Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Davíđ sigrađi á sjöunda Grand Prix-mótinu

DavíđDavíđ Kjartansson bar sigur úr býtum á sjöunda Grand Prix-mótinu, sem var haldiđ í kvöld. Davíđ hlaut 5 vinninga af 6 mögulegum. Í öđru og ţriđja sćti urđu Arnar E.Gunnarsson og Ţorvarđur F. Ólafsson međ 4.5 vinning. Geirţrúđur A.Guđmundsdóttir hlaut kvennaverđlaunin og Friđrik Ţjálfi Stefánsson unglingaverđlaunin.

 

 

 

 

 

Lokastađan:

  1. Davíđ Kjartansson.....................5.0 v af 6.
  2. Arnar E.Gunnarsson..................4.5 v
  3. Ţorvarđur F.Ólafsson................4.5 v
  4. Geirţrúđur A.Guđmundsdóttir..4.0 v
  5. Dađi Ómarsson...........................3.5 v
  6. Sigurlaug R.Friđţjófsdóttir.......3.0 v
  7. Friđrik Ţ.Stefánsson..................3.0 v
  8. Kristján Ö. Elíasson...................3.0 v
  9. Stefán Bergsson..........................2.5 v
  10. Friđţjófur M.Karlsson...............2.0 v
  11. Páll H.Sigurđsson.......................1.0 v

Skákstjóri: Helgi Árnason.


Hjörvar Steinn unglingameistari Hellis fjórđa áriđ í röđ

Dagur Andri, Hjörvar og Jóhanna BjörgHjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á unglingameistaramóti Hellis 2007 og er ţetta fjórđa áriđ í röđ sem Hjörvar verđur unglingameistari Hellis. Hjörvar fékk 7 vinninga í 7 skákum og var ekki í miklum vandrćđum međ ađ innbyrđa sigurinn. Hart var tekist á um nćstu sćti en Dagur Andri Friđgeirsson var nokkuđ örugglega í öđru sćti međ 6 vinninga. Ţriđja sćtinu náđi svo Jóhanna Björg Jóhannsdóttir međ ţví ađ vinna Hörđ Aron Hauksson í lokaumferđinni. 

 

 

Lokastađan:

  • 1.         Hjörvar Steinn Grétarsson                7v/7
  • 2.         Dagur Andri Friđgeirsson                 6v
  • 3.         Jóhanna Björg Jóhannsdóttir                        4,5v
  • 4.-7.     Hörđur Aron Hauksson
  •              Eiríkur Örn Brynjarsson
  •              Franco Soto
  •              Hrund Hauksdóttir                           4v
  • 8.-10.   Guđmundur Kristinn Lee
  •              Páll Andrason
  •              Mikael Máni Ásmundsson                3,5v
  • 11.-13. Dagur Kjartansson
  •              Jón Halldór Sigurbjörnsson
  •              Kristófer Orri Guđmundsson            3v
  • 14.-17. Jóhannes Guđmundsson
  •              Hildur Berglind Jóhannsdóttir
  •              Sćţór Harđarson
  •              Brynjar Steingrímsson                      2v

Jóhann Örn efstur á atskákmóti öđlinga

Atskákmót öđlinga 2007 hófst í gćrkveldi. Sextán keppendur eru skráđir til leiks. Međal ţeirra eru meistari síđasta árs, Júlíus L. Friđjónsson, skákmeistari T.R. 2007, Hrafn Loftsson, og margfaldur meistari, Björn Ţorsteinsson.  Jóhann Örn Sigurjónsson er efstur eftir 3 umferđir, međ fullt hús.   

Úrslit:

 
Round 1 on 2007/11/14 at 19:30
Bo.SNo.NamePtsRes.PtsNameSNo.
19Hörđur Garđarsson00 - 10Hrafn Loftsson1
22Björn Ţorsteinsson01 - 00Kristján Örn Elíasson10
311Páll Sigurđsson0˝ - ˝0Júlíus Friđjónsson3
44Jóhann Örn Sigurjónsson01 - 00Sigurđur Helgi Jónsson12
513Guđmundur Björnsson00 - 10Sverrir Norđfjörđ5
66Kári Sólmundarson01 - 00Bjarni Friđriksson14
715Ulrich Schmidhauser00 - 10Magnús Gunnarsson7
88Vigfús Ó Vigfússon01 - 00Pétur Jóhannesson16
Round 2 on 2007/11/14 at 20:30
Bo.SNo.NamePtsRes.PtsNameSNo.
11Hrafn Loftsson1˝ - ˝1Kári Sólmundarson6
25Sverrir Norđfjörđ11 - 01Björn Ţorsteinsson2
37Magnús Gunnarsson10 - 11Jóhann Örn Sigurjónsson4
43Júlíus Friđjónsson˝1 - 01Vigfús Ó Vigfússon8
510Kristján Örn Elíasson00 - 1˝Páll Sigurđsson11
614Bjarni Friđriksson01 - 00Hörđur Garđarsson9
712Sigurđur Helgi Jónsson01 - 00Ulrich Schmidhauser15
816Pétur Jóhannesson00 - 10Guđmundur Björnsson13
 
Round 3 on 2007/11/14 at 21:30
Bo.SNo.NamePtsRes.PtsNameSNo.
14Jóhann Örn Sigurjónsson21 - 02Sverrir Norđfjörđ5
211Páll Sigurđsson˝ - ˝Hrafn Loftsson1
36Kári Sólmundarson0 - 1Júlíus Friđjónsson3
42Björn Ţorsteinsson11 - 01Sigurđur Helgi Jónsson12
513Guđmundur Björnsson10 - 11Magnús Gunnarsson7
68Vigfús Ó Vigfússon11 - 01Bjarni Friđriksson14
79Hörđur Garđarsson01 - 00Pétur Jóhannesson16
815Ulrich Schmidhauser00 - 10Kristján Örn Elíasson10

Stađan eftir 3 umferđir:

RöđSNo.NameRtgFEDClubPtsBH.
14Jóhann Örn Sigurjónsson2050ISLKR32
23Júlíus Friđjónsson2150ISLTR2
35Sverrir Norđfjörđ2005ISLTR23
 7Magnús Gunnarsson1975ISLSSON23
58Vigfús Ó Vigfússon1935ISLHellir2
 11Páll Sigurđsson1870ISLTG2
71Hrafn Loftsson2225ISLTR22
 2Björn Ţorsteinsson2220ISLTR22
96Kári Sólmundarson1990ISLTV
1012Sigurđur Helgi Jónsson1775ISLSR13
119Hörđur Garđarsson1870ISLTR12
 10Kristján Örn Elíasson1870ISLTR12
 13Guđmundur Björnsson1670ISL 12
 14Bjarni Friđriksson1565ISLSR12
1515Ulrich Schmidhauser1520ISLTR02
 16Pétur Jóhannesson1140ISLTR02

Pörun 4. umferđar.

Round 4 on 2007/11/21 at 19:30
Bo.SNo.NamePtsRes.PtsNameSNo.
13Júlíus Friđjónsson-3Jóhann Örn Sigurjónsson4
21Hrafn Loftsson2-2Vigfús Ó Vigfússon8
37Magnús Gunnarsson2-2Björn Ţorsteinsson2
45Sverrir Norđfjörđ2-Kári Sólmundarson6
512Sigurđur Helgi Jónsson1-1Hörđur Garđarsson9
610Kristján Örn Elíasson1-1Guđmundur Björnsson13
714Bjarni Friđriksson1-0Ulrich Schmidhauser15
 16Pétur Jóhannesson0- - Bye

Mótinu verđur framhaldiđ nćstu tvo miđvikudaga og hefst tafliđ kl. 19.30.

Skákstjóri er, ađ venju, Ólafur S. Ásgrímsson.


Grand Prix-mótaröđin heldur áfram í kvöld

Grand Prix mótaröđin heldur áfram í kvöld. Tafliđ hefst kl. 19.30 í Skákhöll Reykjavíkur ađ Faxafeni 12, 2. hćđ. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.


Verđlaun verđa eins og áđur í bođi Senu, Zonets, 12 Tóna, Smekkleysu og Geimsteins.

Davíđ Kjartansson er efstur í syrpunni, en nćstir koma Jóhann H. Ragnarsson og Dađi Ómarsson. Um fyrri úrslit og stöđuna í Grand Prix mótaröđinni vísast á heimasíđu mótarađarinnar.


Tómas hefur 4 vinninga í Tékklandi

Tómas BjörnssonFIDE-meistarinn Tómas Björnsson (2208) hefur 4 vinninga ađ loknum 6 umferđum á alţjóđlegu skákmóti sem fram fer í Liberec í Tékklandi dagana 11.-17. nóvember.  Sigurđur Ingason (1947) sem einnig tekur ţátt hefur 3 vinninga.

 

 

 

 

 

 

Árangur Tómasar:

 

Rd.SNoNameRtgRtgNRtgIFEDRes.
168Matusu Dalibor 186718501867CZEs 1 
244Bednar Marcel 200320632003CZEw ˝ 
338Adema Johan 202502025NEDs ˝ 
440Klyszcz Michael 201819512018GERw ˝ 
541De Vrieze Michael 201802018NEDs ˝ 
635Hollmann Zdenek 203319902033CZEs 1 
729Tesar Jan JUDr.206920842069CZEw   

Árangur Sigurđar:

 

Rd.SNo NameRtgRtgNRtgIFEDRes.
1114 Slazansky Tibor 134513450CZEs 1 
222 Turner Radek Ing.209420982094CZEw ˝ 
38FMBaum Bernd Dr 221021922210GERs 0 
498 Sneiberg Krystof 161616160CZEw ˝ 
576 Dreyer Eduard 175917401759GERs 1 
630 Snorek Milan Ing.206120812061CZEw 0 
760 Rutter Lidmila 192019201920CZEs   

Heimasíđa mótsins 


Ţór og Sigurđur óstöđvandi á Haustmóti S.A.

Sigurganga Ţórs Valtýssonar og Sigurđar Arnarsyni held áfram í fimmtu umferđ Haustmóts Skákfélags Akureyrar sem var tefld í gćrkveldi.Ţór vann Sigurđ Eiríksson, og Sigurđur Arnarson vann Sveinbjörn Sigurđsson.

Jafntefli varđ í skákum hjá Hauki Jónssyni og Gesti Baldurssyni, og Ólafi Ólafssyni viđ Mikael Karlsson. Skák Skúla Torfason - Huga Hlynsson var frestađ. 

Sigurđur Eiríksson vann Gest Baldursson sem var frestađ úr 4. umferđ. 

Stađan eftir 5. umferđir:
 
1. Ţór Valtýsson            5
    Sigurđur Arnarson      5
3. Sigurđur Eiríksson      3
4. Haukur Jónsson         2,5
5. Gestur Baldursson      2
    Sveinbjörn Sigurđsson 2
7 .Skúli Torfason             1,5 + frestuđ skák
8 .Ólafur Ólafsson           1,5
9.  Hugi Hlynsson            1 + frestuđ skák
10. Mikael J Karlsson      0,5
 

Björn Sölvi efstur á Guđbjargar/Ţórdísarmótinu

Björn Sölvi og Guđmundur ValdimarŢar sem Guđbjörg Sveinsdóttir lét nýlega af störfum sem forstöđumađur Vinjar, athvarfs Rauđa krossins, og Ţórdís Rúnarsdóttir tók viđ, hélt skákfélag Vinjar mót ţeim til heiđurs strax uppúr hádegi, mánudaginn 12. nóvember. 

7 ţátttakendur voru tilbúnir í slaginn en ţćr stöllur, núverandi og fyrrum stjórar, fylgdust međ. Segjast ekki tilbúnar í keppni.

Ţórdís lék fyrsta leikinn í skák ţeirra Björns Sölva Sigurjónssonar og Árna Jóhannssonar og svo tefldu allir viđ alla. Umhugsunartími 7 mínútur á mann og var mótiđ afar spennandi ţrátt fyrir nokkrar frumlegar skákir.

Björn Sölvi sigrađi ađ lokum, fékk 5 .5 vinninga í sex skákum en Guđmundur Valdimar Guđmundsson náđi jafntefli viđ kappann.

Ţađ var ţó Haukur Halldórsson sem varđ annar međ fimm vinninga og ţau Árni Jóhannsson, hinn sísprćki unglingur sem kominn er yfir áttrćtt og Embla Dís Ásgeirsdóttir, sem gengiđ hefur undir nafninu "súper dúper skakdronning" eftir frammiststöđu sína á Flugfélagsmótinu á Grćnlandi í sumar, eđa Greenland open, sem höfnuđu í ţriđja sćti, saman. Guđbjörg og Ţórdís

Eftir fjórar umferđir var kaffipása međ döđlubrauđi og pönnukökum áđur en ráđist var í tvćr síđustu umferđirnar.

Allir fengu vinninga, bćkur, geisladiska eđa dvd diska og voru sáttir međ sitt. 

Hrókurinn hefur ađstođađ skákfélag Vinjar viđ ćfingar og uppákomur undanfarin fjögur ár og alltaf er teflt á mánudögum kl. 13. Saman standa Hrókurinn og skákfélag Vinjar ađ ýmsum uppákomum og eru vćntanleg jólamót á nokkrum stöđum á nćstu vikum.


Hjörvar Steinn efstur á Unglingameistaramóti Hellis

Hjörvar SteinnHjörvar Steinn Grétarsson er efstur eftir fyrri keppnisdaginn á unglingameistaramóti Hellis. Hjörvar er međ 4 í fjórum skákum. Nćstir koma Hörđur Aron Hauksson, Dagur Andri Friđgeirsson, Páll Andrason og Mikael Máni Ásmundsson allir međ 3v. Mótinu verđur svo fram haldiđ í dag ţriđjudaginn 13. nóvember kl. 16.30 ţegar tefldar verđa síđustu ţrjár umferđirnar. 

 

 

 

 

 

Stađan á unglingameistaramóti Hellis eftir fyrstu fjórar umferđirnar:

  • 1.    Hjörvar Steinn Grétarsson     4v/4
  • 2.    Hörđur Aron Hauksson          3v
  • 3.    Dagur Andri Friđgeirsson       3v
  • 4.    Páll Andrason                       3v
  • 5.    Mikael Máni Ásmundsson       3v
  • 6.    Jóhanna Björg Jóhannsdóttir  2,5v
  • 7.    Eiríkur Örn Brynjarsson         2v
  • 8.    Franco Soto                          2v
  • 9.    Jóhannes Guđmundsson         2v
  • 10.  Dagur Kjartansson                 2v
  • 11.  Brynjar Steingrímsson            2v
  • 12.  Jón Halldór Sigurbjörnsson      2v
  • 13.  Guđmundur Kristinn Lee          1,5v
  • 14.  Kristófer Orri Guđmundsson    1v
  • 15.  Hildur Berglind Jóhannsdóttir    1v
  • 16.  Sćţór Atli Harđarson              1v
  • 17.  Hrund Hauksdóttir                   1v

Í fjórđu umferđ tefla:

  • Páll Andrason - Hjörvar Steinn Grétarsson
  • Dagur Andri Friđgeirsson - Hörđur Aron Hauksson
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Mikael Máni Ásmundsson
  • Eiríkur Örn Brynjarsson - Franco Soto
  • Jóhannes Guđmundsson - Dagur Kjartansson
  • Jón Halldór Sigurbjörnsson - Brynjar Steingrímsson
  • Kristófer Orri Guđmundsson - Guđmundur Kristinn Lee
  • Hrund Hauksdóttir - Sćţór Atli Harđarson
  • Hildur Berglind Jóhannsdóttir - Skotta

Hjörvar sigrađi á Hrađskákmóti TR - Kristján Örn hrađskákmeistari TR

Hjörvar SteinnHjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á Hausthrađskákmóti Taflfélags Reykjavíkur - MP-mótinu, sem fram fór í gćrkvöldi en hann hlaut 6.5 vinning af 7 mögulegum. Í öđru sćti varđ Bragi Halldórsson, sem fékk 6 vinninga og í ţriđja sćti Kristján Örn Elíasson međ 5 vinninga. Kristján er hrađskákmeistari TR 2007 ţar sem Hjörvar og Bragi eru báđir í Helli.Bragi og Kiddi vídeó

Lokastađan:
  • 1....Hjörvar Steinn Grétarsson........6.5 vinning af 7.
  • 2....Bragi Halldórsson.....................6.0 vinninga
  • 3....Kristján Örn Elíasson................5.0 v
  • 4....Hrannar Baldursson...................4.5 v
  • 5....Brynjar Níelsson........................4.0 v
  • 6....Elsa María Ţorfinnsdóttir...........3.5 v
  • 7....Vilhjálmur Pálmason..................3.5 v
  • 8....Ólafur Gísli Jónsson....................3.0 v
  • 9....Sigurlaug Regína Friđţjófsd.......3.0 v
  • 10..Helgi Brynjarsson........................3.0 v
  • 11..Friđţjófur Max Karlsson.............2.5 v
  • 12..Birkir Karl Sigurđsson.................2.5 v
  • 13..Örn Stefánsson.............................2.0 v
  • 14..Margrét Rún Sverrisdóttir............0.0 v

Skákstjóri: Ólafur S. Ásgrímsson.


Unglingameistaramót Hellis hefst í dag

hellir-s.jpgUnglingameistaramót Hellis 2007 hefst mánudaginn 12. nóvember n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 13. nóvember n.k. kl. 16.30.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ.

Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 19. nóvember n.k. Keppnisstađur er Álfabakki 14a, inngangur viđ hliđina á Sparisjóđnum en salur félagsins er upp á ţriđju hćđ.

Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók. Ađ auki verđa dregnar út tvćr pizzur frá Dominós.

Umferđatafla:

1.-4. umferđ:                Mánudaginn 12. nóvember kl. 16.30

5.-7. umferđ:                Ţriđjudaginn 13. nóvember kl. 16.30

Verđlaun:

1.   Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.

2.   Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.

3.   Allir keppendur fá skákbók.

4.   Dregnar út tvćr pizzur frá Dominós

Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 109
  • Frá upphafi: 8778851

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband