Fćrsluflokkur: Íţróttir
22.11.2007 | 16:12
HM ungmenna: Hjörvar, Dagur og Sverrir unnu í 5. umferđ
Hjörvar Steinn Grétarsson, Dagur Andri Friđgeirsson og Sverrir Ţorgeirsson unnu sínar skákir í 5. umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í dag í Kemer í Tyrklandi. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Elsa María Ţorfinnsdóttir gerđu jafntefli, Hildur Berglind Jóhannsdóttir sat yfir og fékk fyrir ţađ vinning. Ađrir töpuđu.
Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:
- Sverrir, Hjörvar Steinn og Dagur Andri hafa 3 vinninga
- Svanberg Már hefur 2,5 vinning
- Hallgerđur Helga,Elsa María og Jóhanna Björg hafa 1,5 vinning
- Hrund ogHildur Berglind hafa 1 vinning.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2007 | 16:05
Grand Prix-mótaröđin heldur áfram í kvöld
Grand Prix mótaröđin heldur áfram í kvöld. Tafliđ hefst kl. 19.30 í Skákhöll Reykjavíkur ađ Faxafeni 12, 2. hćđ. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Verđlaun verđa eins og áđur í bođi Senu, Zonets, 12 Tóna, Smekkleysu og Geimsteins.
Davíđ Kjartansson er efstur í syrpunni, en nćstir koma Jóhann H. Ragnarsson og Dađi Ómarsson. Um fyrri úrslit og stöđuna í Grand Prix mótaröđinni vísast á heimasíđu mótarađarinnar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2007 | 10:31
Jóhann Örn og Hrafn efstir á atskákmóti öđlinga
óhann Örn Sigurjónsson (2050) og Hrafn Loftsson (2225) eru efstir međ 4,5 vinning ađ loknum 6 umferđ á Atskákmóti öđlinga. Sverrir Norđfjörđ (2005) og Júlíus Friđjónsson (2150) koma nćstir međ 4 vinninga.
Mótstafla:
Rk. | Name | Rtg | FED | 1.Rd | 2.Rd | 3.Rd | 4.Rd | 5.Rd | 6.Rd | 7.Rd | Pts. |
1 | Sigurjónsson Jóhann Örn | 2050 | ISL | 14w1 | 5s1 | 3w1 | 4s˝ | 2w˝ | 6s˝ | 7w | 4,5 |
2 | Loftsson Hrafn | 2225 | ISL | 13s1 | 7w˝ | 11s˝ | 8w1 | 1s˝ | 3w1 | 4s | 4,5 |
3 | Norđfjörđ Sverrir | 2005 | ISL | 12s1 | 6w1 | 1s0 | 7w1 | 4w1 | 2s0 | 5s | 4,0 |
4 | Friđjónsson Júlíus | 2150 | ISL | 11s˝ | 8w1 | 7s1 | 1w˝ | 3s0 | 5w1 | 2w | 4,0 |
5 | Gunnarsson Magnús | 1975 | ISL | 17s1 | 1w0 | 12s1 | 6w1 | 8s1 | 4s0 | 3w | 4,0 |
6 | Ţorsteinsson Björn | 2220 | ISL | 9w1 | 3s0 | 14w1 | 5s0 | 10w1 | 1w˝ | 8s | 3,5 |
7 | Sólmundarson Kári | 1990 | ISL | 10w1 | 2s˝ | 4w0 | 3s0 | 12w1 | 13s1 | 1s | 3,5 |
8 | Vigfússon Vigfús Ó | 1935 | ISL | 15w1 | 4s0 | 10w1 | 2s0 | 5w0 | 9s1 | 6w | 3,0 |
9 | Elíasson Kristján Örn | 1870 | ISL | 6s0 | 11w0 | 17s1 | 12w1 | 13s1 | 8w0 | 10s | 3,0 |
10 | Friđriksson Bjarni | 1565 | ISL | 7s0 | 13w1 | 8s0 | 17w1 | 6s0 | 15w1 | 9w | 3,0 |
11 | Sigurđsson Páll | 1870 | ISL | 4w˝ | 9s1 | 2w˝ | -0 | -0 | -0 | -0 | 2,0 |
12 | Björnsson Guđmundur | 1670 | ISL | 3w0 | 15s1 | 5w0 | 9s0 | 7s0 | 17w1 | 14w | 2,0 |
13 | Garđarsson Hörđur | 1870 | ISL | 2w0 | 10s0 | 15w1 | 14s1 | 9w0 | 7w0 | 16s | 2,0 |
14 | Jónsson Sigurđur Helgi | 1775 | ISL | 1s0 | 17w1 | 6s0 | 13w0 | 15s0 | 16w1 | 12s | 2,0 |
15 | Jóhannesson Pétur | 1140 | ISL | 8s0 | 12w0 | 13s0 | -1 | 14w1 | 10s0 | 17w | 2,0 |
16 | Benediktsson Frímann | 1765 | ISL | -0 | -0 | -0 | -0 | 17s1 | 14s0 | 13w | 1,0 |
17 | Schmidhauser Ulrich | 1520 | ISL | 5w0 | 14s0 | 9w0 | 10s0 | 16w0 | 12s0 | 15s | 0,0 |
Mótinu verđur framhaldiđ nćsta miđvikudag og hefst tafliđ kl. 19.30.
Skákstjóri er, ađ venju, Ólafur S. Ásgrímsson.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2007 | 21:05
HM ungmenna: Svanberg og Sverrir unnu í fjórđu umferđ
Sverrir Ţorgeirsson og Svanberg Már Pálsson unnu sínar skákir í fjórđu umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í dag í Kemer í Tyrklandi. Hjörvar Steinn Grétarsson gerđi jafntefli en ađrar skákir töpuđust. Svanberg Már Pálsson hefur flesta vinninga íslensku skákmannanna eđa 2,5 vinning. Sverrir, Hjörvar og Dagur Andri Friđgeirsson hafa 2 vinninga.
Tvćr umferđir fara fram á morgun.
Úrslit 4. umferđar:
Flokkur | Nafn | Stig | Land | Úrslit | Nafn | Stig | Land | |
St-8 | MUTLU Beste | 0 | TUR | 1 - 0 | JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind | 0 | ISL | |
Dr-12 | FM | CHUA XING-JIAN Graham | 2065 | SIN | 1 - 0 | FRIDGEIRSSON Dagur Andri | 1804 | ISL |
St-12 | HAUKSDOTTIR Hrund | 0 | ISL | 0 - 1 | SOYOLERDENE Gundegmaa | 0 | MGL | |
Dr-14 | GRETARSSON Hjorvar Steinn | 2270 | ISL | ˝ - ˝ | SARIYEV Riad | 1975 | AZE | |
Dr-14 | BASSAN Remo | 2041 | VEN | 0 - 1 | PALSSON Svanberg Mar | 1829 | ISL | |
St-14 | NLV Anusha | 2010 | IND | 1 - 0 | JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg | 1651 | ISL | |
Dr-16 | THORGEIRSSON Sverrir | 2061 | ISL | 1 - 0 | AL-AJJI Abdulaziz | 0 | QAT | |
St-16 | THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur | 1790 | ISL | 0 - 1 | BRAGGAAR Leonore | 1992 | NED | |
St-18 | THORFINNSDOTTIR Elsa Maria | 1724 | ISL | 0 - 1 | VAHTRA Tuuli | 2003 | EST |
Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:
- Svanberg Már hefur 2,5 vinning
- Sverrir, Hjörvar Steinn og Dagur Andri hafa 2 vinninga
- Hallgerđur Helga hefur 1,5 vinning
- Elsa María, Jóhanna Björg og Hrund hafa 1 vinning
- Hildur Berglind hefur 0 vinninga.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2007 | 11:39
Omar sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Lokastađan á hrađkvöldinu:
- 1. Omar Salama 6,5v/7
- 2. Henrik Danielsen 6v
- 3. Dagur Arngrímsson 5v
- 4. Hilmar Ţorsteinsson 4,5v
- 5. Bjarni Jens Kristinsson 4v
- 6. Leifur Eiríksson 4v
- 7. Vigfús Ó. Vigfússon 3,5v
- 8. Birkir Karl Sigurđsson 3,5v
- 9. Víkingur Fjalar Eiríksson 3v
- 10. Dagur Kjartansson 3v
- 11. Björgvin Kristbergsson 3v
- 12. Pétur Jóhannesson 1,5v
- 13. Brynjar Steingrímsson 1,5v
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2007 | 08:12
Haustmót SA: Ţór sigrađi Sigurđ - efstur međ 8 af 8!

Stađan hjá ţrem efstu keppendum fyrir síđustu umferđ er ţannig:
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2007 | 22:25
HM ungmenna: Dagur, Hrund og Svanberg sigruđu í 3. umferđ
Dagur Andri Friđgeirsson, Hrund Hauksdóttir og Svanberg Már Pálsson unnu sínar skákir í 3. umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í Kemer í Tyrklandi í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđu jafntefli en ađrir töpuđu. Dagur Andri hefur 2 vinninga, Hjörvar, Svanberg og Hallgerđur hafa 1,5 vinning.
Úrslit 3. umferđar:
Flokkur | Nafn | Stig | Land | Úrslit | Nafn | Stig | Land | |
St-8 | JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind | 0 | ISL | 0 - 1 | ALPER Hilal | 0 | TUR | |
Dr-12 | FRIDGEIRSSON Dagur Andri | 1804 | ISL | 1 - 0 | TYUTYUNNIKOV Kirill | 0 | RUS | |
St-12 | VAN NIEKERK Lara | 0 | RSA | 0 - 1 | HAUKSDOTTIR Hrund | 0 | ISL | |
Dr-14 | ANDREEV Sasho | 1983 | BUL | ˝ - ˝ | GRETARSSON Hjorvar Steinn | 2270 | ISL | |
Dr-14 | VIRGUS Andrei | 0 | EST | 0 - 1 | PALSSON Svanberg Mar | 1829 | ISL | |
St-14 | JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg | 1651 | ISL | 0 - 1 | JALABADZE Natia | 1995 | GEO | |
Dr-16 | FM | NITIN S | 2321 | IND | 1 - 0 | THORGEIRSSON Sverrir | 2061 | ISL |
St-16 | HAN WONG Ingrid | 2006 | VEN | ˝ - ˝ | THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur | 1790 | ISL | |
St-18 | GOSCINIAK Maria | 2026 | POL | 1 - 0 | THORFINNSDOTTIR Elsa Maria | 1724 | ISL |
Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:
- Dagur Andri hefur 2 vinninga
- Hallgerđur Helga, Hjörvar Steinn og Svanberg Már hafa 1,5 vinning
- Elsa María, Sverrir, Jóhanna Björg og Hrund hafa 1 vinning
- Hildur Berglind hefur 0 vinninga.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2007 | 20:49
Héđinn útnefndur stórmeistari í skák
Héđinn Steingrímsson var formlega útnefndur stórmeistari á FIDE-ţinginu sem fram fer samhliđa HM ungmenna í Kemer í Tyrklandi.
Skák.is óskar Héđni til hamingju međ útnefninguna!
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
20.11.2007 | 09:14
Sigurganga Sigurđar og Ţórs heldur áfram á Haustmóti S.A.
Sigurđur Arnarson sigrađi báđum sínum skákum í kvöld, en ţá voru tefldar frestađar skákir. Andstćđingar hans voru Hugi Hlynsson og Gestur Baldursson.
Sjöunda umferđ fór fram á sunnudag og urđu úrslit ţessi:
- Skúli Torfason - Ţór Valtýsson 0-1
- Haukur Jónsson - Ólafur Ólafsson 1-0
- Sigurđur Eiríksson - Mikael Jóhann Karlsson
- Sveinbjörn Sigurđsson - Hugi Hlynsson 1/2 - 1/2
Stađan eftir 7. umferđ:
- 1.-2. Sigurđur Arnarson og
- Ţór Valtýsson 7 v.!!
- 3. Sigurđur Eiríksson 5
- 4-6. Skúli Torfason
- Sveinbjörn Sigurđsson og
- Haukur Jónsson 3,5
- 7. Gestur Baldursson 2
- 8.-9. Hugi Hlynsson og
- Ólafur Ólafsson 1,5
- 10. Mikael Karlsson 0,5
Áttunda og nćst síđasta umferđ fer fram á ţriđjudagskvöld og mćtast ţá m.a. Ţór Valtýsson og Sigurđur Arnarson.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2007 | 21:19
HM ungmenna: Jóhanna, Sverrir og Elsa unnu í 2. umferđ
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Sverrir Ţorgeirsson og Elsa María
Ţorfinnsdóttir unnu sínar skákir í 2. umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í Kemer í Tyrklandi í dag. Svanberg Már Pálsson gerđi jafntefli en ađrir töpuđu.
Úrslit 2. umferđar:
Flokkur | Nafn | Stig | Land | Úrslit | Nafn | Stig | Land |
St-8 | VASENINA Anna | 0 | RUS | 1 - 0 | JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind | 0 | ISL |
Dr-12 | CHERNYAVSKY Alexander | 2078 | RUS | 1 - 0 | FRIDGEIRSSON Dagur Andri | 1804 | ISL |
St-12 | HAUKSDOTTIR Hrund | 0 | ISL | 0 - 1 | SATHYANARAYAN Tina | 0 | KEN |
Dr-14 | GRETARSSON Hjorvar Steinn | 2270 | ISL | 0 - 1 | NIKOLASHVILI Giorgi | 2112 | GEO |
Dr-14 | PALSSON Svanberg Mar | 1829 | ISL | ˝ - ˝ | MATAYEV Chingis | 0 | KAZ |
St-14 | OZCAY Cisem | 0 | TUR | 0 - 1 | JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg | 1651 | ISL |
Dr-16 | CHEGE Allan | 0 | KEN | 0 - 1 | THORGEIRSSON Sverrir | 2061 | ISL |
St-16 | THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur | 1790 | ISL | 0 - 1 | JUSSUPOW Ekaterina | 2071 | GER |
St-18 | THORFINNSDOTTIR Elsa Maria | 1724 | ISL | 1 - 0 | YILMAZ Gizem | 0 | TUR |
- Elsa, Hallgerđur, Sverrir, Jóhanna, Hjörvar og Dagur hafa 1 vinning
- Svanberg hefur 0,5 vinning
- Hrund og Hildur hafa 0 vinninga.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 21:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 12
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 107
- Frá upphafi: 8778830
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar