Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Henrik sigrađi í Ólafsvík

 

Henrik

Stórmeistarinn Henrik Danielsen sigrađi á sjötta Ottósmótinu sem fram fór í dag í Klifi í Ólafsvík.  Henrik varđ jafn Jóni Viktori Gunnarssyni og afmćlisbarninu Sigurbirni Björnssyni en hafđi betur í aukakeppni.  Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir sigrađi í kvennaflokki, Eiríkur Örn Brynjarsson í unglingaflokki, Dađi Ómarsson í flokki skákmanna međ minna en 2000 skákstig og Sigurđur Örn Scheving í flokki heimamanna.

 

Röđ efstu manna:

  1. Henrik Danielsen 7 v. + 2,5 v.
  2. Jón Viktor Gunnarsson 7 v. + 2 v.
  3. Sigurbjörn Björnsson 7 v. + 1,5 v.
  4. Bragi Ţorfinnsson 6 v.
  5. Ingvar Ţór Jóhannesson 5,5 v.
  6. Sigurđur Dađi Sigfússon 5,5 v.
  7. Björn Ţorfinnsson 5,5 v.
  8. Omar Salama 5,5 v.
  9. Jóhann Ingvason 5,5 v.
  10. Ţröstur Ţórhallsson 5 v.
  11. Ţorvarđur F. Ólafsson 5 v.
  12. Dađi Ómarsson 5 v.
  13. Guđfríđur Lila Grétarsdóttir 5 v.
  14. Gunnar Gunnarsson 5 v.
  15. Páll Sigurđsson 5 v.
  16. Pétur Atli Lárusson 5 v.

Aukaverđlaunahafar:

  • Kvennaverđlaun: Guđfríđur Lilja 5 v.
  • Barnaflokkur (16 ára og yngri): Eiríkur Örn Brynjarsson 3,5, Páll Andrason og Jökull Jóhannsson og Guđmundur Kr. Lee 3 v.
  • U-2000: Dađi  Ómarsson, Guđfríđur Lilja, Páll Sigurđsson og Pétur Atli Lárusson 5 v.
  • Heimamađur: Sigurđur Ómar Scheving 4 v.
  • Yngsti keppandinn: Gylfi Örvarsson, fćddur 2001
  • Happdrćtti:  Guđjón Gíslason og Tryggvi Leifur Óttarsson

 


Jón Viktor efstur í Ólafsvík

Jón ViktorJón Viktor Gunnarsson er efstur međ fullt hús ađ loknum sex umferđum á sjötta Ottósmótinu sem nú stendur yfir í félagsheimilinu Klifi.  Í 2.-5. sćti, međ 5 vinninga, eru Sigurđur Dađi Sigfússon, Henrik Danielsen, Bragi Ţorfinnsson og Sigurbjörnsson og sjötti er Omar Salama međ 4,5 vinning.

Alls taka 54 skákmenn ţátt.

 


Heimsbikarmótiđ í skák: Carlsen áfram - Mamedyarov úr leik

Magnus CarlsenTíu skákmenn eru komnir áfram í 4. umferđ (16 manna úrslit) Heimsbikarmótsins í skák eftir síđari skák ţriđju umferđar sem tefld var í dag.  Ţeirra á međal eru Carlsen, Shirov og Adams.  Aserinn sterki Mamedyarov féll út eftir tap gegn Búlgaranum Cheparinov.  Enn eru óráđin úrslitin í sex einvígjum sem tefld verđa til ţrautar á morgun međ styttri tímamörkun.  

 

 

 

 

 

Úrslit 3. umferđar:


Round 3 Game 2

matchmatch
score
   WhiteResult   Black 
View all games here View 
11-1  Nisipeanu, Liviu-Dieter (ROU) ˝-˝  Ivanchuk, Vassily (UKR)  View
20,5-1,5  Mamedyarov, Shakhriyar (AZE) ˝-˝  Cheparinov, Ivan (BUL)  View
31-1  Sasikiran, Krishnan (IND) ˝-˝  Macieja, Bartlomiej (POL)  View
41-1  Aronian, Levon (ARM) ˝-˝  Inarkiev, Ernesto (RUS)  View
50,5-1,5  Onischuk, Alexander (USA) 0-1  Shirov, Alexei (ESP) View
61-1  Svidler, Peter (RUS) ˝-˝  Rublevsky, Sergei (RUS)  View
70,5-1,5  Zhou, Jianchao (CHN) ˝-˝  Adams, Michael (ENG) View
81,5-0,5  Alekseev, Evgeny (RUS)1-0  Fressinet, Laurent (FRA)  View
91-1  Bareev, Evgeny (RUS) ˝-˝  Grischuk, Alexander (RUS)  View
101,5-0,5  Carlsen, Magnus (NOR)1-0  Dominguez Perez, Lenier (CUB)  View
110,5-1,5  Georgiev, Kiril (BUL) ˝-˝  Kamsky, Gata (USA)  View
121,5-0,5  Akopian, Vladimir (ARM)1-0  Malakhov, Vladimir (RUS)  View
130,5-1,5  Almasi, Zoltan (HUN) ˝-˝  Jakovenko, Dmitry (RUS) View
141,5-0,5  Ponomariov, Ruslan (UKR)1-0  Tomashevsky, Evgeny (RUS)  View
150,5-1,5  Bu, Xiangzhi (CHN) ˝-˝  Wang, Yue (CHN) View
161-1  Bacrot, Etienne (FRA) ˝-˝  Karjakin, Sergey (UKR)  View

Heimasíđa mótsins
 


Belgrad: Róbert vann í lokaumferđinni

RóbertFIDE-meistarinn Róbert Harđarson (2346) Serbann Dusan Bojovic (2228) í 9. og síđustu umferđ alţjóđlegs móts, sem lauk í dag í Belgrad í Serbíu.   Snorri G. Bergsson (2298) tapađi fyrir Serbanum Milos Stankovic (2109).   Róbert fékk 6 vinninga og hafnađi í 22.-37. sćti en Snorri fékk 5 vinninga og hafnađi í 65.-99. sćti.

Sigurvegari mótsins var makedónski stórmeistarinn Zvonko Stanojoski (2467) en hann hlaut 8 vinninga.

Báđir lćkka ţeir lítilsháttar á stigum.  Snorri um eitt stig en Róbert um 10 stig.   

Alls tóku 216 skákmenn ţátt í ţessu móti og ţar af voru 16 stórmeistarar og 18 alţjóđlegir meistarar.  Róbert var sá 42. stigahćsti en Snorri var númer 55 í stigaröđinni.  

 


Heimsbikarmótiđ í skák: Cheparinov, Adams, Kamsky, Jakovenko og Wang unnu

Ţriđja umferđ (32 manna úrslit) Heimsbikarmótsins í skák hófst í dag.   11 skákum af 16 lauk međ jafntefli en Cheparinov, Adams, Kamsky, Jakovenko og Wang unnu sínar skákir.  Sigur ţess fyrst nefnda, sem er ađstođarmađur Topalovs, á Mamedyarov verđa ađ teljast óvćntustu úrslit dagsins.  Síđari skák einvíganna verđur tefld á morgun og verđi jafnt ţá verđa teflt til ţrautar á sunnudag í styttri skákum.

Úrslit 3. umferđar:

Round 3 Game 1

matchmatch
score
   WhiteResult   Black 
View all games here View 
10,5-0,5  Ivanchuk, Vassily (UKR) ˝-˝  Nisipeanu, Liviu-Dieter (ROU)  View
21-0  Cheparinov, Ivan (BUL) 1-0  Mamedyarov, Shakhriyar (AZE)  View
30,5-0,5  Macieja, Bartlomiej (POL) ˝-˝  Sasikiran, Krishnan (IND)  View
40,5-0,5  Inarkiev, Ernesto (RUS) ˝-˝  Aronian, Levon (ARM)  View
50,5-0,5  Shirov, Alexei (ESP) ˝-˝  Onischuk, Alexander (USA)  View
60,5-0,5  Rublevsky, Sergei (RUS) ˝-˝  Svidler, Peter (RUS)  View
71-0  Adams, Michael (ENG) 1-0  Zhou, Jianchao (CHN)  View
80,5-0,5  Fressinet, Laurent (FRA) ˝-˝  Alekseev, Evgeny (RUS)  View
90,5-0,5  Grischuk, Alexander (RUS) ˝-˝  Bareev, Evgeny (RUS)  View
100,5-0,5  Dominguez Perez, Lenier (CUB) ˝-˝  Carlsen, Magnus (NOR)  View
111-0  Kamsky, Gata (USA) 1-0  Georgiev, Kiril (BUL)  View
120,5-0,5  Malakhov, Vladimir (RUS) ˝-˝  Akopian, Vladimir (ARM)  View
131-0  Jakovenko, Dmitry (RUS) 1-0  Almasi, Zoltan (HUN)  View
140,5-0,5  Tomashevsky, Evgeny (RUS) ˝-˝  Ponomariov, Ruslan (UKR)  View
151-0  Wang, Yue (CHN) 1-0  Bu, Xiangzhi (CHN)  View
160,5-0,5  Karjakin, Sergey (UKR) ˝-˝  Bacrot, Etienne (FRA)  View

Heimasíđa mótsins 

 


Stórmótiđ á Ólafsvík fer fram á morgun

Ólafsvík2007Sjötta Ottósmótiđ verđur haldiđ í félagsheimilinu Klifi Ólafsvík laugardaginn 1. desember. Mótiđ verđur međ sama hćtti og undanfarin ár, ţ.e. tefldar verđa 8 umferđir 4 x 7 mín skákir og 4 x 20 mín skákir. Glćsileg verđlaun eru í bođi.

Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig fyrst til leiks (sjá neđst í frétt).    Alls voru 56 skákmenn skráđir til leiks í gćr og sjá má hér og hefur sjálfsagt eitthvađ fjölgađ.

Ritstjóri hefur veriđ tíđur getur á mótinu og hvetur alla sem vettlinga geta valdiđ ađ taka ţátt.  Skemmtilegra mót er ekki til á Íslandi og vil ég vekja athygli á grein Björns Ţorfinnssonar á Skákhorninu um mótiđ.   

Rútuferđ frá BSÍ kl:10:00.  Verđlaunapottur: kr: 250.000-, sérstök barna- og kvennaverđlaun sem og verđlaun fyrir undir 2000 stigum.

Kaffiveitingar á milli umferđa.  Öllum bođiđ í mat ađ móti loknu  Glćsileg aukverđlaun dregin út.  Karaoke og jasssveit Ólafsvíkur leikur undir borđhaldi.  Nánar kynnt síđar.  Skráning hjá Rögnvaldi í síma 840 3724 og roggi@fmis.is.


Belgrad: Snorri og Róbert međ jafntefli

Snorri G. BergssonFIDE-meistarnir Snorri G. Bergsson (2298) og Róbert Harđarson (2346) gerđu báđir jafntefli í áttundu og nćstsíđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Belgrad sem fram fór í dag.   Snorri gerđi jafntefli viđ serbneska stórmeistarann Radoslav Simic (2394) en Róbert viđ Serbann Dragan M Pantovic (2137).  Báđir hafa ţeir 5 vinninga og eru í 36.-65. sćti.   Afbragsframmistađa hjá Snorra sem hefur nú gert jafntefli viđ tvo stórmeistara og einn alţjóđlegan meistara.

Í níundu og síđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Róbert viđ Serbann Dusan Bojovic (2228) en Snorri viđ Serbann Milos Stankovic (2109).

Makedónski stórmeistarinn Zvonko Stanojoski (2467) er efstur međ 7 vinninga. 

Alls taka 216 skákmenn ţátt í ţessu móti og ţar af eru 16 stórmeistarar og 18 alţjóđlegir meistarar.  Róbert er sá 42. stigahćsti en Snorri er númer 55 í stigaröđinni.  

 


Heimsbikarmótiđ í skák: Radjabov úr leik - 12 einvígi fóru 1-1

Síđari skák 2. umferđar (64 manna úrslit) fóru fram í dag.  Helst bar til tíđinda ađ Aserinn Radjabov, ţriđji stigahćsti keppandi mótsins, féll úr leik eftir 0-2 tap fyrir Pólverjanum Macieja.   Tólf einvígi af 32 enduđu međ jafntefli 1-1 og ţar verđur teflt til ţrautar á morgun međ styttri tíma.  Ţar á međal Magnus Carlsen - Naiditsc.

Úrslit 2. umferđar:

Round 2 Game 2

matchmatch
score
   WhiteResult   Black 
11-1  Ivanchuk, Vassily (UKR) ˝-˝  Galkin, Alexander (RUS)  View / Alt
20,5-1,5  Kozul, Zdenko (CRO) ˝-˝  Mamedyarov, Shakhriyar (AZE)  View / Alt
30-2  Radjabov, Teimour (AZE) 0-1  Macieja, Bartlomiej (POL)  View / Alt
40,5-1,5  Gustafsson, Jan (GER) ˝-˝  Aronian, Levon (ARM)  View / Alt
51,5-0,5  Shirov, Alexei (ESP) 1-0  Shulman, Yuri (USA)  View / Alt
60-2  Pavasovic, Dusko (SLO) 0-1  Svidler, Peter (RUS)  View / Alt
71,5-0,5  Adams, Michael (ENG) 1-0  Gurevich, Mikhail (TUR)  View / Alt
80,5-1,5  Sakaev, Konstantin (RUS) 0-1  Alekseev, Evgeny (RUS)  View / Alt
91,5-0,5  Grischuk, Alexander (RUS) 1-0  Najer, Evgeniy (RUS)  View / Alt
101-1  Naiditsch, Arkadij (GER) ˝-˝  Carlsen, Magnus (NOR)  View / Alt
111,5-0,5  Kamsky, Gata (USA) ˝-˝  Avrukh, Boris (ISR)  View / Alt
120,5-1,5  Ghaem Maghami, Ehsan (IRI) 0-1  Akopian, Vladimir (ARM)  View / Alt
131,5-0,5  Jakovenko, Dmitry (RUS) 1-0  Belov, Vladimir (RUS)  View / Alt
141-1  Wang, Hao (CHN) 0-1  Ponomariov, Ruslan (UKR)  View / Alt
151-1  Wang, Yue (CHN) ˝-˝  Tiviakov, Sergei (NED)  View / Alt
160,5-1,5  Roiz, Michael (ISR) ˝-˝  Bacrot, Etienne (FRA)  View / Alt
171,5-0,5  Karjakin, Sergey (UKR) 1-0  Zhang, Pengxiang (CHN)  View / Alt
181-1  Motylev, Alexander (RUS) ˝-˝  Bu, Xiangzhi (CHN)  View / Alt
190,5-1,5  Hossain Enamul (BAN) ˝-˝  Tomashevsky, Evgeny (RUS)  View / Alt
200-2  Socko, Bartosz (POL) 0-1  Almasi, Zoltan (HUN)  View / Alt
211-1  Malakhov, Vladimir (RUS) ˝-˝  Volkov, Sergey (RUS)  View / Alt
221-1  Georgiev, Kiril (BUL) ˝-˝  Kasimdzhanov, Rustam (UZB)  View / Alt
231,5-0,5  Dominguez Perez, Lenier (CUB) 1-0  Baramidze, David (GER)  View / Alt
241,5-0,5  Bareev, Evgeny (RUS) ˝-˝  Van Wely, Loek (NED)  View / Alt
250,5-1,5  Nevednichy, Vladislav (ROU) ˝-˝  Fressinet, Laurent (FRA)  View / Alt
261-1  Zhou, Jianchao (CHN) ˝-˝  Volokitin, Andrei (UKR)  View / Alt
271-1  Rublevsky, Sergei (RUS) ˝-˝  Navara, David (CZE)  View / Alt
280,5-1,5  Nikolic, Predrag (BIH) ˝-˝  Onischuk, Alexander (USA)  View / Alt
291,5-0,5  Inarkiev, Ernesto (RUS) ˝-˝  Vallejo Pons, Francisco (ESP)  View / Alt
301-1  Sasikiran, Krishnan (IND) ˝-˝  Zvjaginsev, Vadim (RUS)  View / Alt
311-1  Cheparinov, Ivan (BUL) ˝-˝  Tkachiev, Vladislav (FRA)  View / Alt
321-1  Nisipeanu, Liviu-Dieter (ROU) ˝-˝  Zhao, Jun (CHN)  View / Al

Heimasíđa mótsins 

 


Björn sigrađi á Haustmóti FEB

Björn ŢorsteinssonHaustmóti skákdeildar F E B í Reykjavík er nýlokiđ.  Ţátttakendur voru 28. Tefldar voru 13 umferđir međ monrad-kerfi og 15 mínútna umhugsunartíma.   Björn Ţorsteinsson  sigrađi, fékk 12,5 vinning en hann leyfđi ađeins eitt jafntefli viđ Jóhann Örn Sigurjónsson,sem varđ í öđru sćti
međ 12 vinninga.  Í ţriđja sćti náđi Gísli Gunnlaugsson međ 10 vinninga. 

Veitt voru verđlaun til ţeirra sem voru 75 ára og eldri. Ţar urđu efstir ţeir  Kári Sólmundarson međ 9.5 vinning og Haraldur Axel Sveinbjörnsson međ 7 vinninga.  í ţriđja sćti varđ Guđmundur Jóhannsson međ 6 vinninga.

 

 

 

Nánari úrslit:

1 Björn Ţorsteinsson 12.5 v.
2 Jóhann Örn Sigurjónsson 12 v.
3 Gísli Gunnlaugsson 10 v.
4 Kári Sólmundarson 9.5 v.
5 Ţorsteinn Guđlaugsson 8.5 v.
6.Sigurđur Kristjánsson  8 v.
7 Össur Kristinsson 7.5 v.
8 Haraldur Axel Sveinbjörnsson 7 v.
9-11 Gísli Sigurhansson 6.5 v.
          Birgir Ólafsson 6.5 v.
          Finnur Kr Finnsson 6.5 v.
12-17 Guđmundur Jóhannsson 6 v.
             Grímur Ársćlsson 6 v.
             Sćmundur Kjartansson 6 v.
             Egill Sigurđsson 6 v.
             Friđrik Sófusson 6 v.
            Bragi Garđarsson 6 v.
18-20 Baldur Garđarsson 5.5 v.
            Garđar Sverrisson 5.5 v.
            Ingi E Árnason 5.5 v.
21-23Halldór Skaftason 5 v.
           Ţorsteinn Sigurđsson 5 v.
           Haukur Tómasson 5 v.
24-25 Eyríkur Sölvason 4.5 v.
            Haraldur Magnússon 4.5 v.
26      Viđar Arthúrsson 4 v.
27     Sveinbjörn Einarsson 3.5 v.
28     Grímur Jónsson 2 v.

Skákstjóri var Birgir Sigurđsson formađur skákdeildarinnar.


HM ungmenna: Gott gengi í lokaumferđinni!

 

HM-farar

 

 

Íslensku keppendurnar hrukku aldeilis í gír í 11. og síđustu umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna, sem fram fór í morgun í Kemer.   Alls komu 6 vinningar í hús í lokaumferđinni.  Mótiđ er sjálfsagt of stutt fyrir okkar fólk!  Dagur Andri Friđgeirsson, Hrund Hauksdóttir, Svanberg Már Pálsson, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Sverrir Ţorgeirsson unnu sínar skákir en Hjörvar Steinn Grétarsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđu jafntefli.  Sverrir varđ efstur íslensku krakkanna hlaut 6 vinninga, Hjörvar Steinn 5,5 vinning en Svanberg og Jóhanna 5 vinninga.  

Ţetta mót mun án efa fara í reynslubanka krakkana sem munu án efa gera betur á nćsta móti! 

Úrslit íslensku skákmannanna í 11. umferđ:

FlokkurNafnStigLand Úrslit NafnStigLand
St-8LAMBA Hamame Bilge0TUR31 - 03JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind0ISL
Dr-12FRIDGEIRSSON Dagur Andri1804ISL1 - 04SERDJUKS Julians0LAT
St-12HAUKSDOTTIR Hrund0ISL1 - 0NIKOLOVSKA Dragana0MKD
Dr-14BEN ARZI Ido2008ISR5˝ - ˝5GRETARSSON Hjorvar Steinn2270ISL
Dr-14ARAT Yagiz0TUR40 - 14PALSSON Svanberg Mar1829ISL
St-14SOLANGA ARACHCHIGE PERERA Dona A0SRI40 - 14JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg1651ISL
Dr-16POETZ Florian2174AUT50 - 15THORGEIRSSON Sverrir2061ISL
St-16CHU Mei-Yin0SIN4˝ - ˝4THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur1790ISL
St-18HRENIC Misa1982SLO1 - 0THORFINNSDOTTIR Elsa Maria1724ISL


Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:
  • Sverrir fékk 6 vinninga
  • Hjörvar Steinn fékk 5,5 vinning
  • Hallgerđur Helga, Svanberg Már og Jóhanna Björg fengu 5 vinninga
  • Elsa María, Dagur Andri og Hrund fengu 4,5 vinning
  • Hildur Berglind fékk 3 vinninga
Vefsíđur:

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8779725

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband