Fćrsluflokkur: Íţróttir
30.3.2008 | 13:16
150 skákir úr síđari hluta Íslandsmóts skákfélaga
Nú eru ađgengilegar 150 skákir úr fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga. Ţađ er Svanberg Már Pálsson sem hefur veriđ ađ slá ţćr inn.
Skákir úr Íslandsmóti skákfélaga
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 13:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2008 | 13:15
Skákmót öđlinga: Pörun 2. umferđar
Nú liggur fyrir pörun í 2. umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fer á miđvikudagskvöld.
Röđun 2. umferđar:
Name | Rtg | Result | Name | Rtg |
Gudmundsson Kristjan | 2240 | Nordfjoerd Sverrir | 1935 | |
Thorsteinsson Bjorn | 2180 | Magnusson Bjarni | 1735 | |
Bjornsson Eirikur K | 1960 | Sigurjonsson Johann O | 2050 | |
Vigfusson Vigfus | 1885 | Ragnarsson Johann | 2020 | |
Gudmundsson Einar S | 1750 | Loftsson Hrafn | 2225 | |
Gunnarsson Magnus | 2045 | Thorhallsson Pall | 2075 | |
Eliasson Kristjan Orn | 1865 | Saemundsson Bjarni | 1820 | |
Jensson Johannes | 1490 | Gardarsson Hordur | 1855 | |
Jonsson Sigurdur H | 1830 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1670 | |
Benediktsson Frimann | 1790 | Schmidhauser Ulrich | 1395 | |
Karlsson Fridtjofur Max | 1365 | 1 | bye |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2008 | 16:39
Björn brillerađi gegn Brynell
FIDE-meistarinn Björn Ţorfinnsson (2364), stundum kallađur "Bjössi forseti", sigrađi sćnska stórmeistarann Stellan Brynell (2463), í mikilli fórnarskák, í fyrstu umferđ í Scandinavian Open, sem fram fór í dag en Björn hefur stađiđ sig afar vel á síđustu mótum. Hinn ungi og efnilegi skákmađur Sverrir Ţorgeirsson (2120) byrjar einnig vel en hann gerđi jafntefli viđ danska alţjóđlega meistarann Espen Lund (2403).
Henrik Danielsen (2506) tapađi fyrir danska Nikolaj Mikkelsen (2390) og Bragi Ţorfinnsson (2406) gerđi jafntefli viđ sćnska FIDE-meistarann Daniel Semcesen (2349).
Á morgun verđa tefldar 2. og 3. umferđ.
Alls taka 14 skákmenn ţátt í mótinu en alls eru tefldar 11 umferđir. Međal ţátttakenda eru fjórir stórmeistarar.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 17:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
29.3.2008 | 08:13
Scandinavian Open hefst í dag
Alţjóđlega skákmótiđ Scandinavian Open hefst í Kaupmannahöfn í dag. Alls taka 14 skákmenn ţátt og ţar af 4 íslenskir, hinn danskćttađi Henrik Danielsen (2506), brćđurnir Bragi (2406) og Björn (2364) Ţorfinnssynir og Sverrir Ţorgeirsson (2120). Fyrir liggur pörun í 1. umferđ sem hefst kl. 10 á íslenskum tíma en alls eru tefldar 11 umferđir sem út af fyrir sig verđur ađ teljast merkilegt í 14 manna móti. Allar skákir mótsins eru sýndar beint á vef mótsins.
Í fyrstu umferđ mćtast m.a.:
- FM Nikolaj Mikkelsen (2390) - Henrik
- Björn - SM Stellan Brynell (2463)
- Bragi - FM Daniel Semcesen (2349)
- AM Esben Lund (2403) - Sverrir
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2008 | 07:57
Opinn fundur um ćskulýđsmál fer fram í dag
Stjórn SÍ hefur bođađ til opins fundar um ćskulýđsmál sem haldinn verđur laugardaginn 29. mars í húsakynnum Skákskóla Íslands, Faxafeni 12 og hefst um kl. 13:30.
Dagskrá:
Barna og unglingamál frá A til Ö. ţar međ taliđ hugsanlegar laga og reglubreytingar, nýjar reglur, stigalágmörk-stúlkur og strákar, styrktarreglur barna og unglinga, skákstig o.s.frv., Íslandsmót í skólaskák. Kannski verđur hlutunum ekki breytt en ţá er a.m.k. hćgt ađ fara af stađ međ umrćđuna og hugsanlega er hćgt ađ leggja fram einhverjar tillögur til stjórnar fyrir 2 apríl, ef vilji sé fyrir ţví sem og lagabreytingar eđa ábendingar til stjórnar um reglugerđarbreytingar.
Ţeir sem ekki geta komist á fundinn en hafa áhuga ađ leggja fram orđ í belg er hćgt ađ senda póst til Páls Sigurđssonar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2008 | 07:57
Unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram í dag
Unglingameistaramót Reykjavíkur verđur haldiđ í Skákhöllinni Faxafeni 12 laugardaginn 29. mars kl. 14. Ţátttökurétt eiga allir unglingar á grunnskólaaldri en unglingameistaranafnbótina og farandbikarinn hlýtur efsti keppandi sem búsettur er í Reykjavík.
Umhugsunartími er 15 mínútur á mann til ađ ljúka skák og verđa tefldar sjö umferđir. Veittir verđa verđlaunagripir fyrir ţrjú efstu sćtin, auk ţess verđa happadrćttisverđlaun. Núverandi Unglingameistari Reykjavíkur er Dađi Ómarsson úr TR.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2008 | 07:56
Skákţing Norđlendinga í yngri flokkum fer fram í dag
Keppni í yngri flokkum á Skákţingi Norđlendinga fer fram á laugardaginn 29. mars og hefst kl. 13.15 í Íţróttahöllinni viđ Skólastig á Akureyri.
Keppt verđur í fjórum flokkum: Unglingaflokki 13 - 15 ára, drengjaflokki 10 - 12 ára, barnaflokki 9 ára og yngri og stúlknaflokki 15 ára og yngri.
Fjöldi umferđa rćđst á ţátttöku. Tefldar verđa 15 mínútna skákir
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2008 | 00:00
Jóhann Óli og Hulda Rún skólaskákmeistarar Vesturlands



2 Anton Reynir Hafdísarson, 1325 Varmaland 3 3.00
3-5 Eyţór Örn Magnússon, Varmaland 1 1.00
Gunnlaug Birta Ţorgrímsdó, Búđardal 1 1.00
Auđur Eiđsdóttir, 1250 Varmaland 1 1.00
2-3 Guđmundur Kári Ţorgrímsso, Búđardal 7 25.00
Einar Björn Ţorgrímsson, Búđardal 7 22.00
4-7 Eyrún Margrét Eiđsdóttir, Varmaland 4 16.50
Tómas Andri Jörgenson, Búđardal 4 11.00
Lísa Margrét Sigurđardótt, Búđardal 4 10.00
Kristófer Birnir Guđmunds, Búđardal 4 6.00
8 Elín Huld Jóhannesdóttir, Búđardal 3 9.50
9-10 Matthías Karl Karlsson, Búđardal 1.5 4.75
Angantýr Ernir Guđmundsso, Búđardal 1.5 3.75
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2008 | 17:19
Reykjavíkurmót grunnskólasveita

Núverandi Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita er Laugalćkjarskóli.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2008 | 19:04
Amber-mótinu lokiđ međ öruggum sigri Aronians
Armeninn Levon Aronian vann afar öruggan sigur á Amber-mótinu, sem lauk í Mónakó í dag. Hann hlaut 14,5 vinning í 22 skákum og var heilum 2,5 vinningi fyrir ofan nćstu menn sem voru Kramnik, Leko, Topalov og Carlsen. Aronian var öruggur sigurvegari í atskákinni og var efstur ásamt Kramnik, Morozevich og Topalov í blindskákinni.
Úrslit 11. umferđar:
Blind | Anand-Van Wely | 1/2-1/2 | |
Kramnik-Karjakin | 1/2-1/2 | ||
Mamedyarov-Gelfand | 1-0 | ||
Topalov-Ivanchuk | 1-0 | ||
Leko-Aronian | 1/2-1/2 | ||
Morozevich-Carlsen | 1/2-1/2 | ||
At | Van Wely-Anand | 1/2-1/2 | |
Karjakin-Kramnik | 1/2-1/2 | ||
Gelfand-Mamedyarov | 1-0 | ||
Ivanchuk-Topalov | 1-0 | ||
Aronian-Leko | 1/2-1/2 | ||
Carlsen-Morozevich | 1/2-1/2 |
Lokastađan:
1. | Aronian, Levon | g | ARM | 2739 | 14.5 | 2870 |
2. | Kramnik, Vladimir | g | RUS | 2799 | 12.0 | 2784 |
3. | Leko, Peter | g | HUN | 2753 | 12.0 | 2788 |
4. | Topalov, Veselin | g | BUL | 2780 | 12.0 | 2785 |
5. | Carlsen, Magnus | g | NOR | 2733 | 12.0 | 2790 |
6. | Ivanchuk, Vassily | g | UKR | 2751 | 11.0 | 2752 |
7. | Anand, Viswanathan | g | IND | 2799 | 11.0 | 2748 |
8. | Morozevich, Alexander | g | RUS | 2765 | 11.0 | 2751 |
9. | Karjakin, Sergey | g | UKR | 2732 | 9.5 | 2704 |
10. | Gelfand, Boris | g | ISR | 2737 | 9.0 | 2688 |
11. | Mamedyarov, Shakhriyar | g | AZE | 2760 | 9.0 | 2686 |
12. | Van Wely, Loek | g | NED | 2681 | 9.0 | 2693 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 56
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 176
- Frá upphafi: 8779369
Annađ
- Innlit í dag: 44
- Innlit sl. viku: 125
- Gestir í dag: 42
- IP-tölur í dag: 42
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar