Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Stefán sigrađi í Búdapest

Stefán einbeittur í byrjun skákarAlţjóđlegi meistarinn, Stefán Kristjánsson (2476), stundum kallađur Prinsinn, sigrađi ungverska FIDE-meistarann Tibor Levicki (2396) í 11. umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í dag í Búdapest í Ungverjalandi.  Dagur Arngrímsson (2359) gerđi jafntefli viđ víetnamska FIDE-meistarann Huynh Minh Huy Ngueyn (2398).   Stefán hefur 6 vinninga í 10 skakum en Dagur hefur 4,5 vinning í 11 skákum. 

Efstur fyrir umferđina í dag var kanadíski alţjóđlegi meistarinn Thomas Roussel-Roozmon (2442) međ 6,5 vinning.  

Báđir tefla í ţeir í stórmeistaraflokki.   Alls taka 13 skákmenn ţátt í flokknum og eru međalstig 2435 skákstig.  Til ađ ná stórmeistaraáfanga ţarf 9 vinninga. 

Stefán hefur náđ öllum tilskyldum stórmeistaraáföngum en vantar 16 stig til ađ vera útnefndur stórmeistari.  Dagur hefur náđ tilskyldum áföngum til ađ verđa alţjóđlegur skakmeistari en vantar 13 skákstig til ađ vera útnefndur.  

Heimasíđa mótsins  


Allt eftir bókinni í fyrstu umferđ Meistaramóts Hellis

Henrik Danielsen

Allt var eftir bókinni í fyrstu umferđ Meistaramóts Hellis sem hófst í gćr í Hellisheimilinu.   Fimmtán skákmenn taka ţátt og ţar á međal stórmeistarinn Henrik Danielsen.   Önnur umferđ fer fram annađ kvöld og hefst kl. 19.    

 

 

Úrslit 1. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Lee Gudmundur Kristinn 13650 - 1 Danielsen Henrik 2506
Halldorsson Jon Arni 21741 - 0 Andrason Pall 1365
Gudbrandsson Geir 13300 - 1 Johannesson Gisli Holmar 2054
Sigurdsson Birkir Karl 12950 - 1 Brynjarsson Helgi 1914
Leifsson Thorsteinn 18251 - 0 Kjartansson Dagur 1325
Oskarsson Arnar Freyr 00 - 1 Kristinsson Bjarni Jens 1822
Traustason Ingi Tandri 17881 - 0 Steingrimsson Brynjar 0
Vigfusson Vigfus 20521     bye 



Röđun 2. umferđar (miđvikudagur kl. 19):

 

 

NameRtgResult NameRtg
Danielsen Henrik 2506      Leifsson Thorsteinn 1825
Brynjarsson Helgi 1914      Halldorsson Jon Arni 2174
Johannesson Gisli Holmar 2054      Traustason Ingi Tandri 1788
Kristinsson Bjarni Jens 1822      Vigfusson Vigfus 2052
Kjartansson Dagur 1325      Lee Gudmundur Kristinn 1365
Andrason Pall 1365      Sigurdsson Birkir Karl 1295
Steingrimsson Brynjar 0      Gudbrandsson Geir 1330
Oskarsson Arnar Freyr 01     bye 

 

Keppendalisti:

 

No. NameRtgClub/City
1GMDanielsen Henrik 2506Haukar
2 Halldorsson Jon Arni 2174Fjölnir
3 Johannesson Gisli Holmar 2054Hellir
4 Vigfusson Vigfus 2052Hellir
5 Brynjarsson Helgi 1914Hellir
6 Leifsson Thorsteinn 1825TR
7 Kristinsson Bjarni Jens 1822Hellir
8 Traustason Ingi Tandri 1788Haukar
9 Lee Gudmundur Kristinn 1365Hellir
10 Andrason Pall 1365Hellir
11 Gudbrandsson Geir 1330Haukar
12 Kjartansson Dagur 1325Hellir
13 Sigurdsson Birkir Karl 1295Hellir
14 Oskarsson Arnar Freyr 0 
15 Steingrimsson Brynjar 0 

 

 Tenglar:


Dagur vann í Búdapest

Dagur Arngrímsson ađ tafli í BúdapestFIDE-meistarinn Dagur Arngrímsson (2359) sigrađi víetnamska alţjóđlega meistarann Vinh Bui (2482) í 10. umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í dag.   Stefán Kristjánsson (2476) gerđi jafntefli viđ serbneska stórmeistarann Zlatko Ilinicic (2561).   Stefán hefur 5 vinninga í 9 skákum og er í 5.-7. sćti en Dagur hefur 4 vinninga í 10 skákum og er í 9.-10. sćti.

Efstur er kanadíski alţjóđlegi meistarinn Thomas Roussel-Roozmon (2442) međ 6,5 vinning.  

Báđir tefla í ţeir í stórmeistaraflokki.   Alls taka 13 skákmenn ţátt í flokknum og eru međalstig 2435 skákstig.  Til ađ ná stórmeistaraáfanga ţarf 9 vinninga. 

Stefán hefur náđ öllum tilskyldum stórmeistaraáföngum en vantar 16 stig til ađ vera útnefndur stórmeistari.  Dagur hefur náđ tilskyldum áföngum til ađ verđa alţjóđlegur skakmeistari en vantar 13 skákstig til ađ vera útnefndur.  

Heimasíđa mótsins  


Haukur sigrađi Gylfa á Skákţingi Akureyrar

Haukur Jónsson sigrađi Gylfa ŢórhallssonŢađ urđu óvćnt úrslit í ţriđju umferđ á Skákţinginu á afmćlisdegi Skákfélags Akureyrar 10. febrúar ţegar elsti keppandinn Haukur Jónsson sem er rúmlega áttrćđur og er međ 1540 stig, vann Gylfa Ţórhallsson (2150).  Haukur er efstur međ 2,5 vinning ásamt Sigurđi Eiríkssyni og Svein Arnarssyni.

Önnur úrslit í 3. umferđ:

Ulker Gasanova
(1670)Hreinn Hrafnsson(1720)0 - 1
Jakob Sćvar Sigurđsson

(1635)

Gestur Baldursson
(1575)
0 - 1
Hjörtur Snćr Jónsson
(0)
Andri Freyr Björgvinsson
(0)1 - 0
Sveinn Arnarsson
(1700)Sigurđur Eiríksson
(1825)1/2-1/2
Hugi Hlynsson
(1535)
Sveinbjörn Sigurđsson

(1725)

1/2-1/2 
Hermann Ađalsteinsson
(0)
Mikael Jóhann Karlsson
(1430)
1/2-1/2 
Hjörleifur Halldórsson
(1890)Sigurđur Arnarson
(1960)frestađ
Skák Hjörleifs og Sigga
verđurtefld á ţriđjudagskvöld.  

Sigurbjörn Ásmundsson sat yfir.

Stađan eftir ţrjár umferđir:

  • 1. - 3. Sigurđur Eiríksson, Sveinn Arnarsson og Haukur Jónsson 2,5 vinning.
  • 4. - 7. Gylfi Ţórhallsson, Mikael Jóhann Karlsson, Hreinn Hrafnsson, Gestur Baldursson 2 v.
  • 8. - 10. Hermann Ađalsteinsson, Hugi Hlynsson og Sveinbjörn Sigurđsson 1,5 v.
  • 11. - 12. Hjörleifur Halldórsson og Sigurđur Arnarson 1 v. og eina frestađa skák.
  • 13. - 16. Ulker Gasanova, Hjörtur Snćr Jónsson, Jakob Sćvar Sigurđsson og Sigurbjörn Ásmundsson 1 v.
  • 17. Andri Freyr Björgvinsson 0.

Fjórđa umferđ verđur tefld á fimmtudagskvöld. Eftir skák Hjörleifs og Sigurđar verđur ljóst hverjir tefla saman.

 


Heimasíđa SA

 


Stefán sigrađi í Búdapest

Stefán einbeittur í byrjun skákarAlţjóđlegi meistarinn Stefán Kristjánsson (2476) sigrađi pólska alţjóđlega meistarann Iweta Rajlich (2437) í níundu umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í dag í Búdapest í Ungverjalandi.  Dagur Arngrímsson(2359) gerđi jafntefli viđ ísraelska FIDE-meistarann Ido Porat (2272).  Stefán hefur 4,5 vinning í átta skákum og er í 5.-6. sćti en Dagur hefur 3 vinninga i 9 skákum og er í 11. sćti.

Báđir tefla í ţeir í stórmeistaraflokki.   Alls taka 13 skákmenn ţátt í flokknum og eru međalstig 2435 skákstig.  Til ađ ná stórmeistaraáfanga ţarf 9 vinninga. 

Stefán hefur náđ öllum tilskyldum stórmeistaraáföngum en vantar 16 stig til ađ vera útnefndur stórmeistari.  Dagur hefur náđ tilskyldum áföngum til ađ verđa alţjóđlegur skakmeistari en vantar 13 skákstig til ađ vera útnefndur.  

Heimasíđa mótsins  


Omar sigrađi á fyrsta Ţemamóti Hellis

Omar SalamaOmar Salama sigrađi á fyrsta Ţemamóti Hellis sem fram fór á ICC í kvöld en tefld var slavnesk vörn.  Omar fékk 8 vinninga í 9 skákum.   Annar varđ Hrannar Baldursson međ 5,5 vinning og í 3.-4. sćti međ 5 vinninga urđu Arnar Ţorsteinsson og Vigfús Ó. Vigfússon.  Tólf skákmenn toku ţátt.

Nćsta mót fer fram á sunnudag og ţá verđur haldiđ áfram ađ tefla slavneska vörn!


 


Atskákmót FEB hefst 12. febrúar

Ţriđjudaginn 12 febrúar hefst atskákmót Félags eldri borgara.  

Tefldar verđa 14 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma.  Mótiđ stendur yfir tvo ţriđjudaga ,seinni helmingur ţess fer fram 19. febrúar.

Mótiđ fer fram í félagsheimili eldri borgara í Stangarhyl 4.  Skákin hefst kl. 13.00 báđa dagana.

Allir skákmenn velkomnir sem eru 60 ára og eldri.


Meistaramót Hellis hefst á morgun

hellir-s.jpgMeistaramót Hellis 2008 hefst mánudaginn 11. febrúar klukkan 19:00. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 25. febrúar.   Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning fer fram á Hellir.com.  Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu á Chess-Results.

Teflt er á mánu-, miđviku- og föstudögum.  Umferđir hefjast kl. 19:00. 

Núverandi skákmeistari Hellis er Björn Ţorfinnsson en hann er langsigursćlastur allra međ sjö meistaratitla. Björn Ţorfinnsson og Stefán Kristjánsson

Skráning:

  • Heimasíđa: www.hellir.com
  • Netfang: Hellir@hellir.com
  • Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)
  • Skráning á mótsstađ til 18:45


Ađalverđlaun:

  1. 35.000
  2. 25.000
  3. 20.000

Aukaverđlaun:

  • Skákmeistari Hellis: Gold Chess Package: Chess Assistant 9.1 Professional, Rybka 2.3.2a
    UCI (multi-processor version, 32 & 64-bit versions) with Chess Openings 2007.
  • Besti árangur undir 2200 skákstigum: Silver Chess Package: Chess Assistant 9.1 Professional, Rybka 2.3.2a
    UCI (single-processor version, 32 & 64-bit versions) with Chess Openings 2007.
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum: Rybka 2.3 UCI Multi-processor version, 32 & 64-bit versions.
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum: 5.000-
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum: 5.000-
  • Besti árangur stigalausra: Skákklukka eđa taflsett
  • Unglingaverđlaun (15 ára og yngri): Vegleg bókaverđlaun
  • Kvennaverđlaun: Ţrenn vegleg bókaverđlaun

Hver keppandi hefur ađeins rétt á einum aukaverđlaunum. Stig verđa látin ráđa um aukaverđlaun verđi skákmenn jafnir í verđlaunasćtum.

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.500-; Ađrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.000; Ađrir 2.500.


Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn,11. febrúar, kl. 19:00
  • 2. umferđ, miđvikudaginn, 13. febrúar, kl. 19:00
  • 3. umferđ, föstudaginn, 15. febrúar, kl. 19:00
  • 4. umferđ, mánudaginn, 18. febrúar, kl. 19:00
  • 5. umferđ, miđvikudaginn, 20. febrúar, kl. 19:00
  • 6. umferđ, föstudaginn, 22. febrúar, kl. 19:00
  • 7. umferđ, mánudaginn, 25. febrúar, kl. 19:00

Skákmeistarar Hellis (sigurvegarar í sviga ef annar en meistari):

  • 1992: Andri Áss Grétarsson
  • 1993: Ţröstur Ţórhallsson
  • 1994: Ţröstur Ţórhallsson
  • 1995: Snorri Guđjón Bergsson (Ţröstur Ţórhallsson)
  • 1996: Andri Áss Grétarsson
  • 1997: Björn Ţorfinnsson (Hrannar Baldursson)
  • 1998: Björn Ţorfinnsson (Sigurbjörn J. Björnsson)
  • 1999: Björn Ţorfinnsson (Sigurbjörn J. Björnsson)
  • 2000: Davíđ Kjartansson (Sćvar Bjarnason)
  • 2001: Davíđ Ólafsson
  • 2002: Björn Ţorfinnsson
  • 2003: Björn Ţorfinnsson (Björn Ţorsteinsson, Davíđ Kjartansson og Björn Ţorfinnsson)
  • 2004: Björn Ţorfinnsson
  • 2005: Sigurđur Dađi Sigfússon
  • 2006: Omar Salama
  • 2007: Björn Ţorfinnsson

 Tenglar:


Rimaskóli sigrađi á Íslandsmóti stúlknasveita

Íslandsmeistarar RimaskóliSkáksveit Rimaskóla sigrađi á Íslandsmóti grunnskólasveita í stúlknaflokki sem fram fór i húsnćđi Skákskólans í dag.  Sveitin fékk 25,5 vinning, einum vinningi meira en Grunnskóli Seltjarnarness, sem endađi í 2. sćti.  Ţessar sveitir voru í nokkrum sérflokki.   Í ţriđja sćti varđ skáksveit Salaskóla.  Á morgun fer svo fram Íslandsmót stúlkna og hefst kl. 13.  

Alls tóku 8 sveitir ţátt og tefldu allar viđ allar.  Viđureign Rimaskóla og Grunnskóla Seltjarnarness

Lokastađan:

1. Rimaskóli 25.5 v. af 28
2. Grunnskóli Seltjarnarness 24,5 v.
3. Salaskóli A 20 v.
4. Hjallaskóli A 17,5 v.
5. Salaskóli B 7,5 v.
6. Hólabrekkuskóli 7 v.
7. Hjallaskóli B 5,5 v.
8. Rimaskóli B 4,5 v.

Borđaverđlaun:

1. borđ: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir Salaskóla A, Sigríđur Björg Helgadóttir Rimaskóla A og Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir Grunnskóla Seltjarnarness allar međ 6 v. af 7.
2. borđ: Stefanía Bergljót Stefánsdóttir Grsk. Seltjarnarness 7 af 7.
3. borđ. Brynja Vignisdóttir Rimaskóla A 6,5 v.
4. borđ. Ingibjörg Ásbjörnsdóttir Rimaskóla A 7 af 7.

Stefán og Dagur gerđu jafntefli

Dagur Arngrímsson ađ tafli í BúdapestStefán Kristjánsson (2476) og Dagur Arngrímsson (2359) sömdu jafntefli í áttundu umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í dag í Búdapest í Ungverjalandi.   Stefán hefur 3,5 vinning í sjö skákum en Dagur 2,5 vinning í átta skákum.  

Báđir tefla í ţeir í stórmeistaraflokki.   Alls taka 13 skákmenn ţátt í flokknum og eru međalstig 2435 skákstig.  Til ađ ná stórmeistaraáfanga ţarf 9 vinninga. 

Stefán hefur náđ öllum tilskyldum stórmeistaraáföngum en vantar 16 stig til ađ vera útnefndur stórmeistari.  Dagur hefur náđ tilskyldum áföngum til ađ verđa alţjóđlegur skakmeistari en vantar 13 skákstig til ađ vera útnefndur.  

Heimasíđa mótsins  


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.8.): 21
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8779571

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 200
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband