Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Íslandsmót grunnskólasveita - stúlknaflokkur fer fram í dag

Skáksamband ÍslandsÍslandsmót grunnskólasveita 2008 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 9. febrúar nk. í húsakynnum Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík.

Hver skóli má senda fleiri en eina sveit.  Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna).  Mótiđ hefst kl. 14.00 og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi.  Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti:  siks@simnet.is.

Á sunnudaginn fer svo fram Íslandsmót stúlkna.


Tap hjá Stefáni og Degi

Stefán skákađi ritstjóranum í borđtenni á KrítStefán Kristjánsson (2476) og Dagur Arngrímsson (2359) töpuđu báđir í sjöundu umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í dag, í Búdapest í Ungverjalandi.    Stefán tapađi fyrir víetnamska FIDE-meistaranum Huynh Minh Huy Ngueyn (2398) en Dagur fyrir ungverska stórmeistaranum Ivan Farago (2475).   Stefán hefur 3 vinninga í 6 skákum og er í 7.-8. sćti en Dagur hefur 2 vinninga í 7 skákum og er í 12. sćti.  Ţeir félagarnir mćtast svo á morgun.    

Báđir tefla í ţeir í stórmeistaraflokki.   Alls taka 13 skákmenn ţátt í flokknum og eru međalstig 2435 skákstig.  Til ađ ná stórmeistaraáfanga ţarf 9 vinninga. 

Stefán hefur náđ öllum tilskyldum stórmeistaraáföngum en vantar 16 stig til ađ vera útnefndur stórmeistari.  Dagur hefur náđ tilskyldum áföngum til ađ verđa alţjóđlegur skakmeistari en vantar 13 skákstig til ađ vera útnefndur.  

Heimasíđa mótsins 

 


Arnar sigrađi á fyrsta Grand Prix-mótinu

Arnar Gunnarsson teflir hér viđ Helga ÁssŢrátt fyrir snjóţyngsli og ţunga fćrđ í Reykjavík var tugur vaskra skákmanna mćttur í Skákhöllina Faxafeni, ţegar önnur Grand Prix mótaröđ TR og Fjölnis hófst ţar fimmtudagskvöldiđ 7. febrúar. Tefldar voru 9 umferđir og var umhugsunartíminn 7 mínútur á mann fyrir hverja skák. Ţađ var hart barist og ţegar upp var stađiđ var röđ efstu manna eftirfarandi:
  1. Arnar E. Gunnarsson     8˝
  2. Torfi Leósson                8
  3. Davíđ Kjartansson         6˝
  4. Stefán Bergsson           6

Gott er ađ Grand Prix mótaröđin er komin í gang aftur og bćtist viđ flóru skákiđkunar á höfuđborgarsvćđinu. 15 mót eru ráđgerđ. Allir geta unniđ til einhverra verđlauna.  Tíu bestu mót af 15 hjá hverjum og einum gilda til útreiknings. Ferđavinningar á Politiken Cup verđa í bođi sem og hvatningarverđlaun fyrir mćtingu. Hver sem hefur náđ ađ mćta á fimm Grand Prix mót fćr frían bíómiđa. Nćsta Grand Prix mót verđur haldiđ fimmtudaginn 14. febrúar í Skákhöllinni í Faxafeni .

 


Björn Ívar međ vinningsforskot

Ţröstur og Björn ívarBjörn Ívar Karlsson (2130) hefur vinnings forskot á nćsta mann ađ lokinni 7. umferđ Skákţings Vestmannaeyja sem fram fór í gćr.  Björn hefur 6,5 vinning.  Annar er Einar Guđlaugsson međ 5,5 vinning og í 3.-5. sćti međ 4,5 vinning eru Karl Gauti Hjaltason (1635), Sigurjón Ţorkelsson (1900) og Ólafur Týr Guđjónsson (1620).   Áttunda og nćstsíđasta umferđ verđur tefld á fimmtudag.  

Alls taka 16 skákmenn ţátt í mótinu.

Heimasíđa mótsins 


Enn jafntefli hjá Stefáni og Degi

Dagur Arngrímsson ađ tafli í BúdapestStefán Kristjánsson (2476) og Dagur Arngrímsson (2359) gerđu báđir jafntefli, ađra umferđina í röđ, í sjöttu umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í dag í Búdapest.    Stefán gerđi jafntefli viđ víetnamska alţjóđlega meistarann Vinh Bui (2482) en Dagur viđ makedónska stórmeistarann Dragan Kosic (2511). Stefán hefur 3 vinninga í 5 skákum og er í 8.-8. sćti en Dagur hefur 2 vinninga í 6 skákum og er í 9-10. sćti.  

Báđir tefla í ţeir í stórmeistaraflokki.   Alls taka 13 skákmenn ţátt í flokknum og eru međalstig 2435 skákstig.  Til ađ ná stórmeistaraáfanga ţarf 9 vinninga.  

Stefán hefur náđ öllum tilskyldum stórmeistaraáföngum en vantar 16 stig til ađ vera útnefndur stórmeistari.  Dagur hefur náđ tilskyldum áföngum til ađ verđa alţjóđlegur skakmeistari en vantar 13 skákstig til ađ vera útnefndur.  

Heimasíđa mótsins 

 


Stefán og Dagur međ jafntefli í Búdapest

Ivan og Stefán

Alţjóđlegi meistarinn Stefán Kristjánsson (2476) og FIDE-meistarinn Dagur Arngrímsson (2359) gerđu báđir jafntefli í 5. umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í Búdapest í gćr.  Stefán hefur 2,5 vinning í fjórum skákum en Dagur hefur 1,5 vinning í fimm skákum. 

Stefán gerđi jafntefli viđ Ísraelann Ido Porat (2272) en Dagur viđ kanadíska alţjóđlega meistarann Thomas Roussel-Roozmon (2442).

Báđir tefla í ţeir í stórmeistaraflokki.   Alls taka 13 skákmenn ţátt í flokknum og eru međalstig 2435 skákstig.  Til ađ ná stórmeistaraáfanga ţarf 9 vinninga.  

Stefán hefur náđ öllum tilskyldum stórmeistaraáföngum en vantar 16 stig til ađ vera útnefndur stórmeistari.  Dagur hefur náđ tilskyldum áföngum til ađ verđa alţjóđlegur skakmeistari en vantar 13 skákstig til ađ vera útnefndur.  

Heimasíđa mótsins 

 


Skákţing Akureyrar: Röđun 2. umferđar

Nú liggur fyrir röđun í 2. umferđ Skákţings Akureyrar sem fram fer í kvöld.  Ţá mćtast m.a. tvćr stigahćstu keppendur mótsins, Gylfi Ţórhallsson (2198) og Sigurđur Arnarson (2125). 

Röđun 2. umferđar:

  • Sigurđur Eiríksson - Hermann Ađalsteinsson
  • Sveinn Arnarsson - Hjörleifur Halldórsson
  • Gylfi Ţórhallsson - Sigurđur Arnarson
  • Haukur Jónsson - Ulker Gasanova
  • Gestur Baldursson - Hreinn Hrafnsson
  • Andri Freyr Björgvinsson - Mikael Jóhann Karlsson
  • Jakob Sćvar Sigurđsson - Hjörtur Snćr Jónsson
  • Sveinbjörn Sigurđsson - Sigurjón Ásmundsson
  • Frí  Hugi Hlynsson. 

Heimasíđa SA

 


Grand Prix - mótin byrja í kvöld

Fimmtudagskvöldiđ 7. febrúar kl. 19.30 hefst Grand Prix enn á ný.   Fyrirkomulagiđ verđur ađ mestu leyti međ sama hćtti og í haust nema hvađ verđlaun verđa enn betri. M.a. verđa 2 farmiđar í bođi á Politiken Cup, bíómiđar og fleira.

Ţađ er TR og Fjölnir sem halda mótin sem fram fer í félagsheimili TR, Faxafeni 12, og hefjast kl. 19:30.


Jesper Skjoldborg sigrađi á Hrađkvöldi Hellis

Erlendu skákmennirnir sem tóku ţátt í alţjóđlega unglingamóti Hellis settu mikinn svip á hrađkvöld Hellis sem haldiđ var 4. febrúar sl. og röđuđu sér í fimm efstu sćtin Ţar fór fremstur í flokki fararstjóri dönsku keppendanna, FIDE-meistarinn, Jesper Skjoldborg sem sigrađi međ 6 vinninga sjö skákum. Jafnir í 2. - 5. sćti voru Morten Storgaard, Bjorn Moller Ochsner, Maximilian Berchtenbreiter og Kristian Seegert.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

  • 1.  Jesper Skjoldborg               6v/7
  • 2.  Morten Storgaard                5v
  • 3.  Bjorn Moller Ochsner           5v
  • 4.  Maximilian Berchtenbreiter   5v
  • 5.  Kristian Seegert                  5v
  • 6.  Helgi Brynjarsson                4v
  • 7.  Geir Guđbrandsson              4v
  • 8.  Mads Hansen                       3,5v
  • 9.  Vigfús Ó. Vigfússon              3,5v
  • 10. Páll Sigurđsson                   3v
  • 11. Björgvin Kristbergsson        3v
  • 12. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 3v
  • 13. Birkir Karl Sigurđsson          3v
  • 14. Ingi Ţór Ólafsson                 2v
  • 15. Pétur Jóhannesson               1v
  • 16. Sóley Lind Pálsdóttir             0v

Eftir mótiđ fannst kennslubókin ,,Ţýska fyrir ţig" í salnum ásamt pennaveski og verkefnum í skáksalnum. Sá sem saknar ţessara hluta getur haft samband í síma 866-0116 (Vigfús).


Íslandsmót grunnskólasveita - stúlknaflokkur

Skáksamband ÍslandsÍslandsmót grunnskólasveita 2008 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 9. febrúar nk. í húsakynnum Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík.

Hver skóli má senda fleiri en eina sveit.  Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna).  Mótiđ hefst kl. 14.00 og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi.  Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti:  siks@simnet.is.

Á sunnudaginn fer svo fram Íslandsmót stúlkna.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.8.): 10
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 276
  • Frá upphafi: 8779589

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 200
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband