Leita í fréttum mbl.is

Björn sigrađi á Haustmóti FEB

Björn ŢorsteinssonHaustmóti skákdeildar F E B í Reykjavík er nýlokiđ.  Ţátttakendur voru 28. Tefldar voru 13 umferđir međ monrad-kerfi og 15 mínútna umhugsunartíma.   Björn Ţorsteinsson  sigrađi, fékk 12,5 vinning en hann leyfđi ađeins eitt jafntefli viđ Jóhann Örn Sigurjónsson,sem varđ í öđru sćti
međ 12 vinninga.  Í ţriđja sćti náđi Gísli Gunnlaugsson međ 10 vinninga. 

Veitt voru verđlaun til ţeirra sem voru 75 ára og eldri. Ţar urđu efstir ţeir  Kári Sólmundarson međ 9.5 vinning og Haraldur Axel Sveinbjörnsson međ 7 vinninga.  í ţriđja sćti varđ Guđmundur Jóhannsson međ 6 vinninga.

 

 

 

Nánari úrslit:

1 Björn Ţorsteinsson 12.5 v.
2 Jóhann Örn Sigurjónsson 12 v.
3 Gísli Gunnlaugsson 10 v.
4 Kári Sólmundarson 9.5 v.
5 Ţorsteinn Guđlaugsson 8.5 v.
6.Sigurđur Kristjánsson  8 v.
7 Össur Kristinsson 7.5 v.
8 Haraldur Axel Sveinbjörnsson 7 v.
9-11 Gísli Sigurhansson 6.5 v.
          Birgir Ólafsson 6.5 v.
          Finnur Kr Finnsson 6.5 v.
12-17 Guđmundur Jóhannsson 6 v.
             Grímur Ársćlsson 6 v.
             Sćmundur Kjartansson 6 v.
             Egill Sigurđsson 6 v.
             Friđrik Sófusson 6 v.
            Bragi Garđarsson 6 v.
18-20 Baldur Garđarsson 5.5 v.
            Garđar Sverrisson 5.5 v.
            Ingi E Árnason 5.5 v.
21-23Halldór Skaftason 5 v.
           Ţorsteinn Sigurđsson 5 v.
           Haukur Tómasson 5 v.
24-25 Eyríkur Sölvason 4.5 v.
            Haraldur Magnússon 4.5 v.
26      Viđar Arthúrsson 4 v.
27     Sveinbjörn Einarsson 3.5 v.
28     Grímur Jónsson 2 v.

Skákstjóri var Birgir Sigurđsson formađur skákdeildarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 3
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 230
 • Frá upphafi: 8704982

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 154
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband