Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Dagur og Stefán urđu efstir í sínum flokkum (uppfćrt)

Stefán einbeittur í byrjun skákarDagur Arngrímsson og Stefán Kristjánsson urđu efstir í sínum flokkum á skákhátíđinni í Marianske Lazne í Tékklandi sem lauk í dag.  Báđir hćkka ţeir á stigum og nálgast óđfluga tilskilin stigafjölda til ađ verđa útnefndir stórmeistari (Stefán) og alţjóđlegur meistari (Dagur).  Ţeir halda nú til Búdapest ţar sem ţeir tefla á First Saturday-mótinu.   Stefáni vantar 16 stig en Degi 13 stig.   Vonandi klára ţeir titlana í Ungverjalandi.

Í lokaumferđinni gerđu allir íslensku skákmennirnir jafntefli nema Bragi Ţorfinnsson tapađi.

Dagur hlaut 8,5 vinning, Stefán 7 vinninga, Björn 6 vinninga, Róbert 5,5 vinning og Bragi 5 vinninga.

Dagur hćkkar um 28 stig, Stefán um 8 stig, Björn lćkkar um 1 stig og Bragi og Róbert lćkka um 5 stig hvor.

Stefán og Bragi tefldu í SM-flokkum en hinir tefldu í AM-flokki.    

Heimasíđa mótsins 


Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram í dag

TRHrađskákmót Reykjavíkur fer fram nćstkomandi sunnudag og hefst kl. 14:00.  Tefldar eru 2x7 umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma. Verđlaunaafhending fyrir hrađskákmótiđ og sjálft Skákţingiđ ađ móti loknu.


Björn og Dagur unnu í dag í Tékklandi

DagurDagur Arngrímsson og Björn Ţorfinnsson sigruđu báđir í sínum skákum í tíundu og nćstsíđustu umferđ skákhátíđirnar sem fram fóru í dag Marianske Lazne í Tékklandi.  Dagur hefur náđ enn einum áfanganum ađ alţjóđlegum meistaratitli ţeim fjórđa á stuttum tíma og stefnir óđfluga ađ ţví ađ verđa okkar nćsti titilhafi en hann vantar sáralítiđ upp á tilskilin skákstig.  Björn vann sína fjórđu skák í röđ.   Bragi Ţorfinnsson gerđi jafntefli en Róbert Harđarson tapađi  Andstćđingur Stefáns mćtti ekki.  Stefán og Dagur eru báđir efstir í sínum flokki.  

Dagur hefur 8 vinninga,  Stefán 6,5 vinning, Björn 5,5 vinning og Bragi og Róbert hafa 5 vinninga.  

Ellefta og síđasta umferđ fer fram í fyrramáliđ.   

Stefán og Bragi tefla í SM-flokkum en hinir tefla í AM-flokki.    

Heimasíđa mótsins 


Carlsen og Aronian efstir - Carlsen vann Kramnik

Carlsen sigrađi Kramnik í dag í mjög vel tefldri skákArmeninn  Levon Aronian (2739) og norski undradrengurinn Magnus Carlsen (2733) eru efstir og jafnir á Corus-mótinu í Wijk aan Zee međ 7,5 vinning.  Í tólftu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í dag, gerđi Magnús sér lítiđ fyrir og sigrađi sjálfan Vladmir Kramnik (2799) á hnitmiđađan og öruggan hátt međ svörtu mönnunum.   Radjabov (2735) og Anand (2799) eru í 3.-4. sćti međ 7 vinninga.  Lokaumferđin verđur tefld á morgun.  Serbneski stórmeistarinn Ljubomir Ljubojevic (2543) sigrađi nokkuđ óvćnt í heiđursflokki sem lauk í dag.

Í međfylgjandi myndbandi má sjá hluta af skákskýringum Carlsen eftir skákina.  Framhaldiđ má finna  á Chessvibes.   

  

Úrslit 12. umferđar:

L. van Wely - V. Anand˝-˝
V. Kramnik - M. Carlsen0-1
T. Radjabov - P. Leko˝-˝
S. Mamedyarov - B. Gelfand˝-˝
P. Eljanov - V. Topalov1-0
M. Adams - J. Polgar0-1
L. Aronian - V. Ivanchuk˝-˝

Stađan:


1.L. Aronian
M. Carlsen
3.T. Radjabov
V. Anand
7
5.V. Ivanchuk
6.V. Kramnik
S. Mamedyarov
M. Adams
P. Leko
6
10.J. Polgar
V. Topalov
12.P. Eljanov5
13.L. van Wely
14.B. Gelfand4


Í b-flokki er Slóvakinn Sergei Movsesian (2677) efstur međ 9 vinninga en Frakkinn Etianne Bacrot (2700) og Englendingurinn Nigel Short (2645) eru í 2.-3. sćti međ 8 vinninga.

Í c-flokki er Ítalinn ungi Fabiano Caruana (2598) efstur međ 9 vinninga. 

Lokastađan í heiđursflokki (6 umferđir):

1.L. Ljubojevic4
2.V. Kortchnoi
J. Timman
3
4.L. Portisch2

Ţrettánda og síđasta umferđ fer fram á morgun  Ţá mćtast m.a.: Carlsen-Radjabov, Polgar-Aronian og stigahćstu skákmenn heims, Anand-Kramnik

Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 

Íslandsmót barna fer fram í dag

Skáksamband ÍslandsÍslandsmót barna í skák 2008 verđur haldiđ laugardaginn 26. janúar nk.  Öll börn 10 ára og yngri (fćdd 1997 og síđar) geta veriđ međ á mótinu.  Tefldar verđa 8 umferđir, umhugsunartími 15. mín. á skák fyrir hvern keppenda.

Mótiđ verđur haldiđ í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12 og hefst kl. 13.00.  Skráning hefst á skákstađ kl. 12.30 og eru ţátttökugjöld kr. 500.-

Veglegur bikar er fyrir sigurvegara mótsins og verđlaun veitt fyrir ţrjú efstu sćtin.  Sérstök verđlaun verđa veitt ţrem efstu stúlkunum í mótinu (ef a.m.k. 10 stúlkur taka ţátt) og hlýtur sú efsta titilinn "Íslandsmeistari stúlkna 2008."  Einnig verđur sigurvegurum í  hverjum aldursflokki fćdd 1998 og síđar veitt sérstök verđlaun.  Dregiđ verđur í veglegu happdrćtti.

Mótiđ er einnig úrtökumót vegna Norđurlandamóts í skólaskák - einstaklingskeppni 2008 sem fram fer í Danmörku dagana 14. - 16. febrúar nk. og gefur eitt sćti á ţví móti.

 


Skeljungsmótiđ: Henrik og Davíđ efstir og jafnir - Davíđ skákmeistari Reykjavíkur

Davíđ KjartanssonDavíđ Kjartansson (2288) sigrađi stórmeistarann Henrik Danielsen (2506) í níundu og síđustu umferđ Skeljungsmótsins - Skákţings Reykjavíkur, sem fram fór í kvöld.   Ţar sem öđrum skákum á efstu borđum lauk međ jafntefli urđu ţeir efstir og jafnir.  Davíđ er hins vegar, skákmeistari Reykjavíkur, ţar sem Henrik er búsettur í Hafnarfirđi og ekki međlimur í Reykjavíkurfélagi.  

15 nýjum myndum hefur veriđ bćtt viđ í myndaalbúm mótsins. 


Úrslit 9. umferđar:

NameRtgResult NameRtg
Kjartansson David 22881 - 0 Danielsen Henrik 2506
Omarsson Dadi 1999˝ - ˝ Kjartansson Gudmundur 2307
Bjornsson Sigurbjorn 2286˝ - ˝ Bjornsson Sverrir Orn 2116
Johannesson Ingvar Thor 2338˝ - ˝ Gretarsson Hjorvar Steinn 2247
Eliasson Kristjan Orn 1917˝ - ˝ Loftsson Hrafn 2248
Bjarnason Saevar 22260 - 1 Sigfusson Sigurdur 2313
Edvardsson Kristjan 22610 - 1 Olafsson Thorvardur 2144
Baldursson Haraldur 20330 - 1 Einarsson Halldor 2279
Thorgeirsson Sverrir 21201 - 0 Kristinsson Bjarni Jens 1822
Ragnarsson Johann 20851 - 0 Johannsdottir Johanna Bjorg 1617
Thorsteinsdottir Hallgerdur 18671 - 0 Vigfusson Vigfus 2051
Oskarsson Aron Ingi 18681 - 0 Sigurjonsson Siguringi 1912
Haraldsson Sigurjon 2046+ - - Kristjansson Atli Freyr 2019
Jonsson Bjorn 19651 - 0 Kristinardottir Elsa Maria 1721
Frigge Paul Joseph 1828˝ - ˝ Benediktsson Frimann 1950
Sigurdsson Pall 1863˝ - ˝ Jonsson Olafur Gisli 1924
Petursson Matthias 19020 - 1 Asbjornsson Ingvar 2020
Gardarsson Hordur 1969˝ - ˝ Leifsson Thorsteinn 1825
Fridgeirsson Dagur Andri 17981 - 0 Brynjarsson Helgi 1914
Magnusson Bjarni 19131 - 0 Hauksson Hordur Aron 1708
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 18291 - 0 Finnbogadottir Tinna Kristin 1658
Magnusson Patrekur Maron 17851 - 0 Palsson Svanberg Mar 1820
Eidsson Johann Oli 15051 - 0 Larusson Agnar Darri 1395
Benediktsson Thorir 1930+ - - Helgadottir Sigridur Bjorg 1606
Brynjarsson Eirikur Orn 1686˝ - ˝ Andrason Pall 1365
Sigurdsson Birkir Karl 1295˝ - ˝ Kjartansson Dagur 1325
Johannesson Petur 10900 - 1 Magnusson Olafur 0
Finnbogadottir Hulda Run 0- - + Lee Gudmundur Kristinn 1365
Hafdisarson Anton Reynir 11801     bye 


Lokastađan:

 

Rk. NameRtgIClub/CityPts. Rprtg+/-
1GMDanielsen Henrik 2506Haukar7,0 2429-3,0
2FMKjartansson David 2288Fjolnir7,0 236217,0
3FMKjartansson Gudmundur 2307TR6,5 237015,6
4FMBjornsson Sigurbjorn 2286Hellir6,5 2240-1,8
5 Omarsson Dadi 1999TR6,5 220639,8
6 Bjornsson Sverrir Orn 2116Haukar6,5 221827,8
7FMJohannesson Ingvar Thor 2338Hellir6,0 23554,8
8FMSigfusson Sigurdur 2313Hellir6,0 23357,3
9 Gretarsson Hjorvar Steinn 2247Hellir6,0 228911,3
10 Loftsson Hrafn 2248TR6,0 2200-3,6
11 Olafsson Thorvardur 2144Haukar6,0 223418,8
12 Eliasson Kristjan Orn 1917TR6,0 199322,8
13 Ragnarsson Johann 2085TG5,5 20783,3
14FMEinarsson Halldor 2279Bolungarvik5,5 2134-20,9
15 Thorgeirsson Sverrir 2120Haukar5,5 2080-2,8
16 Oskarsson Aron Ingi 1868TR5,5 201937,8
17 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1867Hellir5,5 200325,5
18IMBjarnason Saevar 2226TV5,0 2118-9,9
19 Edvardsson Kristjan 2261Hellir5,0 2169-13,2
20 Baldursson Haraldur 2033Vikingaklubbur5,0 1959-10,2
21 Asbjornsson Ingvar 2020 5,0 20174,1
22 Haraldsson Sigurjon 2046TG5,0 1820-23,5
23 Jonsson Bjorn 0TR5,0 1847 
24 Vigfusson Vigfus 2051Hellir4,5 1911-34,5
  Kristinsson Bjarni Jens 1822Hellir4,5 194133,0
26 Sigurdsson Pall 1863TG4,5 19403,5
27 Sigurjonsson Siguringi 1912KR4,5 1783-31,0
  Frigge Paul Joseph 1828Hellir4,5 180116,5
29 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1829TR4,5 18621,5
30 Magnusson Patrekur Maron 1785Hellir4,5 186219,5
31 Jonsson Olafur Gisli 1924KR4,5 1745-24,5
32 Benediktsson Frimann 1950TR4,5 1781-28,5
  Johannsdottir Johanna Bjorg 1617Hellir4,5 177833,8
34 Magnusson Bjarni 1913TR4,5 1692-23,0
35 Fridgeirsson Dagur Andri 1798Fjolnir4,5 1667-13,0
36 Kristjansson Atli Freyr 2019Hellir4,0 20616,0
37 Gardarsson Hordur 1969TR4,0 1868-24,3
38 Kristinardottir Elsa Maria 1721Hellir4,0 187741,8
39 Eidsson Johann Oli 0UMSB4,0 1890 
40 Petursson Matthias 1902TR4,0 1691-21,6
41 Leifsson Thorsteinn 1825TR4,0 1626-13,5
42 Benediktsson Thorir 1930TR3,5 1752-25,4
43 Hauksson Hordur Aron 1708Fjolnir3,5 184527,5
44 Brynjarsson Helgi 1914Hellir3,5 1715-32,0
45 Finnbogadottir Tinna Kristin 1658UMSB3,5 1666-10,5
46 Salama Omar 2232Hellir3,0 2045-7,7
47 Palsson Svanberg Mar 1820TG3,0 1697-25,0
48 Larusson Agnar Darri 0TR3,0 1644 
49 Andrason Pall 0Hellir3,0 1621 
50 Brynjarsson Eirikur Orn 1686Hellir3,0 1526-14,8
51 Kjartansson Dagur 0Hellir3,0 1519 
52 Lee Gudmundur Kristinn 0Hellir3,0 1558 
53 Hafdisarson Anton Reynir 0UMSB3,0 1318 
54 Sigurdsson Birkir Karl 0Hellir3,0 1443 
  Magnusson Olafur 0 3,0 1404 
56 Helgadottir Sigridur Bjorg 1606Fjolnir2,5 1592-0,8
57 Johannesson Petur 0TR2,0 1218 
58 Finnbogadottir Hulda Run 0UMSB1,0 794 


Mestu hćkkanir:

 

Kristinardottir Elsa Maria 41,8
Omarsson Dadi 39,8
Oskarsson Aron Ingi 37,8
Johannsdottir Johanna Bjorg 33,8
Kristinsson Bjarni Jens 33,0
Bjornsson Sverrir Orn 27,8
Hauksson Hordur Aron 27,5
Thorsteinsdottir Hallgerdur 25,5
Eliasson Kristjan Orn 22,8
Magnusson Patrekur Maron 19,5



Góđur dagur fyrir Björn

Björn og vöfflurnarŢađ gekk upp og niđur hjá íslensku skákmönnunum í áttundu og níundu umferđ skáhátíđirnar sem fram fóru í dag Marianske Lazne í Tékklandi.  Björn Ţorfinnsson er ţó hrokinn í stöđ eftir lélega byrjun en í dag sigrađi hann báđir sínar skákir og hefur sigrađ í ţremur skákum í röđ.  Stefán fékk 1,5 vinning, Bragi og Dagur 1 vinning og Róbert 0,5 vinning. 

Dagur hefur 7 vinninga og er efstur í sínum flokki, Stefán hefur 5,5 vinning og er í 2.-4. sćti, Róbert hefur 5 vinninga og Bragi og Björn hafa 4,5 vinning 

Tíunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun.

Stefán og Bragi tefla í SM-flokkum en hinir tefla í AM-flokki.    

Heimasíđa mótsins 


Aronian efstur - Anand vann Carlsen

Anand vann Carlsen í hörkuskákArmeninn Aronian (2739) tók forystuna á Corus-mótinu međ sigri á van Wely (2681) í 11. umferđ, sem fram fór í dag.  Á sama tíma tapađi Carlsen (2733) fyrir heimsmeistaranum Anand (2799) í hörkuskák.  Aronian hefur 7 vinninga en Radjabov, Carlsen og Anand koma nćstir međ 6,5 vinning. 


Úrslit 11. umferđar:

L. Aronian - L. van Wely1-0
V. Ivanchuk - M. Adams˝-˝
J. Polgar - P. Eljanov0-1
V. Topalov - S. Mamedyarov˝-˝
B. Gelfand - T. Radjabov0-1
P. Leko - V. Kramnik˝-˝
M. Carlsen - V. Anand0-1


Stađan:

1.L. Aronian7
2.T. Radjabov
M. Carlsen
V. Anand
5.V. Kramnik
M. Adams
V. Ivanchuk
6
8.S. Mamedyarov
V. Topalov
P. Leko
11.J. Polgar
12.P. Eljanov
L. van Wely
4
14.B. Gelfand


Í b-flokki er Slóvakinn Sergei Movsesian (2677) efstur međ 8 vinninga en Frakkinn Bacrot (2700) og Englendingurinn Nigel Short (2645) eru í 2.-3. sćti međ 7,5 vinning.

Í c-flokki er Ítalinn ungi Fabiano Caruana (2598) efstur međ 8 vinninga. 

Í heiđursflokki eru Korchnoi (2605) og Ljubojevic (2543) efstur međ 3 vinninga eftir 5 umferđir. 

Tólfta og nćstsíđa umferđ fer fram á morgun  Ţá mćtast m.a.: Aronian-Ivanchuk, Kramnik-Carlsen, van Wely-Anand og Radjabov-Leko.

Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 

Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram á sunnudag

TRHrađskákmót Reykjavíkur fer fram nćstkomandi sunnudag og hefst kl. 14:00.  Tefldar eru 2x7 umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma. Verđlaunaafhending fyrir hrađskákmótiđ og sjálft Skákţingiđ ađ móti loknu.


Fjöltefli nćsta mánudagskvöld í Alţjóđahúsi

Viltu lćra ađ tefla eđa vantar ţig einhvern til ađ tefla viđ? Komdu ţá á Café Cultura í Alţjóđahúsi á mánudagskvöldum kl. 20.  Skákkvöldin eru haldin á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi viđ Alţjóđahús. Taflkennsla er frá kl. 20 til 20:30 og síđan er teflt til kl. 22. Allir velkomnir, ţátttaka ókeypis. 

Skákkvöldin hefjast mánudagskvöldiđ 28. janúar međ fjöltefli viđ Helga Ólafsson, skólastjóra og stórmeistara.

Ţátttakendur eru vinsamlega beđnir ađ hafa međ sér töfl.

Tilkynniđ ţátttöku í fjöltefliđ í helga@ahus.is fyrir kl. 12 á mánudag.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 8779640

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband