Fćrsluflokkur: Íţróttir
19.11.2007 | 10:02
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Ţátttökugjald er kr. 300 fyrir félagsmenn en kr. 500 fyrir ađra.
Ţátttökugjald er kr. 200 fyrir 15 ára og yngri félagsmenn en kr. 300 fyrir ađra.
Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a.
Allir velkomnir!
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2007 | 22:07
HM ungmenna: Hjörvar, Hallgerđur og Dagur unnu í fyrstu umferđ
Hjörvar Steinn Grétarsson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Dagur Andri Friđgeirsson unnu sínar skákir í fyrstu umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í Kemer í Tyrklandi í dag. Hinir íslensku skákmennirnir töpuđu. Hallgerđur Helga gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi bandarísku stúlkuna Alisa Melekhina (2208) sem er FIDE-meistari kvenna og sjöundi stigahćsti keppandi flokksins.
Úrslit 1. umferđar:
18 | WFM | DAVLETBAYEVA Madina | 2165 | KAZ | 1 - 0 | THORFINNSDOTTIR Elsa Maria | 1724 | ISL | |
16 | WFM | MELEKHINA Alisa | 2208 | USA | 0 - 1 | THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur | 1790 | ISL | |
16 | THORGEIRSSON Sverrir | 2061 | ISL | 0 - 1 | FM | PEREIRA Ruben | 2401 | POR | |
14 | JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg | 1651 | ISL | 0 - 1 | ADAMOWICZ Katarzyna | 2034 | POL | ||
14 | SAMARAKONE U L | 1927 | SRI | 0 - 1 | GRETARSSON Hjorvar Steinn | 2270 | ISL | ||
14 | PASCUA Haridas | 2177 | PHI | 1 - 0 | PALSSON Svanberg Mar | 1829 | ISL | ||
12 | WFM | SAMIGULLINA Diana | 2065 | RUS | 1 - 0 | HAUKSDOTTIR Hrund | 0 | ISL | |
12 | FRIDGEIRSSON Dagur Andri | 1804 | ISL | 1 - 0 | TSENG Woei Haw | 0 | TPE | ||
8 | JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind | 0 | ISL | 0 - 1 | ULUSOY Nisan | 0 | TUR |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2007 | 16:32
Kramnik hefur tryggt sér sigur á minningarmóti um Tal
Rússinn Vladimir Kramnik (2785) virđist vera í fantaformi á minningarmóti um Tal sem fram fer ţessa dagana í Moskvu. Í dag sigrađi hann Aserann Shakhriyar Mamedyarov (2752) og hefur 1,5 vinnings forskot á nćstu menn ţegar ađeins einni umferđ er ólokiđ. Öđrum skákum lauk međ jafntefli.
Úrslit 8. umferđar:
Kramnik, Vladimir | - Mamedyarov, Shakhriyar | 1-0 | 42 | A40 | Unusual Replies to 1.d4 |
Shirov, Alexei | - Gelfand, Boris | ˝-˝ | 43 | C42 | Petroff's Defence |
Lékó, Peter | - Carlsen, Magnus | ˝-˝ | 30 | C68 | Ruy Lopez Exchange |
Kamsky, Gata | - Ivanchuk, Vassily | ˝-˝ | 34 | A34 | English Symmetrical |
Alekseev, Evgeny | - Jakovenko, Dmitry | ˝-˝ | 18 | D56 | Queens Gambit Lasker's Defence |
Stađan:
1. | Kramnik, Vladimir | g | RUS | 2785 | * | 1 | ˝ | ˝ | ˝ | 1 | 1 | ˝ | . | 1 | 6 | 2922 |
2. | Shirov, Alexei | g | ESP | 2739 | 0 | * | 1 | ˝ | . | 0 | ˝ | 1 | ˝ | 1 | 4˝ | 2787 |
3. | Carlsen, Magnus | g | NOR | 2714 | ˝ | 0 | * | ˝ | 1 | ˝ | ˝ | . | ˝ | ˝ | 4 | 2747 |
4. | Gelfand, Boris | g | ISR | 2736 | ˝ | ˝ | ˝ | * | ˝ | . | ˝ | ˝ | ˝ | ˝ | 4 | 2739 |
5. | Jakovenko, Dmitry | g | RUS | 2710 | ˝ | . | 0 | ˝ | * | ˝ | ˝ | 1 | ˝ | ˝ | 4 | 2744 |
6. | Lékó, Peter | g | HUN | 2755 | 0 | 1 | ˝ | . | ˝ | * | ˝ | ˝ | ˝ | ˝ | 4 | 2739 |
7. | Mamedyarov, Shakhriyar | g | AZE | 2752 | 0 | ˝ | ˝ | ˝ | ˝ | ˝ | * | 0 | 1 | . | 3˝ | 2699 |
8. | Kamsky, Gata | g | USA | 2714 | ˝ | 0 | . | ˝ | 0 | ˝ | 1 | * | ˝ | ˝ | 3˝ | 2704 |
9. | Ivanchuk, Vassily | g | UKR | 2787 | . | ˝ | ˝ | ˝ | ˝ | ˝ | 0 | ˝ | * | ˝ | 3˝ | 2686 |
10. | Alekseev, Evgeny | g | RUS | 2716 | 0 | 0 | ˝ | ˝ | ˝ | ˝ | . | ˝ | ˝ | * | 3 | 2655 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2007 | 16:18
Sveinbjörn sigrađi á 15 mínútna skákmóti
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2007 | 10:36
Sparisjóđsmót Vestmannaeyja 2007
Sparisjóđur Vestmannaeyja og Taflfélag Vestmannaeyja bođa til tveggja móta 23 og 24 nóvember.
Dagskrá:
Föstudaginn 23. nóvember kl. 19:30 - Hrađskákmót 9 umferđir
Laugardaginn kl. 13:00 Atskákmót 15-20 mín. 9 umferđir
Teflt verđur í Skáksetrinu Heiđarvegi 9.
Verđlaun - Hrađskákmót:
1. bikar
2. verđlaunapeningur
3. verđlaunapeningur
15 ára og yngri
1. bikar
2. verđlaunapeningur
3. verđlaunapeningur
Verđlaun Atskákmót:
1. kr.20.000
2. kr.10.000
3. kr. 5.000
15 ára og yngri
1. bikar
2. verđlaunapeningur
3. verđlaunapeningur
Tilbođ verđur á gistingu hjá Hótel Ţórshamri sími 481-2900
svefnpokapláss á Sunnuhóli međ sćngurfötum
1 nótt kr. 2800
2 nćtur kr. 4900
Hótel Ţórshamar - međ morgunmat
1 manns herbergi kr. 6400 nóttin
2 manna herbergii kr. 9300 nóttin
Gistiheimiliđ Hvíld sími 481-1230
svefnpokapláss međ sćngurfötum kr. 2500 nóttin
Ath. pantiđ gistingu beint hjá hóteli/gistiheimili.
Ţátttökugjald í atskákmót kr. 1500 fyrir fullorđna og 500 fyrir 15 ára og yngri
ekkert ţátttökugjald í hrađskákmót
Skráning hjá Karli Gauta í síma 898-1067 og hjá Sverri í síma 858-8866
eđa á netfangiđ sverriru@simnet.is
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2007 | 10:29
Tómas endađi í 7.-21. sćti í Tékklandi
FIDE-meistarinn Tómas Björnsson (2208) endađi í 7.-21. sćti á alţjóđlegu skákmóti sem fram fór í Liberec í Tékklandi dagana 11.-17. nóvember. Tómas hlaut 6 vinninga í 9 skákum. Sigurđur Ingason (1947) fékk 4 vinninga og hafnađi í 71.-88. sćti. Sigurvegari mótsins var pólski alţjóđlegi meistarinn Zbigniew Ksieski (2400).
Heimasíđa mótsins
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2007 | 10:21
Sjötta Ottósmótiđ haldiđ í Ólafsvík 1. desember

Rútuferđ frá BSÍ kl:10:00. Verđlaunapottur: kr: 250.000-, sérstök barna- og kvennaverđlaun sem og verđlaun fyrir undir 2000 stigum.
Kaffiveitingar á milli umferđa. Öllum bođiđ í mat ađ móti loknu Glćsileg aukverđlaun dregin út. Karaoke og jasssveit Ólafsvíkur leikur undir borđhaldi. Nánar kynnt síđar. Skráning hjá Rögnvaldi í síma 840 3724 og roggi@fmis.is
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2007 | 09:58
Glitnir sigrađi í Firmakeppni SAUST
Viđar Jónsson, sem tefldi fyrir Glitni sigrađi á Firmakeppni Skáksambands Austurlands, sem fram fór á Reyđarfirđi 11. nóvember sl. Í 2.-3. sćti urđu Rúnar Hilmarsson, sem tefldi fyrir Bílaverkstćđi Borgţórs, og Hákon Sófusson, sem tefldi fyrir Jón Björnsson, leigubíla.
Lokastađan:
1. Glitnir,(Viđar Jónsson): 4˝ V
2. Bílaverkstćđi Borgţórs,(Rúnar Hilmarsson):3˝ V
3. Jón Björnsson Leigubílar,(Hákon Sófusson):3˝V
4. Hitaveita Egilsstađa og Fella,(Jón Björnssn): 3V
5. Verkfrćđistofa Austurlands,(Guđm. Ingvi Jóh.): 2˝V
Alls tóku 14 firmu ţátt. Tefldar voru undanrásir fyrst og síđan úrslitakeppni 7 ţeirra efstu.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2007 | 09:53
Sigurjón sigrađi á Haustmóti TV
Sigurjón Ţorkelsson (1880) sigrađi međ yfirburđum á Haustmóti Taflfélags Vestmannaeyja, sem er nýlega lokiđ. Sigurjón fékk 6,5 vinning í sjö skákum. Í 2.-3. sćti urđu Sverrir Unnarsson (1900) og Karl Gauti Hjaltason (1595) en ţeir hlutu 4,5 vinning.
Lokastađan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. |
1 | Thorkelsson Sigurjon | 1880 | 6,5 |
2 | Unnarsson Sverrir | 1900 | 4,5 |
3 | Hjaltason Karl G | 1595 | 4,5 |
4 | Sverrisson Nokkvi | 1505 | 4,0 |
5 | Olafsson Thorarinn I | 1665 | 4,0 |
6 | Gislason Stefan | 1520 | 3,5 |
7 | Jonsson Dadi Steinn | 1225 | 3,5 |
8 | Gautason Alexander | 1470 | 3,5 |
9 | Gautason Kristofer | 1155 | 3,5 |
10 | Gudjonsson Olafur Tyr | 1670 | 3,5 |
11 | Olafsson Bjartur Tyr | 1335 | 2,0 |
12 | Olafsson Olafur Fr | 1240 | 0,5 |
13 | Gudjonsson Sindri Freyr | 1440 | 0,5 |
14 | Juliusson Hallgrimur | 1390 | 0,0 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2007 | 00:22
Ţór efstur á Haustmóti SA

Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 3
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 104
- Frá upphafi: 8778846
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar