Fćrsluflokkur: Íţróttir
6.11.2010 | 17:18
Hjörvar efstur á Unglingameistaramóti Íslands
Hjörvar Steinn Grétarsson (2433) er efstur á fjölmennu Unglingameistaramóti Íslands sem fram fer um helgina í Hellisheimilinu. Hjörvar hefur fullt hús. Í 2.-3. sćti, međ 3˝ vinning, eru Birkir Karl Sigurđsson (1478) og Örn Leó Jóhannsson (1838). Töluvert hefur veriđ um óvćnt úrslit. Mótinu verđur framhaldiđ á morgun međ 5.-7. umferđ og hefst taflmennskan kl. 11.
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2433 | 4 |
2 | Sigurdsson Birkir Karl | 1478 | 3,5 |
3 | Johannsson Orn Leo | 1838 | 3,5 |
4 | Karlsson Mikael Johann | 1812 | 3 |
5 | Hauksson Hordur Aron | 1719 | 3 |
6 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1801 | 3 |
7 | Andrason Pall | 1630 | 3 |
8 | Sigurdarson Emil | 1616 | 3 |
9 | Hauksdottir Hrund | 1567 | 3 |
10 | Hardarson Jon Trausti | 1500 | 3 |
11 | Ragnarsson Dagur | 1616 | 2,5 |
12 | Lee Gudmundur Kristinn | 1542 | 2 |
13 | Johannesson Kristofer Joel | 1446 | 2 |
14 | Kjartansson Dagur | 1522 | 2 |
15 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1629 | 2 |
Johannesson Oliver | 1555 | 2 | |
17 | Ragnarsson Heimir Pall | 1175 | 2 |
18 | Thorsteinsson Leifur | 0 | 2 |
19 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1776 | 2 |
20 | Jonsson Robert Leo | 1150 | 2 |
21 | Davidsdottir Nansy | 0 | 2 |
22 | Stefansson Vignir Vatnar | 1140 | 2 |
23 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1982 | 1,5 |
24 | Johannsson Eythor Trausti | 0 | 1,5 |
25 | Kristinsson Kristinn Andri | 1330 | 1,5 |
26 | Jonsson Gauti Pall | 0 | 1 |
27 | Nhung Elin | 0 | 1 |
28 | Fridriksson Rafnar | 0 | 1 |
29 | Magnusdottir Veronika Steinunn | 0 | 1 |
Petersson Baldur Teodor | 0 | 1 | |
31 | Palsdottir Soley Lind | 1060 | 1 |
32 | Johannsdottir Hildur Berglind | 1255 | 1 |
33 | Kolica Donika | 0 | 0 |
34 | Rikhardsdottir Svandis Ros | 0 | 0 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
6.11.2010 | 14:17
Strandbergsmótiđ - Ćskan og ellin
Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara, í samvinnu viđ Skákdeild Hauka, Hafnarfirđi. Á síđasta ári var 80 árs aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans.
Vegleg peningaverđlaun í öllum flokkum, auk verđlaunagripa og vinningahappdrćttis!
100.000 kr. verđlaunasjóđur
- Ađalverđlaun : 25.000; 15.000; 10.000,
- Aldursflokkaverđlaun: 5.000; 3.000, 2.000
Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri.
Sigurvegarar undanfarinna móta hafa veriđ ţessir:
2009: Jóhann Örn Sigurjónsson; (2. Dagur Andri Friđgeirsson)
2008 og 2007 : Hjörvar Steinn Grétarsson;
2006: Jónas Ţorvaldsson ( 2. Ingvar Ásbjörnsson)
2005: Gunnar Kr. Gunnarsson; 2004 Ingvar Ásumundsson
Strandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 13. nóvember nk. í Hásölum Strandbergs og stendur til kl 17. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina.
Mótinu lýkur síđan međ veglegu kaffisamsćti og verđlaunaafhendingu.
Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2010 | 10:22
Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) hefst í dag kl. 13
Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn Unglingameistari Íslands 2010 og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.
Skráning fer fram á Skák.is og hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.
Umferđatafla:
- Laugardagur 6. nóv. kl. 13.00 1. umferđ
- kl. 14.00 2. umferđ
- kl. 15.00 3. umferđ
- kl. 16.00 4. umferđ
- Sunnudagur 7. nóv. kl. 11.00 5. umferđ
- kl. 12.00 6. umferđ
- kl. 13.00 7. umferđ
Tímamörk: 25 mín á keppanda
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500 á fjölskyldu)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2010 | 10:20
Sigurđur og Pálmar efstir á Atskákmóti SR
Sigurđur H. Jónsson og Pálmar Breiđfjörđ eru efstir og jafnir međ fimm vinninga af fimm ţegar tvćr umferđir eru eftir á atskákmóti Skákfélags Reykjanesbćjar. Magnús Jónsson er svo í ţriđja sćti međ fjóra vinninga.
Ţá fékk Ólafur Reynir Svavarsson ungur og efnilegur skákmađur afhenta bókina Skák og mát ađ
gjöf og vonum viđ ađ hún muni reynast honum í vel í baráttuna viđ reitina 64. Inn í bókinni voru rituđ hvatningarorđ frá varaforseta og forseta Hróksins.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2010 | 21:43
Aronian vann Kramnik í Moskvu
Í dag hófst minningarmót um Mikhail Tal í Moskvu. Mótiđ er gífurlega sterkt 10 manna skákmót ţar sem međalstigin eru 2757 skákstig. Armeninn Aronian (2801) vann Kramnik (2791) í uppgjöri tveggja stigahćstu keppenda mótsins í fyrstu umferđ sem tefld var í dag. Mótiđ byrjari međ látum en í fjórum skákum af fimm urđu hrein úrslit.
Úrslit 1. umferđar:
Aronian, Levon | - Kramnik, Vladimir | 1-0 |
Grischuk, Alexander | - Eljanov, Pavel | 1-0 |
Karjakin, Sergey | - Gelfand, Boris | 1-0 |
Mamedyarov, Shakhriyar | - Nakamura, Hikaru | ˝-˝ |
Shirov, Alexei | - Wang Hao | 0- |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2010 | 21:37
HM öldunga: Gunnar vann í tíundu umferđ
Gunnar Finnlaugsson (2072) vann hvít-rússneska skákmanninn Alexey Sevenyuk (1920) í 10. og nćstsíđustu umferđ HM öldunga sem fram fór í dag í Acro á Ítalíu. Gunnar hefur 5 vinninga og er í 98.-131. sćti.
Efstir međ 8 vinninga eru stórmeistararnir Vlastimil Jansa (2499) og Viacheslav Dydyshko (2547), Hvít-Rússlandi, og rússneski alţjóđlegi meistarinn Anatoli Svedchikov (2421)
Georgíska skákkona, fyrsti kvennastórmeistari heims, Nona Garprindashvili (2363) er efst í kvennaflokki.
Gunnar hefur sent ritstjóra allmargar myndir frá mótinu sem finna má í myndaalbúmi. Myndasmiđir eru Calle Erlandsson og Gunnar sjálfur.
Alls taka 224 skákmenn ţátt í mótinu frá 66 löndum og ţar af eru 16 stórmeistarar. Stigahćstur keppenda er rússneski stórmeistarinn Vitaly Tseshkovsky (2564) sem náđi ţví verđa tvöfaldur Sovétmeistari í skák. Stigahćsti fulltrúi Norđurlandanna er Íslandsvinurinn Heikki Westerinen (2365). Gunnar er nr. 121 í stigaröđ keppenda.
Samhliđa fer fram HM öldunga í kvennaflokki. Ţar er stigahćst, fyrrverandi heimsmeistari kvenna, Nona Gaprindashvili (2363).
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2010 | 18:03
Hannes međ jafntefli í lokaumferđinni - endar í 8.-25. sćti
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2585) gerđi jafntefli viđ ísraelska stórmeistarann Ilia Smirin (2657) í níundu og síđustu umferđ minningarmótsins um Chigorin sem fram fór í dag í St. Pétursborg. Hannes hlaut 6˝ vinning og endađi í 8.-25. sćti. Frammistađa Hannesar er mjög góđ og samsvarar 2639 skákstigum. Hann hćkkar um 7 stig fyrir hana.
Aserski stórmeistarinn Eltaji Safarali (2607) sigrađi á mótinu en hann hlaut 7˝ vinning. Međal ţeirra sem enduđu í 2.-7. sćti međ 7 vinninga eru Íslandsvinirnir Ivan Sokolov (2641), Alexander Areshchenko (2664) og Alexey Dreev (2649).
Međfylgjandi eru skákir Hannesar úr 1.-7. umferđ. Skákunum úr 8. og 9. umferđ verđur bćtt viđ fréttina ţegar ţćr hafa skilađ sér á heimasíđu mótsins.
Mótiđ í St. Pétursborg var sautjánda minningarmótiđ um Chigorin. Mótiđ var ćgisterkt en 61 stórmeistari tók ţátt og styrkleika mótsins má sjá á ţví ađ Hannes var ađeins númer 31 í stigaröđ keppenda. 23 skákmenn höfđu meira en 2600 skákstig. Opin skákmót gerast vart sterkari en ţetta en alls voru 274 skákmenn skráđir til leiks. Stigahćstur keppenda var úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2670). Međal annarra keppenda má nefna Íslandsvinina Alexey Dreev (2649), Ivan Sokolov (2641) og Yuriy Kuzubov (2628).
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 18:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2010 | 13:55
Helga og Davíđ bođiđ landsliđsţjálfarastarf fram yfir Ól 2012
Stjórn Skáksambands Íslands ákvađ á stjórnarfundi sambandsins 21. október sl. ađ óska eftir áframhaldandi kröftum Helga Ólafssonar og Davíđs Ólafssonar sem landsliđsţjálfara íslensku landsliđina fram yfir Ólympíuskákmótiđ í Istanbul í Tyrklandi sem fram fer 2012 en báđu liđin stóđu sig mjög vel á síđasta Ólympíuskákmóti.
Međal annars sem kom fram á fundinum má nefna ađ halli á Ólympíuskákmótinu er áćtlađur um 1,4 mkr. Stefnt er ađ ţví ađ ţví ađ síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fari fram á Selfossi í mars nk. Einnig er stefnt ađ ţví ađ frá og međ nćsta ári fari stigaútreikningur íslenskra skákstiga til Chess-Results. Útreikningur atskákstiga mun ţá leggjast niđur.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2010 | 11:22
Magnus dregur sig úr baráttunni um heimsmeistaratitilinn
Stigahćsti skákmađur heims, hinn 19 ára norski Magnus Carlsen, hefur sent bréf til forseta FIDE ţar sem hann lýsir ţví ađ hann taki ekki ţátt í Heimsmeistarakeppni átta skákmanna sem er fyrirhuguđ í mars-apríl 2011. Magnús gerir ţetta á ţeim forsendum ađ hann finnst kerfiđ vera ósanngjarnt og gamaldags og ţá fyrst og fremst ađ núverandi heimsmeistari, Anand, njóti of mikillar forréttinda eins og kerfiđ sé nú.
Bréf Magnúsar í heild sinni:
To: FIDE President Kirsan Ilyumzhinov & FIDE World Championship Committee.
Reference is made to the ongoing World Championship cycle.
The purpose of this letter is to inform you of my decision not to take part in the planned Candidate Matches between March and May 2011.
After careful consideration I've reached the conclusion that the ongoing 2008 - 2012 cycle does not represent a system, sufficiently modern and fair, to provide the motivation I need to go through a lengthy process of preparations and matches and, to perform at my best.
Reigning champion privileges, the long (5 yr) span of the cycle, changes made during the cycle resulting in a new format (Candidates) that no World Champion has had to go through since Kasparov, puzzling ranking criteria as well as the shallow ceaseless match-after-match concept are all less than satisfactory in my opinion.
By providing you with 4 months notice before the earliest start of the Candidates as well as in time before you have presented player contracts or detailed regulations, I rest assured that you will be able to find an appropriate replacement.
Although the purpose of this letter is not to influence you to make further changes to the ongoing cycle, I would like to take the opportunity to present a few ideas about future cycles in line with our input to FIDE during the December 27th 2008 phone-conference between FIDE leaders and a group of top-level players.
In my opinion privileges should in general be abolished and a future World Championship model should be based on a fair fight between the best players in the World, on equal terms. This should apply also to the winner of the previous World Championship, and especially so when there are several players at approximately the same level in the world elite. (Why should one player have one out of two tickets to the final to the detriment of all remaining players in the world? Imagine that the winner of the 2010 Football World Cup would be directly qualified to the 2014 World Cup final while all the rest of the teams would have to fight for the other spot.)
One possibility for future cycles would be to stage an 8-10 player World Championship tournament similar to the 2005 and 2007 events.
The proposal to abolish the privileges of the World Champion in the future is not in any way meant as criticism of, or an attack on, the reigning World Champion Viswanathan Anand, who is a worthy World Champion, a role model chess colleague and a highly esteemed opponent.
Rest assured that I am still motivated to play competitive chess. My current plan is to continue to participate in well-organised top-level tournaments and to try to maintain the no 1 spot on the rating list that I have successfully defended for most of 2010.
Best regards,
IGM Magnus Carlsen
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2010 | 00:26
Hannes vann í áttundu umferđ í St. Pétursborg og er í 8.-17. sćti fyrir lokaumferđina
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2585) vann rússneska alţjóđlega meistarann Mikhail Mozerov (2494) í áttundu og nćstsíđustu umferđ minningarmótsins um Chigorin sem fram fór í dag í St. Pétursborg. Hannes hefur 6 vinninga og er í 8.-17. sćti fyrir lokaumferđina sem fram fer á morgun. Ţá teflir Hannes í fyrsta skipti ekki viđ Rússa heldur ísraelska stórmeistarann Ilia Smirin (2657), sem er reyndar fćddur í gömlu Sovétríkjunum.
Efstur međ 7 vinninga er aserski stórmeistarinn Eltaji Safarali (2607). Međal ţeirra sem hafa 6˝ vinning eru Íslandsvinirnir Ivan Sokolov (2641), Alexander Areshchenko (2664) og Alexey Dreev (2649).
Međfylgjandi eru skákir Hannesar úr 1.-7. umferđ
Mótiđ í St. Pétursborg er sautjánda minningarmótiđ um Chigorin. Mótiđ er ćgisterkt en 61 stórmeistari tekur ţátt og styrkleika mótsins má sjá á ţví ađ Hannes er ađeins númer 31 í stigaröđ keppenda. 23 skákmenn hafa meira en 2600 skákstig. Opin skákmót gerast vart sterkari en ţetta en alls eru 274 skákmenn skráđir til leiks. Stigahćstur keppenda er úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2670). Međal annarra keppenda má nefna Íslandsvinina Alexey Dreev (2649), Ivan Sokolov (2641) og Yuriy Kuzubov (2628).
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 4
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 170
- Frá upphafi: 8779154
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar