Fćrsluflokkur: Íţróttir
9.2.2008 | 09:57
Íslandsmót grunnskólasveita - stúlknaflokkur fer fram í dag
Íslandsmót grunnskólasveita 2008 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 9. febrúar nk. í húsakynnum Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík.
Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna). Mótiđ hefst kl. 14.00 og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi. Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti: siks@simnet.is.
Á sunnudaginn fer svo fram Íslandsmót stúlkna.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2008 | 20:31
Tap hjá Stefáni og Degi
Stefán Kristjánsson (2476) og Dagur Arngrímsson (2359) töpuđu báđir í sjöundu umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í dag, í Búdapest í Ungverjalandi. Stefán tapađi fyrir víetnamska FIDE-meistaranum Huynh Minh Huy Ngueyn (2398) en Dagur fyrir ungverska stórmeistaranum Ivan Farago (2475). Stefán hefur 3 vinninga í 6 skákum og er í 7.-8. sćti en Dagur hefur 2 vinninga í 7 skákum og er í 12. sćti. Ţeir félagarnir mćtast svo á morgun.
Stefán hefur náđ öllum tilskyldum stórmeistaraáföngum en vantar 16 stig til ađ vera útnefndur stórmeistari. Dagur hefur náđ tilskyldum áföngum til ađ verđa alţjóđlegur skakmeistari en vantar 13 skákstig til ađ vera útnefndur.
Íţróttir | Breytt 9.2.2008 kl. 09:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2008 | 11:02
Arnar sigrađi á fyrsta Grand Prix-mótinu

- Arnar E. Gunnarsson 8˝
- Torfi Leósson 8
- Davíđ Kjartansson 6˝
- Stefán Bergsson 6
Gott er ađ Grand Prix mótaröđin er komin í gang aftur og bćtist viđ flóru skákiđkunar á höfuđborgarsvćđinu. 15 mót eru ráđgerđ. Allir geta unniđ til einhverra verđlauna. Tíu bestu mót af 15 hjá hverjum og einum gilda til útreiknings. Ferđavinningar á Politiken Cup verđa í bođi sem og hvatningarverđlaun fyrir mćtingu. Hver sem hefur náđ ađ mćta á fimm Grand Prix mót fćr frían bíómiđa. Nćsta Grand Prix mót verđur haldiđ fimmtudaginn 14. febrúar í Skákhöllinni í Faxafeni .
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2008 | 10:08
Björn Ívar međ vinningsforskot
Björn Ívar Karlsson (2130) hefur vinnings forskot á nćsta mann ađ lokinni 7. umferđ Skákţings Vestmannaeyja sem fram fór í gćr. Björn hefur 6,5 vinning. Annar er Einar Guđlaugsson međ 5,5 vinning og í 3.-5. sćti međ 4,5 vinning eru Karl Gauti Hjaltason (1635), Sigurjón Ţorkelsson (1900) og Ólafur Týr Guđjónsson (1620). Áttunda og nćstsíđasta umferđ verđur tefld á fimmtudag.
Alls taka 16 skákmenn ţátt í mótinu.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2008 | 22:16
Enn jafntefli hjá Stefáni og Degi
Stefán Kristjánsson (2476) og Dagur Arngrímsson (2359) gerđu báđir jafntefli, ađra umferđina í röđ, í sjöttu umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í dag í Búdapest. Stefán gerđi jafntefli viđ víetnamska alţjóđlega meistarann Vinh Bui (2482) en Dagur viđ makedónska stórmeistarann Dragan Kosic (2511). Stefán hefur 3 vinninga í 5 skákum og er í 8.-8. sćti en Dagur hefur 2 vinninga í 6 skákum og er í 9-10. sćti.
Stefán hefur náđ öllum tilskyldum stórmeistaraáföngum en vantar 16 stig til ađ vera útnefndur stórmeistari. Dagur hefur náđ tilskyldum áföngum til ađ verđa alţjóđlegur skakmeistari en vantar 13 skákstig til ađ vera útnefndur.
Íţróttir | Breytt 8.2.2008 kl. 10:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2008 | 12:22
Stefán og Dagur međ jafntefli í Búdapest
Alţjóđlegi meistarinn Stefán Kristjánsson (2476) og FIDE-meistarinn Dagur Arngrímsson (2359) gerđu báđir jafntefli í 5. umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í Búdapest í gćr. Stefán hefur 2,5 vinning í fjórum skákum en Dagur hefur 1,5 vinning í fimm skákum.
Stefán gerđi jafntefli viđ Ísraelann Ido Porat (2272) en Dagur viđ kanadíska alţjóđlega meistarann Thomas Roussel-Roozmon (2442).
Báđir tefla í ţeir í stórmeistaraflokki. Alls taka 13 skákmenn ţátt í flokknum og eru međalstig 2435 skákstig. Til ađ ná stórmeistaraáfanga ţarf 9 vinninga.Stefán hefur náđ öllum tilskyldum stórmeistaraáföngum en vantar 16 stig til ađ vera útnefndur stórmeistari. Dagur hefur náđ tilskyldum áföngum til ađ verđa alţjóđlegur skakmeistari en vantar 13 skákstig til ađ vera útnefndur.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2008 | 12:18
Skákţing Akureyrar: Röđun 2. umferđar
Nú liggur fyrir röđun í 2. umferđ Skákţings Akureyrar sem fram fer í kvöld. Ţá mćtast m.a. tvćr stigahćstu keppendur mótsins, Gylfi Ţórhallsson (2198) og Sigurđur Arnarson (2125).
Röđun 2. umferđar:
- Sigurđur Eiríksson - Hermann Ađalsteinsson
- Sveinn Arnarsson - Hjörleifur Halldórsson
- Gylfi Ţórhallsson - Sigurđur Arnarson
- Haukur Jónsson - Ulker Gasanova
- Gestur Baldursson - Hreinn Hrafnsson
- Andri Freyr Björgvinsson - Mikael Jóhann Karlsson
- Jakob Sćvar Sigurđsson - Hjörtur Snćr Jónsson
- Sveinbjörn Sigurđsson - Sigurjón Ásmundsson
- Frí Hugi Hlynsson.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2008 | 10:38
Grand Prix - mótin byrja í kvöld
Ţađ er TR og Fjölnir sem halda mótin sem fram fer í félagsheimili TR, Faxafeni 12, og hefjast kl. 19:30.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
6.2.2008 | 21:24
Jesper Skjoldborg sigrađi á Hrađkvöldi Hellis
Lokastađan á hrađkvöldinu:
- 1. Jesper Skjoldborg 6v/7
- 2. Morten Storgaard 5v
- 3. Bjorn Moller Ochsner 5v
- 4. Maximilian Berchtenbreiter 5v
- 5. Kristian Seegert 5v
- 6. Helgi Brynjarsson 4v
- 7. Geir Guđbrandsson 4v
- 8. Mads Hansen 3,5v
- 9. Vigfús Ó. Vigfússon 3,5v
- 10. Páll Sigurđsson 3v
- 11. Björgvin Kristbergsson 3v
- 12. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 3v
- 13. Birkir Karl Sigurđsson 3v
- 14. Ingi Ţór Ólafsson 2v
- 15. Pétur Jóhannesson 1v
- 16. Sóley Lind Pálsdóttir 0v
Eftir mótiđ fannst kennslubókin ,,Ţýska fyrir ţig" í salnum ásamt pennaveski og verkefnum í skáksalnum. Sá sem saknar ţessara hluta getur haft samband í síma 866-0116 (Vigfús).
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2008 | 20:37
Íslandsmót grunnskólasveita - stúlknaflokkur
Íslandsmót grunnskólasveita 2008 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 9. febrúar nk. í húsakynnum Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík.
Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna). Mótiđ hefst kl. 14.00 og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi. Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti: siks@simnet.is.
Á sunnudaginn fer svo fram Íslandsmót stúlkna.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.8.): 10
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 276
- Frá upphafi: 8779589
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 200
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar