Leita í fréttum mbl.is

Björn brillerađi gegn Brynell

Björn-WangFIDE-meistarinn Björn Ţorfinnsson (2364), stundum kallađur "Bjössi forseti", sigrađi sćnska stórmeistarann Stellan Brynell (2463), í mikilli fórnarskák, í fyrstu umferđ í Scandinavian Open, sem fram fór í dag en Björn hefur stađiđ sig afar vel á síđustu mótum.  Hinn ungi og efnilegi skákmađur Sverrir Ţorgeirsson (2120) byrjar einnig vel en hann gerđi jafntefli viđ danska alţjóđlega meistarann Espen Lund (2403).

Henrik Danielsen (2506) tapađi fyrir danska Nikolaj Mikkelsen (2390) og Bragi Ţorfinnsson (2406) gerđi jafntefli viđ  sćnska FIDE-meistarann Daniel Semcesen (2349).  

Á morgun verđa tefldar 2. og 3. umferđ.

Alls taka 14 skákmenn ţátt í mótinu en alls eru tefldar 11 umferđir.  Međal ţátttakenda eru fjórir stórmeistarar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Ţór Jóhannesson

Hvađ eru mörg "b" í ţví? Annars til hamingju Bjössi...djöfull ertu orđinn fearless og góđur!

Ingvar Ţór Jóhannesson, 29.3.2008 kl. 20:55

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Frábćrlega snaggaralega gert hjá honum!

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.3.2008 kl. 22:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.8.): 10
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 251
 • Frá upphafi: 8706319

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 201
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband