Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

EM landsliđa: Tap međ minnsta mun gegn Ungverjum

Íslendingar mćttu enn einu stórmeistaraliđinu í sjöundu umferđ Evrópumóts landsliđa. Ađ ţessu sinni voru andstćđingarnir Ungverjar, sem eru međ 12. stigahćstu sveitina á mótinu og voru mun stigahćrri á öllum borđum. Minnsti munurinn var á ţriđja borđi, eđa "einungis" 70 stig. Ýmsir óttuđust 0-4 ósigur, en eftir jafntefli á efstu tveimur borđunum eftir spennandi viđureignir létti mönnum nokkuđ. Henrik Danielsen bćtti svo viđ ţriđja jafnteflinu og ţá má segja ađ úrslitin vćru orđin ásćttanleg gegn ţessum sterku andstćđingum óháđ ţví hvernig skák Stefáns á fjórđa borđi fćri. Stefán stóđ lengi í andstćđingnum, en varđ ađ lokum ađ játa sig sigrađan og heildarúrslitin urđu ţví 1˝-2˝ Ungverjum í vil.

Íslenska sveitin tefldi á áttunda borđi og ţví voru skákirnar í fyrsta skipti í beinni útsendingu á netinu. Ţađ var náiđ fylgst međ ţeim á Skákhorninu ţar sem leikirnir voru rćddir jafnóđum og teflt var.

 SM Hannes H. Stefánsson2574-SM Zoltan Almasi26911/2
 AM Héđinn Steingrímsson2533-SM Zoltan Gyimesi26101/2
 SM Henrik Danielsen2491-SM Csaba Balogh25611/2 
 AM Stefán Kristjánsson2458-SM Robert Ruck2561 0

 


EM taflfélaga: Liđsstjórapistill nr. 8

Héđinn og HannesŢađ voru flott úrslit í gćr ţegar sterk sveit Króatíu var lögđ ađ velli 3-1.  Enn á ný eru ţađ Héđinn og Henrik sem fara fram međ góđu fordćmi og unnu sínar skákir.  Stefán var einnig grátlega nćrri ţví ađ vinna sína skák.  Okkur hefur ţví gengiđ vel međ fyrrum lýđveldi Júgóslavíu á mótinu.  Í dag mćtum viđ Ungverjum sem hafa oft reynst okkur erfiđir og er skemmst ađ minnast 4-0 taps gegn ţeim á síđasta ólympíuskákmótinu.  Í dag verđur loks viđureign Íslands í beinni. 

Ţröstur hvílir í dag enda allir hinir ađ standa sig afar vel. 

 

Viđureign dagsins er ţví:

Bo.

31

ICELAND (ISL)

Rtg

-

12

HUNGARY (HUN)

Rtg

0 : 0

8.1

GM

Stefansson Hannes

2574

-

GM

Almasi Zoltan

2691

    

8.2

IM

Steingrimsson Hedinn

2533

-

GM

Gyimesi Zoltan

2610

    

8.3

GM

Danielsen Henrik

2491

-

GM

Balogh Csaba

2561

    

8.4

IM

Kristjansson Stefan

2458

-

GM

Ruck Robert

2561

    

Ljóst er ađ töluvert hallar á okkar menn en Ungverjarnir er mun stigahćrri á hverju borđi.  Minnstur er munurinn á Henrik og Balough eđa „ađeins" 70 stig.

Í gćr var Hannes fyrstur ađ klára.  Hann hafđi svart og náđi ađ jafna tafliđ.  Á krítísku augnabliki bauđ hann jafntefli sem andstćđingur hans tók eftir töluverđa umhugsun en ţađ hefđi veriđ áhćtta fyrir hann ađ reyna ađ vinna stöđuna.  

Henrik var nćstfyrstur ađ klára.  Hann kom andstćđingi sínum ţegar á óvart í fyrsta leik er er hann svarađi 1. e4 međ 1. - e5 en slíkt er nánast óţekkt hjá Henrik.  Henrik hafđi séđ í gagnagrunnum ađ andstćđingi sínum hafi gengiđ illa međ Berlínarvörnina.  Ţegar Henrik lék svo 3. -Rf6 sagđist hann hafa skynjađ vonbrigđin hjá andstćđingi sínum.  Henrik ýtti svo peđunum upp á kóngsvćng og hreinlega rúllađi yfir hann.  Glćsileg skák.  Ţriđji sigur hans í röđ!

Skákin hjá Stefáni var sú mest spennandi.  Stefán fékk opna og skemmtilega stöđu, fórnađi hrók og flest virtist stefna í mátsókn en báđir voru komnir í bullandi tímahrak.  Andstćđingur hans nánast ţrćddi einstigi og náđi ađ halda taflinu en Stefán átti ţó vinning um tíma sem sást međ hjálp Fritz.  Á einu augnabliki lék ţó Stefán af sér en andstćđingur náđi ekki ađ notfćra sér stađ.  Í lokastöđunni má Stefán jafnvel halda áfram taflinu ţótt hann vćri manni undir og en hann tók ţá ákvörđun ađ semja enda nokkuđ ljóst ađ Héđinn myndi ekki tapa og ţví sigur í viđureigninni í húsi og ekki skynsamlegt ađ taka of mikla áhćttu.

Héđinn var síđastur ađ klára eins og venjulega!  Hann fékk biskupapariđ gegn riddarapari andstćđings og saumađi smá saman ađ honum og vann góđan sigur.  Mjög góđ skák hjá Héđni og hans annar sigur í röđ.  

Rússarnir eru sem fyrr efstir eftir sigur á Ísrael 3-1.  Ţađ liđ skipa reyndar ađ mestu einnig Rússar.   Rússarnir hafa fullt hús en ađrir mjög óvćnt eru Slóvenar međ 10 stig en ţeir eru ađeins 19. stigahćsta sveitin.  Úkraínar, Frakkar og Armenar hafa 9 stig. 

Ísland er í 15. sćti međ 7 stig og 13,5 vinning sem verđur ađ teljast afar gott í ljósi ţess ađ liđiđ hefur ávallt teflt upp fyrir sig.  Norđmenn eru sem fyrr efstir norđurlandaţjóđanna en ţeir hafa hálfum vinningi meira en viđ.  Seigt liđ sem nćr greinilega mjög vel saman og náđi 2-2 jafntefli viđ Holland í gćr ţar sem Magnus og Espen unnu.  Jon Hammer féll af tíma í erfiđri stöđu.  Magnus er búinn ađ standa sig frábćrlega og hefur 5 vinninga á fyrsta borđi.  Norđmenn fá erfiđa andstćđinga í dag en ţeir mćta Ísraelunum. 

Svíar gerđu 2-2 gegn Goggunum (Georgíu) ţar sem Pontus Carlsson vann á fjórđa borđi.Eftir góđa byrjun hefur heldur betur fjarađ undir Dönunum sem töpuđu fyrir Svisslendingum 1,5-2,5.  Finnarnir gerđu 2-2 jafntefli viđ Ítali.

Stađa norđurlandanna er sem hér segir:

Ţjóđ

Sćti

Stigaröđ

Stig

Vinn

Noregur

13.

27.

7

14

Ísland

15.

31.

7

13,5

Svíţjóđ

25.

21.

6

11,5

Danmörk

26.

20.

5

11,5

Finnland

32.

34.

4

10

Og enn ađ Ivan Sokoov .  Hann er hérna á kostum.  Fyrir viđureignina í gćr hafđi hann ćtlađ ađ veđja á Króatíu í einhverri króatískri lengju en hafđi svo frétt ađ Kozul myndi hvíla og hćtti ţví ađ veđja.  Er hann sagđi mér og Ţresti frá sagđi ég honum ađ ćtti ţá ađ betta á Ísland.  Honum fannst ţađ nú ekki merkilegt og taldi mögulega okkar greinilega ekki mikla.  Ég hitti hann svo í gćr og sagđi: „You should have bet on Iceland like I told you" en Ivan hafđi reyndar lítinn húmor fyrir ţví.

Lítiđ verđur um SMS í dag til Björns nema ađ ég ţurfi ađ koma einhverju á framfćri sem ekki sést í beinni.  Hvet menn til ađ fylgjast međ í beinni og međ horninu ţar sem skákirnar verđa vćntanlega skýrđar beint af vitringunum sem ţar eru. 

Af öđru héđan er ađ frétta ađ hér er ljómandi veđur!  Kalt á Íslandi?  Wink

Nóg í bili, meira á morgun.

Krítarkveđja,
Gunnar

 


EM landsliđa: Ungverjar í sjöundu umferđ

Henrik svarađi e4 međ e5!Íslenska liđiđ mćtir stórmeistaraliđi Ungverja í sjöundu umferđ EM landsliđa sem fram fer á morgun Á Krít. Eins og ávallt teflir íslenska liđiđ upp fyrir sig en Ungverjar er tólfta stigahćsta sveitin.   Á myndinni sem hér fylgir er Henrik ađ svara e4 međ e5 og kom ţar međ andstćđingnum ţegar á óvart í fyrsta leik.   

 

 

 

 

 

Liđ Ungverja: 

11. HUNGARY (7 / 14)
Bo. NameRtg1234567Pts. Rprtg+/-
1GMAlmasi Zoltan 2691˝˝01 ˝ 2,5 2634-3,9
2GMGyimesi Zoltan 2610˝10 ˝0 2,0 2530-5,6
3GMBalogh Csaba 25611˝˝01  3,0 26324,9
4GMBerkes Ferenc 26061˝1˝1˝ 4,5 275911,8
5GMRuck Robert 2561   ˝1˝ 2,0 27035,8

Liđ Íslands:

 

15. ICELAND (7 / 13,5)
Bo. NameRtg1234567Pts. Rprtg+/-
1GMStefansson Hannes 2574 1001˝ 2,5 26132,7
2IMSteingrimsson Hedinn 253301˝˝11 4,0 268512,1
3GMDanielsen Henrik 2491˝0 111 3,5 270514,5
4IMKristjansson Stefan 2458011˝ ˝ 3,0 261210,4
5GMThorhallsson Throstur 24480 0 ˝  0,5 2213-8,4

 

 


Hjörvar efstur á Íslandsmóti 15 ára og yngri

Hjörvar SteinnHjörvar Steinn Grétarsson er efstur, međ fullt hús, ađ loknum 5 umferđum á Íslandsmóti 15 ára og yngri sem fram fer um helgina. Í 2.-3. sćti, međ 4 vinninga, eru Svanberg Már Pálsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir.   
 
 
 
 
 
 
 

 
 
Röđ   Nafn                        AtSt.Félag   Vinn.    Stig
  1   Hjörvar Steinn Grétarsson,  2115 Hellir  5        15.0
 2-3  Svanberg Már Pálsson,       1715 TG      4        16.0
      Hallgerđur Helga Ţorstein,  1585 Hellir  4        15.0
 4-9  Sigríđur Björg Helgadótti,  1770 Fjölnir 3.5      15.5
      Jóhann Óli Eiđsson,         1455 UMSB    3.5      15.0
      Mikael Jóhann Karlsson,     1370 SA      3.5      14.5
      Friđrik Ţjálfi Stefánsson,  1370 TR      3.5      14.0
      Jóhanna Björg Jóhannesdót,  1600 Hellir  3.5      13.0
      Geirţrúđur Anna Guđmundsd,  1440 TR      3.5      12.0
10-16 Birkir Karl Sigurđsson,     1295 Hellir  3        14.5
      Eiríkur Örn Brynjarsson,    1545 Helli   3        14.0
      Hörđur Aron Hauksson,       1570 Fjölnir 3        13.5
      Páll Andrason,              1590 Hellir  3        12.5
      Oliver Aron Jóhannesson,         Fjölnir 3        12.5
      Dagur Andri Friđgeirsson,   1700 Fjölnir 3        12.0
      Jón Trausti Harđarson,           Fjölnir 3        11.5
17-26 Einar Ólafsson,             1385 TR      2        12.5
      Anton Reynir Hafdísarson,        UMSB    2        12.5
      Emil Sigurđarson,                UMFL    2        12.0
      Jóhann Hannesson,                Haukar  2        12.0
      Guđni Fannar Kristjánsson,  1340 TR      2        11.0
      Theodór Ineshu,                  Fjölnir 2        11.0
      Patrekur Ţórsson,                Fjölnir 2        10.5
      Jón Hákon Richter,               Haukar  2         9.0
      Magni Marelsson,                 Haukar  2         9.0
      Andri Jökulsson,                 Fjölnir 2         8.0
27-30 Kristófer Jóel Jóhannesso,       Fjölnir 1        12.0
      Dagur Ragnarsson,                Fjölnir 1        11.5
      Hulda Rún Finnbogadóttir,        UMSB    1        11.0
      Sóley Lind Pálsdóttir,           TG      1         6.0
 31   Hildur Berglind Jóhannesd,       Hellir  0        11.0

Á morgun tefla:
 
Nu Nafn                        Vinn   Úrslit   Nafn                        Vinn.
 1 Sigríđur Björg Helgadótti,  [3.5]     :     Hjörvar Steinn Grétarsson,  [5] 
 2 Hallgerđur Helga Ţorstein,  [4]       :     Svanberg Már Pálsson,       [4] 
 3 Jóhann Óli Eiđsson,         [3.5]     :     Friđrik Ţjálfi Stefánsson,  [3.5]
 4 Mikael Jóhann Karlsson,     [3.5]     :     Geirţrúđur Anna Guđmundsd,  [3.5]
 5 Dagur Andri Friđgeirsson,   [3]       :     Jóhanna Björg Jóhannesdót,  [3.5]
 6 Páll Andrason,              [3]       :     Birkir Karl Sigurđsson,     [3] 
 7 Jón Trausti Harđarson,      [3]       :     Hörđur Aron Hauksson,       [3] 
 8 Oliver Aron Jóhannesson,    [3]       :     Eiríkur Örn Brynjarsson,    [3] 
 9 Jóhann Hannesson,           [2]       :     Einar Ólafsson,             [2] 
10 Magni Marelsson,            [2]       :     Guđni Fannar Kristjánsson,  [2] 
11 Patrekur Ţórsson,           [2]       :     Andri Jökulsson,            [2] 
12 Anton Reynir Hafdísarson,   [2]       :     Jón Hákon Richter,          [2] 
13 Theodór Ineshu,             [2]       :     Emil Sigurđarson,           [2] 
14 Hulda Rún Finnbogadóttir,   [1]       :     Dagur Ragnarsson,           [1] 
15 Kristófer Jóel Jóhannesso,  [1]       :     Hildur Berglind Jóhannesd,  [0] 


=

EM landsliđa: Liđsstjórapistill nr. 7

Henrik svarađi e4 međ e5!Pistill dagsins verđur eđli málsins samkvćmt stuttur enda búiđ ađ gera upp taflmennsku gćrdagsins.  Í dag mćtum viđ liđi Króatíu eins og áđur hefur komiđ.  Liđsuppstilling ţeirra kemur e.t.v. einhverjum á óvart en ţeir hvíla fyrsta borđs manninn Koluc sem hefur tapađ tveimur í röđ. Hjá okkur kemur Stefán aftur inn fyrir Ţröst sem hvílir

 

 

 

Viđureignin er ţví:

Bo.

18

CROATIA (CRO)

Rtg

-

31

ICELAND (ISL)

Rtg

0 : 0

11.1

GM

Palac Mladen

2567

-

GM

Stefansson Hannes

2574

    

11.2

GM

Zelcic Robert

2578

-

IM

Steingrimsson Hedinn

2533

    

11.3

GM

Brkic Ante

2577

-

GM

Danielsen Henrik

2491

    

11.4

GM

Jankovic Alojzije

2548

-

IM

Kristjansson Stefan

2458

    

Heldur  hallar á okkar menn en á góđum degi getum viđ gert ţeim skráveifu auk ţess okkar menn hafa teflt vel á mótinu og halda ţví vonandi áfram.

Ég og Ţröstur kíktum á sitjum nú í lobbýinu og horfum á Arsenal og ManU.  Héđinn og Hannes

Ţegar ég labbađi úr skáksalnum voru u.ţ.b. 10 mínútur búnar.  Andstćđingar Hannesar var ekki mćttur, Héđinn fékk á sig Nimzo-indverska vörn, Henrik svarađi e4 međ e5 sem er ekki algengt á ţeim bćnum og beitti Berlínarvörn og Stefán lék 2. c3 gegn Sikileyjarvörn.  

Í gćr var lítiđ gert enda menn dálítiđ ţreyttir og hvíldinni fegnir.  Sjálfur fór ég snemma upp í rúm og hafđi allar rifur lokađur til ađ losna viđ ţennan moskítóófögnuđ og vaknađi ţví illa morkinn í morgun í ţungu lofti en vel úthvíldur.  Vaknađi í morgun um kl. 6 viđ ađ einhver vćri ađ banka en ţegar ađ gáđ var enginn frammi.  Hvort ţetta var misheyrn eđa draumur veit ég ekki.  Kannski moskítóflugurnar ađ ađ hefna sín fyrir blóđleysiđ. J

Á viđureigninni á móti Sviss um daginn gekk hefđbundinn rúnt um skákirnar og mér til mikillar undrunar litu stöđurnar allt í einu allt öđru vísi út.  Ţađ var ekki fyrr en ég fattađi ađ ég var skođa skákirnar hjá Finnunum, sem ég tefldu á nćsta borđi, en ekki Íslendingum ađ ég fattađi af hverju.  

Í gćr hitti ég Ivan og spurđi hann viđ hvern hann ćtti ađ tefla.  Hann á ađ tefla viđ Kjetil A. Lie og svarađi ađspurđur hvort ekki ađ vinna:  „Of course" eins og ekkert vćri sjálfsagđara.

Einnig spjallađi ég dálítiđ viđ Lúxemborgarann, sem teflir fyrir ţá fyrsta borđi, Fred Berend viđ sundlaugina í dag.  Hann er endurskođandi og vinnur hjá PriceWaterhouse.  Hans skrifstofa endurskođar Landsbankans og í nćsta húsi viđ hans skrifstofu er Glitnir.  Einnig ţekkir hann Fons vel.  Hann sagđi mér einnig ađ hann teldi ađ Kaupţing Open fćri fram í Lúxemborg í júní nk. 

Fullt af myndum má finna undir myndaalbúm m.a. frá umferđinni í dag. 

Hvet skákáhugamenn ađ fylgja međ Horninu.  Ég mun sem fyrr senda reglulega fréttir í gegnum SMS til Björns Ţorfinnssar. 

Nóg í bili, meira á morgun.

Krítarkveđja,
Gunnar


Íslandsmót 15 ára og yngri hefst í dag

Keppni á Skákţingi Íslands 2007 – 15 ára og yngri (fćdd 1992 og síđar) verđur dagana 3. og 4. nóvember nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á skák fyrir keppanda.

Umferđataflan er ţannig:

  • Laugardagur 3. nóvember kl. 13.00 – 18.00 1., 2., 3., 4. og 5. umferđ
  • Sunnudagur 4. nóvember kl. 12.00 – 16.00 6., 7., 8. og 9. umferđ.

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)

Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin – auk bikara fyrir Drengjameistara Íslands og Telpnameistara Íslands.

Skákstađur: Faxafen 12, Reykjavík

Skráning í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og međ tölvupósti: siks@simnet.is.

Skráningu lýkur 2. nóvember.


Hrafn annar á MP-mótinu

Í fjarveru forystumannsins, Björns Ţorfinnssonar, sem fékk frestađ í 6. umferđ, var hart barist í a-flokki MP mótsins - Haustmóts TR.  Sigurbjörn J. Björnsson sigrađi sína fyrstu skák í mótinu og Misiuga lagđi Davíđ Kjartansson međ ţví ađ ţví, ađ festa Davíđ í mátneti. Hrannar Baldursson og Guđni Stefán Pétursson gerđu jafntefli í furđulegri skák.  Hrafn Loftsson lektor, sem nýlega hefur tekiđ fram skákmennina ađ nýju, eftir langt hlé, er enn taplaus og lagđi í kvöld Jóhann H. Ragnarsson í uppgjöri ţeirra, sem deildu 2. sćtinu. Hrafn er nú einni í 2. sćti og stefnir hrađbyri á ađ tryggja sér titilinn Skákmeistari TR. 

Atli Freyr Kristjánsson heldur forystunni í b-flokki eftir sigur á Svanbergi Má Pálssyni. Ađeins einni skák lauk međ jafntefli, svo ekki ţarf ađ kvarta yfir baráttuhug manna, en sú skák var tefld til ţrautar.

A-flokkur:

Úrslit 6. umferđar:

Baldursson Hrannar ˝ - ˝ Petursson Gudni 
Bjornsson Sverrir Orn      FMThorfinnsson Bjorn 
Misiuga Andrzej 1 - 0FMKjartansson David 
Bergsson Stefan 0 - 1FMBjornsson Sigurbjorn 
Loftsson Hrafn 1 - 0 Ragnarsson Johann 

Stađan í A-flokki:

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. 
1FMThorfinnsson Bjorn ISL2323Hellir5,0 
2 Loftsson Hrafn ISL2250TR4,0 
3 Ragnarsson Johann ISL2039TG3,0 
4 Misiuga Andrzej POL2161TR3,0 
5FMBjornsson Sigurbjorn ISL2290Hellir3,0 
6 Bjornsson Sverrir Orn ISL2107Haukar2,0 
7 Petursson Gudni ISL2145TR2,0 
8 Bergsson Stefan ISL2112SA2,0 
9 Baldursson Hrannar ISL2120KR1,5 
10FMKjartansson David ISL2360Fjolnir1,5 

B-flokkur:

Úrslit 6. umferđar:

 

NameRtgPts.Result Pts.Name
Palsson Svanberg Mar 17150 - 1 Kristjansson Atli Freyr 
Eliasson Kristjan Orn 18251 - 0 Jonsson Olafur Gisli 
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 169031 - 0 Oskarsson Aron Ingi 
Gardarsson Hordur 18553˝ - ˝ 3Fridgeirsson Dagur Andri 
Benediktsson Thorir 184530 - 1 3Brynjarsson Helgi 
Eiríksson Víkingur Fjalar 15950 - 1 Benediktsson Frimann 
Thorsteinsson Hilmar 178021 - 0 Kristinsson Bjarni Jens 
Jensson Johannes 151520 - 1 2Kjartansson Dagur 
Sigurdsson Birkir Karl 122520 - 1 2Johannsson Orn Leo 
Brynjarsson Alexander Mar 138011 - 0 1Johannesson Petur 
Leifsson Thorsteinn 165021      bye

Stađan:

 

Rk.NameFEDRtgClub/CityPts. 
1Kristjansson Atli Freyr ISL1990Hellir5,5 
2Eliasson Kristjan Orn ISL1825TR4,5 
3Fridthjofsdottir Sigurl  Regin ISL1690TR4,0 
4Brynjarsson Helgi ISL1830Hellir4,0 
5Jonsson Olafur Gisli ISL1795KR3,5 
6Palsson Svanberg Mar ISL1715TG3,5 
7Gardarsson Hordur ISL1855TR3,5 
8Benediktsson Frimann ISL1795TR3,5 
9Oskarsson Aron Ingi ISL1755TR3,5 
10Fridgeirsson Dagur Andri ISL1650Fjolnir3,5 
11Benediktsson Thorir ISL1845TR3,0 
12Leifsson Thorsteinn ISL1650TR3,0 
13Johannsson Orn Leo ISL1445TR3,0 
14Thorsteinsson Hilmar ISL1780Hellir3,0 
15Kjartansson Dagur ISL1225Hellir3,0 
16Eiríksson Víkingur Fjalar ISL1595TR2,5 
17Kristinsson Bjarni Jens ISL1685Hellir2,5 
18Brynjarsson Alexander Mar ISL1380TR2,0 
19Sigurdsson Birkir Karl ISL1225Hellir2,0 
20Jensson Johannes ISL1515Hreyfill2,0 
21Johannesson Petur ISL1110TR1,0 


Röđun 7. umferđar (sunnudagur kl. 14):

 

Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtg
11Kristjansson Atli Freyr 1990      4Brynjarsson Helgi 1830
25Eliasson Kristjan Orn 1825      4Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1690
37Jonsson Olafur Gisli 1795      Gardarsson Hordur 1855
46Benediktsson Frimann 1795      Palsson Svanberg Mar 1715
59Oskarsson Aron Ingi 1755      Fridgeirsson Dagur Andri 1650
617Johannsson Orn Leo 14453      3Benediktsson Thorir 1845
720Kjartansson Dagur 12253      3Leifsson Thorsteinn 1650
88Thorsteinsson Hilmar 17803      Eiríksson Víkingur Fjalar 1595
912Kristinsson Bjarni Jens 1685      1Johannesson Petur 1110
1019Sigurdsson Birkir Karl 12252      2Brynjarsson Alexander Mar 1380
1116Jensson Johannes 151521      bye 

 

 



EM landsliđa: Liđsstjórapistill nr. 6

 

Liđiđ ađ fagna góđum sigri

 

Viđ vorum glađbeittir Íslendingarnir eftir stórsigur á Svartfellingum í gćr.  Svartfellingar byrjuđu glimrandi vel á sínu fyrsta skákmóti sem sérstök ţjóđ en var kippt af harkalega niđur af íslenskum víkingum.  Í dag er frídagur en á morgun mćtum viđ Króötum sem er 18. stigahćsta ţjóđin svo enn teflum viđ upp fyrir okkur.

Ţröstur gerđi stutt jafntefli á fjórđa borđi svo hann Ivan vinur okkar hafđi rétt fyrir.  Í öllum hinum skákunum var áberandi hversu miklu betri tíma okkar menn höfđu.  Vantađi greinilega Stefán í liđiđ sem er alltaf í tímahraki.  Strax miklu afslappađra ađ vera liđsstjóri ţegar hann hvílir!

Hannes sem hafđi svart fékk verra tafl en trikkađi andstćđinginn í tímahraki hans eftir ađ hafa ţurft ađ feta einstigi til ađ tapa ekki.  Hannes hefur unniđ báđar skákirnar međ svart en tapađ báđum međ hvítum.  Viđ erum ţví í góđum málum á morgun enda Hannes međ svart!

Henrik kom međ nýjung í byrjuninni en tefld var slavnesk vörn.  Andstćđingur hans lagđi of mikiđ á stöđina og Henrik vann góđa sigur.

Héđinn var síđastur ađ klára.  Hann fékk fljótlega betra og ýtti svo andstćđing sínum smásaman af borđinu sem tefldi nánast.fram í mát

Í gćr fór svo liđiđ út ađ borđa saman og er ţessi mynd af tekin af ţeirri skemmtun.  Menn undu glađir viđ sitt og máttu líka vera ţađ eftir góđan sigur.  Um kvöldiđ var svo fariđ á diskótek og eitthvađ tjúttađ fram eftir kvöldi.

Í dag eru menn svo ađ hvíla sig og safna kröftum.  Sjálfur er ég velta ţví fyrir mér ađ taka ţátt í atskákmóti sem fram fer á morgun og hinn en á reyndar síđur von á ţví ađ láti til leiđast.  Er bara svo spennandi ađ horfa á skákirnar.

Á morgun er ţađ svo Króatía.  Í ţriđja skipti teflum viđ á 11. borđi en ađeins viđureignirnar á 10 fyrstu borđunum eru sýndar beint. Býsna sterk sveit.  Skákmennirnir eru á litlu stigabili en ađeins munar 61 stigi á ţeim stigahćsta og stigalćgsta.

Bo.

 

Name

Rtg

FED

1

2

3

4

5

Pts.

Rp

rtg+/-

1

GM

Kozul Zdenko

2609

CRO

1

0

1

0

0

2,0

2539

-4,5

2

GM

Palac Mladen

2567

CRO

1

˝

˝

0

1

3,0

2623

4,6

3

GM

Zelcic Robert

2578

CRO

1

0

˝

0

 

1,5

2423

-7,4

4

GM

Brkic Ante

2577

CRO

1

0

 

 

˝

1,5

2432

-4,6

5

GM

Jankovic Alojzije

2548

CRO

 

 

1

˝

˝

2,0

2660

4,5

Viđ erum ţegar búnir ađ ákveđa liđiđ ţótt ég ćtli ekki ađ gefa ţađ upp fyrr en í fyrramáliđ.  Erfitt er međ spá í ţađ hver hvíli á Króötunum en ég spái ađ ţađ verđi annađhvort fyrstaborđsmađurinn Kozul, sem hefur tapađ tveimur skákum í röđ eđa fjórđa borđsmađurinn Brikc.  Zelcic kemur vćntanlega inn eftir kćlingu en ţađ er svo sem ekki víst enda hafa Króatarnir haft ţađ verklag ađ hvíla menn 2 skákir í röđ hingađ til.

Rússar unnu Asera og eru nú efstir međ fullt hús stiga.  Slóvenar, Ísraelar og Aserar koma nćstir međ 8 stig.   Sigur Bacrot á Ivanchuk vakti athygli en sá síđarnefndi rúllađ fyrir Úkraínumanninn međ svörtu sem var enn áttavilltri á svipinn en vanalega eftir skákina.  .

Dönum var kippt harkalega á jörđina í gćr ţegar liđiđ steinlá 0,5-3,5 fyrir Ungverjum, Norđmenn unnu góđan 3-1 sigur á Eistum, Svíar töpuđu fyrir Slóvenum og Finnar töpuđu fyrir Ţjóđverjum.  Viđ erum nú nćst efstir norđurlandanna.   Norđmenn eru hćstir en ţar hafa bćđi Magnús og Jón Lúđvík 4 vinninga í 5 skákum.  

Stađa Norđurlandanna:

Ţjóđ

Sćti

Stigaröđ

Stig

Vinn

Noregur

14.

27.

6

12

Ísland

19.

31.

5

10,5

Danmörk

23.

20.

5

10

Svíţjóđ

25.

21.

5

9,5

Finnland

31.

34.

3

8

Ég og Ţröstur komum okkur makindalega fyrir fram sundlaugina í dag og létum ţreytuna renna af okkur.  Loks kom sól og gekk minn inn í búđina og keypti sólaráburđ.  Skömmu síđar dró ský fyrir sólu ţannig ađ flest stefnir nú í snjóhvítan Gunnar Björnsson.  

Sjálfur hef ég veriđ nokkuđ stunginn af moskító.  Hannes hefur veriđ líka bitinn en ađrir hafa sloppiđ ađ ég best veit.  Ákvörđun hefur nú veriđ tekin um algjört loftleysi á nóttunni.

Á morgun ćtla ég og sá sem hvílir ađ veita okkur ţann munađ ađ hverfa af skákstađ í svolitla stund og taka seinni hálfleikinn í mikilvćgum leik um silfriđ á milli Arsenal og ManU.  

Pistillinn á morgun verđur vćntanlegra í styttra og seinna lagi en áfram verđa sendar reglulegar SMS-sendingar á mafíuósann Björn Ţorfinnsson svo ég hvet menn til ađ fylgjast međ horninu. 

Nóg í bili, meira á morgun.

Krítarkveđja,
Gunnar


EM: Krótíu á morgun

Frídagur er í dag á EM landsliđa.  Á morgun mćtir íslenska liđiđ ţví króatíska sem er hiđ 18. stigahćsta.  Íslendingar tefla ţví upp fyrir sig eins og ávallt hingađ til.  Pistill dagsins kemur síđar í dag.

Liđ Króatíu:

Bo. NameRtgFED123456Pts.RtgAvgRpnwwew-weKrtg+/-
1GMKozul Zdenko2609CRO10100 2,026112539522,45-0,4510-4,5
2GMPalac Mladen2567CRO1˝˝01 3,025512623532,540,46104,6
3GMZelcic Robert2578CRO10˝0  1,52510242341,52,24-0,7410-7,4
4GMBrkic Ante2577CRO10  ˝ 1,52432243231,51,96-0,4610-4,6
5GMJankovic Alojzije2548CRO  1˝˝ 2,025352660321,550,45104,5

Árangur Íslendinga: 

Bo. NameRtgFED123456Pts.RtgAvgRpnwwew-weKrtg+/-
1GMStefansson Hannes2574ISL 1001 2,026242624421,720,28102,8
2IMSteingrimsson Hedinn2533ISL01˝˝1 3,025562628532,350,65106,5
3GMDanielsen Henrik2491ISL˝0 11 2,52551264642,51,670,83108,3
4IMKristjansson Stefan2458ISL011˝  2,52538263342,51,580,92109,2
5GMThorhallsson Throstur2448ISL0 0 ˝ 0,52486221330,51,34-0,8410-8,4

 


Íslandsmót 15 ára og yngri

Keppni á Skákţingi Íslands 2007 – 15 ára og yngri (fćdd 1992 og síđar) verđur dagana 3. og 4. nóvember nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á skák fyrir keppanda.

Umferđataflan er ţannig:

  • Laugardagur 3. nóvember kl. 13.00 – 18.00 1., 2., 3., 4. og 5. umferđ
  • Sunnudagur 4. nóvember kl. 12.00 – 16.00 6., 7., 8. og 9. umferđ.

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)

Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin – auk bikara fyrir Drengjameistara Íslands og Telpnameistara Íslands.

Skákstađur: Faxafen 12, Reykjavík

Skráning í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og međ tölvupósti: siks@simnet.is.

Skráningu lýkur 2. nóvember.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 30
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 192
  • Frá upphafi: 8779814

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband