Fćrsluflokkur: Íţróttir
27.1.2008 | 13:46
Dagur og Stefán urđu efstir í sínum flokkum (uppfćrt)
Dagur Arngrímsson og Stefán Kristjánsson urđu efstir í sínum flokkum á skákhátíđinni í Marianske Lazne í Tékklandi sem lauk í dag. Báđir hćkka ţeir á stigum og nálgast óđfluga tilskilin stigafjölda til ađ verđa útnefndir stórmeistari (Stefán) og alţjóđlegur meistari (Dagur). Ţeir halda nú til Búdapest ţar sem ţeir tefla á First Saturday-mótinu. Stefáni vantar 16 stig en Degi 13 stig. Vonandi klára ţeir titlana í Ungverjalandi.
Í lokaumferđinni gerđu allir íslensku skákmennirnir jafntefli nema Bragi Ţorfinnsson tapađi.
Dagur hlaut 8,5 vinning, Stefán 7 vinninga, Björn 6 vinninga, Róbert 5,5 vinning og Bragi 5 vinninga.
Dagur hćkkar um 28 stig, Stefán um 8 stig, Björn lćkkar um 1 stig og Bragi og Róbert lćkka um 5 stig hvor.
Stefán og Bragi tefldu í SM-flokkum en hinir tefldu í AM-flokki.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 15:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2008 | 08:25
Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram í dag
Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram nćstkomandi sunnudag og hefst kl. 14:00. Tefldar eru 2x7 umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma. Verđlaunaafhending fyrir hrađskákmótiđ og sjálft Skákţingiđ ađ móti loknu.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2008 | 23:24
Björn og Dagur unnu í dag í Tékklandi
Dagur Arngrímsson og Björn Ţorfinnsson sigruđu báđir í sínum skákum í tíundu og nćstsíđustu umferđ skákhátíđirnar sem fram fóru í dag Marianske Lazne í Tékklandi. Dagur hefur náđ enn einum áfanganum ađ alţjóđlegum meistaratitli ţeim fjórđa á stuttum tíma og stefnir óđfluga ađ ţví ađ verđa okkar nćsti titilhafi en hann vantar sáralítiđ upp á tilskilin skákstig. Björn vann sína fjórđu skák í röđ. Bragi Ţorfinnsson gerđi jafntefli en Róbert Harđarson tapađi Andstćđingur Stefáns mćtti ekki. Stefán og Dagur eru báđir efstir í sínum flokki.
Dagur hefur 8 vinninga, Stefán 6,5 vinning, Björn 5,5 vinning og Bragi og Róbert hafa 5 vinninga.
Ellefta og síđasta umferđ fer fram í fyrramáliđ.
Stefán og Bragi tefla í SM-flokkum en hinir tefla í AM-flokki.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2008 | 22:10
Carlsen og Aronian efstir - Carlsen vann Kramnik
Armeninn Levon Aronian (2739) og norski undradrengurinn Magnus Carlsen (2733) eru efstir og jafnir á Corus-mótinu í Wijk aan Zee međ 7,5 vinning. Í tólftu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í dag, gerđi Magnús sér lítiđ fyrir og sigrađi sjálfan Vladmir Kramnik (2799) á hnitmiđađan og öruggan hátt međ svörtu mönnunum. Radjabov (2735) og Anand (2799) eru í 3.-4. sćti međ 7 vinninga. Lokaumferđin verđur tefld á morgun. Serbneski stórmeistarinn Ljubomir Ljubojevic (2543) sigrađi nokkuđ óvćnt í heiđursflokki sem lauk í dag.
Í međfylgjandi myndbandi má sjá hluta af skákskýringum Carlsen eftir skákina. Framhaldiđ má finna á Chessvibes.
Úrslit 12. umferđar:
L. van Wely - V. Anand | ˝-˝ |
V. Kramnik - M. Carlsen | 0-1 |
T. Radjabov - P. Leko | ˝-˝ |
S. Mamedyarov - B. Gelfand | ˝-˝ |
P. Eljanov - V. Topalov | 1-0 |
M. Adams - J. Polgar | 0-1 |
L. Aronian - V. Ivanchuk | ˝-˝ |
Stađan:
1. | L. Aronian M. Carlsen | 7˝ |
3. | T. Radjabov V. Anand | 7 |
5. | V. Ivanchuk | 6˝ |
6. | V. Kramnik S. Mamedyarov M. Adams P. Leko | 6 |
10. | J. Polgar V. Topalov | 5˝ |
12. | P. Eljanov | 5 |
13. | L. van Wely | 4˝ |
14. | B. Gelfand | 4 |
Í b-flokki er Slóvakinn Sergei Movsesian (2677) efstur međ 9 vinninga en Frakkinn Etianne Bacrot (2700) og Englendingurinn Nigel Short (2645) eru í 2.-3. sćti međ 8 vinninga.
Í c-flokki er Ítalinn ungi Fabiano Caruana (2598) efstur međ 9 vinninga.
Lokastađan í heiđursflokki (6 umferđir):
1. | L. Ljubojevic | 4 |
2. | V. Kortchnoi J. Timman | 3 |
4. | L. Portisch | 2 |
Ţrettánda og síđasta umferđ fer fram á morgun Ţá mćtast m.a.: Carlsen-Radjabov, Polgar-Aronian og stigahćstu skákmenn heims, Anand-Kramnik
Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig. B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig.- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (hefjast kl. 12:30)
- Skákhorniđ (íslenskir "spekingar" skýra gang mála)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2008 | 10:09
Íslandsmót barna fer fram í dag

Mótiđ verđur haldiđ í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12 og hefst kl. 13.00. Skráning hefst á skákstađ kl. 12.30 og eru ţátttökugjöld kr. 500.-
Veglegur bikar er fyrir sigurvegara mótsins og verđlaun veitt fyrir ţrjú efstu sćtin. Sérstök verđlaun verđa veitt ţrem efstu stúlkunum í mótinu (ef a.m.k. 10 stúlkur taka ţátt) og hlýtur sú efsta titilinn "Íslandsmeistari stúlkna 2008." Einnig verđur sigurvegurum í hverjum aldursflokki fćdd 1998 og síđar veitt sérstök verđlaun. Dregiđ verđur í veglegu happdrćtti.
Mótiđ er einnig úrtökumót vegna Norđurlandamóts í skólaskák - einstaklingskeppni 2008 sem fram fer í Danmörku dagana 14. - 16. febrúar nk. og gefur eitt sćti á ţví móti.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Davíđ Kjartansson (2288) sigrađi stórmeistarann Henrik Danielsen (2506) í níundu og síđustu umferđ Skeljungsmótsins - Skákţings Reykjavíkur, sem fram fór í kvöld. Ţar sem öđrum skákum á efstu borđum lauk međ jafntefli urđu ţeir efstir og jafnir. Davíđ er hins vegar, skákmeistari Reykjavíkur, ţar sem Henrik er búsettur í Hafnarfirđi og ekki međlimur í Reykjavíkurfélagi.
15 nýjum myndum hefur veriđ bćtt viđ í myndaalbúm mótsins.
Úrslit 9. umferđar:
Name | Rtg | Result | Name | Rtg |
Kjartansson David | 2288 | 1 - 0 | Danielsen Henrik | 2506 |
Omarsson Dadi | 1999 | ˝ - ˝ | Kjartansson Gudmundur | 2307 |
Bjornsson Sigurbjorn | 2286 | ˝ - ˝ | Bjornsson Sverrir Orn | 2116 |
Johannesson Ingvar Thor | 2338 | ˝ - ˝ | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2247 |
Eliasson Kristjan Orn | 1917 | ˝ - ˝ | Loftsson Hrafn | 2248 |
Bjarnason Saevar | 2226 | 0 - 1 | Sigfusson Sigurdur | 2313 |
Edvardsson Kristjan | 2261 | 0 - 1 | Olafsson Thorvardur | 2144 |
Baldursson Haraldur | 2033 | 0 - 1 | Einarsson Halldor | 2279 |
Thorgeirsson Sverrir | 2120 | 1 - 0 | Kristinsson Bjarni Jens | 1822 |
Ragnarsson Johann | 2085 | 1 - 0 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1617 |
Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1867 | 1 - 0 | Vigfusson Vigfus | 2051 |
Oskarsson Aron Ingi | 1868 | 1 - 0 | Sigurjonsson Siguringi | 1912 |
Haraldsson Sigurjon | 2046 | + - - | Kristjansson Atli Freyr | 2019 |
Jonsson Bjorn | 1965 | 1 - 0 | Kristinardottir Elsa Maria | 1721 |
Frigge Paul Joseph | 1828 | ˝ - ˝ | Benediktsson Frimann | 1950 |
Sigurdsson Pall | 1863 | ˝ - ˝ | Jonsson Olafur Gisli | 1924 |
Petursson Matthias | 1902 | 0 - 1 | Asbjornsson Ingvar | 2020 |
Gardarsson Hordur | 1969 | ˝ - ˝ | Leifsson Thorsteinn | 1825 |
Fridgeirsson Dagur Andri | 1798 | 1 - 0 | Brynjarsson Helgi | 1914 |
Magnusson Bjarni | 1913 | 1 - 0 | Hauksson Hordur Aron | 1708 |
Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1829 | 1 - 0 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1658 |
Magnusson Patrekur Maron | 1785 | 1 - 0 | Palsson Svanberg Mar | 1820 |
Eidsson Johann Oli | 1505 | 1 - 0 | Larusson Agnar Darri | 1395 |
Benediktsson Thorir | 1930 | + - - | Helgadottir Sigridur Bjorg | 1606 |
Brynjarsson Eirikur Orn | 1686 | ˝ - ˝ | Andrason Pall | 1365 |
Sigurdsson Birkir Karl | 1295 | ˝ - ˝ | Kjartansson Dagur | 1325 |
Johannesson Petur | 1090 | 0 - 1 | Magnusson Olafur | 0 |
Finnbogadottir Hulda Run | 0 | - - + | Lee Gudmundur Kristinn | 1365 |
Hafdisarson Anton Reynir | 1180 | 1 | bye |
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | GM | Danielsen Henrik | 2506 | Haukar | 7,0 | 2429 | -3,0 |
2 | FM | Kjartansson David | 2288 | Fjolnir | 7,0 | 2362 | 17,0 |
3 | FM | Kjartansson Gudmundur | 2307 | TR | 6,5 | 2370 | 15,6 |
4 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2286 | Hellir | 6,5 | 2240 | -1,8 |
5 | Omarsson Dadi | 1999 | TR | 6,5 | 2206 | 39,8 | |
6 | Bjornsson Sverrir Orn | 2116 | Haukar | 6,5 | 2218 | 27,8 | |
7 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2338 | Hellir | 6,0 | 2355 | 4,8 |
8 | FM | Sigfusson Sigurdur | 2313 | Hellir | 6,0 | 2335 | 7,3 |
9 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2247 | Hellir | 6,0 | 2289 | 11,3 | |
10 | Loftsson Hrafn | 2248 | TR | 6,0 | 2200 | -3,6 | |
11 | Olafsson Thorvardur | 2144 | Haukar | 6,0 | 2234 | 18,8 | |
12 | Eliasson Kristjan Orn | 1917 | TR | 6,0 | 1993 | 22,8 | |
13 | Ragnarsson Johann | 2085 | TG | 5,5 | 2078 | 3,3 | |
14 | FM | Einarsson Halldor | 2279 | Bolungarvik | 5,5 | 2134 | -20,9 |
15 | Thorgeirsson Sverrir | 2120 | Haukar | 5,5 | 2080 | -2,8 | |
16 | Oskarsson Aron Ingi | 1868 | TR | 5,5 | 2019 | 37,8 | |
17 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1867 | Hellir | 5,5 | 2003 | 25,5 | |
18 | IM | Bjarnason Saevar | 2226 | TV | 5,0 | 2118 | -9,9 |
19 | Edvardsson Kristjan | 2261 | Hellir | 5,0 | 2169 | -13,2 | |
20 | Baldursson Haraldur | 2033 | Vikingaklubbur | 5,0 | 1959 | -10,2 | |
21 | Asbjornsson Ingvar | 2020 | 5,0 | 2017 | 4,1 | ||
22 | Haraldsson Sigurjon | 2046 | TG | 5,0 | 1820 | -23,5 | |
23 | Jonsson Bjorn | 0 | TR | 5,0 | 1847 | ||
24 | Vigfusson Vigfus | 2051 | Hellir | 4,5 | 1911 | -34,5 | |
Kristinsson Bjarni Jens | 1822 | Hellir | 4,5 | 1941 | 33,0 | ||
26 | Sigurdsson Pall | 1863 | TG | 4,5 | 1940 | 3,5 | |
27 | Sigurjonsson Siguringi | 1912 | KR | 4,5 | 1783 | -31,0 | |
Frigge Paul Joseph | 1828 | Hellir | 4,5 | 1801 | 16,5 | ||
29 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1829 | TR | 4,5 | 1862 | 1,5 | |
30 | Magnusson Patrekur Maron | 1785 | Hellir | 4,5 | 1862 | 19,5 | |
31 | Jonsson Olafur Gisli | 1924 | KR | 4,5 | 1745 | -24,5 | |
32 | Benediktsson Frimann | 1950 | TR | 4,5 | 1781 | -28,5 | |
Johannsdottir Johanna Bjorg | 1617 | Hellir | 4,5 | 1778 | 33,8 | ||
34 | Magnusson Bjarni | 1913 | TR | 4,5 | 1692 | -23,0 | |
35 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1798 | Fjolnir | 4,5 | 1667 | -13,0 | |
36 | Kristjansson Atli Freyr | 2019 | Hellir | 4,0 | 2061 | 6,0 | |
37 | Gardarsson Hordur | 1969 | TR | 4,0 | 1868 | -24,3 | |
38 | Kristinardottir Elsa Maria | 1721 | Hellir | 4,0 | 1877 | 41,8 | |
39 | Eidsson Johann Oli | 0 | UMSB | 4,0 | 1890 | ||
40 | Petursson Matthias | 1902 | TR | 4,0 | 1691 | -21,6 | |
41 | Leifsson Thorsteinn | 1825 | TR | 4,0 | 1626 | -13,5 | |
42 | Benediktsson Thorir | 1930 | TR | 3,5 | 1752 | -25,4 | |
43 | Hauksson Hordur Aron | 1708 | Fjolnir | 3,5 | 1845 | 27,5 | |
44 | Brynjarsson Helgi | 1914 | Hellir | 3,5 | 1715 | -32,0 | |
45 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1658 | UMSB | 3,5 | 1666 | -10,5 | |
46 | Salama Omar | 2232 | Hellir | 3,0 | 2045 | -7,7 | |
47 | Palsson Svanberg Mar | 1820 | TG | 3,0 | 1697 | -25,0 | |
48 | Larusson Agnar Darri | 0 | TR | 3,0 | 1644 | ||
49 | Andrason Pall | 0 | Hellir | 3,0 | 1621 | ||
50 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1686 | Hellir | 3,0 | 1526 | -14,8 | |
51 | Kjartansson Dagur | 0 | Hellir | 3,0 | 1519 | ||
52 | Lee Gudmundur Kristinn | 0 | Hellir | 3,0 | 1558 | ||
53 | Hafdisarson Anton Reynir | 0 | UMSB | 3,0 | 1318 | ||
54 | Sigurdsson Birkir Karl | 0 | Hellir | 3,0 | 1443 | ||
Magnusson Olafur | 0 | 3,0 | 1404 | ||||
56 | Helgadottir Sigridur Bjorg | 1606 | Fjolnir | 2,5 | 1592 | -0,8 | |
57 | Johannesson Petur | 0 | TR | 2,0 | 1218 | ||
58 | Finnbogadottir Hulda Run | 0 | UMSB | 1,0 | 794 |
Mestu hćkkanir:
Kristinardottir Elsa Maria | 41,8 |
Omarsson Dadi | 39,8 |
Oskarsson Aron Ingi | 37,8 |
Johannsdottir Johanna Bjorg | 33,8 |
Kristinsson Bjarni Jens | 33,0 |
Bjornsson Sverrir Orn | 27,8 |
Hauksson Hordur Aron | 27,5 |
Thorsteinsdottir Hallgerdur | 25,5 |
Eliasson Kristjan Orn | 22,8 |
Magnusson Patrekur Maron | 19,5 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fréttir Skák.is um mótiđ
- Myndasafn Skák.is frá mótinu (15 myndir til viđbótar komnar inn)
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2008 | 20:50
Góđur dagur fyrir Björn
Ţađ gekk upp og niđur hjá íslensku skákmönnunum í áttundu og níundu umferđ skáhátíđirnar sem fram fóru í dag Marianske Lazne í Tékklandi. Björn Ţorfinnsson er ţó hrokinn í stöđ eftir lélega byrjun en í dag sigrađi hann báđir sínar skákir og hefur sigrađ í ţremur skákum í röđ. Stefán fékk 1,5 vinning, Bragi og Dagur 1 vinning og Róbert 0,5 vinning.
Dagur hefur 7 vinninga og er efstur í sínum flokki, Stefán hefur 5,5 vinning og er í 2.-4. sćti, Róbert hefur 5 vinninga og Bragi og Björn hafa 4,5 vinning
Tíunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun.
Stefán og Bragi tefla í SM-flokkum en hinir tefla í AM-flokki.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 21:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2008 | 20:29
Aronian efstur - Anand vann Carlsen
Armeninn Aronian (2739) tók forystuna á Corus-mótinu međ sigri á van Wely (2681) í 11. umferđ, sem fram fór í dag. Á sama tíma tapađi Carlsen (2733) fyrir heimsmeistaranum Anand (2799) í hörkuskák. Aronian hefur 7 vinninga en Radjabov, Carlsen og Anand koma nćstir međ 6,5 vinning.
Úrslit 11. umferđar:
L. Aronian - L. van Wely | 1-0 |
V. Ivanchuk - M. Adams | ˝-˝ |
J. Polgar - P. Eljanov | 0-1 |
V. Topalov - S. Mamedyarov | ˝-˝ |
B. Gelfand - T. Radjabov | 0-1 |
P. Leko - V. Kramnik | ˝-˝ |
M. Carlsen - V. Anand | 0-1 |
Stađan:
1. | L. Aronian | 7 |
2. | T. Radjabov M. Carlsen V. Anand | 6˝ |
5. | V. Kramnik M. Adams V. Ivanchuk | 6 |
8. | S. Mamedyarov V. Topalov P. Leko | 5˝ |
11. | J. Polgar | 4˝ |
12. | P. Eljanov L. van Wely | 4 |
14. | B. Gelfand | 3˝ |
Í b-flokki er Slóvakinn Sergei Movsesian (2677) efstur međ 8 vinninga en Frakkinn Bacrot (2700) og Englendingurinn Nigel Short (2645) eru í 2.-3. sćti međ 7,5 vinning.
Í c-flokki er Ítalinn ungi Fabiano Caruana (2598) efstur međ 8 vinninga.
Í heiđursflokki eru Korchnoi (2605) og Ljubojevic (2543) efstur međ 3 vinninga eftir 5 umferđir.
Tólfta og nćstsíđa umferđ fer fram á morgun Ţá mćtast m.a.: Aronian-Ivanchuk, Kramnik-Carlsen, van Wely-Anand og Radjabov-Leko.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (hefjast kl. 12:30)
- Skákhorniđ (íslenskir "spekingar" skýra gang mála)
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 20:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2008 | 19:08
Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram á sunnudag
Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram nćstkomandi sunnudag og hefst kl. 14:00. Tefldar eru 2x7 umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma. Verđlaunaafhending fyrir hrađskákmótiđ og sjálft Skákţingiđ ađ móti loknu.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2008 | 19:04
Fjöltefli nćsta mánudagskvöld í Alţjóđahúsi
Viltu lćra ađ tefla eđa vantar ţig einhvern til ađ tefla viđ? Komdu ţá á Café Cultura í Alţjóđahúsi á mánudagskvöldum kl. 20. Skákkvöldin eru haldin á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi viđ Alţjóđahús. Taflkennsla er frá kl. 20 til 20:30 og síđan er teflt til kl. 22. Allir velkomnir, ţátttaka ókeypis.
Skákkvöldin hefjast mánudagskvöldiđ 28. janúar međ fjöltefli viđ Helga Ólafsson, skólastjóra og stórmeistara.
Ţátttakendur eru vinsamlega beđnir ađ hafa međ sér töfl.
Tilkynniđ ţátttöku í fjöltefliđ í helga@ahus.is fyrir kl. 12 á mánudag.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 155
- Frá upphafi: 8779640
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 129
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar