Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

HM ungmenna: Hallgerđur, Jóhanna og Hildur Berglind unnu í 7. umferđ

Hildur Berglind í 1 umf.Stelpunum gekk vel í 8. umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í dag.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og systurnar Jóhanna Björg og Hildur Berglind Jóhannsdćtur unnu sínar skákir.  Elsa María Ţorfinnsdóttir gerđu jafntefli en ađrir skákir töpuđust.  Sverrir Ţorgeirsson og Hjörvar Steinn Grétarsson hafa flesta vinninga íslenska krakkanna eđa fjóra.  Elsa María, Hallgerđur, Svanberg Már Pálsson og Dagur Andri Friđgeirsson hafa 3 vinninga.  

 

 

Úrslit íslensku skákmannanna í 7. umferđ:

FlokkurNafnStigLandÚrslitNafnStigLand
St-8EL FELO Ekhlas0LBA0 - 1JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind0ISL
Dr-12FRIDGEIRSSON Dagur Andri1804ISL0 - 1NASSR Ali0ALG
St-12LOUW Surine0RSA1 - 0HAUKSDOTTIR Hrund0ISL
Dr-14GETZ Alec2121USA1 - 0GRETARSSON Hjorvar Steinn2270ISL
Dr-14ARVOLA Benjamin2051NOR1 - 0PALSSON Svanberg Mar1829ISL
St-14JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg1651ISL1 - 0SAAG Enith Li0EST
Dr-16KULAKOV Viacheslav2261RUS1 - 0THORGEIRSSON Sverrir2061ISL
St-16THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur1790ISL1 - 0CELIK Zeynep0TUR
St-18CARLSEN Ellen Oen1876NOR˝ - ˝THORFINNSDOTTIR Elsa Maria1724ISL

Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:
  • Sverrir og Hjörvar Steinn hafa 4 vinninga
  • Dagur Andri, Svanberg Már, Elsa María og Hallgerđur Helga hafa 3 vinninga
  • Jóhanna Björg hefur 2,5 vinning
  • Hildur Berglind hefur 2 vinninga
  • Hrund hefur 1 vinning
Vefsíđur:

Davíđ sigrađi á Sparisjóđsmótinu

Davíđ KjartanssonAtskákhluti Sparisjóđsmótsins í Vestmannaeyjum fór fram í dag í Skáksetrinu í Eyjum.  24 keppendur mćttu til leiks og margir sem ekki voru í hrađskákinni í gćrkvöldi.  Tefldar voru 7 umferđir monrad og var keppni mjög Jöfn og spennandi.  Davíđ Kjartansson Fjölni leiddi mótiđ lengst af og gerđi bara tvö jafntefli og bar ađ lokum sigur úr býtum.  Í unglingaflokki sigrađi Kristófer Gautason TV, en hann lenti í 5.-7. sćti í heildarmótinu.

 

 

 

 

 

Helstu úrslit:

Heildarmótiđ

  1. Davíđ Kjartansson Fjölni  6 vinningar
  2. Stefán Bergsson Skákfélag Akureyrar  5,5 vinn. (30)
  3. Einar K. Einarsson TR  5,5 vinn. (24,5)
  4. Rúnar Berg Helli  5 vinn.

Unglingaflokkur:

  1. Kristófer Gautason TV 4,5 vinn.
  2. Nökkvi Sverrisson TV 4 vinn. (20)
  3. Ólafur Freyr Ólafsson TV 4 vinn. (19)
  4. Róbert Aron Eysteinsson TV 4 vinn. (17)

Eiríkur Örn sigrađi á fjölmennu TORG-móti Fjölni


Eiríkur Örn, Páll Andrason og Jón TraustiAlls mćttu 40 grunnskólanemendur á TORG-mót skákdeildar Fjölnis sem haldiđ var í 3. sinn á Torginu, verslunarmiđstöđinni í Foldahverfi í Grafarvogi.  Eiríkur Örn Brynjarsson Salaskóla vann mótiđ og sigrađi allar sex skákirnar. Nćstir í röđinni urđu ţeir Páll Andrason Salaskóla og Jón Trausti Harđarson í Rimaskóla međ 5 vinninga og Sigríđur Björg Helgadóttir í Rimaskóla varđ í 4. sćti međ 4,5 vinninga.

Ţetta er metţátttaka á ţessu vinsćla móti og fjölmargir foreldrar og verslunargestir fylgdust međ. Jón Karl Ólafsson varaformađur Fjölnis var heiđursgestur mótsins og lék hann fyrsta leikinn fyrir Sigríđi Björgu Íslandsmeistara stúlkna. Fyrirtćkin Kaupţing, R.S. Blóm, Smíđabćr, Höfuđlausnir og Bókabúđ Grafarvogs gáfu vinninga. Papínos pizza efndi til pítsuhappadrćttis og Foldaskálinn bauđ öllum keppendum upp á kók og nammi. Skákstjórar voru ţeir Finnur Finnsson og Helgi Árnason. ţeir nutu dyggrar ađstođar foreldra sem fylgdust spenntir međ börnunum sínum leika listir sínar í skákinni. Jón Karl leikur fyrsta leik á Torg-móti Fjölnis

Úrslit efstu manna á Torgmótinu

1. Eiríkur Örn Brynjarsson Salaskóla           6 vinningar
2 - 3.  Páll Andrason Salaskóla og Jón Trausti Harđarson Rimaskóla    5 vinningar
4. Sigríđur Björg Helgadóttir Rimaskóla      4,5 vinningar
5-11. Hörđur Aron Hauksson Rimaskóla, Dagur Ragnarsson Rimaskóla, Steinar Sigurđarson Húsaskóla,Theodór Ineshu Rimaskóla, Friđrik Gunnar Vignisson Rimaskóla, Sigurđur Kalman Oddsson Rimaskóla,og Kristófer Jóhannesson Rimaskóla      4 vinninga
12-14. Stefanía B. Stefánsdóttir Grunnskóla Seltjarnarness, Máni Karl Guđmundsson Rimaskóla og Hilmir Hrafnsson (f. 2001) Borgaskóla  3,5 vinningar


Heimsbikarmótiđ í skák: Nokkuđ um óvćnt úrslit

Heimsbikarmótiđ í skák hófst í dag í Khanty-Mansiysk í Síberíu í Rússlandi.  Alls taka 128 skákmenn ţátt í mótinu en sigurvegari ţess mćtir Topalov í einvígi og sigurvegari ţess einvígis mćtir sigurvegara heimsmeistaraeinvígis Kramniks og Andands í heimsmeistaraeinvígi áriđ 2009 svo mikiđ er í húfi.  Flestir sterkustu skákmenn ađrir en áđurnefndir taka ţátt og varđ nokkuđ um óvćnt úrslit í fyrri skák 1. umferđar. 

Má ţar nefna ađ međal ţeirra sem töpuđu fyrir mun stigalćgri andstćđingi voru Rússinn Evgeny Alekseev (2716) og Úkraíninn Ruslan Ponomariov (2705).  

Síđari skák fyrstu umferđar verđur tefld á morgun.

Úrslit 1. umferđar:

 

Round 1 Game 1

matchmatch
score
   WhiteResult   Black 
11-0  Ivanchuk, Vassily (UKR) 1-0  Aderito, Pedro (ANG)  View 
20-1  Abdel Razik, Khaled (EGY) 0-1  Mamedyarov, Shakhriyar (AZE)  View 
31-0  Radjabov, Teimour (AZE) 1-0  Genba, Vladimir (RUS)  View 
40-1  Hobaica, Juan Pablo (ARG) 0-1  Aronian, Levon (ARM)  View 
51-0  Shirov, Alexei (ESP) 1-0  Gwaze, Robert (ZIM)  View 
60-1  Iturrizaga, Eduardo (VEN) 0-1  Svidler, Peter (RUS)  View 
70,5-0,5  Adams, Michael (ENG) ˝-˝  Zugic, Igor (CAN)  View 
81-0  Ismagambetov, Anuar (KAZ) 1-0  Alekseev, Evgeny (RUS)  View 
91-0  Grischuk, Alexander (RUS) 1-0  Lima, Darcy (BRA)  View 
100-1  Zhao, Zong-Yuan (AUS) 0-1  Carlsen, Magnus (NOR)  View 
110,5-0,5  Kamsky, Gata (USA) ˝-˝  Adly, Ahmed (EGY)  View 
120,5-0,5  Filippov, Anton (UZB) ˝-˝  Akopian, Vladimir (ARM)  View 
131-0  Jakovenko, Dmitry (RUS) 1-0  Rahman, Ziaur (BAN)  View 
141-0  El Gindy, Essam (EGY) 1-0  Ponomariov, Ruslan (UKR)  View 
150,5-0,5  Wang, Yue (CHN) ˝-˝  Pridorozhni, Aleksei (RUS)  View 
160,5-0,5  Laylo, Darwin (PHI) ˝-˝  Bacrot, Etienne (FRA)  View 
171-0  Karjakin, Sergey (UKR) 1-0  Matsuura, Everaldo (BRA)  View 
180-1  Kabanov, Nikolai (RUS) 0-1  Bu, Xiangzhi (CHN)  View 
190,5-0,5  Eljanov, Pavel (UKR) ˝-˝  Hossain Enamul (BAN)  View 
200-1  Wen Yang (CHN) 0-1  Almasi, Zoltan (HUN)  View 
211-0  Malakhov, Vladimir (RUS) 1-0  Xu, Yuhua (CHN)  View 
220,5-0,5  Gopal, G.N. (IND) ˝-˝  Kasimdzhanov, Rustam (UZB)  View 
231-0  Dominguez Perez, Lenier (CUB) 1-0  Iljushin, Alexei (RUS)  View 
240,5-0,5  Nguyen, Ngoc Truong Son (VIE) ˝-˝  Van Wely, Loek (NED)  View 
250-1  Landa, Konstantin (RUS) 0-1  Nevednichy, Vladislav (ROU)  View 
260,5-0,5  Le, Quang Liem (VIE) ˝-˝  Volokitin, Andrei (UKR)  View 
271-0  Rublevsky, Sergei (RUS) 1-0  Hera, Imre Jr. (HUN)  View 
280,5-0,5  Andriasian, Zaven (ARM) ˝-˝  Onischuk, Alexander (USA)  View 
290,5-0,5  Inarkiev, Ernesto (RUS) ˝-˝  Peralta, Fernando (ARG)  View 
300,5-0,5  Kunte, Abhijit (IND) ˝-˝  Zvjaginsev, Vadim (RUS)  View 
320,5-0,5  Zhao, Jun (CHN) ˝-˝  Harikrishna, P. (IND)  View 
331-0  Nisipeanu, Liviu-Dieter (ROU) 1-0  Amin, Bassem (EGY)  View 
340,5-0,5  Balogh, Csaba (HUN) ˝-˝  Tkachiev, Vladislav (FRA)  View 
350,5-0,5  Sasikiran, Krishnan (IND) ˝-˝  Zhigalko, Sergei (BLR)  View 
360-1  Kudrin, Sergey (USA) 0-1  Vallejo Pons, Francisco (ESP)  View 
371-0  Nikolic, Predrag (BIH) 1-0  Iljin, Artem (RUS)  View 
380,5-0,5  Ivanov, Alexander (USA) ˝-˝  Navara, David (CZE)  View 
390,5-0,5  Sutovsky, Emil (ISR) ˝-˝  Zhou, Jianchao (CHN)  View 
400-1  Flores, Diego (ARG) 0-1  Fressinet, Laurent (FRA)  View 
411-0  Bareev, Evgeny (RUS) 1-0  Becerra Rivero, Julio (USA)  View 
420,5-0,5  Baramidze, David (GER) ˝-˝  Short, Nigel D (ENG)  View 
431-0  Georgiev, Kiril (BUL) 1-0  Megaranto, Susanto (INA)  View 
440-1  Gajewski, Grzegorz (POL) 0-1  Volkov, Sergey (RUS)  View 
451-0  Socko, Bartosz (POL) 1-0  Georgiev, Vladimir (MKD)  View 
460,5-0,5  Mamedov, Rauf (AZE) ˝-˝  Tomashevsky, Evgeny (RUS)  View 
471-0  Motylev, Alexander (RUS) 1-0  Savchenko, Boris (RUS)  View 
480,5-0,5  Gagunashvili, Merab (GEO) ˝-˝  Zhang, Pengxiang (CHN)  View 
490,5-0,5  Roiz, Michael (ISR) ˝-˝  Akobian, Varuzhan (USA)  View 
500-1  Ganguly, Surya Shekhar (IND) 0-1  Tiviakov, Sergei (NED)  View 
510,5-0,5  Wang, Hao (CHN) ˝-˝  Markus, Robert (SRB)  View 
520,5-0,5  Belov, Vladimir (RUS) ˝-˝  Khalifman, Alexander (RUS)  View 
540,5-0,5  Milos, Gilberto (BRA) ˝-˝  Avrukh, Boris (ISR)  View 
550,5-0,5  Naiditsch, Arkadij (GER) ˝-˝  Granda Zuniga, Julio E (PER)  View 
560-1  Berg, Emanuel (SWE) 0-1  Najer, Evgeniy (RUS)  View 
570,5-0,5  Sakaev, Konstantin (RUS) ˝-˝  Vitiugov, Nikita (RUS)  View 
580,5-0,5  Kaidanov, Gregory S (USA) ˝-˝  Gurevich, Mikhail (TUR)  View 
590-1  Shabalov, Alexander (USA) 0-1  Pavasovic, Dusko (SLO)  View 
600,5-0,5  Leitao, Rafael (BRA) ˝-˝  Shulman, Yuri (USA)  View 
610,5-0,5  Rodshtein, Maxim (ISR) ˝-˝  Gustafsson, Jan (GER)  View 
621-0  Macieja, Bartlomiej (POL) 1-0  Laznicka, Viktor (CZE)  View 
630,5-0,5  Kozul, Zdenko (CRO) ˝-˝  Bruzon Batista, Lazaro (CUB)  View 
641-0  Galkin, Alexander (RUS) 1-0  Bartel, Mateusz (POL)  View 

Heimasíđa mótsins 


TORG-mót Fjölnis haldiđ í dag

FjölnirTORG - mót skákdeildar Fjölnis verđur haldiđ laugardaginn 24. nóvember og hefst kl. 11:00. Mótiđ er haldiđ í verslunarmiđstöđinni Torginu Hverafold 1-3 í Grafarvogi (Foldahverfi). Fyrirtćkin á Torginu gefa öll verđlaun og Foldaskálinn býđur upp á ókeypis veitingar.

Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartími er sjö mínútur. Öll grunnskólabörn eru bođi velkomin á mótiđ. Ókeypis ţátttaka. Ţetta er í ţriđja sinn sem ţetta vinsćla grunnskólaskákmót fer fram.


Stefán sigrađi á hrađskákmóti Sparisjóđsins

Stefán enn meiri borđtennissnilli Hrađskákhluti Sparisjóđsmótsins í Vestmannaeyjum fór fram í kvöld, föstudagskvöld. Alls mćttu 34 keppendur til leiks og bar ţar auđvitađ mest á börnum, en nokkrar kempur innan um.  Tefldar voru 9 umferđir monrad og fór svo ađ Stefán Kristjánsson TR sigrađi alla andstćđinga sína.  Á morgun fer atskákhluti mótsins fram og hefst kl. 13:00.

 

 

 

Helstu úrslit:

Heildarmótiđ

  1. Stefán Kristjánsson TR  9 vinningar
  2. Sćvar Bjarnason TV  8 vinn.
  3. Einar K. Einarsson TR  7 vinn.

10-13 ára

  1. Nökkvi Sverrisson TV  5,5 vinningar
  2. Kristófer Gautason TV  5,5 vinn.
  3. Ólafur Freyr Ólafsson TV  5 vinn.

Yngri en 10 ára

  1. Róbert Aron Eysteinsson TV   5 vinningar
  2. Sigurđur Arnar Magnússon TV  5 vinn.
  3. Jörgen Freyr Ólafsson TV  5 vinn.
Heimasíđa TV

Snorri byrjar vel í Belgrad

SnorriFIDE-meistarinn Snorri G. Bergsson (2298) hefur byrjađ vel alţjóđlegu skákmóti sem fram fer í Belgrad í Serbíu.  Snorri hefur unniđ báđar sínar skákir.  Róbert Harđarson (2346) hefur ekki byrjađ jafn vel en er ţó međ taplaus međ tvo jafntefli. 

Í fyrstu umferđ sigrađi Snorri Hollendinginn Branko Skoric (1948) og í 2. umferđ var Serbinn Nenad Dinic (2133) lagđur af velli.  Róbert gerđi jafntefli viđ Slobodan Stojakov (2015) og Petar Danojlic (1882) í tveimur fyrstu umferđunum. 

Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Snorri viđ serbneska stórmeistarann Dusan Rajkovic (2522) en Róbert heldur sig viđ Serba sem heita Slobodan, en andstćđingur morgundagsins ber eftirnafniđ Djordjijevic (2097).

 


Ţór skákmeistari Skákfélags Akureyrar

 

Ţór_Valtýsson
Ţór Valtýsson varđ Skákmeistari Skákfélags Akureyrar 2007 í gćrkvöldi, ţegar hann gerđi jafntefli viđ Sveinbjörn Sigurđsson í 9. og síđustu umferđ og hlaut 8,5 vinning af 9 mögulegum.  Ţetta er í fimmta sinn sem Ţór verđur Skákmeistari Skákfélags Akureyrar.

 

Önnur úrslit í 9. umferđ:

  • Sigurđur Arnarson - Ólafur Ólafsson       1-0
  • Hugi Hlynsson     - Gestur Baldursson 1/2-1/2
  • Skúli Torfason     - Sigurđur Eiríksson 1/2 -1/2

Og Haukur Jónsson  - Mikael Karlsson   1-0, en ţarna áttust viđ elsti (81) og yngsti (12) keppandi á mótinu, og á tímabili var sjá yngri međ gjörunniđ, en í fljótfćrni lék hann drottningunni af sér og tapađi.

Lokastađan: 

  • 1. Ţór Valtýsson             8,5 vinning af 9.
  • 2. Sigurđur Arnarson       8
  • 3. Sigurđur Eiríksson       6,5
  • 4. Sveinbjörn Sigurđsson 5   og 17 stig.
  • 5. Skúli Torfason            5   og  13,25 stig.
  • 6. Haukur Jónsson         4,5
  • 7. Hugi Hlynsson            2,5 og 5,75 stig.
  • 8. Gestur Baldursson      2,5 og 5,25 stig.
  • 9. Ólafur Ólafsson           1,5
  • 10. Mikael Karlsson        1

Skákstjórar á mótinu voru Ari Friđfinnsson og Gylfi Ţórhallsson.

Nćsta mót hjá félaginu er 10 mínútna mót fimmtudag 29. nóvember og hefst kl. 20.00.


Davíđ Kjartansson sigrađi á Grand Prix-móti

Davíđ KjartanssonGrand Prix mótaröđ TR í hrađskák var fram haldiđ í Skákhöllinni í Faxafeni á fimmtudagskvöldinu. Davíđ Kjartansson tryygđi sér efsta sćtiđ međ góđum sigri á Jóhanni H. Ragnarssyni í lokaumferđinni. Davíđ leiđir samanlögđu stigakeppnina međ nokkrum yfirburđum.

Lokastađan í áttunda stigamótinu var eftirfarandi:

  • 1.      Davíđ Kjartansson                   7˝
  • 2.      Jóhann H. Ragnarsson 7
  • 3.      Dađi Ómarsson                       6
  • 4.      Óttar Felix Hauksson               5
  • 5.      Matthías Pétursson                  4˝
  • 6.      Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir      4
  • 7.      Stefanía Stefánsdóttir               2
  • 8.      Friđţjófur Max Karlsson         1
  • 9.      Páll Helgi Sigurđsson   0

Skákstjóri var Helgi Árnason og 5 tónlistarverđlaun voru veitt ađ venju, í bođi 12 tóna, Geimsteins, Senu. Smekkleysu og Zonet.          


Ivanchuk heimsmeistari í hrađskák

Ivanchuk.jpgÚkraínumađurinn Vassily Ivanchuk er heimsmeistari í hrađskák eftir sigur á mótinu sem fram fór í dag og í gćr í Moskvu.  Mótiđ var haldiđ í kjölfar minningarmótsins um Mikhail Tal og verđur ţađ ađ teljast viđeigandi enda var Tal ţekktur sem mikill hrađskákmeistari og var um tíma heimsmeistari í hrađskák.  Annar í dag varđ Anand og í 3.-4. sćti urđu Grischuk og Anand.

 

 

 

 

 

Lokastađan:

PlaceSNo.NameFed.FIDETotalS.B.Wins
116Ivanchuk, VassilyUKR278725.548019
24Anand, ViswanathanIND280124.543718
33Grischuk, AlexanderRUS271523.5430.514
47Kamsky, GataUSA271423.542916
58Kramnik, VladimirRUS278521.5393.7513
61Leko, PeterHUN275521.5392.513
79Rublevsky, SergeiRUS267621.5385.7516
818Morozevich, AlexanderRUS275521378.516
917Carlsen, MagnusNOR271420.535215
1013Mamedyarov, ShakhriyarAZE275218.5344.7513
1120Adams, MichaelENG272918.5337.2513
1211Ponomariov, RuslanUKR270518339.515
135Kasimdzhanov, RustamUZB269017.5319.7511
142Dreev, AlexeyRUS260717313.512
1514Gelfand, BorisISR273617310.7510
166Savchenko, BorisRUS258317291.513
1719Shirov, AlexeiESP273916298.7511
1812Karpov, AnatolyRUS2670142528
1910Bacrot, EtienneFRA2695122359
2015Korotylev, AlexeyRUS260011.5205.257

Heimasíđa mótsins 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 98
  • Frá upphafi: 8778821

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 75
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband