Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Dagur međ jafntefli í fjórđu umferđ

DagurFIDE-meistarinn Dagur Arngrímsson (2359) gerđi jafntefli viđ ungverska FIDE-meistarann Oliver Mikhok (2351) í fjórđu umferđ First Saturdays-mótsins sem fram fór í gćr í Búdapest í Ungverjalandi. Stefán Kristjánsson (2476) sat yfir.   Stefán hefur 2 vinninga í 3 skákum og er í 5.-6. sćti en Dagur hefur 1 vinning i fjórum skákum og er í 10.-13. sćti.

Báđir tefla í ţeir í stórmeistaraflokki.   Alls taka 13 skákmenn ţátt í flokknum og eru međalstig 2435 skákstig.  Til ađ ná stórmeistaraáfanga ţarf 9 vinninga.  

Stefán hefur náđ öllum tilskyldum stórmeistaraáföngum en vantar 16 stig til ađ vera útnefndur stórmeistari.  Dagur hefur náđ tilskyldum áföngum til ađ verđa alţjóđlegur skakmeistari en vantar 13 skákstig til ađ vera útnefndur.  

Heimasíđa mótsins 

 


Meistaramót Hellis hefst 11. febrúar

hellir-s.jpgMeistaramót Hellis 2008 hefst mánudaginn 11. febrúar klukkan 19:00. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 25. febrúar.   Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning fer fram á Hellir.com.  

Teflt er á mánu-, miđviku- og föstudögum.  Umferđir hefjast kl. 19:00. 

Núverandi skákmeistari Hellis er Björn Ţorfinnsson en hann er langsigursćlastur allra međ sjö meistaratitla. Björn Ţorfinnsson og Stefán Kristjánsson

Skráning:

  • Heimasíđa: www.hellir.com
  • Netfang: Hellir@hellir.com
  • Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)
  • Skráning á mótsstađ til 18:45


Ađalverđlaun:

  1. 35.000
  2. 25.000
  3. 20.000

Aukaverđlaun:

  • Skákmeistari Hellis: Gold Chess Package: Chess Assistant 9.1 Professional, Rybka 2.3.2a
    UCI (multi-processor version, 32 & 64-bit versions) with Chess Openings 2007.
  • Besti árangur undir 2200 skákstigum: Silver Chess Package: Chess Assistant 9.1 Professional, Rybka 2.3.2a
    UCI (single-processor version, 32 & 64-bit versions) with Chess Openings 2007.
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum: Rybka 2.3 UCI Multi-processor version, 32 & 64-bit versions.
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum: 5.000-
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum: 5.000-
  • Besti árangur stigalausra: Skákklukka eđa taflsett
  • Unglingaverđlaun (15 ára og yngri): Vegleg bókaverđlaun
  • Kvennaverđlaun: Ţrenn vegleg bókaverđlaun

Hver keppandi hefur ađeins rétt á einum aukaverđlaunum. Stig verđa látin ráđa um aukaverđlaun verđi skákmenn jafnir í verđlaunasćtum.

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.500-; Ađrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.000; Ađrir 2.500.


Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn,11. febrúar, kl. 19:00
  • 2. umferđ, miđvikudaginn, 13. febrúar, kl. 19:00
  • 3. umferđ, föstudaginn, 15. febrúar, kl. 19:00
  • 4. umferđ, mánudaginn, 18. febrúar, kl. 19:00
  • 5. umferđ, miđvikudaginn, 20. febrúar, kl. 19:00
  • 6. umferđ, föstudaginn, 22. febrúar, kl. 19:00
  • 7. umferđ, mánudaginn, 25. febrúar, kl. 19:00

Skákţing Akureyrar hafiđ

Skákţing Akureyrar hófst sl. sunnudag í opnum flokki en alls taka 17 skákmenn ţátt.

Úrslit 1. umferđar:

  • Hermann Ađalsteinsson   -   Andri Freyr Björgvinsson        1 : 0
  • Sigurđur Eiríksson        -   Jakob Sćvar Sigurđsson  1 : 0
  • Hjörtur Snćr Jónsson      -   Hjörleifur Halldórsson        0 : 1
  • Sigurbjörn Ásmundsson    -   Sveinn Arnarsson                   0 : 1
  • Sveinbjörn Sigurđsson    -    Gylfi Ţórhallsson                     0 : 1
  • Sigurđur Arnarson          -    Hugi Hlynsson                         1 : 0
  • Ulker Gasanova              -        "Skotta"                               1 : 0
  • Hreinn Hrafnsson           -    Haukur Jónsson                                    ˝ : ˝
  • Mikael Jóhann Karlsson -  Gestur Vagn Baldursson        frestađ.

Skák Mikaels og Gests verđur tefld á miđvikudagskvöld og eftir ţá skák verđur ljóst hverjir tefla saman í 2. umferđ sem hefst kl. 19.30 á fimmtudag.

 


Íslandsmóti framhaldsskólasveita frestađ

Íslandsmót framhaldsskólasveita sem er á mótaáćtlun 9. febrúar nk. hefur veriđ frestađ.  Gert er ráđ fyrir ađ mótiđ verđi haldiđ samhliđa Íslandsmóti grunnskólasveita 12. og 13. apríl nk.

 


Hrađkvöld hjá Helli í kvöld - erlendir ţátttakendur

hellir-s.jpgHrađkvöld hjá Helli verđur haldiđ mánudaginn 4. febrúar í Hellisheimilinu í Mjódd og hefst kl. 20.  Eins og venjulega eru tefldar 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma ţannig ađ mótiđ tekur tiltölulegan stuttan tíma!  Ljúffeng verđlaun í bođi! Von er á ađ einhverjir af ţátttakendum á alţjóđlega unglingamóti Hellis verđi međ á hrađkvöldinu.

Sigurvegarinn fćr pizzu fyrir tvo frá Dominos auk ţess sem einn heppinn útdreginn keppandinn fćr sömu verđlaun. 

Ţátttökugjald er kr. 300 fyrir félagsmenn en kr. 500 fyrir ađra.

Ţátttökugjald er kr. 200 fyrir 15 ára og yngri félagsmenn en kr. 300 fyrir ađra.

Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a.  

Allir velkomnir!


Sverrir í 1.-4. sćti á alţjóđlegu unglingamóti Hellis

 

Sverrir og Aperia

 

 

Sverrir Ţorgeirsson (2120) endađi í 1.-4. sćti á alţjóđlegu unglingamóti Hellis sem fer fram fór um helgina í húsnćđi Skákskólans.   Međ honum í efsta sćti urđu Svíinn Jakob Aperia (1830), Ţjóđverjinn Maximilian Berchtenbreiter (2073) og Daninn Martin Storgaard (1999). Ţeir hlutu 4,5 vinning í sex skákum.   Helgi Brynjarsson (1914) og Bjarni Jens Kristinsson (1822) urđu í 5.-6. sćti međ 4 vinninga. 

Íslensku skákmönnunum gekk almennt vel á mótinu.  Patrekur Maron Magnússon hćkkar mest ţeirra eđa um 31 stig.   Jóhanna Björg Jóhannsdóttir um 26 stig og Helgi Brynjarsson um 23 stig.

Ađ ţeim ekki höfđu alţjóđleg skákstig er vert ađ benda á frammistöđu Geirţrúđar Önnu Guđmundsdóttur sem fékk 3 vinninga en árangur hennar samsvarađi 1808 skákstigum. 

Myndir, pistla, skákir og meira ađ segja myndbönd frá mótinu má finna á heimasíđu mótsins. 

Úrslit 6. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Aperia Jakob 1830˝ - ˝ Thorgeirsson Sverrir 2120
Berchtenbreiter Maximilian 20731 - 0 Akdag Dara 2083
Seegert Kristian 20520 - 1 Storgaard Morten 1999
Brynjarsson Helgi 1914˝ - ˝ Magnusson Patrekur Maron 1785
Kristinsson Bjarni Jens 18221 - 0 Johannsdottir Johanna Bjorg 1617
Omarsson Dadi 1999˝ - ˝ Hanninger Simon 2107
Finnbogadottir Tinna Kristin 16580 - 1 Wickstrom Lucas 2084
Brynjarsson Eirikur Orn 16860 - 1 Ochsner Bjorn Moller 1920
Hansen Mads 1924˝ - ˝ Andrason Pall 1365
Mcclement Andrew 16851 - 0 Frigge Paul Joseph 1828
Fridgeirsson Dagur Andri 17981 - 0 Sverrisson Nokkvi 1555
Gudmundsdottir Geirthrudur Anna 15201 - 0 Baldursson Gestur Vagn 1575
Lee Guđmundur Kristinn 13651 - 0 Kjartansson Dagur 1325
Johannsdottir Hildur Berglind 00 - 1 Karlsson Mikael Jóhann 1430


Lokastađan:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Aperia Jakob 1830 4,5 215162,5
2Berchtenbreiter Maximilian 2073 4,5 2033-0,2
3Storgaard Morten 1999 4,5 216033,0
4Thorgeirsson Sverrir 2120Haukar4,5 2017-6,9
5Brynjarsson Helgi 1914Hellir4,0 191722,5
6Kristinsson Bjarni Jens 1822Hellir4,0 187611,5
7Akdag Dara 2083 3,5 1884-15,9
8Omarsson Dadi 1999TR3,5 1954-2,7
9Magnusson Patrekur Maron 1785Hellir3,5 194731,3
10Seegert Kristian 2052 3,5 1941-16,5
11Ochsner Bjorn Moller 1920 3,5 18196,8
12Wickstrom Lucas 2084 3,5 1767-18,5
13Hanninger Simon 2107 3,0 1931-33,0
14Fridgeirsson Dagur Andri 1798Fjölnir3,0 1760-14,5
15Gudmundsdottir Geirthrudur Anna 1520TR3,0 1808 
16Mcclement Andrew 1685 3,0 17776,5
17Johannsdottir Johanna Bjorg 1617Hellir3,0 179525,5
18Finnbogadottir Tinna Kristin 1658UMSB2,5 18181,5
19Hansen Mads 1924 2,5 1704-26,0
20Andrason Pall 1365Hellir2,5 1698 
21Karlsson Mikael Jóhann 1430SA2,5 1608 
22Lee Guđmundur Kristinn 1365Hellir2,5 1519 
23Brynjarsson Eirikur Orn 1686Hellir2,5 1545-8,0
24Frigge Paul Joseph 1828Hellir2,0 1492-29,5
25Sverrisson Nokkvi 1555TV2,0 1620 
26Baldursson Gestur Vagn 1575SA1,5 1427 
27Kjartansson Dagur 1325Hellir1,5 1396 
28Johannsdottir Hildur Berglind 0Hellir
0,0 785 

Heimasíđa mótsins

 


Hallgerđur endađi í 2.-3. sćti

Hallgerđur

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1867) náđi prýđisárangri á Noregsmóti stúlkna, fćddra 1982 og síđar, sem lauk í dag i Osló.  Hallgerđur, sem var taplaus á mótinu, hlaut 4 vinninga í 6 skákum og endađi í 2.-3. sćti.   Elsa María Kristínardóttir fékk 3 vinninga og hafnađi í 7.-9. sćti.

Sigurvegari mótsins var norska stúlkan Katrine Tjřlsen (2065) en hún hlaut 5 vinninga.  

Bćđi Hallgerđur og Elsa hćkka á stigum.  Hallgerđur hćkkar um 10 stig og Elsa um 5 stig.   Ţćr eiga miklar hćkkanir inni en ţćr hćkkuđu einnig verulega á stigum fyrir Skeljungsmótiđ en ţar hćkkađi Elsa mest allra eđa um 42 stig og Hallgerđur um 26 stig. 

Heimasíđa mótsins 

Sverrir í 1.-2. sćti á Hellisunglingamóti

Bjarni Jens og Sverrir ŢorgeirssonSverrir Ţorgeirsson (2120) er í 1.-2. sćti á alţjóđlegu unglingamóti Hellis međ 4 vinninga ađ lokinni fimmtu og nćstsíđustu umferđ, sem er nýlokiđ.  Međ honum í efsta sćti er Svíinn Jakob Aperia (1830) sem hefur átt glimrandi mót.  Helgi Brynjarsson (1914) er i 3.-7. sćti međ 3,5 vinning og Dađi Ómarsson (1999), Bjarni Jens Kristinsson (1822), Patrekur Maron Magnússon (1785) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1617) hafa 3 vinninga.  Lokaumferđin hefst kl. 17 en ţá mćtast m.a. Sverrir og Aperia.   

Myndir, pistla, skákir og meira ađ segja myndbönd frá mótinu má finna á heimasíđu mótsins. 

Úrslit 5. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Aperia Jakob 18301 - 0 Akdag Dara 2083
Thorgeirsson Sverrir 21201 - 0 Kristinsson Bjarni Jens 1822
Storgaard Morten 1999˝ - ˝ Brynjarsson Helgi 1914
Hanninger Simon 21070 - 1 Seegert Kristian 2052
Berchtenbreiter Maximilian 20731 - 0 Finnbogadottir Tinna Kristin 1658
Ochsner Bjorn Moller 19200 - 1 Omarsson Dadi 1999
Johannsdottir Johanna Bjorg 16171 - 0 Hansen Mads 1924
Magnusson Patrekur Maron 17851 - 0 Fridgeirsson Dagur Andri 1798
Wickstrom Lucas 20841 - 0 Mcclement Andrew 1685
Sverrisson Nokkvi 1555˝ - ˝ Frigge Paul Joseph 1828
Kjartansson Dagur 13250 - 1 Brynjarsson Eirikur Orn 1686
Andrason Pall 1365˝ - ˝ Gudmundsdottir Geirthrudur Anna 1520
Karlsson Mikael Jóhann 1430˝ - ˝ Lee Guđmundur Kristinn 1365
Baldursson Gestur Vagn 15751 - 0 Johannsdottir Hildur Berglind 0

 
Stađan:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Thorgeirsson Sverrir 2120Haukar4,0 2063-1,8
 Aperia Jakob 1830 4,0 216554,0
3Akdag Dara 2083 3,5 1932-8,3
 Berchtenbreiter Maximilian 2073 3,5 1940-7,8
 Seegert Kristian 2052 3,5 2010-2,3
 Storgaard Morten 1999 3,5 209918,8
 Brynjarsson Helgi 1914Hellir3,5 194226,8
8Omarsson Dadi 1999TR3,0 1926-4,9
 Kristinsson Bjarni Jens 1822Hellir3,0 18505,5
 Magnusson Patrekur Maron 1785Hellir3,0 195727,0
 Johannsdottir Johanna Bjorg 1617Hellir3,0 186231,5
12Hanninger Simon 2107 2,5 1917-29,3
 Wickstrom Lucas 2084 2,5 1720-20,1
 Ochsner Bjorn Moller 1920 2,5 17771,5
 Brynjarsson Eirikur Orn 1686Hellir2,5 1539-2,8
 Finnbogadottir Tinna Kristin 1658UMSB2,5 18334,3
17Hansen Mads 1924 2,0 1768-26,0
 Frigge Paul Joseph 1828Hellir2,0 1532-12,3
 Fridgeirsson Dagur Andri 1798Fjölnir2,0 1729-14,5
 Mcclement Andrew 1685 2,0 1694-10,8
 Sverrisson Nokkvi 1555TV2,0 1662 
 Gudmundsdottir Geirthrudur Anna 1520TR2,0 1783 
 Andrason Pall 1365Hellir2,0 1649 
24Baldursson Gestur Vagn 1575SA1,5 1491 
 Karlsson Mikael Jóhann 1430SA1,5 1569 
 Lee Guđmundur Kristinn 1365Hellir1,5 1477 
 Kjartansson Dagur 1325Hellir1,5 1485 
28Johannsdottir Hildur Berglind 0 0,0 794 



Pörun 6. umferđar (sunnudagur kl. 17):

 

 

NameRtgResult NameRtg
Aperia Jakob 1830      Thorgeirsson Sverrir 2120
Berchtenbreiter Maximilian 2073      Akdag Dara 2083
Seegert Kristian 2052      Storgaard Morten 1999
Brynjarsson Helgi 1914      Magnusson Patrekur Maron 1785
Kristinsson Bjarni Jens 1822      Johannsdottir Johanna Bjorg 1617
Omarsson Dadi 1999      Hanninger Simon 2107
Finnbogadottir Tinna Kristin 1658      Wickstrom Lucas 2084
Brynjarsson Eirikur Orn 1686      Ochsner Bjorn Moller 1920
Hansen Mads 1924      Andrason Pall 1365
Mcclement Andrew 1685      Frigge Paul Joseph 1828
Fridgeirsson Dagur Andri 1798      Sverrisson Nokkvi 1555
Gudmundsdottir Geirthrudur Anna 1520      Baldursson Gestur Vagn 1575
Lee Guđmundur Kristinn 1365      Kjartansson Dagur 1325
Johannsdottir Hildur Berglind 0      Karlsson Mikael Jóhann 1430

 

 

 

Heimasíđa mótsins


Stefán međ jafntefli í fyrstu umferđ

Stefán einbeittur í byrjun skákarAlţjóđlegi meistarinn Stefán Kristjánsson (2476) gerđi jafntefli viđ kanadíska alţjóđlega meistarann Thomas Roussel-Roozman (2442) í fyrstu umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í gćr í Búdapest í Ungverjalandi.  Dagur Arngrímsson (2359) tapađi fyrir serbneska stórmeistaranum Zlatko Ilincik (2561). 

Báđir tefla í ţeir í stórmeistaraflokki.   Alls taka 13 skákmenn ţátt í flokknum og eru međalstig 2435 skákstig.  Til ađ ná stórmeistaraáfanga ţarf 9 vinninga.  

Stefán hefur náđ öllum tilskyldum stórmeistaraáföngum en vantar 16 stig til ađ vera tilnefndur stórmeistari.  Dagur hefur náđ tilskyldum áföngum til ađ verđa alţjóđlegur skakmeistari en vantar 13 skákstig til ađ vera tilnefndur.

Heimasíđa mótsins 

 


Sverrir, Helgi og Bjarni í 2.-6. sćti á Hellisunglingamóti

Helgi Brynjarsson og Sverrir ŢorgeirssonSverrir Ţorgeirsson (2120), Helgi Brynjarsson (1914) og Bjarni Jens Kristinsson (1822) eru í 2.-6. sćti, međ 3 vinninga, ađ loknum fjórum umferđ alţjóđlegu unglingamóti Hellis sem fram fer í Skákskólanum um helgina.  Sverrir og Helgi gerđu jafntefli en Bjarni Jens vann Danann Mads Hansen (1914).  Tinna Kristín Finnbogadóttir (1658) hefur 2,5 vinning.  Daninn Dara Akdag (2083) er efstur međ 3,5 vinning.  Fimmta umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 10.  Ţá mćtast m.a. Sverrir - Bjarni Jens,  Storgaard (1999) - Helgi og Berchtenbreiter (2073) - Tinna.Mads Hansen og Bjarni Jens

Geirţrúđur Anna heldur áfram ađ standa sig vel og gerđi jafntefli viđ viđ Svíann Lucas Wickstrom (2084)

Myndir, pistla, skákir og meira ađ segja myndbönd frá mótinu má finna á heimasíđu mótsins. 

Úrslit 4. umferđar:

 

 

NameRtgResult NameRtg
Akdag Dara 2083˝ - ˝ Storgaard Morten 1999
Brynjarsson Helgi 1914˝ - ˝ Thorgeirsson Sverrir 2120
Hanninger Simon 2107˝ - ˝ Ochsner Bjorn Moller 1920
Omarsson Dadi 19990 - 1 Aperia Jakob 1830
Hansen Mads 19240 - 1 Kristinsson Bjarni Jens 1822
Magnusson Patrekur Maron 17850 - 1 Berchtenbreiter Maximilian 2073
Frigge Paul Joseph 18280 - 1 Seegert Kristian 2052
Fridgeirsson Dagur Andri 1798˝ - ˝ Johannsdottir Johanna Bjorg 1617
Finnbogadottir Tinna Kristin 16581 - 0 Andrason Pall 1365
Gudmundsdottir Geirthrudur Anna 1520˝ - ˝ Wickstrom Lucas 2084
Mcclement Andrew 16851 - 0 Karlsson Mikael Jóhann 1430
Brynjarsson Eirikur Orn 16861 - 0 Lee Guđmundur Kristinn 1365
Baldursson Gestur Vagn 15750 - 1 Sverrisson Nokkvi 1555
Johannsdottir Hildur Berglind 00 - 1 Kjartansson Dagur 1325


Stađan:

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Akdag Dara 2083 3,5 21123,9
2Thorgeirsson Sverrir 2120Haukar3,0 2017-4,1
 Storgaard Morten 1999 3,0 215321,8
 Brynjarsson Helgi 1914Hellir3,0 193523,8
 Aperia Jakob 1830 3,0 207933,8
 Kristinsson Bjarni Jens 1822Hellir3,0 18859,3
7Hanninger Simon 2107 2,5 1979-14,8
 Berchtenbreiter Maximilian 2073 2,5 1920-9,4
 Seegert Kristian 2052 2,5 1895-16,8
 Ochsner Bjorn Moller 1920 2,5 181711,3
 Finnbogadottir Tinna Kristin 1658UMSB2,5 18687,0
12Omarsson Dadi 1999TR2,0 1838-10,8
 Hansen Mads 1924 2,0 1895-4,5
 Fridgeirsson Dagur Andri 1798Fjölnir2,0 1805-1,5
 Magnusson Patrekur Maron 1785Hellir2,0 190714,0
 Mcclement Andrew 1685 2,0 1687-8,0
 Johannsdottir Johanna Bjorg 1617Hellir2,0 175610,0
18Wickstrom Lucas 2084 1,5 1642-21,8
 Frigge Paul Joseph 1828Hellir1,5 1529-12,3
 Brynjarsson Eirikur Orn 1686Hellir1,5 1505-2,8
 Sverrisson Nokkvi 1555TV1,5 1624 
 Gudmundsdottir Geirthrudur Anna 1520TR1,5 1890 
 Andrason Pall 1365Hellir1,5 1685 
 Kjartansson Dagur 1325Hellir1,5 1534 
25Karlsson Mikael Jóhann 1430SA1,0 1613 
 Lee Guđmundur Kristinn 1365Hellir1,0 1482 
27Baldursson Gestur Vagn 1575SA0,5 1378 
28Johannsdottir Hildur Berglind 0 0,0 759 



Pörun 5. umferđar (sunnudagur kl. 10):

 

NameRtgResult NameRtg
Aperia Jakob 1830      Akdag Dara 2083
Thorgeirsson Sverrir 2120      Kristinsson Bjarni Jens 1822
Storgaard Morten 1999      Brynjarsson Helgi 1914
Seegert Kristian 2052      Hanninger Simon 2107
Berchtenbreiter Maximilian 2073      Finnbogadottir Tinna Kristin 1658
Ochsner Bjorn Moller 1920      Omarsson Dadi 1999
Johannsdottir Johanna Bjorg 1617      Hansen Mads 1924
Magnusson Patrekur Maron 1785      Fridgeirsson Dagur Andri 1798
Wickstrom Lucas 2084      Mcclement Andrew 1685
Sverrisson Nokkvi 1555      Frigge Paul Joseph 1828
Kjartansson Dagur 1325      Brynjarsson Eirikur Orn 1686
Andrason Pall 1365      Gudmundsdottir Geirthrudur Anna 1520
Karlsson Mikael Jóhann 1430      Lee Guđmundur Kristinn 1365
Baldursson Gestur Vagn 1575      Johannsdottir Hildur Berglind 0


Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.8.): 5
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 8779604

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband