Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

hellir-s.jpgHrađkvöld hjá Helli verđur haldiđ mánudaginn 19. nóvember í Hellisheimilinu í Mjódd og hefst kl. 20.  Eins og venjulega eru tefldar 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma ţannig ađ mótiđ tekur tiltölulegan stuttan tíma!  Ljúffeng verđlaun í bođi!   Sigurvegarinn fćr pizzu fyrir tvo frá Domionos auk ţess sem einn heppinn útdreginn keppandinn fćr sömu verđlaun. 

Ţátttökugjald er kr. 300 fyrir félagsmenn en kr. 500 fyrir ađra.

Ţátttökugjald er kr. 200 fyrir 15 ára og yngri félagsmenn en kr. 300 fyrir ađra.

Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a.  

Allir velkomnir!


HM ungmenna: Hjörvar, Hallgerđur og Dagur unnu í fyrstu umferđ

HallgerđurHjörvar Steinn Grétarsson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Dagur Andri Friđgeirsson unnu sínar skákir í fyrstu umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í Kemer í Tyrklandi í dag.  Hinir íslensku skákmennirnir töpuđu.   Hallgerđur Helga gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi bandarísku stúlkuna Alisa Melekhina (2208) sem er FIDE-meistari kvenna og sjöundi stigahćsti keppandi flokksins.

 

 

 

 

 

Úrslit 1. umferđar:

 

18WFMDAVLETBAYEVA Madina2165KAZ1 - 0 THORFINNSDOTTIR Elsa Maria1724ISL
16WFMMELEKHINA Alisa2208USA0 - 1 THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur1790ISL
16 THORGEIRSSON Sverrir2061ISL0 - 1FMPEREIRA Ruben2401POR
14 JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg1651ISL0 - 1 ADAMOWICZ Katarzyna2034POL
14 SAMARAKONE U L1927SRI0 - 1 GRETARSSON Hjorvar Steinn2270ISL
14 PASCUA Haridas2177PHI1 - 0 PALSSON Svanberg Mar1829ISL
12WFMSAMIGULLINA Diana2065RUS1 - 0 HAUKSDOTTIR Hrund0ISL
12 FRIDGEIRSSON Dagur Andri1804ISL1 - 0 TSENG Woei Haw0TPE
8 JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind0ISL0 - 1 ULUSOY Nisan0TUR

Kramnik hefur tryggt sér sigur á minningarmóti um Tal

Kramnik og AlekseevRússinn Vladimir Kramnik (2785) virđist vera í fantaformi á minningarmóti um Tal sem fram fer ţessa dagana í Moskvu.  Í dag sigrađi hann Aserann Shakhriyar Mamedyarov (2752) og hefur 1,5 vinnings forskot á nćstu menn ţegar ađeins einni umferđ er ólokiđ.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli.

Alls taka 10 skákmenn ţátt í mótinu og allir ţeir eru yfir 2700 skákstig.  Međalstig mótsins eru 2741 skákstig og er ţađ í 20. styrkleikaflokki. 

 

Úrslit 8. umferđar:

Kramnik, Vladimir - Mamedyarov, Shakhriyar1-0 42A40Unusual Replies to 1.d4
Shirov, Alexei - Gelfand, Boris˝-˝ 43C42Petroff's Defence
Lékó, Peter - Carlsen, Magnus˝-˝ 30C68Ruy Lopez Exchange
Kamsky, Gata - Ivanchuk, Vassily˝-˝ 34A34English Symmetrical
Alekseev, Evgeny - Jakovenko, Dmitry˝-˝ 18D56Queens Gambit Lasker's Defence


Stađan:

1.Kramnik, VladimirgRUS2785*1˝˝˝11˝.162922
2.Shirov, AlexeigESP27390*1˝.0˝1˝12787
3.Carlsen, MagnusgNOR2714˝0*˝1˝˝.˝˝42747
4.Gelfand, BorisgISR2736˝˝˝*˝.˝˝˝˝42739
5.Jakovenko, DmitrygRUS2710˝.0˝*˝˝1˝˝42744
6.Lékó, PetergHUN275501˝.˝*˝˝˝˝42739
7.Mamedyarov, ShakhriyargAZE27520˝˝˝˝˝*01.2699
8.Kamsky, GatagUSA2714˝0.˝0˝1*˝˝2704
9.Ivanchuk, VassilygUKR2787.˝˝˝˝˝0˝*˝2686
10.Alekseev, EvgenygRUS271600˝˝˝˝.˝˝*32655


Heimasíđa mótsins 


Sveinbjörn sigrađi á 15 mínútna skákmóti

Nóvember-fimmtán mínútna mótiđ hjá Skákfélagi Akureyrar fór fram sl. föstudagskvöld. Sveinbjörn Sigurđsson sigrađi eftir harđa og spennandi keppni viđ Rúnar Ísleifsson, en ţeir fengu báđir 3 vinninga af 4 mögulegum. En Sveinbjörn var hćrri á stigum eftir stigaútreikning.
 
Ađrir ţátttakendur voru:
 
3. Gestur Baldursson 2 v.
4. Haukur Jónsson    1,5 v.
5. Mikael Karlsson    0,5 v.
 
Í dag fer fram sjöunda umferđ á Haustmóti Skákfélags Akureyrar en alls verđa tefldar níu umferđir.

Sparisjóđsmót Vestmannaeyja 2007

Sparisjóđur Vestmannaeyja og Taflfélag Vestmannaeyja bođa til tveggja móta 23 og 24 nóvember.

Dagskrá:

Föstudaginn 23. nóvember kl. 19:30 - Hrađskákmót 9 umferđir

Laugardaginn kl. 13:00 Atskákmót 15-20 mín. 9 umferđir

Teflt verđur í Skáksetrinu Heiđarvegi 9.

Verđlaun - Hrađskákmót:

1. bikar 
2. verđlaunapeningur
3. verđlaunapeningur

15 ára og yngri
1. bikar 
2. verđlaunapeningur
3. verđlaunapeningur

Verđlaun Atskákmót:

1. kr.20.000
2. kr.10.000
3. kr. 5.000

15 ára og yngri
1. bikar 
2. verđlaunapeningur
3. verđlaunapeningur

Tilbođ verđur á gistingu hjá Hótel Ţórshamri sími 481-2900
svefnpokapláss á Sunnuhóli međ sćngurfötum
1 nótt      kr. 2800
2 nćtur     kr. 4900

Hótel Ţórshamar  - međ morgunmat
1 manns herbergi  kr. 6400 nóttin
2 manna herbergii  kr. 9300 nóttin

Gistiheimiliđ Hvíld sími 481-1230
svefnpokapláss međ sćngurfötum kr. 2500 nóttin

Ath. pantiđ gistingu beint hjá hóteli/gistiheimili.

Ţátttökugjald í atskákmót kr. 1500 fyrir fullorđna og 500 fyrir 15 ára og yngri
ekkert ţátttökugjald í hrađskákmót

Skráning hjá Karli Gauta í síma 898-1067 og hjá Sverri í síma 858-8866
eđa á netfangiđ sverriru@simnet.is


Tómas endađi í 7.-21. sćti í Tékklandi

Tómas BjörnssonFIDE-meistarinn Tómas Björnsson (2208) endađi í 7.-21. sćti á alţjóđlegu skákmóti sem fram fór í Liberec í Tékklandi dagana 11.-17. nóvember.  Tómas hlaut 6 vinninga í 9 skákum.  Sigurđur Ingason (1947) fékk 4 vinninga og hafnađi í 71.-88. sćti.   Sigurvegari mótsins var pólski alţjóđlegi meistarinn Zbigniew Ksieski (2400).


 

 

 

 


Heimasíđa mótsins

Sjötta Ottósmótiđ haldiđ í Ólafsvík 1. desember

Ólafsvík2007Sjötta Ottósmótiđ verđur haldiđ í félagsheimilinu Klifi Ólafsvík laugardaginn 1. desember. Mótiđ verđur međ sama hćtti og undanfarin ár, ţ.e. tefldar verđa 8 umferđir 4 x 7 mín skákir og 4 x 20 mín skákir. Glćsileg verđlaun eru í bođi.

Rútuferđ frá BSÍ kl:10:00.  Verđlaunapottur: kr: 250.000-, sérstök barna- og kvennaverđlaun sem og verđlaun fyrir undir 2000 stigum.

Kaffiveitingar á milli umferđa.  Öllum bođiđ í mat ađ móti loknu  Glćsileg aukverđlaun dregin út.  Karaoke og jasssveit Ólafsvíkur leikur undir borđhaldi.  Nánar kynnt síđar.  Skráning hjá Rögnvaldi í síma 840 3724 og roggi@fmis.is
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Glitnir sigrađi í Firmakeppni SAUST

Viđar Jónsson, sem tefldi fyrir Glitni sigrađi á Firmakeppni Skáksambands Austurlands, sem fram fór á Reyđarfirđi 11. nóvember sl.  Í 2.-3. sćti urđu Rúnar Hilmarsson, sem tefldi fyrir Bílaverkstćđi Borgţórs, og Hákon Sófusson, sem tefldi fyrir Jón Björnsson, leigubíla.

Lokastađan: 

1. Glitnir,(Viđar Jónsson): 4˝ V
2. Bílaverkstćđi Borgţórs,(Rúnar Hilmarsson):3˝ V
3. Jón Björnsson Leigubílar,(Hákon Sófusson):3˝V
4. Hitaveita Egilsstađa og Fella,(Jón Björnssn): 3V
5. Verkfrćđistofa Austurlands,(Guđm. Ingvi Jóh.): 2˝V


Alls tóku 14 firmu ţátt. Tefldar voru undanrásir fyrst og síđan úrslitakeppni 7 ţeirra efstu.


Sigurjón sigrađi á Haustmóti TV

Sigurjón ŢorkelssonSigurjón Ţorkelsson (1880) sigrađi međ yfirburđum á Haustmóti Taflfélags Vestmannaeyja, sem er nýlega lokiđ.  Sigurjón fékk 6,5 vinning í sjö skákum.  Í 2.-3. sćti urđu Sverrir Unnarsson (1900) og Karl Gauti Hjaltason (1595) en ţeir hlutu 4,5 vinning. 

 

 

 

 

 

 

Lokastađan:

 

Rk.NameRtgPts. 
1Thorkelsson Sigurjon 18806,5 
2Unnarsson Sverrir 19004,5 
3Hjaltason Karl G 15954,5 
4Sverrisson Nokkvi 15054,0 
5Olafsson Thorarinn I 16654,0 
6Gislason Stefan 15203,5 
7Jonsson Dadi Steinn 12253,5 
8Gautason Alexander 14703,5 
9Gautason Kristofer 11553,5 
10Gudjonsson Olafur Tyr 16703,5 
11Olafsson Bjartur Tyr 13352,0 
12Olafsson Olafur Fr 12400,5 
13Gudjonsson Sindri Freyr 14400,5 
14Juliusson Hallgrimur 13900,0 

Ţór efstur á Haustmóti SA

Ţór_ValtýssonÍ gćrkveldi var tefld 6. umferđ á Haustmóti Skákfélags Akureyrar.  Ţór Valtýsson tók forystuna međ sigri á Hauki Jónssyni en skák Sigurđar Arnarsson gegn Huga Hlynssyni var frestađ.
 
 
 
 
 
 
 
 
Úrslit 6. umferđar:
 
Ţór Valtýsson    -    Haukur Jónsson    1-0
Mikael J Karlsson - Sveinbjörn Sigurđsson 0-1
Skúli Torfason   -    Gestur Baldursson  1-0
Ólafur Ólafsson   -  Sigurđur Eiríksson   0-1
Sigurđur Arnarson - Hugi Hlynsson     frestađ.
 
Stađan eftir 6. umferđ:
 
1. Ţór Valtýsson           6
2. Sigurđur Arnarson      5
3. Sigurđur Eiríksson     4
4. Sveinbjörn Sigurđsson 3
5. Skúli Torfason           2,5 + frestađa skák
6. Haukur Jónsson        2,5
7. Gestur Baldursson    2
8. Ólafur Ólafsson         1,5
9. Hugi Hlynsson          1 og + 2 frestađar skákir.
10. Mikael Karlsson       0,5

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 104
  • Frá upphafi: 8778846

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband