Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Magnús Örn í Helli

Magnús ÖrnFIDE-meistarinn, Magnús Örn Úlfarsson (2400), tólfti stigahćsti mađur landsins, er genginn til liđs viđ Íslandsmeistara Taflfélagsins Hellis.  Magnús hefur lengst af veriđ í röđum Taflfélags Reykjavíkur.   

 


Hellir í úrslit Hrađskákkeppni taflfélaga eftir sigur á Haukum

Íslandsmeistarar Taflfélagsins Hellir lögđu Skákdeild Hauka nokkuđ örugglega ađ velli í viđureign félaganna í undanúrslitum sem fram fór í gćr í Hellisheimilinu en félögin mćtast nćr undantekningarlaust í keppninni.  Hellismenn hlutu 45,5 gegn 26,5 vinningum gestanna.  Davíđ Ólafsson var bestur heimamanna en Stefán Freyr Guđmundsson var bestur gestanna.  Íslandsmeistararnir mćta hrađskákmeisturum taflfélaga, Taflfélagi Reykjavíkur, í úrslitum, og á sú viđureign ađ fara fram eigi síđar en 30. september.   

 
Árangur Hellisbúa:
  • Davíđ Ólafsson 9 v. af 12
  • Sigurbjörn Björnsson 8,5 v. af 12
  • Sigurđur Dađi Sigfússon 8 v. af 12
  • Róbert Harđarson 8 v. af 12
  • Lenka Ptácníková 5,5 v. af 9
  • Andri Á. Grétarsson  4 v. af 6
  • Vigfús Ó. Vigfússon 2,5 v. af 9
 
Árangur Haukamanna:
  • Stefán Freyr Guđmundsson 7,5 v. af 12
  • Hlíđar Ţór Hreinsson 7 v. af 12
  • Heimir Ásgeirsson 4 v. af 12
  • Ţorvarđur F. Ólafsson 3,5 v. af 12
  • Jorge Fonseca 3,5 v. af 12
  • Ingi Tandri Traustason 1 v. af 10
  • Auđbergur Magnússon 0 v. af 2
Rétt er ađ benda á fćrsluflokk á vinstri hluta síđunnar sem tileignađur er Hrađskákkeppninni.  

Anand efstur á Heimsmeistaramótinu í skák

Anand.jpgIndverjinn Viswanathan Anand vann Rússann Alexander Grischuk (2726) í sjöundu umferđ Heimsmeistaramótsins í skák, sem fór í gćrkveldi í Mexíkó.   Öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Anand er aftur einn í forystu međ 5 vinninga.  Annar er Gelfand međ 4,5 vinning og Kramnik er ţriđji međ 4 vinninga.  Áttunda fer fram í kvöld og ţá mćtast forystumennirnir Gelfand og Anand.   

 

 

 

 

 

Úrslit 7. umferđar: 

Anand, Viswanathan - Grischuk, Alexander 1-0
Kramnik, Vladimir - Gelfand, Boris 0,5-0,5
Morozevich, Alexander - Leko, Peter 0,5-0,5
Svidler, Peter - Aronian, Levon  0,5-0,5

Áttunda umferđ fer fram í kvöld og ţá mćtast:

Aronian, Levon - Morozevich, Alexander
Gelfand, Boris - Anand, Viswanathan
Leko, Peter - Grischuk, Alexander
Svidler, Peter - Kramnik, Vladimir


Stađan:

1. Anand (2792) 5 v.
2. Gelfand (2733) 4,5 v.
3. Kramnik (2769) 4 v.
4. Grischuk (2726) 3,5 v.
5.-6. Leko (2751) og Aronian (2750) 3 v.
7.-8. Morozevich (2758) og  Svidler (2735) 2,5 v.

 


Jón Viktor og Guđmundur efstir á Bođsmóti TR

Jón ViktorJón Viktor Gunnarsson (2427) og Guđmundur Kjartansson (2306) eru efstir međ 3,5 vinning ađ lokinni 4. umferđ Bođsmóts Taflfélags Reykjavíkur, sem fram fór í kvöld.  Jón Viktor sigrađi litháíska alţjóđlega meistarann Kestutis Kaunas (2273) en Guđmundur lagđi Braga Ţorfinnsson (2389) í ađeins 16 leikjum á laglegan hátt.  

Fimmta umferđ, fer fram á morgun í félagsheimili TR, Faxafeni 12, og hefst kl. 17.   Ţá mćtast m.a. Guđmundur og Jón Viktor.  

  

 

 

 

Úrslit 4. umferđar:
 

110 Klimciauskas Domantas 1 - 0 Misiuga Andrzej 7
28IMThorfinnsson Bragi 0 - 1FMKjartansson Gudmundur 6
39IMGunnarsson Jon Viktor 1 - 0IMKaunas Kestutis 5
41 Petursson Matthias 0 - 1FMJohannesson Ingvar Thor 4
52FMLund Esben 1 - 0 Omarsson Dadi 3

Stađan:

Rk. NameFEDRtgPts. 
1IMGunnarsson Jon Viktor ISL24273,5 
2FMKjartansson Gudmundur ISL23063,5 
3FMLund Esben DEN23963,0 
4FMJohannesson Ingvar Thor ISL23442,5 
  Klimciauskas Domantas LTU21622,5 
6 Misiuga Andrzej POL21471,5 
7IMThorfinnsson Bragi ISL23891,5 
8IMKaunas Kestutis LTU22731,0 
9 Omarsson Dadi ISL19511,0 
10 Petursson Matthias ISL19190,0 

Rétt er á benda á ađ ađ allar fréttir Skák.is af mótinu má finna í sér fćrsluflokki tileinkuđum Bođsmótinu á vinstri hluta síđunnar. 


Jóhann öruggur Garđabćjarmeistari

Jóhann H. Ragnarsson

Jóhann H. Ragnarsson (2037) vann öruggan sigur á Skákţingi Garđabćjar sem lauk í kvöld.  Jóhann gerđi jafntefli viđ Ţóri Benediktsson (1956) í 5. og síđustu umferđ og fékk 4 vinninga.  Jóhann fékk 1,5 vinningi meira en nćsti menn en í 2.-4. sćti urđu Sigurjón Haraldsson (2037), Páll Sigurđsson (1893) og Svanberg Már Pálsson (1817).

 

 

 

 

 

Úrslit 5. umferđar:

 

13Benediktsson Thorir ˝ - ˝Sigurdsson Pall 6
24Fridgeirsson Dagur Andri ˝ - ˝Ragnarsson Johann 2
35Palsson Svanberg Mar 1 - 0Haraldsson Sigurjon 1

Lokastađan:

 

Rk.NameFEDRtgNRtgIClub/CityPts. 
1Ragnarsson Johann ISL19852037TG4,0 
2Haraldsson Sigurjon ISL18800TG2,5 
3Sigurdsson Pall ISL18301893TG2,5 
4Palsson Svanberg Mar ISL17151817TG2,5 
5Fridgeirsson Dagur Andri ISL16501799Fjolnir2,0 
6Benediktsson Thorir ISL18451956TR1,5 

 


EM ungmenna: Sverrir vann í sjöundu umferđ

Sverrir_Thorgeirsson.jpgSverir Ţorgeirsson (2064), sem teflir í flokki drengja 16 ára og yngri, sigrađi í sjöundu umferđ Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í dag í Zagreb í Króatíu.   Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1808), sem teflir í flokki stúlkna 16 ára og yngri, gerđi jafntefli, en Hjörvar Steinn Grétarsson (2168), sem teflir í flokki 14 ára og yngri tapađi.  Hjörvar hefur 4 vinninga en Sverrir og Hallgerđur hafa 3 vinninga.  

 

 

 

 

 

Röđun 8. umferđar:

Rd.Bo.No. NameFEDRtgPts.ResultPts. NameFEDRtgNo.Group
82732 Baron Tal ISR22323 3 Thorgeirsson Sverrir ISL206462Boys U16
81330 Manoeuvre Antoine FRA21014 4 Gretarsson Hjorvar Stein ISL216819Boys U14
82433 Manyoki Anna HUN19793 3 Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL180854Girls U16

Úrslit 7. umferđar

Rd.Bo.No. NameFEDRtgPts.ResultPts. NameFEDRtgNo.Group
73662 Thorgeirsson Sverrir ISL206421 - 02 Sucic Mihael CRO196775Boys U16
7919 Gretarsson Hjorvar Stein ISL216840 - 14 Dragomirescu Robin-Alexandru ROU218916Boys U14
72354 Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL1808˝ - ˝ Deur Zrinka CRO194339Girls U16

 

 


Elvar í Bolungarvík

FIDE-meistarinn Elvar Guđmundsson (2318) er genginn til liđs viđ Taflfélag Bolungarvíkur  og er enn meistarinn sem gengur til liđs viđ Vestfjarđaliđiđ en nýlega hafa bćđi Árni Ármann Árnason og Guđmundur Halldórsson gengiđ í klúbbinn.  

Guđmundur Halldórsson í Bolungarvík

Guđmundur HalldórssonGuđmundur Halldórsson (2260) hefur gengiđ til liđs viđ Taflfélag Bolungarvíkur en hann hefur síđustu ár veriđ í Taflfélaginu Helli.   Bolvíkingar eru ţví ađ styrkja sig verulega fyrir átökin í haust og hljóta ađ teljast til alls líklegir í baráttunni um fyrstu deildarsćti ađ ári.   

Međal annarra nýlega félagaskipta má nefna ađ Björn Jónsson (1960) hefur gengiđ til liđs viđ Taflfélag Reykjavíkur úr Skáksambandi Austurlands.

 


Heimsmeistaramótiđ í skák: Gelfand og Anand efstir

Gelfand og MorozevichÍsraelinn Boris Gelfand (2733) vann Rússann Alexander Morovevich (2758) í sjöttu umferđ Heimsmeistaramótsins í skák, sem fram fór í gćrkveldi í Mexíkó.   Öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Međ sigrinum náđi Gelfand Anand ađ vinningum.  Rússneski heimsmeistarinn Kramnik og landi hans Grischuk eru í 3.-4. sćti međ 3,5 vinning.  Hörkuumferđ er í kvöld en ţá mćtast efstu menn ţ.e. Anand - Grischuk og Kramnik - Gelfand.   

 

 

Úrslit 5. umferđar: 

Aronian, Levon - Kramnik, Vladimir 1/2
Grischuk, Alexander - Svidler, Peter 1/2
Leko, Peter - Anand, Viswanathan 1/2
Gelfand, Boris - Morozevich, Alexander 1-0

Sjöunda umferđ fer fram í kvöld og ţá mćtast:

Anand, Viswanathan - Grischuk, Alexander
Kramnik, Vladimir - Gelfand, Boris
Morozevich, Alexander - Leko, Peter
Svidler, Peter - Aronian, Levon


Stađan:

1.-2. Anand (2792) og Gelfand (2733) 4 v.
3.-4. Kramnik (2769) og Grischuk (2726) 3,5 v.
5.-6. Leko (2751) og Aronian (2750) 2,5 v.
7.-8. Morozevich (2758) og  Svidler (2735)2 v.

 


Jóhann međ vinningsforskot fyrir lokaumferđ Skákţings Garđabćjar

Jóhann H. Ragnarsson

Jóhann H. Ragnarsson (2037) er í vćnlegri stöđu fyrir lokaumferđ Skákţings Garđabćjar eftir sigur á Ţóri Benediktssyni (1956) í 4. og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í kvöld.  Jóhann hefur 3,5 vinning og hefur vinnings forskot á Sigurjón Haraldsson, sem er sá eini sem getur ógnađ Jóhanni í baráttunni um titilinn skákmeistari Garđabćjar.   Fimmta og síđasta umferđ verđur tefld annađ kvöld.  

 

 

 

 


Úrslit 4. umferđar:

 

16Sigurdsson Pall 1 - 0Palsson Svanberg Mar 5
21Haraldsson Sigurjon 0 - 1Fridgeirsson Dagur Andri 4
32Ragnarsson Johann 1 - 0Benediktsson Thorir 3


Stađan:

Rk.NameFEDRtgNRtgIClub/CityPts. 
1Ragnarsson Johann ISL19852037TG3,5 
2Haraldsson Sigurjon ISL18800TG2,5 
3Sigurdsson Pall ISL18301893TG2,0 
4Fridgeirsson Dagur Andri ISL16501799Fjolnir1,5 
5Palsson Svanberg Mar ISL17151817TG1,5 
6Benediktsson Thorir ISL18451956TR1,0 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8779122

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband