Fćrsluflokkur: Íţróttir
11.11.2007 | 20:45
Sigurganga Sigurđar og Ţórs heldur áfram fyrir norđan.
Fjórđa umferđ á Haustmóti Skákfélags Akureyrar var tefld í dag. Sigurđur Arnarson og Ţór Valtýsson halda áfram sigurgöngu sínum, en ţeir lögđu tvo efnilega pilta af velli í dag. Ţađ var hins vegar öldungurinn Haukur Jónsson sem er rúmlega áttrćđur, sem stal senunni en hann tefldi tvćr skákir í dag og vann báđar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2007 | 19:18
Smári 15 mínútna meistari Gođans
Smári Sigurđsson sigrađi á nóvembermóti Gođans sem haldiđ var á Fosshóli í Ţingeyjarsveit í dag. Hann fékk 8 vinninga af 9 mögulegum. Hann er ţví 15 mínútna meistari Gođans 2007. Tefldar voru skákir međ 15 mínútna umhugsunartíma á mann. Rúnar Ísleifsson varđ í öđru sćti ásamt Sigurđi Arnarssyni (S.A.) međ 7,5 vinninga og Jakob Sćvar Sigurđsson varđ ţriđji međ 6 vinninga.
Alls tóku 10 keppendur ţátt í mótinu. Benedikt Jóhannsson sigrađi í flokki 16 ára og yngri međ 1,5 vinning, en Benedikt sem er mjög efnilegur, afrekađi ţađ ađ ná jafntefli viđ Smára í fyrstu umferđ.
Lokstađan:
1. Smári Sigurđsson 8 af 9 mögul. gull auk peningaverđlauna
2. Rúnar Ísleifsson 7,5 silfur auk peningaverđlauna
3. Sigurđur Arnarsson 7,5 peningaverđlaun
4. Jakob Sćvar Sigurđsson 6 brons
5. Hermann Ađalsteinsson 4
6. Sigurbjörn Ásmundsson 4
7. Ármann Olgeirsson 3,5
8. Sighvatur Karlsson 2
9. Benedikt Ţ Jóhannsson 1,5 gull
10. Jóhann Gunnarsson 1
Smári og Rúnar töpuđu ekki skák í mótinu og gerđu jafntefli sín á milli. Mótiđ var félagsmót hjá Gođanum og ţví fékk Sigurđur ekki bronsverđlaun.
Međ sigri í móti ţessu bćtti Smári fjórđa félagstitlinum viđ sig og eru allir farandbikarar félagsins (4 ađ tölu) í hans umsjá. Nćsta mót félagsins er hrađskákmót Gođans og verđur ţađ haldiđ í desember.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2007 | 19:16
Haustmót Skákfélags eldri borgara
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2007 | 12:41
Hellir öruggur Íslandsmeistari unglingasveita
Rank | Team | Gam. | + | = | - | Pts. | MP |
1 | Hellir A | 7 | 7 | 0 | 0 | 27 | 14 |
2 | Hellir B | 7 | 6 | 0 | 1 | 23 | 12 |
3 | Taflfélag Garđabćjar | 7 | 4 | 1 | 2 | 16˝ | 9 |
4 | TV A | 7 | 3 | 1 | 3 | 16 | 7 |
5 | Fjölnir A | 7 | 4 | 1 | 2 | 15˝ | 9 |
6 | Hellir C | 7 | 3 | 2 | 2 | 14 | 8 |
7 | UMSB | 7 | 3 | 0 | 4 | 13˝ | 6 |
8 | TV B | 7 | 3 | 1 | 3 | 13 | 7 |
9 | Fjölnir B | 7 | 3 | 0 | 4 | 11˝ | 6 |
10 | Hellir D | 7 | 2 | 0 | 5 | 8 | 4 |
11 | Fjölnir C | 7 | 0 | 1 | 6 | 6 | 1 |
12 | Skákdeild Hauka | 7 | 0 | 1 | 6 | 4 | 1 |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 14:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2007 | 12:32
Hrađskákmót TR fer fram í dag
Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur, MP-mótiđ verđur haldiđ nk. sunnudaginn 11. nóvember og hefst kl. 19:30 í Faxafeni 12. Tefldar verđa 7.umferđir eftir Monrad-kerfi, 5 mínútna skákir.
Ţátttökugjald er 500 kr fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir 15 ára og yngri.
Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.
Ţá verđur einnig verđlaunaafhending fyrir Haustmótiđ MP Mótiđ 2007.Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2007 | 12:31
Ottósmótiđ á Ólafsvík fer fram 1. desember
Rútuferđ frá BSÍ kl:10:00. Verđlaunapottur: kr: 250.000-, sérstök barna- og kvennaverđlaun sem og verđlaun fyrir undir 2000 stigum.
Kaffiveitingar á milli umferđa. Öllum bođiđ í mat ađ móti loknu Glćsileg aukverđlaun dregin út. Karaoke og jasssveit Ólafsvíkur leikur undir borđhaldi. Nánar kynnt síđar. Skráning hjá Rögnvaldi í síma 840 3724 og roggi@fmis.is
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2007 | 11:22
Ný heimasíđa SA
Skákfélag Akureyrar hefur sett upp nýja og glćsilega vefsíđu félagsins. Ţar má m.a. finna fjölda mynda og sögulegra heimilda.
Enn eru ţeir Akureyringar ađ styrkja síđuna og enn eiga eftir bćtast viđ frekari upplýsingar um sigurvegara á mótum félagsins í gegnum tíđina, fleiri mynda auk annars efnis.
Til hamingju Akureyringar međ flotta síđu!
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2007 | 11:17
Íslandsmót unglingasveita fer fram í dag
Mótiđ er opiđ öllum liđum skipuđum leikmönnum 15 ára og yngri (1992 til 2007). Teflt verđur laugardaginn 10. nóvember n.k. og hefst tafliđ kl. 14.
Teflt verđur í Garđalundi, félagsmiđstöđ í Garđaskóla í Garđabć.
Teflt verđur í fjögurra manna sveitum frá hverju taflfélagi, en félögin geta stillt upp fleiri en einni sveit.
Ţátttökugjöld eru 1000 kr. á fyrir hverja sveit.
Tefldar verđa 7 umferđir međ Monrad-kerfi og umhugsunartími verđur 15 mínútur á skák.
Reglugerđ mótsins má finna á heimasíđu Skáksambands Íslands, http://www.skaksamband.is/index.php?option=content&task=view&id=73&Itemid=39
Keppt er um veglegan farandbikar gefinn af Taflfélagi Garđabćjar.
Mótiđ hefst kl. 14 og mćting er kl. 13.45 og má ţví reikna međ ađ mótiđ standi til ca. 18.
Íslandsmeistarar frá upphafi.
2006. Taflfélag Reykjavíkur A
2005. Taflfélagiđ Hellir A
2004. Taflfélagiđ Hellir A
2003. Taflfélagiđ Hellir A
Ţátttökutilkynningar sendist til tg@tgchessclub.com eđa í síma 860 3120 fyrir kl. 18. ţann 9. nóvember nćstkomandi.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2007 | 11:13
Nóvember-mót Gođans fer fram í dag
Ţann 10 nóvember n.k. heldur Skákfélagiđ Gođinn 15 mín skákmót. Mót ţetta verđur öllum opiđ. Mótiđ verđur haldiđ á Fosshóli í Ţingeyjarsveit og hefst ţađ kl 13:00. Áćtluđ mótslok er um kl 18:00.
Tefldar verđa ađ lágmarki 7 umferđir en ađ hámarki 9 umferđir eftir monrad-kerfi, og fer umferđa fjöldinn eftir fjölda keppenda.
Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu, auk ţess fćr sigurvegarinn, (efstur Gođamanna) afhentan farandbikar til varđveislu nćsta áriđ og nafnbótina 15 mín meistari Gođans 2007. Einnig verđa veitt verđlaun í flokki 16 ára og yngri. Veitt verđa peningaverđlaun fyrir 3 efstu sem verđa ađ lágmarki kr 3000 fyrir 1 sćti, 2000 kr fyrir annađ sćti og 1000 kr fyrir ţriđja sćti. Fari keppendafjöldinn yfir 20 verđa peningaverđlaunin hćkkuđ í samrćmi viđ keppenda fjölda.
Keppnisgjald er 2000 kr og eru kaffiveitingar innifaldar í ţví. Keppnisgjald fyrir 16 ára og yngri er 800 kr.
Ţeir sem ćtla ađ taka ţátt í mótinu geta skráđ sig í síma 4643187 eđa sent póst á hildjo@isl.is fyrir kl 10:00 á keppnisdegi. Ćskilegt er ţó ađ keppendur skrái sig fyrir ţann tíma.
Mótiđ verđur reiknađ til atskákstiga.
Upplýsingum um skráđa keppendur verđa birtar á ţessari blogg-síđu dagana fyrir mót.
Úrslitin verđa síđan birt á bloggsíđu Gođans, og heimasíđu Gođans http://www.geocities.com/skakfelagidgodinn/ og á Skák.is
Allar nánari upplýsingar veitir formađur Hermann Ađalsteinsson í síma 4643187
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2007 | 00:12
MP-mótiđ: Björn sigrar međ fáheyrđum yfirburđum
FIDE-meistarinn Björn Ţorfinnsson sigrađi međ fáheyrđum yfirburđum á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur - MP-mótsins, sem lauk í kvöld. Björn sigrađi Hrafn Loftsson í lokaumferđinni og hlaut 8,5 vinning í 9 skákum eđa ţremur vinningum meira en nćstu menn sem er fáheyrt. Björn hćkkar um 35 stig fyrir frammistöđu sína. Í 2.-3. sćti urđu Hrafn og Sigurbjörn Björnsson međ 5,5 vinning. Óhćtt er ađ segja ađ góđ frammistađa ţess fyrrnefnda hafi komiđ á óvart en Hrafn hefur nánast ekkert teflt síđustu ár.
Atli Freyr Kristjánsson sigrađi einnig örugglega í b-flokki, fékk 1,5 vinningi meira en Kristján Örn Elíasson sem varđ annar.
Úrslit 9. umferđar:
Bjornsson Sigurbjorn | 1 - 0 | Baldursson Hrannar | |
Kjartansson David | 1 - 0 | Ragnarsson Johann | |
Thorfinnsson Bjorn | 1 - 0 | Loftsson Hrafn | |
Petursson Gudni | ˝ - ˝ | Bergsson Stefan | |
Bjornsson Sverrir Orn | 1 - 0 | Misiuga Andrzej |
Lokastađan (stigabreyting í aftasta dálki):
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | rtg+/- | |
1 | FM | Thorfinnsson Bjorn | 2323 | Hellir | 8,5 | 34,7 |
2 | Loftsson Hrafn | 2250 | TR | 5,5 | 3,3 | |
3 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2290 | Hellir | 5,5 | -4,1 |
4 | FM | Kjartansson David | 2360 | Fjolnir | 5,0 | -24,3 |
5 | Misiuga Andrzej | 2161 | TR | 4,0 | -2,1 | |
6 | Bjornsson Sverrir Orn | 2107 | Haukar | 3,5 | 1,4 | |
7 | Petursson Gudni | 2145 | TR | 3,5 | -6,3 | |
8 | Ragnarsson Johann | 2039 | TG | 3,5 | 13,5 | |
9 | Bergsson Stefan | 2112 | SA | 3,0 | -7,2 | |
10 | Baldursson Hrannar | 2120 | KR | 3,0 | -8,9 |
B-flokkur:
Úrslit 9. umferđar:
Name | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | Rtg |
Kristjansson Atli Freyr | 1990 | 7 | 1 - 0 | 5 | Gardarsson Hordur | 1855 |
Eliasson Kristjan Orn | 1825 | 5˝ | 1 - 0 | 4˝ | Fridgeirsson Dagur Andri | 1650 |
Jonsson Olafur Gisli | 1795 | 5 | 1 - 0 | 5 | Brynjarsson Helgi | 1830 |
Kristinsson Bjarni Jens | 1685 | 4˝ | 0 - 1 | 4˝ | Benediktsson Thorir | 1845 |
Benediktsson Frimann | 1795 | 4˝ | 1 - 0 | 4˝ | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1690 |
Leifsson Thorsteinn | 1650 | 4˝ | 4˝ | Oskarsson Aron Ingi | 1755 | |
Johannsson Orn Leo | 1445 | 4 | ˝ - ˝ | 4 | Palsson Svanberg Mar | 1715 |
Kjartansson Dagur | 1225 | 3˝ | ˝ - ˝ | 4 | Sigurdsson Birkir Karl | 1225 |
Johannesson Petur | 1110 | 1 | + - - | 3˝ | Eiríksson Víkingur Fjalar | 1595 |
Jensson Johannes | 1515 | 3 | + - - | 2 | Brynjarsson Alexander Mar | 1380 |
Thorsteinsson Hilmar | 1780 | 4 | 1 | bye |
Lokastađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | rtg+/- |
1 | Kristjansson Atli Freyr | 1990 | Hellir | 8,0 | 23,9 |
2 | Eliasson Kristjan Orn | 1825 | TR | 6,5 | 10,9 |
3 | Jonsson Olafur Gisli | 1795 | KR | 6,0 | 7,8 |
4 | Benediktsson Thorir | 1845 | TR | 5,5 | -3,9 |
5 | Benediktsson Frimann | 1795 | TR | 5,5 | |
6 | Brynjarsson Helgi | 1830 | Hellir | 5,0 | -4,3 |
7 | Gardarsson Hordur | 1855 | TA | 5,0 | |
8 | Thorsteinsson Hilmar | 1780 | Hellir | 5,0 | |
9 | Palsson Svanberg Mar | 1715 | TG | 4,5 | -8,7 |
10 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1690 | TR | 4,5 | 6,2 |
11 | Oskarsson Aron Ingi | 1755 | TR | 4,5 | -10,3 |
12 | Kristinsson Bjarni Jens | 1685 | Hellir | 4,5 | 8,8 |
13 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1650 | Fjolnir | 4,5 | -39,5 |
14 | Johannsson Orn Leo | 1445 | TR | 4,5 | |
15 | Leifsson Thorsteinn | 1650 | TR | 4,5 | -15,0 |
16 | Sigurdsson Birkir Karl | 1225 | Hellir | 4,5 | |
17 | Jensson Johannes | 1515 | Hreyfill | 4,0 | |
18 | Kjartansson Dagur | 1225 | Hellir | 4,0 | |
19 | Eiríksson Víkingur Fjalar | 1595 | TR | 3,5 | |
20 | Johannesson Petur | 1110 | TR | 2,0 | |
21 | Brynjarsson Alexander Mar | 1380 | TR | 2,0 |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 00:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 8
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 117
- Frá upphafi: 8778888
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar