Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

HM ungmenna: Hjörvar, Dagur og Sverrir unnu í 5. umferđ

Hjörvar SteinnHjörvar Steinn Grétarsson, Dagur Andri Friđgeirsson og Sverrir Ţorgeirsson unnu sínar skákir í 5. umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í dag í Kemer í Tyrklandi.  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Elsa María Ţorfinnsdóttir gerđu jafntefli, Hildur Berglind Jóhannsdóttir sat yfir og fékk fyrir ţađ vinning.  Ađrir töpuđu. 

Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:

  • Sverrir, Hjörvar Steinn og Dagur Andri hafa 3 vinninga
  • Svanberg Már hefur 2,5 vinning
  • Hallgerđur Helga,Elsa María og Jóhanna Björg hafa 1,5 vinning
  • Hrund ogHildur Berglind hafa 1 vinning.
Vefsíđur:

Grand Prix-mótaröđin heldur áfram í kvöld

Grand Prix mótaröđin heldur áfram í kvöld. Tafliđ hefst kl. 19.30 í Skákhöll Reykjavíkur ađ Faxafeni 12, 2. hćđ. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.


Verđlaun verđa eins og áđur í bođi Senu, Zonets, 12 Tóna, Smekkleysu og Geimsteins.

Davíđ Kjartansson er efstur í syrpunni, en nćstir koma Jóhann H. Ragnarsson og Dađi Ómarsson. Um fyrri úrslit og stöđuna í Grand Prix mótaröđinni vísast á heimasíđu mótarađarinnar.


Jóhann Örn og Hrafn efstir á atskákmóti öđlinga

Hrafn Loftsson skákmeistari TRóhann Örn Sigurjónsson (2050) og Hrafn Loftsson (2225) eru efstir međ 4,5 vinning ađ loknum 6 umferđ á Atskákmóti öđlinga.  Sverrir Norđfjörđ (2005) og Júlíus Friđjónsson (2150) koma nćstir međ 4 vinninga.    

 

 

 

 

 

 

Mótstafla:

 

Rk.NameRtgFED1.Rd2.Rd3.Rd4.Rd5.Rd6.Rd7.RdPts. 
1Sigurjónsson Jóhann Örn 2050ISL 14w1  5s1  3w1  4s˝  2w˝  6s˝  7w 4,5 
2Loftsson Hrafn 2225ISL 13s1  7w˝ 11s˝  8w1  1s˝  3w1  4s 4,5 
3Norđfjörđ Sverrir 2005ISL 12s1  6w1  1s0  7w1  4w1  2s0  5s 4,0 
4Friđjónsson Júlíus 2150ISL 11s˝  8w1  7s1  1w˝  3s0  5w1  2w 4,0 
5Gunnarsson Magnús 1975ISL 17s1  1w0 12s1  6w1  8s1  4s0  3w 4,0 
6Ţorsteinsson Björn 2220ISL  9w1  3s0 14w1  5s0 10w1  1w˝  8s 3,5 
7Sólmundarson Kári 1990ISL 10w1  2s˝  4w0  3s0 12w1 13s1  1s 3,5 
8Vigfússon Vigfús Ó 1935ISL 15w1  4s0 10w1  2s0  5w0  9s1  6w 3,0 
9Elíasson Kristján Örn 1870ISL  6s0 11w0 17s1 12w1 13s1  8w0 10s 3,0 
10Friđriksson Bjarni 1565ISL  7s0 13w1  8s0 17w1  6s0 15w1  9w 3,0 
11Sigurđsson Páll 1870ISL  4w˝  9s1  2w˝   -0   -0   -0   -02,0 
12Björnsson Guđmundur 1670ISL  3w0 15s1  5w0  9s0  7s0 17w1 14w 2,0 
13Garđarsson Hörđur 1870ISL  2w0 10s0 15w1 14s1  9w0  7w0 16s 2,0 
14Jónsson Sigurđur Helgi 1775ISL  1s0 17w1  6s0 13w0 15s0 16w1 12s 2,0 
15Jóhannesson Pétur 1140ISL  8s0 12w0 13s0   -1 14w1 10s0 17w 2,0 
16Benediktsson Frímann 1765ISL   -0   -0   -0   -0 17s1 14s0 13w 1,0 
17Schmidhauser Ulrich 1520ISL  5w0 14s0  9w0 10s0 16w0 12s0 15s 0,0 

Mótinu verđur framhaldiđ nćsta miđvikudag og hefst tafliđ kl. 19.30.

Skákstjóri er, ađ venju, Ólafur S. Ásgrímsson.


HM ungmenna: Svanberg og Sverrir unnu í fjórđu umferđ

Svanberg leiddi bronsliđ TGSverrir Ţorgeirsson og Svanberg Már Pálsson unnu sínar skákir í fjórđu umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í dag í Kemer í Tyrklandi.   Hjörvar Steinn Grétarsson gerđi jafntefli en ađrar skákir töpuđust.  Svanberg Már Pálsson hefur flesta vinninga íslensku skákmannanna eđa 2,5 vinning.   Sverrir, Hjörvar og Dagur Andri Friđgeirsson hafa 2 vinninga.    

Tvćr umferđir fara fram á morgun.   

 

 

Úrslit 4. umferđar:

 

Flokkur NafnStigLandÚrslitNafnStigLand
St-8 MUTLU Beste0TUR1 - 0JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind0ISL
Dr-12FMCHUA XING-JIAN Graham2065SIN1 - 0FRIDGEIRSSON Dagur Andri1804ISL
St-12 HAUKSDOTTIR Hrund0ISL0 - 1SOYOLERDENE Gundegmaa0MGL
Dr-14 GRETARSSON Hjorvar Steinn2270ISL˝ - ˝SARIYEV Riad1975AZE
Dr-14 BASSAN Remo2041VEN0 - 1PALSSON Svanberg Mar1829ISL
St-14 NLV Anusha2010IND1 - 0JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg1651ISL
Dr-16 THORGEIRSSON Sverrir2061ISL1 - 0AL-AJJI Abdulaziz0QAT
St-16 THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur1790ISL0 - 1BRAGGAAR Leonore1992NED
St-18 THORFINNSDOTTIR Elsa Maria1724ISL0 - 1VAHTRA Tuuli2003EST

 

Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:

  • Svanberg Már hefur 2,5 vinning
  • Sverrir, Hjörvar Steinn og Dagur Andri hafa 2 vinninga
  • Hallgerđur Helga hefur 1,5 vinning
  • Elsa María, Jóhanna Björg og Hrund hafa 1 vinning
  • Hildur Berglind hefur 0 vinninga. 
Vefsíđur:

Omar sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Omar.jpgOmar Salama sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 19. nóvember 2007. Omar fékk 6,5 vinning í sjö skákum. Annar varđ stórmeistarinn Henrik Danielsen međ 6 vinninga. Ţeir fylgdust jafnir ađ í gegnum mótiđ, gerđu innbyrđis jafntefli í ţriđju umferđ og voru svo jafnir fram í síđustu umferđ. Í ţeirri umferđ vann Omar Vigfús örugglega međan Henrik gerđi jafntefli viđ Hilmar Ţorsteinsson og skildi ţá fyrst međ ţeim. Í ţriđja sćti varđ svo Dagur Arngrímsson međ 5 vinninga. 

 

 

 

 

Lokastađan á hrađkvöldinu:

  • 1.   Omar Salama                  6,5v/7
  • 2.   Henrik Danielsen             6v
  • 3.   Dagur Arngrímsson          5v
  • 4.   Hilmar Ţorsteinsson         4,5v
  • 5.   Bjarni Jens Kristinsson     4v
  • 6.   Leifur Eiríksson                4v
  • 7.   Vigfús Ó. Vigfússon         3,5v
  • 8.   Birkir Karl Sigurđsson      3,5v
  • 9.   Víkingur Fjalar Eiríksson  3v
  • 10. Dagur Kjartansson           3v
  • 11. Björgvin Kristbergsson     3v
  • 12. Pétur Jóhannesson            1,5v
  • 13. Brynjar Steingrímsson       1,5v

Haustmót SA: Ţór sigrađi Sigurđ - efstur međ 8 af 8!

Ţór Valtýsson sigrađi Sigurđ Arnarson í uppgjöri efstu manna
Ţór Valtýsson vann Sigurđ Arnarson örugglega í 8. og nćstsíđustu umferđ sem var tefld í gćrkveldi í uppgjöri ţeirra um efsta sćtiđ, en ţeir höfđu unniđ allar sínar skákir á mótinu.  Ţór kom međ snotra skipta mannsfórn í 24. leik sem knýđi Sigurđ til uppgjafar  tveim leikjum síđar,  vegna óverjandi mát í augsýn.  Sigurđur Eiríksson vann Hauk Jónsson.  Öđrum skákum var frestađ.
 

 

 

Stađan hjá ţrem efstu keppendum fyrir síđustu umferđ er ţannig:

1. Ţór Valtýsson        8 v. af 8!!
2. Sigurđur Arnarson   7
3. Sigurđur Eiríksson  6
 
Frestađar skákir verđa tefldar í kvöld en ţćr hafa engin áhrif um röđ ţrjú  efstu sćtin.
 
Níunda og síđasta umferđ fer fram annađ kvöld (fimmtudagskvöld) í Brekkuskóla, og nćgir Ţór jafntefli viđ Sveinbjörn Sigurđsson til sigur í mótinu.
 

HM ungmenna: Dagur, Hrund og Svanberg sigruđu í 3. umferđ

Hrund.jpgDagur Andri Friđgeirsson, Hrund Hauksdóttir og Svanberg Már Pálsson unnu sínar skákir í 3. umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í Kemer í Tyrklandi í dag.  Hjörvar Steinn Grétarsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđu jafntefli en ađrir töpuđu.  Dagur Andri hefur 2 vinninga, Hjörvar, Svanberg og Hallgerđur hafa 1,5 vinning.

 

 

 

 

 

 

Úrslit 3. umferđar:
 

Flokkur NafnStigLandÚrslitNafnStigLand
St-8 JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind0ISL0 - 1ALPER Hilal0TUR
Dr-12 FRIDGEIRSSON Dagur Andri1804ISL1 - 0TYUTYUNNIKOV Kirill0RUS
St-12 VAN NIEKERK Lara0RSA0 - 1HAUKSDOTTIR Hrund0ISL
Dr-14 ANDREEV Sasho1983BUL˝ - ˝GRETARSSON Hjorvar Steinn2270ISL
Dr-14 VIRGUS Andrei0EST0 - 1PALSSON Svanberg Mar1829ISL
St-14 JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg1651ISL0 - 1JALABADZE Natia1995GEO
Dr-16FMNITIN S2321IND1 - 0THORGEIRSSON Sverrir2061ISL
St-16 HAN WONG Ingrid2006VEN˝ - ˝THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur1790ISL
St-18 GOSCINIAK Maria2026POL1 - 0THORFINNSDOTTIR Elsa Maria1724ISL



Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:

  • Dagur Andri hefur 2 vinninga
  • Hallgerđur Helga, Hjörvar Steinn og Svanberg Már hafa 1,5 vinning
  • Elsa María, Sverrir, Jóhanna Björg og Hrund hafa 1 vinning
  • Hildur Berglind hefur 0 vinninga. 
Vefsíđur:

Héđinn útnefndur stórmeistari í skák

 

Héđinn

 

 

Héđinn Steingrímsson var formlega útnefndur stórmeistari á FIDE-ţinginu sem fram fer samhliđa HM ungmenna í Kemer í Tyrklandi.   

Skák.is óskar Héđni til hamingju međ útnefninguna!

 


Sigurganga Sigurđar og Ţórs heldur áfram á Haustmóti S.A.

Sigurđur ArnarsonSigurđur Arnarson sigrađi báđum sínum skákum í kvöld, en ţá voru tefldar frestađar skákir. Andstćđingar hans voru Hugi Hlynsson og Gestur Baldursson.

Sjöunda umferđ fór fram á sunnudag og urđu úrslit ţessi:

  • Skúli Torfason - Ţór Valtýsson 0-1
  • Haukur Jónsson - Ólafur Ólafsson 1-0
  • Sigurđur Eiríksson - Mikael Jóhann Karlsson
  • Sveinbjörn Sigurđsson - Hugi Hlynsson 1/2 - 1/2

 

Stađan eftir 7. umferđ:

  • 1.-2. Sigurđur Arnarson og
  •         Ţór Valtýsson            7 v.!!
  • 3.    Sigurđur Eiríksson       5
  • 4-6. Skúli Torfason
  •       Sveinbjörn Sigurđsson og
  •       Haukur Jónsson           3,5
  • 7.   Gestur Baldursson        2
  • 8.-9. Hugi Hlynsson og
  •       Ólafur Ólafsson            1,5
  • 10. Mikael Karlsson            0,5

Áttunda og nćst síđasta umferđ fer fram á ţriđjudagskvöld og mćtast ţá m.a. Ţór Valtýsson og Sigurđur Arnarson.

Heimasíđa SA 


HM ungmenna: Jóhanna, Sverrir og Elsa unnu í 2. umferđ

Hallgerđur 1. umfJóhanna Björg Jóhannsdóttir, Sverrir Ţorgeirsson og Elsa MaríaHildur Berglind í 1 umf. Ţorfinnsdóttir unnu sínar skákir í 2. umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í Kemer í Tyrklandi í dag.  Svanberg Már Pálsson gerđi jafntefli en ađrir töpuđu.

 

 

 

 

Úrslit 2. umferđar:

 

FlokkurNafnStigLandÚrslitNafnStigLand
St-8VASENINA Anna0RUS1 - 0JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind0ISL
Dr-12CHERNYAVSKY Alexander2078RUS1 - 0FRIDGEIRSSON Dagur Andri1804ISL
St-12HAUKSDOTTIR Hrund0ISL0 - 1SATHYANARAYAN Tina0KEN
Dr-14GRETARSSON Hjorvar Steinn2270ISL0 - 1NIKOLASHVILI Giorgi2112GEO
Dr-14PALSSON Svanberg Mar1829ISL˝ - ˝MATAYEV Chingis0KAZ
St-14OZCAY Cisem0TUR0 - 1JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg1651ISL
Dr-16CHEGE Allan0KEN0 - 1THORGEIRSSON Sverrir2061ISL
St-16THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur1790ISL0 - 1JUSSUPOW Ekaterina2071GER
St-18THORFINNSDOTTIR Elsa Maria1724ISL1 - 0YILMAZ Gizem0TUR
  • Elsa, Hallgerđur, Sverrir, Jóhanna, Hjörvar og Dagur hafa 1 vinning
  • Svanberg hefur 0,5 vinning
  • Hrund og Hildur hafa 0 vinninga.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 107
  • Frá upphafi: 8778830

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband