Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

EM ungmenna: Hjörvar í beinni

Skák Hjörvars Steinn Grétarsson (2168) gegn rússneska alţjóđlega meistarann Sanan Sjugirov (2407), sem er nćststigahćsti keppandinn í flokki Hjörvars er nú sýnd beint á vefnum.    


Patrekur Maron sigrađi á unglingameistaramóti Namibíu

Skáksveit SalaskólaHeimsmeistarar grunnskólasveita, skáksveit Salaskóla, er nú ađ útbreiđa fagnađarerindi skákarinnar í Namibíu eins og lesa má ítarlega um á bloggsíđu Hrannars Baldurssonar.    Ţau tóku ţátt í unglingameistaramóti Namibíu fyrir 20 ára og yngri. Sú keppni var ćsispennandi fram á síđustu stundu. Sterkustu keppendurnir frá Namibíu voru ţeir Fares Fani, Goodwill Khoa og Ralph Uri-Khob, en 17 ţátttakendur voru í ţessum flokki.  Patrekur Maron Magnússon stóđ uppi sem sigurvegari eftir ađ hafa leyft tvö jafntefli, viđ Guđmund Kristinn Lee og Fares Fani, en Patrekur sigrađi Jóhönnu í spennandi skák snemma móts. Jóhanna tapađi fyrir Fani Fares en sigrađi hins vegar Goodwill Khoa, ţann sem vann Patrek í sveitakeppninni. Birkir Karl Sigurđsson náđi stórgóđum árangri, ţar sem ađ hann náđi 5 vinningum af 7 mögulegum. En mest spennandi skákin var í nćstsíđustu umferđ, ţegar Páll Andrason fékk Fares Fani međ hvítu.

Gummi og Patti voru búnir ađ gera jafntefli ţannig ađ ef Fari nćđi ađ vinna Palla vćri sigurinn í mótinu hans; en Palli tefldi enska leikinn á mjög frumlegan hátt; og tókst ađ finna fjöldann allan af skemmtilegum möguleikum í mjög ţröngri stöđu. Loks tókst honum ađ ná í peđ andstćđingsins og sigrađi af miklu öryggi, án ţess ađ leika nokkrum ónákvćmum leik. Ţetta er besta skák sem ég hef séđ Palla tefla. Fyrir vikiđ komst Patrekur einn í fyrsta sćtiđ og hélt ţví međ öruggum sigri í síđustu umferđ gegn Fritz Namaseb. Ţar sem ađ Salaskólabörnin voru gestir á mótinu fengu ţau engin verđlaun, en fengu viđurkenningu ţegar klappađ var fyrir ţeim í lok verđlaunaafhendingar.

Lokatölur mótsins voru ţannig: 

  • Patrekur Maron Magnússon - 6 vinningar af 7
  • 2.-3.
  • Fares Fani (Namibíumeistari 20 ára og yngri) - 5,5 vinningar
  • Páll Andrason
  • 4.-7.
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - 5 vinningar
  • Goodwill Khoa
  • Engelhardt Nowaseb
  • Birkir Karl Sigurđsson
  • 8.-10
  • Guđmundur Kristinn Lee - 4 vinningar
  • Armin Diemer
  • Ralph Uri-Khob

o.s.frv...

Skáksveitin tók einnig ţátt um daginn í Namibíumeistaramóti skólasveita sem gestasveit, ţar sem ţátt tóku grunnskólar, gagnfrćđaskólar og menntaskólar frá Namibíu.  Börnin sýndu og sönnuđu styrk sinn enn einu sinni međ ţví ađ leggja alla andstćđinga sína, sjö ađ tölu, og hlutu 27 vinninga af 28 mögulegum. Namibíumeistarinn náđi 19.5 vinningum, og 2.-3. sćtiđ náđu 19 vinningum. 36 sveitir alls stađar ađ frá Namibíu tóku ţátt. 

Lokastađan: 

  1. Salaskóli, 27 vinningar af 28
  2. Ella Du Plessis High School A, 19,5 v.
  3. Okahandja Secondary School A, 19 v.
  4. Ella Du Plessis High School B, 19 v.


Vinningar Salaskóla skiptust ţannig:  

  • borđ: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - 7 vinningar af 7
  • borđ: Patrekur Maron Magnússon - 6 vinningar af 7
  • borđ: Páll Snćdal Andrason - 7 vinningar af 7
  • borđ: Guđmundur Kristinn Lee - 5 vinningar af 5
  • varamađur: Birkir Karl Sigurđsson - 2 vinningar af 2

Meira má lesa um ćvintýri Salaskólakrakkanna á vefsíđu Hrannars.


HM í skák: Anand og Kramnik efstir

Anand.jpgIndverjinn Viswanathan Anand (2792) og rússneski heimsmeistarinn Vladimir Kramnik (2769) eru efstir og jafnir međ 2,5 vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Heimsmeistaramótsins í skák, sem fram fór í gćrkveldi í Mexíkló.   Armeninn Aronian (2750) vann Ungverjann Leko (2751) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.    

 

 

 

 

 

Úrslit 4. umferđar: 

Kramnik, Vladimir - Grischuk, Alexander 1/2
Aronian, Levon - Leko, Peter 1-0
Morozevich, Alexander - Anand, Viswanathan 1/2
Svidler, Peter - Gelfand, Boris 1/2

Frídagur er í dag.   

Stađan:

1.-2. Anand (2792) og Kramnik (2769) 2,5 v.
4.-6. Grischuk (2726), Gelfand (2733), Morozevich (2758) og Aronian (2750) 2 v.
7.-8. Svidler (2735) og Leko (2751) 1,5 v.

 

 


EM ungmenna: Hjörvar međ fullt hús eftir 3 umferđir

Hjörvar SteinnHjörvar Steinn Grétarsson (2168), sem teflir í flokki 14 ára og yngri, sigrađi Ţjóđverjann Felix Graf (2273) í 3. umferđ Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í dag í Zagreb í Króatíu.   Hjörvar hefur fullt hús vinninga ásamt fjórum öđrum skákmönnum.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1808), sem teflir í  flokki stúlkna 16 ára og yngri, sigrađi en Sverrir Ţorgeirsson (2064), sem einnig teflir í flokki 16 ára og yngri tapađi.   Sverrir hefur 1 vinning en Hallgerđur 1,5 vinning.

Fjórđa umferđ fer fram á morgun.  Ţá teflir Hjörvar viđ rússneska alţjóđlega meistarann Sanan Sjugirov (2407), sem er nćststigahćsti keppandinn í flokki Hjörvars.

 

 

 


Bolungarvíkursaga

Í gćr fór fram Stórmót Kaupţings og Sparisjóđs Bolungarvíkur - Hrađskákmót Íslands í Bolungarvík.  Ritstjóri sem var skákstjóri mótsins hefur tekiđ saman smá pistil um mótiđ.  

Flogiđ var snemma ađ morgni.  Ferđalagiđ var reyndar heldur flóknara en stefnt var ađ en ekki ţótti lendingarveđur á Ísafirđi og var ţess í stađ flogiđ til Ţingeyrar og rúta tekin til Ísafjarđar.   Ţađ sprakk svo á rútunni í göngunum!   Eftir ferđina var ađkomumönnunum komiđ fyrir í ţessar fínu íbúđir og ekki vćsti um ţá.

Ţrátt fyrir tafirnar tókst ađ byrja mótiđ nánast á réttum tíma.   Forseti bćjarstjórnar, Anna G. Edvardsdóttir, setti mótiđ og lék fyrsta leiknum í skák Helga Áss og Ólafs Ásgrímssonar.  Tefldar voru 20 umferđir sem er mesti umferđarfjöldi sem mér er kunnugt um á móti hérlendis!   Sennilega hefđi veriđ nóg ađ hafa ţćr 15 ţví pörunin var orđin nokkuđ sérstök í lokaumferđunum.  Lengi leit út fyrir ađ Helgi Áss myndi vinna mótiđ en Guđmundur Halldórsson vann stórmeistarann í 18. umferđ og ţá náđi Arnar forystunni sem hann lét ekki af hendi.  

Arnar er eitursnjall skákmađur á styttri tímamörkunum og vinnur flest hrađ- og atskákmót, sem hann tekur ţátt í .  Helgi og Ţröstur urđu í 2.-3. sćti og höfnuđu góđu bođi ritstjórans um vítakeppni í handbolta til ađ útkljá hvor yrđi annar.  Sennilega gert sér grein fyrir ţví ađ ţeir myndu ekki setja mörg mörk!

Í bođi voru ýmis aukaverđlaun og m.a. verđlaun fyrir besta grunnskólanemann í Bolungarvík en mikill fjölda nemenda ţar tóku ţátt.   Ţar urđu fimm efstir og jafnir.

Ţađ voru ţeir Ingólfur Hallgrímsson, Jakob Szuterawski, Daníel Ari Jóhannsson, Patryk Gawek, Páll Sólmundur Halldórsson.  

Bolvíkingar stóđu sig vel.  Brćđurnir Unnsteinn og Magnús Sigurjónssynir tóku sitthvor aukaverđlaunin og Halldór Grétar Einarsson fékk verđlaun sem besti Bolvíkingurinn. 

Ađ loknu móti var myndarleg verđlaunaafhending og svo glćsimatur í Kjallaranum.  Á Kjallaranum er ég ekki frá ţví ađ handsalađ hafi veriđ ađ Hrađskákmót Íslands yrđi nćstu 5 ár á Bolungarvík.   

Einhver hraustmenni fóru svo í golf í morgun og hafa sjálfsagt ţurft ađ hýrast á golfvellinum viđ kulda og vosbúđ enda skítakuldi fyrir vestan.   Reyndar grunar mig ađ sumir golfarnir hafi veriđ fremur svefnvana og eru sjálfsagt nú í flugvél á leiđinni heim, kaldir og hraktir.   

Bolvíkingum ţakka ég fyrir frábćrar móttökur.  Sjáumst ađ ári!

Smá myndasafn frá mótinu má finna undir "myndaalbúm" ofarlega til vinstri.    

Myndir: Arnar og Jón Viktor, Guđmundur Bjarni, sem varđ jafn Arnaldi ađ vinningum, og Áslaug Kristinsdóttir og bćjarstjórahjónin, Grímur og Helga Vala. 

Gunnar Björnsson


Arnar hrađskákmeistari Íslands

Alţjóđlegi meistarinn Arnar E. Gunnarsson sigrađi á vel heppnuđu Stórmóti Kaupţings og Sparisjóđs Bolungarvíkur,  og er ţví hrađskákmeistari Íslands 2007.  Í 2.-3. sćti urđu stórmeistarnir Helgi Áss Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson.   Davíđ Kjartansson varđ fjórđi og Jón Viktor Gunnarsson varđ fimmti.


Aukaverđlaunahafar urđu:

  • 16 ára og yngri: Svanberg Már Pálsson
  • 50 ára og eldri: Magnús Sigurjónsson
  • Undir 2100:  Unnsteinn Sigurjónsson
  • Undir 1800:  Ólafur Ásgrímsson
  • Stigalausir: Sigurđur J. Hafberg
  • Bolvíkingar: Halldór Grétar Einarsson
  • Kvennaflokkur:  Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir

Lokastađan:

Place Name                          Rtg  Loc Score Buch. Progr.

  1   Arnar Gunnarsson              2439     17.5  244.0  177.5
 2-3  Ţröstur Ţórhallsson           2461     17    245.0  171.0
      Helgi Áss Grétarsson          2462     17    244.5  176.0
  4   Davíđ Kjartansson             2325     16.5  237.5  163.0
  5   Jón Viktor Gunnarsson         2427     16    236.0  159.0
  6   Ingvar Ţór Jóhannesson        2344     13.5  248.5  150.0
 7-8  Sigurbjörn Björnsson          2290     12.5  248.5  134.0
      Róbert Harđarson              2315     12.5  241.5  129.5
9-10  Halldór Grétar Einarsson      2272     12    249.5  132.0
      Dagur Arngrímsson             2316     12    240.0  137.0
 11   Unnsteinn Sigurjónsson        1950     11.5  230.0  120.5
12-15 Guđmundur Gíslason            2331     11    247.5  130.0
      Magnús Pálmi Örnólfsson       2208     11    245.0  123.5
      Guđmundur Halldórsson         2264     11    243.5  126.5
      Stefán Bergsson               2106     11    237.0  119.5
16-21 Stefán Freyr Guđmundsson      2110     10.5  236.5  118.5
      Árni Ármann Árnason           2139     10.5  233.0  116.5
      Páll Sigurđsson               1893     10.5  218.0  112.5
      Sigurđur Áss Grétarsson       1880     10.5  209.5  109.5
      Stefán Arnalds                1935     10.5  201.0  110.5
      Kristján Örn Elíasson         1912     10.5  198.5  107.5
22-37 Einar K Einarsson             2067     10    240.5  120.0
      Arnaldur Loftsson             2105     10    237.0  118.0
      Magnús Sigurjónsson           1885     10    234.0  117.5
      Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir 1992     10    222.0  113.5
      Svanberg Már Pálsson          1817     10    222.0  113.0
      Sverrir Gestsson              2049     10    216.0  110.0
      Sigurđur Ólafsson             1965     10    212.5  111.0
      Ólafur S. Ásgrímsson          1655     10    199.5   99.5
      Sigurđur J Hafberg                     10    196.5  103.0
      Ingólfur Hallgrímsson                  10    187.0   97.0
      Guđmundur Bjarni Harđarson             10    179.0  100.0
      Jakob Szuterawski                      10    175.0   96.0
      Daníel Ari Jóhannsson                  10    167.5   97.0
      Patryk Gawek                           10    163.5   92.0
      Páll Sólmundur Halldórsson             10    158.0   91.0
      Ingólfur Dađi Guđvarđarson             10    157.0   91.0
38-43 Guđmundur Magnús Dađason      1980     9.5   201.5  107.5
      Magnús Kristinsson            1430     9.5   197.0   98.5
      Áslaug Kristinsdóttir         1610     9.5   188.0   99.0
      Valdimar Jónsson                       9.5   182.0   95.0
      Jakob Thorarensen                      9.5   181.0  101.5
      Dađi Arnarsson                         9.5   160.0   87.5
44-45 Wannawat Khiansanthia                  9     157.0   85.0
      Grímur Atlason                         9     152.5   87.5
 46   Brynja Dagmar Jakobsdóttir             8.5   152.0   81.0
47-48 Pálína Vagnsdóttir                     8     165.5   82.0
      Björgúlfur Egill Pálsson               8     154.5   75.0
 49   Soffía Vagnsdóttir                     7.5   155.5   75.0
 50   Hermann Andri Smelt                    7     157.0   69.0
 51   Anna Ţuríđur Sigurđardóttir            6.5   153.5   71.0
 52   Helga Vala Helgadóttir                 4.5    78.5   26.0
 53   Steinunn María Eydal                   3.5   156.5   39.0
 54   Erna Kristín Elíasdóttir               3     158.5   32.0
 55   Mateusz                                2     161.5   23.0
 56   Lovísa Lýđsdóttir                      1.5   163.0   16.0

Heimasíđa mótsins

 

 

 


Skákţing Garđabćjar: Sigurjón og Jóhann efstir

Sigurjón Haraldsson (1880) og Jóhann H. Ragnarsson (2037) eru efstir og jafnir međ 1,5 vinning, eftir innbyrđisjafntefli í 2. umferđ Skákţings Garđabćjar, sem tefld var í kvöld.  Mótiđ er jafnt en ţrír keppendur koma nćstir međ 1 vinning.   Ţriđja umferđ fer fram á mánudagskvöld.

Úrslit 2. umferđar:

 

16Sigurdsson Pall 1 - 0Fridgeirsson Dagur Andri 4
25Palsson Svanberg Mar 1 - 0Benediktsson Thorir 3
31Haraldsson Sigurjon ˝ - ˝Ragnarsson Johann 2

Stađan:

 

Rk.NameFEDRtgNRtgIClub/CityPts. 
1Haraldsson Sigurjon ISL18800TG1,5 
 Ragnarsson Johann ISL19852037TG1,5 
3Palsson Svanberg Mar ISL17151817TG1,0 
4Benediktsson Thorir ISL18451956TR1,0 
 Sigurdsson Pall ISL18301893TG1,0 
6Fridgeirsson Dagur Andri ISL16501799Fjolnir0,0 


Ný íslensk skákstig

Nýr íslenskur skákstigalisti er kominn út og miđast hann viđ 1. september sl.    Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur en nćstir koma Hannes Hlífar Stefánsson og Margeir Pétursson.   Ţrír nýliđar eru á listanum og ţeirra stigahćstur er Jorge Fonseca.  Ađrir nýliđar eru Mikhael Jóhann Karlsson og Brynjar Ísak Arnarsson.   Paul Frigge hćkkar mest á milli lista eđa um heil 130 stig.   Ađrir skákmenn sem hćkka um meira en 100 stig eru Einar Ólafsson, Páll Andrason og Bjartur Týr Ólafsson. 

Topp 20:

 

*************Nafn*************

Félag

Ísl.stig

1

Jóhann Hjartarson

Hellir

2640

2

Hannes H Stefánsson

TR

2600

3

Margeir Pétursson

TR

2600

4

Helgi Ólafsson

TV

2545

5

Jón Loftur Árnason

Hellir

2525

6

Friđrik Ólafsson

TR

2510

7

Helgi Áss Grétarsson

TR

2500

8

Héđinn Steingrímsson

Fjölnir

2500

9

Karl Ţorsteins

Hellir

2495

10

Henrik Danielsen

Haukar

2485

11

Jón Viktor Gunnarsson

TR

2485

12

Ţröstur Ţórhallsson

TR

2470

13

Stefán Kristjánsson

TR

2450

14

Guđmundur Sigurjónsson

TR

2445

15

Bragi Ţorfinnsson

Hellir

2440

16

Arnar Gunnarsson

TR

2390

17

Magnús Örn Úlfarsson

TR

2385

18

Björgvin Jónsson

SR

2365

19

Ingvar Jóhannesson

Hellir

2360

20

Sigurđur Dađi Sigfússon

Hellir

2360

 

Nýliđar:

Jorge Fonseca

2025

Mikael Jóhann Karlsson

1440

Brynjar Ísak Arnarsson

1150

 

Mestu hćkkanir:

 

Nafn

Stigabr

1

Paul Joseph Frigge

130

2

Einar Ólafsson

125

3

Páll Andrason

115

4

Bjartur Týr Ólafsson

105

5

Hörđur Aron Hauksson

95

6

Dađi Steinn Jónsson

90

7

Andrzej Misiuga

85

8

Friđrik Ţjálfi Stefánsson

85

9

Karl Gauti Hjaltason

55

10

Tómas Veigar Sigurđarson

55

Íslensk skákstig 


HM í skák: Jafntefli í fyrstu umferđ!

Heimsmeistaramótiđ í skák hófst í Mexíkó hófst í dag en ţar tefla átta skákmenn um hver verđi nćsti heimsmeistari í skák.   Öllum skákum fyrstu umferđar lauk međ jafntefli.  

Úrslit 1. umferđar:

Anand, Viswanathan - Gelfand, Boris 1/2
Kramnik, Vladimir - Svidler, Peter 1/2
Morozevich, Alexander - Aronian, Levon 1/2
Grischuk, Alexander - Leko, Peter 1/2

Önnur umferđ fer fram á morgun, föstudag, og ţá mćtast:

Aronian, Levon - Anand, Viswanathan
Gelfand, Boris - Grischuk, Alexander
Kramnik, Vladimir - Morozevich, Alexander
Svidler, Peter - Leko, Peter   


Skákţing Garđabćjar hafiđ

Fyrsta umferđ Skákţings Garđabćjar var tefld í kvöld. Fáir ţátttakendur eru međ en ţrátt fyrir allt eru fjórir TG-ingar sem verđur ađ teljast ágćtt miđađ viđ ţátttöku í fyrra.

Úrslit urđu eftirfarandi:

Jóhann H Ragnarsson vann Svanberg Pálsson í ađeins 15 leikjum ţegar kall fór í hafiđ. Ţórir Benediktsson sigrađi Dag Andra Friđgeirsson og Garđabćjarmeistarinn Páll Sigurđsson tapađi fyrir Sigurjóni Haraldssyni.

Á morgun mćtast Sigurjón og Jóhann, Svanberg og Ţórir og Páll og Dagur Andri.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8779154

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband