Fćrsluflokkur: Íţróttir
5.11.2010 | 00:15
Hrafn Loftsson sigrađi á fimmtudagsmóti
Ţrír urđu efstir og jafnir á mjög vel sóttu fimmtudagsmóti í gćrkvöldi en Hrafn Loftsson varđ hlutskarpastur á stigum. Svo jöfn var baráttan, ađ fyrir síđustu umferđ voru hvorki fleiri né fćrri en sex efstir og jafnir. Hrafn stóđ uppi sem eini taplausi keppandinn en gerđi ţrjú jafntefli, ţar sem klukkan lék yfirleitt stórt hlutverk. Úrslit í gćrkvöldi urđu annars sem hér segir:
- 1-3 Hrafn Loftsson 5.5
- Örn Leó Jóhannsson 5.5
- Eggert Ísólfsson 5.5
- 4-5 Örn Stefánsson 5
- Vignir Vatnar Stefánsson 5
- 6-9 Eiríkur Örn Brynjarsson 4.5
- Unnar Bachmann 4.5
- Ingi Tandri Traustason 4.5
- Jón Úlfljótsson 4.5
- 10-14 Guđlaugur Gauti Ţorgilsson 4
- Kjartan Ingvarsson 4
- Ţórir Benediktsson 4
- Birkir Karl Sigurđsson 4
- Elsa María Kristínardóttir 4
- 15 Kristján Ţór Sverrisson 3.5
- 16-18 Guđmundur K. Lee 3
- Stefán Már Pétursson 3
- Atli Jóhann Leósson 3
- 19-25 Gunnlaugur Karlsson 2.5
- Björgvin Kristbergsson 2.5
- Eyţór Trausti Jóhannsson 2.5
- Gauti Páll Jónsson 2.5
- Csaba Daday 2.5
- Hilmir Hrafnsson 2.5
- Gunnar Ingibergsson 2.5
- 26 Viktor Ísar Stefánsson 2
- 27 Leifur Ţorsteinsson 1.5
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
5.11.2010 | 00:12
HM öldunga: Gunnar tapađi í níundu umferđ
Gunnar Finnlaugsson (2072) tapađi fyrir Serbanum Milan Keserovic (2194) í níundu umferđ HM öldunga sem fram fór í Arco á Ítalíu í dag. Gunnar hefur 4 vinninga og er í 130.-156. sćti. Efstur međ 7˝ vinning er rússneski stórmeistarinn Vitaly Tsehkovsky (2564). Georgísku skákkonurnar Nona Garprindashvili (2363) og Tama Khmiadasvhili (2162) eru efstar í kvennaflokki.
Gunnar hefur sent ritstjóra allmargar myndir frá mótinu sem finna má í myndaalbúmi. Myndasmiđur er Calle Erlandsson.
Alls taka 224 skákmenn ţátt í mótinu frá 66 löndum og ţar af eru 16 stórmeistarar. Stigahćstur keppenda er rússneski stórmeistarinn Vitaly Tseshkovsky (2564) sem náđi ţví verđa tvöfaldur Sovétmeistari í skák. Stigahćsti fulltrúi Norđurlandanna er Íslandsvinurinn Heikki Westerinen (2365). Gunnar er nr. 121 í stigaröđ keppenda.
Samhliđa fer fram HM öldunga í kvennaflokki. Ţar er stigahćst, fyrrverandi heimsmeistari kvenna, Nona Gaprindashvili (2363).
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2010 | 15:56
Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) hefst á laugardag
Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn Unglingameistari Íslands 2010 og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.
Skráning fer fram á Skák.is og hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.
Umferđatafla:
- Laugardagur 6. nóv. kl. 13.00 1. umferđ
- kl. 14.00 2. umferđ
- kl. 15.00 3. umferđ
- kl. 16.00 4. umferđ
- Sunnudagur 7. nóv. kl. 11.00 5. umferđ
- kl. 12.00 6. umferđ
- kl. 13.00 7. umferđ
Tímamörk: 25 mín á keppanda
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500 á fjölskyldu)
Skráning: http://www.skak.is og skaksamband@skaksamband.is
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
4.11.2010 | 09:31
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2010 | 00:28
Magnús efstur á atskákmeistaramóti SSON
Magnús Matthíasson (1725) er efstur međ 6 vinninga ađ loknum 7 umferđum á atskákmeistaramóti SSON en 4.-7. umferđ fór fram í kvöld. Emil Sigurđarson (1630) er annar međ 5 vinninga og Ingvar Örn Birgisson er ţriđji međ 4˝ vinning. Mótinu lýkur međ 8.-11. umferđ nk. miđvikudag. Afar fjörlega umfjöllun um mótiđ má finna á heimasíđu SSON.
Stađan:
Rank | Name | Rtg | Pts | SB. |
1 | Magnús Matthíasson | 1725 | 6 | 15,00 |
2 | Emil Sigurđarson | 1630 | 5 | 16,25 |
3 | Ingvar Örn Birgisson | 0 | 4˝ | 10,00 |
4 | Ingimundur Sigurmundsson | 1950 | 4 | 8,50 |
5 | Magnús Gunnarsson | 1990 | 3 | 9,00 |
6 | Sigurjón Njarđarson | 0 | 3 | 8,00 |
7 | Inga Birgisdóttir | 0 | 3 | 5,75 |
8 | Gunnar Vilmundarson | 0 | 2˝ | 6,25 |
9 | Magnús Garđarsson | 1525 | 2˝ | 3,00 |
10 | Erlingur Atli Pálmarsson | 1510 | 1˝ | 5,25 |
11 | Magnús Bjarki Snćbjörnsson | 0 | 0 | 0,00 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2010 | 20:57
HM öldunga: Gunnar međ jafntefli í áttundu umferđ
Gunnar Finnlaugsson (2072) gerđi jafntefli viđ enska skákmanninn Anthony Ashby (2149) í áttundu umferđ HM öldunga sem fram fór í Acro í Ítalíu á í dag. Gunnar hefur 4 vinninga og er í 97.-131. sćti. Sex skákmenn eru efstir međ 6˝ vinning.
Samhliđa fer fram HM öldunga í kvennaflokki. Ţar er stigahćst, fyrrverandi heimsmeistari kvenna, Nona Gaprindashvili (2363).
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2010 | 07:41
Sigurđur og Tómas urđu jafnir og efstir á Haustmóti SA


Úrslit:
Jón Kristinn Ţorgeirsson - Tómas Veigar Sigurđarson 0-1
Sigurđur Arnarson - Andri Freyr Björgvinsson 1-0
Jakob Sćvar Sigurđsson - Jón Magnússon 1-0
Haukur H. Jónsson - Jóhann Óli Eiđsson 0-1
Hersteinn Bjarki Heiđarsson - Mikael Jóhann Karlsson - - +
Lokastađan:
Tómas Veigar Sigurđarson 7
Sigurđur Arnarson 7
Jakob Sćvar Sigurđsson 6˝
Jón Kristinn Ţorgeirsson 6
Jóhann Óli Eiđsson 6
Mikael Jóhann Karlsson 5˝
Hersteinn Heiđarsson 3
Andri Freyr Björgvinsson 2˝
Haukur H. Jónsson 1
Jón Magnússon ˝
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2010 | 20:36
Hannes tapađi í sjöttu umferđ í St. Pétursborg
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2585) tapađi fyrir rússneska stórmeistaranum Dmitry Andreikin (2669) í sjöttu umferđ minningarmótsins um Chigorin sem fram fór í St. Pétursborg í dag. Hannes hefur 4 vinninga og er í 34.-72. sćti. Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ rússneska FIDE-meistarann Jaroslav Ulko (2451). Sjöundi Rússinn í sjö skákum!
Mótiđ í St. Pétursborg er sautjánda minningarmótiđ um Chigorin. Mótiđ er ćgisterkt en 61 stórmeistari tekur ţátt og styrkleika mótsins má sjá á ţví ađ Hannes er ađeins númer 31 í stigaröđ keppenda. 23 skákmenn hafa meira en 2600 skákstig. Opin skákmót gerast vart sterkari en ţetta en alls eru 274 skákmenn skráđir til leiks. Stigahćstur keppenda er úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2670). Međal annarra keppenda má nefna Íslandsvinina Alexey Dreev (2649), Ivan Sokolov (2641) og Yuriy Kuzubov (2628).
Íţróttir | Breytt 3.11.2010 kl. 07:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2010 | 20:26
HM öldunga: Gunnar vann í sjöundu umferđ
Gunnar Finnlaugsson (2072) sigrađi Ítalann Pietro Rotelli (1959) í 7. umferđ HM öldunga sem fram fór í dag í Acro á Ítalíu. Gunnar hefur 3˝ vinning og er í 99.-134. sćti. Franski stórmeistarinn Anatoly Vaisser (2507) er efstur međ 6 vinninga.
Samhliđa fer fram HM öldunga í kvennaflokki. Ţar er stigahćst, fyrrverandi heimsmeistari kvenna, Nona Gaprindashvili (2363).
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2010 | 12:54
Ingi R. Jóhannsson látinn
Alţjóđlegi meistarinn Ingi R. Jóhannsson er látinn 73 ára ađ aldri. Ingi var fćddur 5. desember 1936. Ingi var einn allra fremsti skákmađur landsins um langt árabil og varđ fjórum sinnum Íslandsmeistari í skák, 1956, 1958, 1959 og 1963. Áriđ 1961 varđ Ingi Norđurlandameistari í skák. Ingi tefldi átta sinum fyrir hönd á Íslands á árunum 1954-1982 og ţar af á fyrsta borđi 1958 og 1968.
Međfylgjandi er skák Inga gegn Tukmakov sem tefld var á Reykjavíkurskákmótinu 1976.
Íţróttir | Breytt 3.11.2010 kl. 07:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 25
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 191
- Frá upphafi: 8779175
Annađ
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 121
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar