Gunnar Gudmundsson01
47Tinna Sif Adalsteinsdottir01
48Rosa Linh Robertsdottir01
49Aldis Birta Gautadottir01
50Axel Oli Sigurjonsson01
51Solrun Elin Freygardsdottir00

 

Chess-Results


Anand og Topalov unnu í lokaumferđinni

Anand (2800) og Topalov (2803) unnu í lokaumferđ Pearl Spring-mótsins sem fram fór í nótt í Nanjing í Kína.  Anand vann Bacrot (2716) en Topalov lagđi Wang Yue (2732).   Carlsen (2826) gerđi jafntefli viđ Gashimov (2719).    Carlsen vann öruggan sigur á mótinu en hann hlaut 7 vinninga, Anand varđ annar međ 6 vinninga og Bacrot varđ ţriđji međ 5 vinninga.

Lokastađan:
  • 1. Carlsen (2826) 7 v.
  • 2. Anand (2800) 6 v.
  • 3. Bacrot (2716) 5 v.
  • 4.-5, Gashimov (2719) og Topalov (2803) 4˝ v.
  • 6. Wang Yue (2738) 3 v.

Sex skákmenn tóku ţátt í mótinu og tefld var tvöföld umferđ.   Međalstig voru 2766 skákstig.


Skákţing Íslands 15 ára og yngri og 13 ára og yngri hefst í dag

Keppni á Skákţingi Íslands 2010 - 15 ára og yngri (fćdd 1995 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 1997 og síđar) verđur haldiđ í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 30. og 31. október nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á skák fyrir keppanda.  Teflt verđur í einum flokki.

Veglegir happdrćttisvinningar eru frá Heimilistćkjum, Eddu útgáfu og Bjarti Veröld- bókaútgáfu.

Skákstađur:                 Faxafen 12, Reykjavík

Umferđataflan er ţannig:

Laugardagur 30. október       kl. 13.00                     1. umferđ

                                               kl. 14.00                     2. umferđ

                                               kl. 15.00                     3. umferđ

                                               kl. 16.30                     4. umferđ

                                               kl. 17.30                     5. umferđ

 

Sunnudagur 31. október        kl. 11.00                     6. umferđ

                                               kl. 12.00                     7. umferđ

                                               kl. 13.30                     8. umferđ

                                               kl. 14.30                     9. umferđ

                                              

Ađ ţví loknu verđlaunaafhending og mótsslit.

 

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)

Verđlaun:        Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki.

Skráning: skaksamband@skaksamband.is eđa í síma 568 9141 virka daga kl. 9-13.



Pálmar, Sigurđur og Magnús efstir á Atmóti SR

100 0591Pálmar Breiđfjörđ, Sigurđur H. Jónsson og Magnús Jónsson eru efstir og jafnir međ 3 vinninga eftir 3 umferđir á Atskákmóti Skákfélags Reykjanesbćjar.   Mótiđ klárast nćsta fimmtudag og verđur spennandi ađ sjá hvernig ţađ fer enda getur allt gerst.



Hannes vann í 2. umferđ í St. Pétursborg

Hannes HlífarStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2585) vann rússneska Sergey Solojov (2394) í 2. umferđ minningarmótsins um Chigorin sem fram fór í St. Pétursborg í dag.   Hannes er međal 40 keppenda sem hafa 2 vinninga.   Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ rússneska stórmeistarann Sergei Iskusnyh (2465).

Mótiđ í St. Pétursborg er sautjánda minningarmótiđ um Chigorin.   Mótiđ er ćgisterkt en 61 stórmeistari tekur ţátt og styrkleika mótsins má sjá á ţví ađ Hannes er ađeins númer 31 í stigaröđ keppenda.  23 skákmenn hafa meira en 2600 skákstig.  Opinn skákmót gerast vart sterkari en ţetta en alls eru 274 skákmenn skráđir til leiks.  

Stigahćstur keppenda er úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2670).   Međal annarra keppenda má nefna Íslandsvinina Alexey Dreev (2649), Ivan Sokolov (2641) og Yuriy Kuzubov (2628).

Heimasíđa mótsins


Carlsen hefur tryggt sér sigur fyrir lokaumferđina í Nanjing

Magnus Carlsen (2826) hefur 1˝ vinnings forskot fyrir lokaumferđ Pear Springs-mótsins í Nanjing í Kína.   Í morgun vann hann Topalov (2803) auđveldlega međ svörtu.   Öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Bacrot (2716) og Anand (2800) koma nćstir.  Mótinu lýkur međ tíundu umferđ sem fram fer í nótt og hefst kl. 2.  

Stađan:
  • 1. Carlsen (2826) 6˝ v.
  • 2.-3. Bacrot (2716) og Anand (2800) 5 v.
  • 4. Gashimov (2719) 4 v.
  • 5. Topalov (2803) 3˝ v.
  • 6. Wang Yue (2738) 3 v.

Sex skákmenn taka ţátt í mótinu og tefld er tvöföld umferđ.   Međalstig eru 2766 skákstig.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 116
  • Frá upphafi: 8780690

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband