Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Jón Viktor og Guđmundur efstir á Bođsmóti TR

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2427) og FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2306) eru efstir međ 2,5 vinning ađ lokinni ţriđju umferđ Bođsmóts Taflfélags Reykjavíkur, sem fram fór í kvöld.  Jón Viktor gerđi jafntefli viđ Ingvar Ţór Jóhannesson (2344) en Guđmundur vann Pólverjann Andrzej Miziuga (2147).  Ţriđji er Daninn Espen Lund (2396) međ 2 vinninga. 

Fjórđa umferđ, fer fram á morgun í félagsheimili TR, Faxafeni 12, og hefst kl. 17.   Ţá mćtast m.a. Bragi Ţorfinnsson - Guđmundur og Jón Viktor - Kaunas. 

  

Úrslit 3. umferđar:

 

12FMLund Esben 1 - 0 Klimciauskas Domantas 10
23 Omarsson Dadi 1 - 0 Petursson Matthias 1
34FMJohannesson Ingvar Thor ˝ - ˝IMGunnarsson Jon Viktor 9
45IMKaunas Kestutis ˝ - ˝IMThorfinnsson Bragi 8
56FMKjartansson Gudmundur 1 - 0 Misiuga Andrzej 7

Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgPts. 
1IMGunnarsson Jon Viktor ISL24272,5 
2FMKjartansson Gudmundur ISL23062,5 
3FMLund Esben DEN23962,0 
4FMJohannesson Ingvar Thor ISL23441,5 
5 Misiuga Andrzej POL21471,5 
6IMThorfinnsson Bragi ISL23891,5 
7 Klimciauskas Domantas LTU21621,5 
8IMKaunas Kestutis LTU22731,0 
9 Omarsson Dadi ISL19511,0 
10 Petursson Matthias ISL19190,0 

Rétt er á benda á ađ ađ allar fréttir Skák.is af mótinu má finna í sér fćrsluflokki tileinkuđum Bođsmótinu á vinstri hluta síđunnar. 


EM ungmenna: Hallgerđur Helga sigrađi í sjöttu umferđ

HallgerđurHallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1808), sem teflir í flokki stúlkna 16 ára og yngri, vann sína skák í sjöttu umferđ Evrópumóts ungmenna sem fram fór í Zagreb í Króatíu í dag.   Hjörvar Steinn Grétarsson (2168), sem teflir í flokki drengja 14 ára og yngri, og Sverrir Ţorgeirsson (2064), sem teflir í flokki drengja 16 ára og yngri, töpuđu.   Hjörvar hefur 4 vinninga, Hallgerđur 2,5 vinning og Sverrir 2 vinninga.  

 

 

 

 

 

Röđun 7. umferđar:

Rd.Bo.No. NameFEDRtgPts.ResultPts. NameFEDRtgNo.Group
73662 Thorgeirsson Sverrir ISL20642 2 Sucic Mihael CRO196775Boys U16
7919 Gretarsson Hjorvar Stein ISL21684 4 Dragomirescu Robin-Alexandru ROU218916Boys U14
72354 Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL1808  Deur Zrinka CRO194339Girls U16

Úrslit 6. umferđar:

Rd.Bo.No. NameFEDRtgPts.ResultPts. NameFEDRtgNo.Group
62529 Arslanov Shamil RUS226621 - 02 Thorgeirsson Sverrir ISL206462Boys U16
6512 Bogdanovich Stanislav UKR221741 - 04 Gretarsson Hjorvar Stein ISL216819Boys U14
63263 Bubanja Milica MNE00 - 1 Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL180854Girls U16

 

 

 


Níu íslenskir skákmenn á HM ungmenna í nóvember

Samkvćmt frétt á vef Taflfélags Garđabćjar munu níu íslensk ungmenni taka ţátt í Heimsmeistaramóti ungmenna í skák sem fram fer í Antalya í Tyrklandi dagana 17.-29. nóvember.  

Ţađ eru:

  • Elsa María Ţorfinnsdóttir Helli U18 ára stúlkur.
  • Sverrir Ţorgeirsson Skákdeild Hauka U16 ára strákar.
  • Hallgerđur Ţorsteinsdóttir Helli U16 ára stúlkur.
  • Hjörvar Steinn Grétarsson Helli U14 ára strákar.
  • Svanberg Már Pálsson Taflfélagi Garđabćjar U14 ára strákar.
  • Jóhanna B Jóhannsdóttir Helli U14 ára stúlkur.
  • Dagur Andri Friđgeirsson Fjölni U12 ára strákar.
  • Hrund Hauksdóttir Fjölni U12 ára stúlkur.
  • Hildur Berglind Jóhannsdóttir Helli U8 ára stúlkur.
Ţjálfarar og fararstjórar eru Páll Sigurđsson og Helgi Ólafsson stórmeistari.

 

 


Heimsmeistaramótiđ í skák: Anand efstur

Anand-SvidlerIndverjinn  Viswanathan Anand (2792) tók forystuna á Heimsmeistaramótinu í skák er hann sigrađi Rússann Peter Svidler (2735) í 5. umferđ, sem fram fór í gćrkveldi.   Rússinn Grischuk (2726) sigrađi landa sinn Morozevich (2758) og er í 2.-4. sćti ásamt heimsmeistaranum Kramnik (2769), sem gerđi jafntefli viđ Leko (2751) og Gelfand sem vann Aronian (2750)

 

 

 

Úrslit 5. umferđar: 

Anand, Viswanathan - Svidler, Peter 1-0
Grischuk, Alexander - Morozevich, Alexander 1-0
Leko, Peter - Kramnik, Vladimir 1/2
Gelfand, Boris - Aronian, Levon 1-0 

Sjötta umferđ fer fram í kvöld og ţá mćtast:

Aronian, Levon - Kramnik, Vladimir
Gelfand, Boris - Morozevich, Alexander
Grischuk, Alexander - Svidler, Peter
Leko, Peter - Anand, Viswanathan 


Stađan:

1. Anand (2792) 3,5 v.
2.-4. Kramnik (2769), Grischuk (2726) og Gelfand (2733) 3 v.
5.-7. Leko (2751), Morozevich (2758) og Aronian (2750) 2 v.
8. Svidler (2735) 1,5 v. 

 


Jóhann og Sigurjón efstir á Skákţingi Garđabćjar

Jóhann H. RagnarssonJóhann H. Ragnarsson og Sigurjón Haraldsson unnu báđir sínar skákir í 3. umferđ Skákţings Garđabćjar og eru efstir međ 2,5 vinning.  Ţriđji er Svanberg Már Pálsson međ 1,5 vinning.   

Jóhann vann Pál eftir mistök Páls í byrjun og Sigurjón vann ađ ţví virtist fremur auđveldan sigur á Ţóri Benediktssyni en hann virtist tefla skákina áreynslulítiđ.

Svanberg lék tvisvar af sér í skákinni á móti Degi Andra og missti mann en tefldi restina af skákinni vel og náđi fćrum sem tryggđi honum ađ lokum jafntefli.

Nćsta umferđ fer fram á morgun og ţá munu tefla Svanberg og Páll, Jóhann og Ţórir og Sigurjón og Dagur.

Úrslit 3. umferđar:

 

12Ragnarsson Johann 1 - 0Sigurdsson Pall 6
23Benediktsson Thorir 0 - 1Haraldsson Sigurjon 1
34Fridgeirsson Dagur Andri ˝ - ˝Palsson Svanberg Mar 5

Stađan:

 

Rk.NameFEDRtgNRtgIClub/CityPts. 
1Ragnarsson Johann ISL19852037TG2,5 
2Haraldsson Sigurjon ISL18800TG2,5 
3Palsson Svanberg Mar ISL17151817TG1,5 
4Benediktsson Thorir ISL18451956TR1,0 
 Sigurdsson Pall ISL18301893TG1,0 
6Fridgeirsson Dagur Andri ISL16501799Fjolnir0,5 

Jón Viktor efstur á Bođsmóti TR

Jón ViktorAlţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2427) er efstur međ tvo vinninga ađ lokinni 2. umferđ alţjóđlegs Bođsmóts Taflfélags Reykjavíkur, sem fram fór í kvöld.   Jón Viktor sigrađi Dađa Ómarsson (1951).   Guđmundur Kjartansson (2306) er međal ţeirra sem hafa 1,5 vinning.  Međal úrslita í kvöld má nefna ađ Ingvar Ţór Jóhannesson (2344) sigrađi alţjóđlega meistarann Braga Ţorfinnsson (2389).

Ţriđja umferđ, fer fram á morgun í félagsheimili TR, Faxafeni 12, og hefst kl. 17.   Ţá mćtast m.a. Ingvar og Jón Viktor.  

 

 

 

Úrslit 2. umferđar

110 Klimciauskas Domantas ˝ - ˝FMKjartansson Gudmundur 6
27 Misiuga Andrzej ˝ - ˝IMKaunas Kestutis 5
38IMThorfinnsson Bragi 0 - 1FMJohannesson Ingvar Thor 4
49IMGunnarsson Jon Viktor 1 - 0 Omarsson Dadi 3
51 Petursson Matthias 0 - 1FMLund Esben 2


Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgPts. 
1IMGunnarsson Jon Viktor ISL24272,0 
2FMKjartansson Gudmundur ISL23061,5 
  Misiuga Andrzej POL21471,5 
4 Klimciauskas Domantas LTU21621,5 
5FMJohannesson Ingvar Thor ISL23441,0 
6FMLund Esben DEN23961,0 
 IMThorfinnsson Bragi ISL23891,0 
8IMKaunas Kestutis LTU22730,5 
9 Petursson Matthias ISL19190,0 
  Omarsson Dadi ISL19510,0 

Rétt er á benda á ađ ađ allar fréttir Skák.is af mótinu má finna í sér fćrsluflokki tileinkuđum Bođsmótinu á vinstri hluta síđunnar. 


EM ungmenna: Hjörvar og Sverrir unnu í 5. umferđ - Hjörvar í 3.-11. sćti

Hjörvar SteinnHjörvar Steinn Grétarsson (2168), sem teflir í flokki drengja 14 ára og yngri, og Sverrir Ţorgeirsson (2064), sem teflir í flokki drengja 16 ára og yngri, unnu báđir í 5. umferđ Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í dag í Zagreb í Króatíu.   Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1808), sem teflir í flokki stúlkna 16 ára og yngri, tapađi hins vegar.  Hjörvar hefur 4 vinninga, og er í 3.-11. sćti í sínum flokki, Sverrir hefur 2 vinninga og Hallgerđur 1,5 vinning.

 

 

 

 

 

Röđun 6. umferđar:

Rd.Bo.No. NameFEDRtgPts.ResultPts. NameFEDRtgNo.Group
62529 Arslanov Shamil RUS22662 2 Thorgeirsson Sverrir ISL206462Boys U16
6512 Bogdanovich Stanislav UKR22174 4 Gretarsson Hjorvar Stein ISL216819Boys U14
63263 Bubanja Milica MNE0  Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL180854Girls U16

Úrslit 5. umferđar:

Rd.Bo.No. NameFEDRtgPts.ResultPts. NameFEDRtgNo.Group
53962 Thorgeirsson Sverrir ISL206411 - 01 Bekarovski Filip MKD195078Boys U16
5819 Gretarsson Hjorvar Stein ISL216831 - 03 Kanarek Marcel POL222610Boys U14
52336 Richard Emma FRA19621 - 0 Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL180854Girls U16

 


TR í úrslit eftir sigur á SA

Stefán og ŢórleifurTaflfélag Reykjavíkur vann öruggan sigur á Skákfélagi Akureyrar í viđureign félaganna í undanúrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fór í húsnćđi SÍ í gćr.   TR-ingar fengu 52 vinninga gegn 20 vinningum norđanmanna en stađan í hálfleik var 25,5-10,5.   Arnar Gunnarsson og Snorri G. Bergsson voru bestir TR-inga en Rúnar Sigurpálsson var bestur norđanmanna.   

Á fimmtudagskvöld fer fram viđureign Íslandsmeistara Hellis og Skákdeildar Haukar í Hellisheimilinu og hefst kl. 20

 
 
Árangur TR-inga:
 
  • Arnar E. Gunnarsson 9,5 v. af 12
  • Snorri G. Bergsson 9,5 v. af 12
  • Stefán Kristjánsson 8,5 v. af 12
  • Dagur Arngrímsson 8,5 v. af 12
  • Guđni S. Pétursson 6 v. af 12
  • Ţröstur Ţórhallsson 5,5 v. af 6
  • Jón Viktor Gunnarsson 4,5 v. af 5
  • Júlíus Friđjónsson 0 v. af 1
Árangur SA-manna:
  • Rúnar Sigurpálsson 5,5 v. af 12
  • Arnar Ţorsteinsson 5 v. af 12
  • Halldór B. Halldórsson 3,5 v. af 12
  • Björn Ívar Karlsson 3 v. af 12
  • Ţórleifur Karlsson 2 v. af 12
  • Stefán Bergsson 1 v. af 12
 

Bođsmót TR: Hvítur 0 - Svartur 5

Bođsmót Taflfélags Reykjavíkur, sem ađ ţessu sinni er alţjóđlegt mót, hófst í kvöld og bar ţađ til tíđinda ađ stjórnendur svörtu mannanna höfđu ávallt sigur!  Hinir stigahćrri unnu hina stigalćgri ţó međ ţeirri undantekningu ađ Pólverjinn Andrzej Misiuga sigrađi Ingvar Ţór Jóhannesson.   Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17. 

Úrslit 1. umferđar 

Matthías Pétursson - Domantis Klimciauskas 0-1
Esben Lund - Jón Viktor Gunnarsson 0-1
Dađi Ómarsson - Bragi Ţorfinnsson 0-1
Ingvar Ţ. Jóhannesson - Andrzej Misiuga 0-1
Kestutis Kaunas - Guđmundur Kjartansson 0-1

Heimasíđa TR 


EM ungmenna: Ţrjú töp í Króatíu

HallgerđurEkki gekk vel hjá íslensku skákmönnunum í 4. umferđ Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í dag í Zagreb í Króatíu.   Hjörvar Steinn Grétarsson, sem hafđi fullt hús fyrir umferđina í flokki drengja 14 ára og yngri, tapađi fyrir rússneska alţjóđlega meistarann Sanan Sjugirov (2407).  Sverrir Ţorgeirsson (2064) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1808), sem bćđi tefla í flokki 16 ára og yngri töpuđu einnig.

Hjörvar hefur 3 vinninga, Hallgerđur 1,5 vinning en Sverrir 1 vinning.

 

 

 

 

Röđun 5. umferđar: 

Rd.Bo.No. NameFEDRtgPts.ResultPts. NameFEDRtgNo.Group
53962 Thorgeirsson Sverrir ISL20641 1 Bekarovski Filip MKD195078Boys U16
5819 Gretarsson Hjorvar Stein ISL21683 3 Kanarek Marcel POL222610Boys U14
52336 Richard Emma FRA1962  Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL180854Girls U16

Úrslit 4. umferđar: 

Rd.Bo.No. NameFEDRtgPts.ResultPts. NameFEDRtgNo.Group
42836 Anton Teodor ROU221211 - 01 Thorgeirsson Sverrir ISL206462Boys U16
412IMSjugirov Sanan RUS240731 - 03 Gretarsson Hjorvar Stein ISL216819Boys U14
42054 Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL18080 - 1 Fernandez Laura FRA203622Girls U16


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband