Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

150 skákir úr síđari hluta Íslandsmóts skákfélaga

Nú eru ađgengilegar 150 skákir úr fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga.   Ţađ er Svanberg Már Pálsson sem hefur veriđ ađ slá ţćr inn.

Skákir úr Íslandsmóti skákfélaga 


Skákmót öđlinga: Pörun 2. umferđar

Nú liggur fyrir pörun í 2. umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fer á miđvikudagskvöld.

Röđun 2. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Gudmundsson Kristjan 2240      Nordfjoerd Sverrir 1935
Thorsteinsson Bjorn 2180      Magnusson Bjarni 1735
Bjornsson Eirikur K 1960      Sigurjonsson Johann O 2050
Vigfusson Vigfus 1885      Ragnarsson Johann 2020
Gudmundsson Einar S 1750      Loftsson Hrafn 2225
Gunnarsson Magnus 2045      Thorhallsson Pall 2075
Eliasson Kristjan Orn 1865      Saemundsson Bjarni 1820
Jensson Johannes 1490      Gardarsson Hordur 1855
Jonsson Sigurdur H 1830      Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1670
Benediktsson Frimann 1790      Schmidhauser Ulrich 1395
Karlsson Fridtjofur Max 13651     bye 

Heimasíđa mótsins   


Björn brillerađi gegn Brynell

Björn-WangFIDE-meistarinn Björn Ţorfinnsson (2364), stundum kallađur "Bjössi forseti", sigrađi sćnska stórmeistarann Stellan Brynell (2463), í mikilli fórnarskák, í fyrstu umferđ í Scandinavian Open, sem fram fór í dag en Björn hefur stađiđ sig afar vel á síđustu mótum.  Hinn ungi og efnilegi skákmađur Sverrir Ţorgeirsson (2120) byrjar einnig vel en hann gerđi jafntefli viđ danska alţjóđlega meistarann Espen Lund (2403).

Henrik Danielsen (2506) tapađi fyrir danska Nikolaj Mikkelsen (2390) og Bragi Ţorfinnsson (2406) gerđi jafntefli viđ  sćnska FIDE-meistarann Daniel Semcesen (2349).  

Á morgun verđa tefldar 2. og 3. umferđ.

Alls taka 14 skákmenn ţátt í mótinu en alls eru tefldar 11 umferđir.  Međal ţátttakenda eru fjórir stórmeistarar.


Scandinavian Open hefst í dag

Alţjóđlega skákmótiđ Scandinavian Open hefst í Kaupmannahöfn í dag.  Alls taka 14 skákmenn ţátt og ţar af 4 íslenskir, hinn danskćttađi Henrik Danielsen (2506), brćđurnir Bragi (2406) og Björn (2364) Ţorfinnssynir og Sverrir Ţorgeirsson (2120).  Fyrir liggur pörun í 1. umferđ sem hefst kl. 10 á íslenskum tíma en alls eru tefldar 11 umferđir sem út af fyrir sig verđur ađ teljast merkilegt í 14 manna móti.  Allar skákir mótsins eru sýndar beint á vef mótsins.

Í fyrstu umferđ mćtast m.a.:

  • FM Nikolaj Mikkelsen (2390) - Henrik
  • Björn - SM Stellan Brynell (2463)
  • Bragi - FM Daniel Semcesen (2349)
  • AM Esben Lund (2403) - Sverrir

 

 


Opinn fundur um ćskulýđsmál fer fram í dag

Stjórn SÍ hefur bođađ til opins fundar um ćskulýđsmál sem haldinn verđur laugardaginn 29. mars í húsakynnum Skákskóla Íslands, Faxafeni 12 og hefst um kl. 13:30. 

Dagskrá:

Barna og unglingamál frá A til Ö. ţar međ taliđ hugsanlegar laga og reglubreytingar, nýjar reglur, stigalágmörk-stúlkur og strákar, styrktarreglur barna og unglinga, skákstig o.s.frv., Íslandsmót í skólaskák. Kannski verđur hlutunum ekki breytt en ţá er a.m.k. hćgt ađ fara af stađ međ umrćđuna og hugsanlega er hćgt ađ leggja fram einhverjar tillögur til stjórnar fyrir 2 apríl, ef vilji sé fyrir ţví sem og lagabreytingar eđa ábendingar til stjórnar um reglugerđarbreytingar.

Ţeir sem ekki geta komist á fundinn en hafa áhuga ađ leggja fram orđ í belg er hćgt ađ senda póst til Páls Sigurđssonar.


Unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram í dag

Unglingameistaramót Reykjavíkur verđur haldiđ í Skákhöllinni Faxafeni 12 laugardaginn 29. mars kl. 14. Ţátttökurétt eiga allir unglingar á grunnskólaaldri en unglingameistaranafnbótina og farandbikarinn hlýtur efsti keppandi sem búsettur er í Reykjavík.

Umhugsunartími er 15 mínútur á mann til ađ ljúka skák og verđa tefldar sjö umferđir. Veittir verđa verđlaunagripir fyrir ţrjú efstu sćtin, auk ţess verđa happadrćttisverđlaun. Núverandi Unglingameistari Reykjavíkur er Dađi Ómarsson úr TR.


Skákţing Norđlendinga í yngri flokkum fer fram í dag

Keppni í yngri flokkum á Skákţingi Norđlendinga fer fram á laugardaginn 29. mars og hefst kl. 13.15 í Íţróttahöllinni viđ Skólastig á Akureyri.

Keppt verđur í fjórum flokkum: Unglingaflokki 13 - 15 ára, drengjaflokki 10 - 12 ára, barnaflokki 9 ára og yngri og stúlknaflokki 15 ára og yngri.

Fjöldi umferđa rćđst á ţátttöku. Tefldar verđa 15 mínútna skákir


Jóhann Óli og Hulda Rún skólaskákmeistarar Vesturlands

Verđlaunahafar í yngri flokki
Ţau Jóhann Óli Eiđsson og Hulda Rún Finnbogadóttir voru fyrst í ár ađ tryggja sér sćti á Landsmóti í skólaskák međ sigri í eldri og yngri flokki á Kjördćmismóti Vesturlands sem haldiđ var í Búđardal í dag.
 
Sigur Huldu var gríđaröruggur og vann hún allar 9 skákir sínar örugglega. Sigur Jóhanns var einnig góđur ţví hann vann allar skákirnar en fyrsta skákin réđi í raun úrslitum gegn Antoni Reyni ţví ţar var hörkuskák á ferđinni og svo fór ađ Jóhann vann á tíma ţegar hann átti u.ţ.b. 6-7 sekúndur eftir sjálfur á klukkunni.Verđlaunahafar í eldri flokki
 
Anton sigrađi ađrar skákir örugglega og varđ í 2 sćti í eldri flokki en svo komu ţau Eyţór, Gunnlaug og Auđur öll jöfn í 3-5 sćti. tefldar voru 5 mínútna hrađskákir um bronsiđ og svo fór ađ Gunnlaug vann báđar skákirnar og hlaut bronsiđ.
 
Í yngri flokk voru tvíburarnir Guđmundur og Einar Ţorgrímssynir jafnir í 2-3 sćti en ţeir töpuđu ađeins innbyrđis og gegn Huldu nema Guđmundur tapađi gegn Eyrúnu sem er litla systir ţeirra Jóhanns og Auđar. Allir keppendurGuđmundur hlaut 2 sćtiđ á stigum.
 
Lokastađan varđ svo eftirfarandi:
 
 
 
 
Eldri flokkur:
 
 
 
Place Name                        Loc  Club      Score Berg.
  1   Jóhann Óli Eiđsson,         1560 Varmaland 4      6.00
  2   Anton Reynir Hafdísarson,   1325 Varmaland 3      3.00
 3-5  Eyţór Örn Magnússon,             Varmaland 1      1.00
      Gunnlaug Birta Ţorgrímsdó,       Búđardal  1      1.00
      Auđur Eiđsdóttir,           1250 Varmaland 1      1.00

 
Yngri flokkur:

Place Name                        Club      Score Berg.
  1   Hulda Rún Finnbogadóttir,   Borgarnes 9     32.00
 2-3  Guđmundur Kári Ţorgrímsso,  Búđardal  7     25.00
      Einar Björn  Ţorgrímsson,   Búđardal  7     22.00
 4-7  Eyrún Margrét Eiđsdóttir,   Varmaland 4     16.50
      Tómas Andri Jörgenson,      Búđardal  4     11.00
      Lísa Margrét Sigurđardótt,  Búđardal  4     10.00
      Kristófer Birnir Guđmunds,  Búđardal  4      6.00
  8   Elín Huld Jóhannesdóttir,   Búđardal  3      9.50
9-10  Matthías Karl Karlsson,     Búđardal  1.5    4.75
      Angantýr Ernir Guđmundsso,  Búđardal  1.5    3.75



Reykjavíkurmót grunnskólasveita

SkólaskákReykjavíkurmót grunnskólasveita í skák fer fram í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Skákhöllinni í Faxafeni 12 miđvikudaginn 2. apríl. Ţátttökurétt hafa allir grunnskólar í Reykjavík og getur hver skóli sent eins margar sveitir og kostur er. Hver sveit skal skipuđ fjórum liđsmönnum og skal ţeim rađađ í sveitir eftir styrkleika.  Skólastjórar eru hvattir til ađ mynda sem flest liđ og senda til skemmtilegrar keppni. Mótiđ hefst kl. 17 miđvikudaginn og fer skráning sveita fram á stađnum frá kl. 16:30.

Núverandi Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita er Laugalćkjarskóli.


Amber-mótinu lokiđ međ öruggum sigri Aronians

Kramnik og AronianArmeninn Levon Aronian vann afar öruggan sigur á Amber-mótinu, sem lauk í Mónakó í dag.  Hann hlaut 14,5 vinning í 22 skákum og var heilum 2,5 vinningi fyrir ofan nćstu menn sem voru Kramnik, Leko, Topalov og Carlsen.   Aronian var öruggur sigurvegari í atskákinni og var efstur ásamt Kramnik, Morozevich og Topalov í blindskákinni.  

Úrslit 11. umferđar:

 

  Blind Anand-Van Wely 1/2-1/2
  Kramnik-Karjakin 1/2-1/2
  Mamedyarov-Gelfand 1-0
   Topalov-Ivanchuk 1-0
  Leko-Aronian 1/2-1/2
  Morozevich-Carlsen 1/2-1/2
  At
Van Wely-Anand 1/2-1/2
  Karjakin-Kramnik 1/2-1/2
  Gelfand-Mamedyarov 1-0
   Ivanchuk-Topalov 1-0
  Aronian-Leko 1/2-1/2
  Carlsen-Morozevich 1/2-1/2

Lokastađan:


1.Aronian, LevongARM273914.52870
2.Kramnik, VladimirgRUS279912.02784
3.Leko, PetergHUN275312.02788
4.Topalov, VeselingBUL278012.02785
5.Carlsen, MagnusgNOR273312.02790
6.Ivanchuk, VassilygUKR275111.02752
7.Anand, ViswanathangIND279911.02748
8.Morozevich, AlexandergRUS276511.02751
9.Karjakin, SergeygUKR27329.52704
10.Gelfand, BorisgISR27379.02688
11.Mamedyarov, ShakhriyargAZE27609.02686
12.Van Wely, LoekgNED26819.02693


  Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 56
  • Sl. sólarhring: 58
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8779369

Annađ

  • Innlit í dag: 44
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 42
  • IP-tölur í dag: 42

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband