Fćrsluflokkur: Íţróttir
16.2.2008 | 08:51
Anand, Leko og Topalov unnu í fyrstu umferđ
Ţađ er óhćtt ađ segja ađ Morelia/Linares hafi byrjađ međ látum í gćr er fyrsta umferđin fór fram í Moreliu í Mexíkó. Anand vann Shirov, Leko sigrađi Radjabov, Topalov lagđi Aronian og ađeins skák Carlsen og Ivanchuk lauk međ jafntefli. Önnur umferđ fer fram í kvöld og hefst umferđin kl. 21:30.
Úrslit 1. umferđar:
Alexei Shirov | 0-1 | Vishy Anand |
Magnus Carlsen | ˝-˝ | Vassily Ivanchuk |
Peter Leko | 1-0 | Teimour Radjabov |
Veselin Topalov | 1-0 | Levon Aronian |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2008 | 08:40
SŢA: Pörun fimmtu umferđar
Í gćrkveldi lauk síđustu skákum 4. umferđar Skákţings Akureyrar og urđu úrslit ţessi:
- Gestur Baldursson - Sigurđur Arnarson 0 - 1
- Hjörleifur Halldórsson - Hugi Hlynsson 1 - 0
- Ulker Gasanova - Jakob Sćvar Sigurđsson 0 - 1
- Andri Freyr Björgvinsson - "Skotta" 1 - 0
Stađan:
- 1. Sigurđur Eiríksson 3,5 v.
- 2.-4. Gylfi Ţórhallsson, Sigurđur Arnarson og Hreinn Hrafnsson 3 v.
- 5.-7. Sveinn Arnarson, Haukur Jónsson og Sveinbjörn Sigurđsson 2,5 v.
- 8.-12. Mikael Jóhann Karlsson, Gestur Baldursson, Hjörleifur Halldórsson, Jakob Sćvar Sigurđsson og Sigurbjörn Ásmundsson 2 v.
- 13.-14. Hermann Ađalsteinsson og Hugi Hlynsson 1,5
- 15.-17. Ulker Gasanova, Hjörtur Snćr Jónsson og Andri Freyr Björgvinsson 1 v.
Fimmta umferđ hefst kl. 14.00 á morgun sunnudag og ţar eigast viđ:
- Gylfi Ţórhallsson - Sigurđur Eiríksson
- Hreinn Hrafnsson - Sigurđur Arnarson
- Sveinn Arnarsson - Haukur Jónsson
- Mikael Jóhann Karlsson - Sveinbjörn Sigurđsson
- Hjörleifur Halldórsson - Gestur Baldursson
- Sigurbjörn Ásmundsson - Jakob Sćvar Sigurđsson
- Hugi Hlynsson - Hermann Ađalsteinsson
- Andri Freyr Björgvinsson - Ulker Gasanova
- Hjörtur Snćr Jónsson á frí.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2008 | 23:37
Henrik efstur á Meistaramótinu
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2506) er efstur međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Henrik sigrađi Gísla Hólmar Jóhannesson (2054) í langri svíđingsskák. Ţremur skákum var frestađ og verđa tefldar á morgun en eftir ţetta verđa ekki fleiri frestanir leyfđar á mótinu nema ađ mjög góđar ástćđur liggi fyrir. Pörun fjórđu umferđar mun liggja fyrir á morgun.
Rétt er ađ benda á myndaalbúm mótsins en ţar er nú ađ finna allmargar myndir frá mótinu. Á vefsíđu mótsins, sjá tengil neđst má m.a. finna skákir mótsins.
Úrslit 3. umferđar:
Name | Rtg | Result | Name | Rtg |
Johannesson Gisli Holmar | 2054 | 0 - 1 | Danielsen Henrik | 2506 |
Kristinsson Bjarni Jens | 1822 | Brynjarsson Helgi | 1914 | |
Halldorsson Jon Arni | 2174 | Gudbrandsson Geir | 1330 | |
Vigfusson Vigfus | 2052 | Andrason Pall | 1365 | |
Leifsson Thorsteinn | 1825 | 1 - 0 | Oskarsson Arnar Freyr | 0 |
Traustason Ingi Tandri | 1788 | 1 - 0 | Kjartansson Dagur | 1325 |
Lee Gudmundur Kristinn | 1365 | 1 - 0 | Steingrimsson Brynjar | 0 |
Sigurdsson Birkir Karl | 1295 | 1 | bye |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | |
1 | GM | Danielsen Henrik | 2506 | Haukar | 3,0 |
2 | Johannesson Gisli Holmar | 2054 | Hellir | 2,0 | |
Brynjarsson Helgi | 1914 | Hellir | 2,0 | ||
Leifsson Thorsteinn | 1825 | TR | 2,0 | ||
Kristinsson Bjarni Jens | 1822 | Hellir | 2,0 | ||
Traustason Ingi Tandri | 1788 | Haukar | 2,0 | ||
7 | Halldorsson Jon Arni | 2174 | Fjölnir | 1,0 | |
Vigfusson Vigfus | 2052 | Hellir | 1,0 | ||
Lee Gudmundur Kristinn | 1365 | Hellir | 1,0 | ||
Andrason Pall | 1365 | Hellir | 1,0 | ||
Gudbrandsson Geir | 1330 | Haukar | 1,0 | ||
Kjartansson Dagur | 1325 | Hellir | 1,0 | ||
Sigurdsson Birkir Karl | 1295 | Hellir | 1,0 | ||
Oskarsson Arnar Freyr | 0 | 1,0 | |||
15 | Steingrimsson Brynjar | 0 | Hellir | 0,0 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2008 | 22:20
NM: Sjö vinningar í fjórđu umferđ!
Vel gekk hjá íslensku skákmönnunum í fjórđu umferđ Norđurlandamótsins í skák sem fram fór í kvöld í Tjele í Danmörku. Alls komu sjö vinningar í hús af 10 mögulegum! Dađi Ómarsson, Patrekur Maron Magnússon, Svanberg Már Pálsson, Dagur Andri Friđgeirsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson og Kristófer Gautason sigruđu en Guđmundur Kjartansson og Sverrir Ţorgeirsson gerđu jafntefli. Dagur og Friđrik hafa 3 vinninga, Guđmundur og Sverrir hafa 2,5 vinning en ađrir minna. Nýr pistill frá Davíđ liđsstjóra hefur borist!
Rétt er ađ benda á ađ nú er komiđ myndaalbúm frá mótinu sem inniheldur alls 70 myndir frá Páli Sigurđssyni, sem er liđsstjóri ásamt Davíđ. Takk Palli og Davíđ fyrir afar góđar upplýsingar frá skákstađ!
Einnig er rétt ađ benda á blogg síđu Karls Gauta, föđur Kristófer. Sjá tengla í enda fréttarinnar.
Pistill Davíđs:
Í 4. umferđ urđu úrslit hjá íslensku keppendunum urđu eftirfarandi:
Simon Rosberg, Svíţjóđ (2246) - Guđmundur Kjartansson (2307) 0,5-0,5
IM Helgi Dam Ziska, Fćreyjar (2406) - Atli Freyr Kristjánsson 1-0
Pohjala Henri, Finland (2039) - Sverrir Ţorgeirsson (2120) 0,5-0,5
Dađi Ómarsson (1999) - Timmy Forsberg, Svíţjóđ (2068) 1-0
Patrekur Maron Magnússon (1785) - Runi Egholm Vörmadal, Fćreyjar (1355) 1-0
Svanberg Már Pálsson (1820) - Pćtur Poulsen, Fćreyjar (1140) 1-0
Dagur Andri Friđgeirsson (1798) - Daniel Ebeling, Finland (1845) 1-0
Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1455) - Mattis Olofsson-Dolk, Svíţjóđ (1435) 1-0
Valdemar Stenhammar, Svíţjóđ (1021) - Kristjófer Gautason (1245) 0-1
Dagur Ragnarsson (0) - Aryan Tari, Noregur (1299) 0-1
Í A-flokki gerđi Guđmundur jafntefli í langri skák ţar sem hann komst lítiđ áleiđis gegn ţéttri taflmennsku andstćđingsins. Atli Freyr tapađi fyrir alţjóđlega meistaranum frá Fćreyjum í skemmtilegri skák ţar sem allt var í háalofti allan tíman. Í B-flokki gerđi Sverrir jafntefli í mjög langri skák sem hann reyndi mikiđ ađ vinna. Ţađ er reglulega gaman ađ sjá til Sverris á ţessu móti ţar sem hann teflir allar skákir í botn. Dađi vann mjög góđan sigur í sinni skák og sýndi ţar kunnáttu sína í Svesnikov varíantinum. Drengirnir í C-flokki áttu mjög góđan dag ţar sem ţeir unnu báđir tiltölulega auđvelda sigra. Svanberg fékk strax betra tafl í sinni skák og landađi öruggum sigri. Patrekur fékk ţćgilega stöđu upp úr byrjuninni og gerđi út af viđ andstćđinginn međ góđri mannsfórn. Í D-flokki gekk einnig mjög vel. Dagur Andri tefldi mjög aggresivt gegn sterkum andstćđingi og fórnađi manni fyrir sókn. Ađ lokum náđi hann ađ skipta út í ţćgilegt peđsendatafl sem hann vann örugglega. Friđrik Ţjálfi tefldi rólega og vandađ ađ venju og átti í engum vandrćđum međ andstćđing sinn. Í E-flokki var fjör ađ vanda. Kristófer tefldi stíft til sigurs en missteig sig ađeins og tapađi skiptamun. Harđjaxlinn úr eyjum lét ţađ ekki á sig fá og nýtti biskupapar sitt vel og vann sannfćrandi. Dagur Ragnars fékk ágćtis stöđu og stefndi skákin lengi vel í jafntefli, ţar til honum varđ illa á í messunni og tapađi. Hann kemur örugglega sterkur til baka á morgun.
Fimmta umferđin fer fram í fyrramáliđ og hefst klukkan 9 ađ íslenskum tíma.
Hilsen fra Danmark,
Davíđ
Tenglar:
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2008 | 17:15
Helgi tapađi í 2. umferđ í Moskvu
Stórmeistarinn Helgi Ólafsson tapađi fyrir rússneska stórmeistaranum Ian Nepomniachtchi (2600) í 2. umferđ A1-flokks Aeroflot Open sem fram fór í dag. Helgi hefur 1 vinning.
Aeroflot er almennt taliđ sterkasta opna mót hvers árs. Međal keppenda er mikill fjöldi stórmeistara en teflt er í fjórum flokkum. Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2531) teflir í A1-flokki en Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) í b-flokki. Hjörvar teflir eldsnemma á morgnana en Helgi síđar á daginn og ţví munu úrslit í viđureignum ţeirra berast á mismunandi tíma.Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2008 | 13:48
Patrekur Maron, Dagur Andri og Friđrik Ţjálfi unnu í 3. umferđ
Patrekur Maron Magnússon, Dagur Andri Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson sigruđu í sínum skákum í ţriđju umferđ Norđurlandamótsins í skólaskák sem fram fór í morgun. Atli Freyr Kristjánsson og Dagur Ragnarsson gerđu jafntefli en ađrar skákir töpuđust.
Guđmundur Kjartansson, Sverrir Ţorgeirsson Dagur Andri og Friđgeir Ţjálfi hafa allir 2 vinninga í sínum flokkum. Atli Freyr Kristjánsson Dagur Ragnarsson hafa 1˝ vinning en ađrir minna.
Nánari pistill frá Davíđ Ólafssyni vćntanlegur vonandi fljótlega.
Úrslit 3. umferđar:
- Guđmundur Kjartansson (2307) - Mikko Niemi, Finland (2178) 0-1
- Michael Nguyen, Danmörk (2148) - Atli Freyr Kristjánsson (2019) ˝-˝
- Dađi Ómarsson (1999) - Jon Kristian Haar, Noregur (1922) 0-1
- Sverrir Ţorgeirsson (2120) - Lasse Ö. Lövik, Noregur (2052) 0-1
- Svanberg Már Pálsson (1820) - Patrekur Maron Magnússon (1785) 0-1
- Michael Vesterli, Danmörk (1269) - Dagur Andri Friđgeirsson (1798) 0-1
- Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1455) - Einar Gregersen, Fćreyjar (1248) 1-0
- Dmitri Tumanov, Finland (1502) - Kristófer Gautason (1245) 1-0
- Zhou Qiyu, Finland (1642) - Dagur Ragnarsson (0) ˝-˝
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 13:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2008 | 10:11
Hjörvar vann í 2. umferđ í Moskvu
Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) sigrađi Rússann Nikita Matinian (2310) í 2. umferđ b-flokks Aeroflots Open sem tefld var í Moskvu í morgun. Hjörvar hefur 1,5 vinning.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2008 | 00:45
Sigurđur Eiríksson efstur á Skákţinginu

Úrslit 4. umferđar:
- Haukur Jónsson - Sigurđur Eiríksson 0 - 1
- Gylfi Ţórhallsson - Sveinn Arnarsson 1 - 0
- Sveinbjörn Sigurđsson - Hermann Ađalsteinsson 1 - 0
- Sigurbjörn Ásmundsson - Hjörtur Snćr Jónsson 1 - 0
- Hreinn Hrafnsson - Mikael Jóhann Karlsson 1 - 0
- Ţrem skákum var frestađ , en ţćr verđa tefldar í kvöld (föstudag)
Stađan efstu keppenda:
- 1. Sigurđur Eiríksson 3,5 v.
- 2. - 3. Gylfi Ţórhallsson og Hreinn Hrafnsson 3 v.
- 4. - 6. Sveinn Arnarsson, Haukur Jónsson og Sveinbjörn Sigurđsson 2,5 v.
- 7. - 8. Sigurđur Arnarson og Gestur Baldursson 2 v. og + frestađa skák.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2008 | 00:41
Björn Ívar međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina
Björn Ívar Karlsson (2130) vann Ólaf Tý Guđjónsson (1620) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Skákţings Vestmannaeyja sem fram fór í kvöld. Björn Ívar hefur 7,5 vinning og er vinningi fyrir ofan nćsta mann, Einar Guđlaugsson (1800), fyrir lokaumferđina sem fram fer á fimmtudagskvöld.
Sverrir Unnarsson (1880) er ţriđji međ 5 vinninga.
Úrslit 8. umferđar:
Bo. | SNo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name | SNo. |
1 | 7 | Olafur Tyr Gudjonsson | 4˝ | 0-1 | 6˝ | Bjorn Ivar Karlsson | 1 |
2 | 4 | Einar Gudlaugsson | 5˝ | 1-0 | 3˝ | Stefan Gislason | 9 |
3 | 6 | Karl Gauti Hjaltason | 4˝ | frestađ | 4˝ | Sigurjon Thorkelsson | 2 |
4 | 3 | Sverrir Unnarsson | 4 | 1-0 | 3˝ | Kristofer Gautason | 13 |
5 | 16 | Tomas A Kjartansson | 2 | frestađ | 3˝ | Thorarinn I Olafsson | 5 |
6 | 10 | Finnbogi Fridfinnsson | ˝ | 0-1 | 3˝ | Nokkvi Sverrisson | 8 |
7 | 11 | Dadi Steinn Jonsson | 2 | 1-0 | 3 | Bjartur Tyr Olafsson | 12 |
8 | 15 | Sigurdur A Magnusson | 2 | 0-1 | 3 | Olafur Freyr Olafsson | 14 |
Alls taka 16 skákmenn ţátt í mótinu.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2008 | 22:36
Meistaramót Hellis: Pörun ţriđju umferđar
Helgi Brynjarsson (1914) sigrađi Jón Árna Halldórsson (2174) í frestađri skák 2. umferđar Meistaramóts Hellis sem tefld var í kvöld. Helgi er nú í 1.-4. sćti ásamt Henrik Danielsen (2506), Gísla Hólmari Jóhannessyni og Bjarna Jens Kristinssyni (1822). Nú liggur fyrir pörun í 3. umferđ sem fram fer annađ kvöld.
Pörun 3. umferđar:
Name | Rtg | Result | Name | Rtg |
Johannesson Gisli Holmar | 2054 | Danielsen Henrik | 2506 | |
Kristinsson Bjarni Jens | 1822 | Brynjarsson Helgi | 1914 | |
Halldorsson Jon Arni | 2174 | Gudbrandsson Geir | 1330 | |
Vigfusson Vigfus | 2052 | Andrason Pall | 1365 | |
Leifsson Thorsteinn | 1825 | Oskarsson Arnar Freyr | 0 | |
Traustason Ingi Tandri | 1788 | Kjartansson Dagur | 1325 | |
Lee Gudmundur Kristinn | 1365 | Steingrimsson Brynjar | 0 | |
Sigurdsson Birkir Karl | 1295 | 1 | bye |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | rtg+/- | |
1 | GM | Danielsen Henrik | 2506 | Haukar | 2,0 | 1,1 |
Johannesson Gisli Holmar | 2054 | Hellir | 2,0 | 0,0 | ||
Brynjarsson Helgi | 1914 | Hellir | 2,0 | 20,5 | ||
Kristinsson Bjarni Jens | 1822 | Hellir | 2,0 | 19,8 | ||
5 | Halldorsson Jon Arni | 2174 | Fjölnir | 1,0 | -12,3 | |
Vigfusson Vigfus | 2052 | Hellir | 1,0 | 0,0 | ||
Leifsson Thorsteinn | 1825 | TR | 1,0 | -2,8 | ||
Traustason Ingi Tandri | 1788 | Haukar | 1,0 | -4,5 | ||
Andrason Pall | 1365 | Hellir | 1,0 | |||
Gudbrandsson Geir | 1330 | Haukar | 1,0 | |||
Kjartansson Dagur | 1325 | Hellir | 1,0 | |||
Oskarsson Arnar Freyr | 0 | 1,0 | ||||
13 | Lee Gudmundur Kristinn | 1365 | Hellir | 0,0 | ||
Sigurdsson Birkir Karl | 1295 | Hellir | 0,0 | |||
Steingrimsson Brynjar | 0 | 0,0 |
Bloggsíđa Hellis
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 6
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 8779319
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar