Leita í fréttum mbl.is

Stórmótiđ á Ólafsvík fer fram á morgun

Ólafsvík2007Sjötta Ottósmótiđ verđur haldiđ í félagsheimilinu Klifi Ólafsvík laugardaginn 1. desember. Mótiđ verđur međ sama hćtti og undanfarin ár, ţ.e. tefldar verđa 8 umferđir 4 x 7 mín skákir og 4 x 20 mín skákir. Glćsileg verđlaun eru í bođi.

Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig fyrst til leiks (sjá neđst í frétt).    Alls voru 56 skákmenn skráđir til leiks í gćr og sjá má hér og hefur sjálfsagt eitthvađ fjölgađ.

Ritstjóri hefur veriđ tíđur getur á mótinu og hvetur alla sem vettlinga geta valdiđ ađ taka ţátt.  Skemmtilegra mót er ekki til á Íslandi og vil ég vekja athygli á grein Björns Ţorfinnssonar á Skákhorninu um mótiđ.   

Rútuferđ frá BSÍ kl:10:00.  Verđlaunapottur: kr: 250.000-, sérstök barna- og kvennaverđlaun sem og verđlaun fyrir undir 2000 stigum.

Kaffiveitingar á milli umferđa.  Öllum bođiđ í mat ađ móti loknu  Glćsileg aukverđlaun dregin út.  Karaoke og jasssveit Ólafsvíkur leikur undir borđhaldi.  Nánar kynnt síđar.  Skráning hjá Rögnvaldi í síma 840 3724 og roggi@fmis.is.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 6
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 233
 • Frá upphafi: 8704985

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 157
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband