Leita í fréttum mbl.is

Dagur og Stefán urđu efstir í sínum flokkum (uppfćrt)

Stefán einbeittur í byrjun skákarDagur Arngrímsson og Stefán Kristjánsson urđu efstir í sínum flokkum á skákhátíđinni í Marianske Lazne í Tékklandi sem lauk í dag.  Báđir hćkka ţeir á stigum og nálgast óđfluga tilskilin stigafjölda til ađ verđa útnefndir stórmeistari (Stefán) og alţjóđlegur meistari (Dagur).  Ţeir halda nú til Búdapest ţar sem ţeir tefla á First Saturday-mótinu.   Stefáni vantar 16 stig en Degi 13 stig.   Vonandi klára ţeir titlana í Ungverjalandi.

Í lokaumferđinni gerđu allir íslensku skákmennirnir jafntefli nema Bragi Ţorfinnsson tapađi.

Dagur hlaut 8,5 vinning, Stefán 7 vinninga, Björn 6 vinninga, Róbert 5,5 vinning og Bragi 5 vinninga.

Dagur hćkkar um 28 stig, Stefán um 8 stig, Björn lćkkar um 1 stig og Bragi og Róbert lćkka um 5 stig hvor.

Stefán og Bragi tefldu í SM-flokkum en hinir tefldu í AM-flokki.    

Heimasíđa mótsins 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (28.2.): 27
 • Sl. sólarhring: 35
 • Sl. viku: 294
 • Frá upphafi: 8716069

Annađ

 • Innlit í dag: 21
 • Innlit sl. viku: 211
 • Gestir í dag: 19
 • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband