Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Kristján og Björn efstir á öđlingamóti

Björn Ţorsteinsson

Kristján Guđmundsson (2264) og Björn Ţorsteinsson (2198) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Skákmóts öđlinga sem tefld var í gćrkveldi.   Jóhann Örn Sigurjónsson (2184) og Eiríkur K. Björnsson (2024) eru í 3.-4. sćti međ 1,5 vinning.  Nokkuđ er um frestađar skákir og ţví liggur pörun 3. umferđar, sem fram fer nćsta miđvikudag, ekki fyrir. 

 

 

Úrslit 2. umferđar:


NameRtgResult NameRtg
Gudmundsson Kristjan 22401 - 0 Nordfjoerd Sverrir 1935
Thorsteinsson Bjorn 21801 - 0 Magnusson Bjarni 1735
Bjornsson Eirikur K 1960˝ - ˝ Sigurjonsson Johann O 2050
Vigfusson Vigfus 1885      Ragnarsson Johann 2020
Gudmundsson Einar S 1750˝ - ˝ Loftsson Hrafn 2225
Gunnarsson Magnus 20451 - 0 Thorhallsson Pall 2075
Eliasson Kristjan Orn 1865˝ - ˝ Saemundsson Bjarni 1820
Jensson Johannes 1490      Gardarsson Hordur 1855
Jonsson Sigurdur H 18301 - 0 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1670
Benediktsson Frimann 17901 - 0 Schmidhauser Ulrich 1395
Karlsson Fridtjofur Max 13651     bye 



Stađan:

 

 

Rk.NameFEDRtgIRtgNPts. rtg+/-
1Gudmundsson Kristjan ISL226422402,0 2,8
 Thorsteinsson Bjorn ISL219821802,0 5,6
3Sigurjonsson Johann O ISL218420501,5 -0,9
 Bjornsson Eirikur K ISL202419601,5 6,9
5Gunnarsson Magnus ISL212820451,5 -6,8
6Nordfjoerd Sverrir ISL200819351,0 -2,8
 Magnusson Bjarni ISL191317351,0 -2,4
 Karlsson Fridtjofur Max ISL013651,0  
9Jonsson Sigurdur H ISL188318301,0 4,1
 Saemundsson Bjarni ISL191918201,0 4,1
11Loftsson Hrafn ISL224822251,0 -11,6
 Ragnarsson Johann ISL208520201,0 4,8
 Vigfusson Vigfus ISL205218851,0 0,0
 Eliasson Kristjan Orn ISL191718651,0 5,7
 Benediktsson Frimann ISL195017901,0 0,0
 Gudmundsson Einar S ISL167017501,0 9,8
17Thorhallsson Pall ISL020750,5  
18Gardarsson Hordur ISL196918550,0 0,0
19Fridthjofsdottir Sigurl  Regin ISL182916700,0 -10,1
20Jensson Johannes ISL014900,0  
 Schmidhauser Ulrich ISL013950,0  

 

 


Skáksveit Rimaskóla Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita

Rimaskoli_a_sveit_2008

Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák fór fram í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Skákhöllinni í Faxafeni í kvöld. Tíu sveitir frá fjórum skólum voru skráđar til keppni. Flestar voru sveitirnar frá Hólabrekkuskóla fjórar talsins, ţrjár komu úr Rimaskóla, tvćr úr Laugalćkjarskóla og ein frá Húsaskóla. Tefldar voru sex umferđir eftir Monrad- kerfi og var umhugsunartíminn 15 mínútur á skák.

Leikar fóru svo ađ a- sveit Rimaskóla međ Hjörvar Stein Grétarsson í broddi fylkingar vann afar sannfćrandi og glćsilegan sigur. Hlutu ţeir 23˝ vinning af 24 mögulegum.og voru 6˝ vinningi fyrir ofan helsta keppinaut sinn a- sveit Laugalćkjarskóla.

Um önnur úrslit vísast til neđangreindrar töflu: 

  1. Rimaskóli a- sveit                      23˝ vinn.          (1.Hjörvar Steinn Grétarsson 2.Hörđur Aron Hauksson 3.Sigríđur Björg Helgadóttir 4.Hrund Hauksdóttir)
  2. Laugalćkjarskóli a- sveit            17                     (1.Aron Ellert Ţorsteinsson 2.Einar Ólafsson 3.Örn Leó Jóhannsson 4.Benedikt Sigurleifsson)
  3. Laugalćkjarskóli b- sveit            13˝                  ( 1.Eyjólfur Emil Jóhannsson 2.Alexander Már Brynjarsson 3.Gísli Axelsson 4.Nicola Remic)
  4. Rimaskóli c-sveit                       13
  5. Húsaskóli                                  12˝
  6. Rimaskóli b- sveit                      12˝
  7. Hólabrekkuskóli                         12˝
  8. Hólabrekkuskóli b-sveit              8
  9. Hólabrekkuskóli c- sveit             5
  10. Hólabrekkuskóli d- sveit             2˝

Reykjavíkurmót  grunnskólasveita í skák er haldiđ á vegum Íţrótta- og tómstundaráđs Reykjavíkur og annast Taflfélag Reykjavíkur mótshaldiđ. Skákstjórar voru Óttar Felix Hauksson og Ólafur H. Ólafsson.


Henrik í 2.-3. sćti eftir jafntefli

Henrik DanielsenStórmeistarinn Henrik Danielsen (2506) gerđi jafntefli viđ litháíska FIDE-meistarann Vytaautas Vaznonis (2399) í sjöundu umferđ Scandinavian Open sem fram fór í kvöld.  Henrik er í 2.-3. sćti međ 5 vinninga.  Brćđurnir Bragi (2406) og Björn (2368) og Sverrir Ţorgeirsson (2120) töpuđu allir.

Björn tapađi fyrir danska FIDE-meistaranum Nokolaj Mikkelsen (2390), Bragi fyrir bosníska FIDE-meistaranum Jasmin Bejtovic (2353) og Sverrir fyrir sćnska stórmeistaranum Stellan Brynell (2463).

Danski stórmeistarinn Lars Schandorff (2526) er efstur međ 5,5 vinning.  Mikkelsen er jafn Henriki í 2.-3. sćti, Björn er í 8.-11. sćti međ 3 vinninga, Bragi í 12. sćti međ 2,5 vinning og Sverrir í 14. sćti međ 1 vinning.

Í áttundu umferđ, sem hefst í fyrramćliđ mćtast:

  • Henrik - Brynell
  • Sverrir - Björn
  • FM Daniel V. Pedersen (2258) - Bragi 

Alls taka 14 skákmenn ţátt í mótinu en alls eru tefldar 11 umferđir.  Međal ţátttakenda eru fjórir stórmeistarar.

 


Henrik í 1.-3. sćti eftir sigur

Henrik DanielsenStórmeistarinn Henrik Danielsen (2506) er í 1.-3. sćti, međ 4,5 vinning, á Scandinavian Open eftir sigur á Svíanum Axeli Smith (2458) í sjöttu umferđ sem fram fór í morgun.  Björn Ţorfinnsson (2368) gerđi jafntefli viđ danska stórmeistarann Carsten Höi (2404) en Bragi Ţorfinnsson (2406) tapađi fyrir danska alţjóđlega meistaranum Esben Lund (2403).  Sverrir Ţorgeirsson (2120) tapađi fyrir sćnska FIDE-meistaranum Daniel Semcesen (2349)

Efstir ásamt Henriki eru Danirnir Lars Scandorff (2526) og Nokolaj Mikkelsen (2390).  Björn er í 5.-9. sćti međ 3 vinninga, Bragi í 10.-11. sćti međ 2,5 vinning og Sverrir í 14. sćti međ 1 vinning.

Í sjöundu umferđ, sem hefst kl. 16 mćtast:

  • FM Vytaautas Vaznonis (2399) - Henrik
  • Björn - Mikkelsen
  • FM Jasmin Bejtovic - Bragi
  • Sverrir - SM Stellan Brynell (2463) 

Alls taka 14 skákmenn ţátt í mótinu en alls eru tefldar 11 umferđir.  Međal ţátttakenda eru fjórir stórmeistarar.


Skólaskákmót Reykjavíkur - einstaklingskeppni

Skólaskákmót Reykjavíkur - einstaklingskeppni fer fram miđvikudaginn 9. apríl og hefst kl.17 og tekur ađ hámarki ţrjár og hálfa klukkustund. Keppninni er skipt í eldri flokk, fyrir nemendur 8.-10. bekkjar, og yngri flokk fyrir nemendur 1.-7. bekkjar.  Rétt til ţátttöku eiga allir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur. 

Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. 

Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monradkerfi. Umhugsunartími verđur 15 mín. á skák.

Umferđataflan er sem hér segir:

Miđvikudagur........9. apríl...kl.17-20.30. 1.-7.umferđ 

Fjórir efstu í eldri flokki og ţrír efstu í yngri flokki vinna sér ţátttökurétt á landsmót í skólaskák sem haldiđ verđur í Bolundarvík dagana 24. - 27. apríl nk. 

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku til mótsstjóra: 

Vigfús Óđinn Vigfússon, vov@simnet.is, fs. 866-0116 

Mótsstjóri mun einnig svara fyrirspurnum.


Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram í kvöld

SkólaskákReykjavíkurmót grunnskólasveita í skák fer fram í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Skákhöllinni í Faxafeni 12 miđvikudaginn 2. apríl. Ţátttökurétt hafa allir grunnskólar í Reykjavík og getur hver skóli sent eins margar sveitir og kostur er. Hver sveit skal skipuđ fjórum liđsmönnum og skal ţeim rađađ í sveitir eftir styrkleika.  Skólastjórar eru hvattir til ađ mynda sem flest liđ og senda til skemmtilegrar keppni. Mótiđ hefst kl. 17 miđvikudaginn og fer skráning sveita fram á stađnum frá kl. 16:30.

Núverandi Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita er Laugalćkjarskóli.


Hannes stigahćstur á nýjum FIDE-lista

Hannes HlífarNýr stigalisti FIDE birtist í dag, 1. apríl.  Hannes Hlífar Stefánsson er nú stigahćstur allra, Héđinn Steingrímsson nćststigahćstur og Helgi Ólafsson sá ţriđji í röđinni.   Sex nýliđar eru á listanum og ţeirra stigahćstur er Björn Jónsson međ 2012 skákstig.  Bjarni Jens Kristinsson hćkkar mest á listanum eđa um heil 72 skákstig.    Anand er stigahćsti skákmađur heims en athyglisvert er ađ hinn ungi Magnus Carlsen er nú fimmti sterkasti skákmađur heims.

Virkir skákmenn

Alls er 151 virkur skákmađur á listanum og alls fćkkar ţeim um 34 en svo virđist sem FIDE hafi tekiđ verulega til á stigalistanum.  Á međal ţeirra sem detta út af listanum er stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason og Helgi Áss Grétarsson.  Ţrír skákmenn koma hins vegar aftur inn en ţađ eru Guđmundur Halldórsson, Ólafur Magnússon og Björn Freyr Björnsson.

Nr.

Nafn

Tit.

Stig

Sk.

Br.

1

Stefansson, Hannes

g

2583

12

19

2

Steingrimsson, Hedinn

g

2551

3

-3

3

Olafsson, Helgi

g

2522

9

-9

4

Danielsen, Henrik

g

2510

32

4

5

Kristjansson, Stefan

m

2485

32

9

6

Gunnarsson, Arnar

m

2442

3

9

7

Olafsson, Fridrik

g

2440

0

0

8

Thorhallsson, Throstur

g

2437

1

5

9

Gunnarsson, Jon Viktor

m

2431

11

2

10

Thorfinnsson, Bjorn

f

2417

28

53

11

Thorfinnsson, Bragi

m

2408

21

2

12

Arngrimsson, Dagur

f

2392

34

33

13

Jonsson, Bjorgvin

m

2364

3

3

14

Lagerman, Robert

f

2352

31

4

15

Johannesson, Ingvar Thor

f

2344

20

6

16

Bergsson, Snorri

f

2340

11

7

17

Sigfusson, Sigurdur

f

2324

11

11

18

Kjartansson, Gudmundur

f

2321

26

14

19

Gretarsson, Andri A

f

2315

2

10

20

Olafsson, David

f

2313

1

4

21

Kjartansson, David

f

2306

21

18

22

Bjornsson, Sigurbjorn

f

2297

26

11

23

Gretarsson, Hjorvar Steinn

 

2291

28

44

24

Thorsteinsson, Thorsteinn

f

2290

1

3

25

Einarsson, Halldor

f

2264

10

-15

26

Bjarnason, Oskar

 

2263

18

-27

27

Ptacnikova, Lenka

wg

2259

0

0

28

Einarsson, Arnthor

 

2256

2

9

29

Jonasson, Benedikt

f

2252

0

0

30

Halldorsson, Gudmundur

 

2251

2

4

31

Karason, Askell O

 

2247

0

0

32

Loftsson, Hrafn

 

2245

11

-3

33

Edvardsson, Kristjan

 

2244

18

-17

34

Halldorsson, Bragi

 

2243

2

13

35

Fridjonsson, Julius

 

2234

1

2

36

Einarsson, Bergsteinn

 

2229

2

1

37

Thorsteinsson, Arnar

 

2229

11

-26

38

Gunnarsson, Gunnar K

 

2224

2

1

39

Jensson, Einar Hjalti

 

2223

0

0

40

Halldorsson, Halldor

 

2221

4

-4

41

Bjarnason, Saevar

m

2220

21

-6

42

Ornolfsson, Magnus P.

 

2212

1

4

43

Thor, Jon Th

 

2209

3

-10

44

Karlsson, Bjorn-Ivar

 

2200

2

3

45

Thorsson, Olafur

 

2199

1

-4

46

Bjornsson, Tomas

f

2196

3

7

47

Kristjansson, Olafur

 

2192

0

0

48

Thorsteinsson, Bjorn

 

2192

2

-6

49

Thorhallsson, Gylfi

 

2187

2

-11

50

Magnusson, Olafur

 

2183

5

2183

51

Asgeirsson, Heimir

 

2182

3

-8

52

Olafsson, Thorvardur

 

2178

17

34

53

Bjornsson, Bjorn Freyr

 

2171

11

2171

54

Halldorsson, Jon Arni

 

2168

16

-6

55

Kristinsson, Baldur

 

2166

2

-11

56

Bjornsson, Sverrir Orn

 

2161

23

45

57

Thorsteinsdottir, Gudlaug

wf

2156

3

15

58

Bergthorsson, Jon Thor

 

2155

0

0

59

Bjornsson, Gunnar

 

2146

1

-3

60

Bergmann, Haukur

 

2144

2

3

61

Leosson, Torfi

 

2137

1

1

62

Petursson, Gudni

 

2135

0

0

63

Gunnarsson, Magnus

 

2129

2

1

64

Ragnarsson, Johann

 

2129

20

44

65

Larusson, Petur Atli

 

2128

2

4

66

Hannesson, Olafur I.

 

2126

0

0

67

Valtysson, Thor

 

2126

3

-6

68

Thorsteinsson, Erlingur

 

2123

9

-9

69

Berg, Runar

 

2121

1

-6

70

Thorgeirsson, Sverrir

 

2120

35

0

71

Sigurjonsson, Stefan Th.

 

2118

11

-18

72

Finnlaugsson, Gunnar

 

2113

12

-15

73

Knutsson, Larus

 

2113

0

0

74

Arnarson, Sigurdur

 

2105

3

-20

75

Bergsson, Stefan

 

2102

3

18

76

Stefansson, Torfi

 

2102

3

-10

77

Sigurbjornsson, Sigurjon

 

2101

0

0

78

Magnusson, Gunnar

 

2098

3

-12

79

Ingvason, Johann

 

2097

12

-8

80

Baldursson, Hrannar

 

2096

2

16

81

Gudmundsson, Stefan Freyr

 

2088

6

3

82

Teitsson, Smari Rafn

 

2085

3

-13

83

Magnusson, Magnus

 

2073

3

-11

84

Jonsson, Jon Arni

 

2072

2

-9

85

Jonatansson, Helgi E.

 

2070

3

-3

86

Sigurdsson, Johann Helgi

 

2069

2

-11

87

Kristjansson, Atli Freyr

 

2063

24

44

88

Sigurdarson, Tomas Veigar

 

2056

0

0

89

Johannesson, Gisli Holmar

 

2048

6

-6

90

Hansson, Gudmundur Freyr

 

2039

3

20

91

Thorkelsson, Sigurjon

 

2036

3

-9

92

Kjartansson, Olafur

 

2031

2

-5

93

Jonsson, Bjorn

 

2027

1

-5

94

Omarsson, Dadi

 

2027

18

28

95

Baldursson, Haraldur

 

2023

9

-10

96

Halldorsson, Hjorleifur

 

2023

2

-16

97

Haraldsson, Sigurjon

 

2022

6

-24

98

Asbjornsson, Ingvar

 

2018

7

5

99

Ingolfsdottir, Harpa

 

2016

0

0

100

Jonsson, Bjorn

 

2012

15

2012

101

Vigfusson, Vigfus

 

2003

24

-48

102

Nordfjoerd, Sverrir

 

2001

1

-6

103

Vilmundarson, Leifur Ingi

 

2001

1

3

104

Thorvaldsson, Arni

 

1999

1

-6

105

Gardarsson, Halldor

 

1978

2

15

106

Petursson, Daniel

 

1947

5

-28

107

Eliasson, Kristjan Orn

 

1940

7

23

108

Ingason, Sigurdur

 

1940

0

0

109

Gardarsson, Hordur

 

1937

10

-32

110

Eiriksson, Sigurdur

 

1932

4

-8

111

Brynjarsson, Helgi

 

1925

24

11

112

Benediktsson, Frimann

 

1921

7

-29

113

Kristjansson, Sigurdur

 

1917

0

0

114

Palmason, Vilhjalmur

 

1915

1

-6

115

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

 

1906

13

39

116

Snorrason, Snorri

 

1905

0

0

117

Sigurjonsson, Siguringi

 

1901

13

-11

118

Jonsson, Olafur Gisli

 

1900

8

-24

119

Solmundarson, Kari

 

1898

9

-177

120

Benediktsson, Thorir

 

1894

13

-36

121

Kristinsson, Bjarni Jens

 

1894

26

72

122

Oskarsson, Aron Ingi

 

1890

9

22

123

Jonsson, Sigurdur H

 

1881

1

-2

124

Petursson, Matthias

 

1880

6

-22

125

Magnusson, Bjarni

 

1875

16

-38

126

Sigurdsson, Pall

 

1870

8

7

127

Valdimarsson, Einar

 

1863

3

-10

128

Hardarson, Marteinn Thor

 

1854

3

0

129

Magnusson, Patrekur Maron

 

1841

17

56

130

Eidsson, Johann Oli

 

1831

13

1831

131

Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina

 

1830

8

1

132

Thorsteinsson, Aron Ellert

 

1830

1

11

133

Frigge, Paul Joseph

 

1815

8

-13

134

Sigurdsson, Jakob Saevar

 

1811

6

-16

135

Fridgeirsson, Dagur Andri

 

1804

23

6

136

Sigurdsson, Einar

 

1797

0

0

137

Leifsson, Thorsteinn

 

1793

8

-32

138

Kristinardottir, Elsa Maria

 

1781

21

60

139

Traustason, Ingi Tandri

 

1777

5

-11

140

Palsson, Svanberg Mar

 

1763

15

-57

141

Larusson, Agnar Darri

 

1752

11

1752

142

Hauksson, Hordur Aron

 

1735

8

27

143

Johannsson, Orn Leo

 

1696

0

0

144

Finnbogadottir, Tinna Kristin

 

1671

10

13

145

Johannsdottir, Johanna Bjorg

 

1664

14

47

146

Brynjarsson, Eirikur Orn

 

1663

7

-23

147

Gudmundsson, Einar S.

 

1661

2

-9

148

Magnusson, Audbergur

 

1615

1

7

149

Helgadottir, Sigridur Bjorg

 

1606

4

0

150

Andrason, Pall

 

1570

22

1570

151

Lee, Gudmundur Kristinn

 

1445

14

1445

 

Nýliđar

Sex nýliđar eru á listanum.  Ţeirra stigahćstur er Björn Jónsson.  Nćstur er öldungurinn Kári Sólmundarson og ţriđji er unglingurinn Jóhann Óli Eiđsson.

Nr.

Nafn

Tit.

Stig

Sk.

Br.

1

Jonsson, Bjorn

 

2012

15

2012

2

Solmundarson, Kari

 

1898

9

1898

3

Eidsson, Johann Oli

 

1831

13

1831

4

Larusson, Agnar Darri

 

1752

11

1752

5

Andrason, Pall

 

1570

22

1570

6

Lee, Gudmundur Kristinn

 

1445

14

1445

 

Mestu hćkkanir

Bjarni Jens Kristinsson hćkkar mest frá janúar-listanum en hann hćkkar um heil 72 sitg.  Nćst eru Elsa María Kristínardóttir, Patrekur Magnússon og Björn Ţorfinnsson en unglingar eru áberandi á listanum eins og svo oft áđur.  

Nr.

Nafn

Tit.

Stig

Sk.

Br.

1

Kristinsson, Bjarni Jens

 

1894

26

72

2

Kristinardottir, Elsa Maria

 

1781

21

60

3

Magnusson, Patrekur Maron

 

1841

17

56

4

Thorfinnsson, Bjorn

f

2417

28

53

5

Johannsdottir, Johanna Bjorg

 

1664

14

47

6

Bjornsson, Sverrir Orn

 

2161

23

45

7

Gretarsson, Hjorvar Steinn

 

2291

28

44

8

Ragnarsson, Johann

 

2129

20

44

9

Kristjansson, Atli Freyr

 

2063

24

44

10

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

 

1906

13

39

 

Óvirkir skákmenn

Algjör sprenging er fjölda óvirkua skákmanna eins og áđur hefur komiđ fram en ţeim fjölgar um 42 eđa úr 45 í 97.  Grunar mig ađ FIDE hafi breytt sínum skilgreiningum á ţví hvađ teljist virkir skákmenn.  Ţar er Jóhann Hjartarson hćstur og „tekur" toppsćtiđ af Margeiri Péturssyni.  Ţađ er eftirtektarvert ađ fimm af ellefu stórmeisturum landsins teljast nú vera óvirkir.  

Nr.

Nafn

Tit.

Stig

Sk.

1

Hjartarson, Johann

g

2591

2

2

Petursson, Margeir

g

2540

0

3

Arnason, Jon L

g

2507

0

4

Thorsteins, Karl

m

2486

1

5

Sigurjonsson, Gudmundur

g

2463

0

6

Gretarsson, Helgi Ass

g

2462

1

7

Johannsson, Ingi R

m

2410

0

8

Ulfarsson, Magnus Orn

f

2403

2

9

Gislason, Gudmundur

 

2328

0

10

Vidarsson, Jon G

m

2323

0

11

Gudmundsson, Elvar

f

2321

2

12

Agustsson, Johannes

f

2315

0

13

Jonsson, Johannes G

 

2315

0

14

Thorvaldsson, Jonas

 

2299

0

15

Angantysson, Haukur

m

2295

0

16

Asbjornsson, Asgeir

 

2295

0

17

Asmundsson, Ingvar

f

2292

0

18

Johannesson, Larus

f

2290

0

19

Kristinsson, Jon

 

2290

0

20

Arnason, Throstur

f

2288

0

21

Karlsson, Agust S

f

2279

2

22

Kristjansson, Bragi

f

2279

0

23

Torfason, Jon

 

2272

2

24

Jonsson, Omar

 

2270

0

25

Gudmundsson, Kristjan

 

2266

2

26

Vigfusson, Thrainn

 

2262

0

27

Hermansson, Tomas

 

2249

0

28

Erlingsson, Jonas P

 

2247

0

29

Magnusson, Gylfi

 

2245

0

30

Thorarinsson, Pall A.

 

2245

0

31

Gunnarsson, Arinbjorn

 

2239

0

32

Halldorsson, Bjorn

 

2230

0

33

Georgsson, Harvey

 

2218

0

34

Arnason, Asgeir T

 

2215

0

35

Viglundsson, Bjorgvin

 

2210

0

36

Steindorsson, Sigurdur P.

 

2208

0

37

Fridbertsson, Aegir

 

2200

0

38

Hreinsson, Hlidar

 

2194

2

39

Teitsson, Magnus

 

2189

0

40

Briem, Stefan

 

2187

2

41

Sigurpalsson, Runar

 

2187

0

42

Gislason Bern, Baldvin

 

2185

0

43

Kormaksson, Matthias

 

2183

0

44

Sigurjonsson, Johann O

 

2179

2

45

Sveinsson, Rikhardur

 

2171

0

46

Maack, Kjartan

 

2164

0

47

Hjartarson, Bjarni

 

2162

0

48

Bjorgvinsson, Jon

 

2146

0

49

Runarsson, Gunnar

 

2141

0

50

Arnason, Arni A.

 

2139

0

51

Kjeld, Matthias

 

2132

0

52

Arnarsson, Hrannar

 

2109

0

53

Sigurdsson, Saeberg

 

2098

0

54

Olafsson, Smari

 

2095

0

55

Danielsson, Sigurdur

 

2083

0

56

Jonsson, Vidar

 

2078

0

57

Solmundarson, Magnus

 

2078

2

58

Jonsson, Pall Leo

 

2075

1

59

Threinsdottir, O

 

2070

0

60

Einarsson, Einar Kristinn

 

2067

0

61

Ingimarsson, David

 

2057

0

62

Sigurdarson, Skuli

 

2057

0

63

Gudmundsson, Kjartan

 

2050

0

64

Gestsson, Sverrir

 

2045

2

65

Jonasson, Jonas

 

2040

0

66

Valgardsson, Gudjon Heidar

 

2033

0

67

Hreinsson, Birkir

 

2030

0

68

Bjornsson, Eirikur K.

 

2027

2

69

Sigurdsson, Sverrir

 

2021

0

70

Gretarsdottir, Lilja

wm

1988

0

71

Gunnarsson, Runar

 

1975

0

72

Larusdottir, Aldis

 

1968

0

73

Bjornsson, Agust Bragi

 

1965

0

74

Agustsson, Hafsteinn

 

1964

3

75

Gunnarsson, Pall

 

1964

0

76

Palsson, Halldor

 

1962

1

77

Saemundsson, Bjarni

 

1922

3

78

Haraldsson, Oskar

 

1919

0

79

Thorgrimsdottir, Anna

 

1912

0

80

Ingibergsson, Valgard

 

1901

0

81

Gudjonsson, Sindri

 

1898

0

82

Eiriksson, Vikingur Fjalar

 

1859

0

83

Stefansson, Ingthor

 

1851

0

84

Magnusson, Jon

 

1842

0

85

Gunnlaugsson, Gisli

 

1823

1

86

Davidsson, Gylfi

 

1681

0

87

Gunnlaugsson, Mikael Luis

 

1518

0

 

Reiknuđ mót

Eftirfarandi íslensk skákmót voru reiknuđ:

  • Meistaramót Hafnarfjarđar 2007
  • Alţjóđlegt unglingamót Hellis 2008
  • Skákţing Reykjavíkur 2008
  • Meistaramót Hellis 2008
  • Reykjavíkurskákmótiđ 2008
  • Íslandsmót skákfélaga, 1.-4. deild

Heimslistinn

Anand er nú einn stigahćstur en hann var efstur ásamt Kramnik í janúar.  Magnus Carlsen heldur áfram ađ príla upp listann og er nú fimmti stigahćsti skákmađur heims. 

Nr.

Nafn

Tit.

Land

Stig

Sk.

 1

 Anand, Viswanathan

 g

 IND

 2803

 27

 2

 Kramnik, Vladimir

 g

 RUS

 2788

 13

 3

 Morozevich, Alexander

 g

 RUS

 2774

 11

 4

 Topalov, Veselin

 g

 BUL

 2767

 27

 5

 Carlsen, Magnus

 g

 NOR

 2765

 27

 6

 Aronian, Levon

 g

 ARM

 2763

 27

 7

 Mamedyarov, Shakhriyar

 g

 AZE

 2752

 13

 8

 Radjabov, Teimour

 g

 AZE

 2751

 27

 9

 Svidler, Peter

 g

 RUS

 2746

 11

 10

 Leko, Peter

 g

 HUN

 2741

 27

 11

 Ivanchuk, Vassily

 g

 UKR

 2740

 35

 12

 Shirov, Alexei

 g

 ESP

 2740

 14

 13

 Karjakin, Sergey

 g

 UKR

 2732

 0

 14

 Adams, Michael

 g

 ENG

 2729

 13

 15

 Kamsky, Gata

 g

 USA

 2726

 0

 16

 Gelfand, Boris

 g

 ISR

 2723

 13

 17

 Ponomariov, Ruslan

 g

 UKR

 2719

 0

 18

 Grischuk, Alexander

 g

 RUS

 2716

 11

 19

 Jakovenko, Dmitry

 g

 RUS

 2711

 11

 20

 Alekseev, Evgeny

 g

 RUS

 2711

 0

 21

 Bu, Xiangzhi

 g

 CHN

 2708

 16

 22

 Bacrot, Etienne

 g

 FRA

 2705

 13

 23

 Ni, Hua

 g

 CHN

 2703

 28

 

Nánar á heimasíđu FIDE


Ritstjórinn hćttur viđ ađ hćtta!

Ritstjóri hefur Skák.is hefur hćtt viđ ađ hćtta eins og lesa má mátti um í frétt fyrr í dag en sú frétt var birt í tilefni dagsins.  Ţađ ţykir jú ekkert undrunarefni í skákheiminum ađ hćtt sé viđ ađ hćtta samanber ítrekađar "hótanir" ţess efnis á Skákhorninu í gegnum tíđina sem yfirleitt eru býsna innistćđulausar!

Ritstjóri gleđur hér skákheim allan međ ţví ađ hann hefur aldrei veriđ ferskari og stefnir ađ ţví ađ skrifa skákfréttir á Skák.is a.m.k. í níu ár til viđbótar!


Henrik, Bragi og Björn međ jafntefli

BjornogBragi.jpgStórmeistarinn Henrik Danielsen (2506) gerđi jafntefli viđ fyrrverandi félaga sinn í danska landsliđinu Lars Schandorff (2526) í hörkuskák í fimmtu umferđ Scandinavian Open, sem fram fór í dag.  Brćđurnir Bragi (2406) og Björn (2368) Ţorfinnssynir gerđu stutt jafntefli en Sverrir Ţorgeirsson tapađi fyrir  danska FIDE-meistarann Daniel V. Pedersen (2258).  

Scandorff er efstur á mótinu međ 4 vinninga en Henrik er í 2-3. sćti međ 3,5 vinning ásamt danska FIDE-meistaranum Nikolaj Mikkelsen (2390).   Bragi og Björn eru í 7.-8. sćti međ 2,5 vinning en Sverrir er í 14. sćti međ 1 vinning.

Sjötta og sjöunda umferđ verđa tefldar á morgun.    Í sjöttu umferđ, sem hefst kl. 9 í fyrramáliđ, mćtast:

  • Henrik - Axel Smith (2458)
  • Bragi - AM Esben Lund (2403)
  • SM Carsten Höi (2404) - Björn
  • FM Daniel Semcesen (2349) - Sverrir

 

Alls taka 14 skákmenn ţátt í mótinu en alls eru tefldar 11 umferđir.  Međal ţátttakenda eru fjórir stórmeistarar.


Íslandsmót grunnskólasveita

Íslandsmót grunnskólasveita 2008 fer fram í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur dagana 12. og 13. apríl nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna).  Keppendur skulu vera fćddir 1992 eđa síđar.

Dagskrá:                     

  • Laugardagur 12. apríl  kl. 13.00          1., 2., 3., 4. og 5. umf.
  • Sunnudagur 13. apríl   kl. 13.00          6., 7., 8. og 9. umf.

Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Noregi í september nćstkomandi.  Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands ađstođar viđ ţjálfun sé ţess óskađ.  

Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti siks@simnet.is.  Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 10. apríl.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 11
  • Sl. sólarhring: 71
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 8779385

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 132
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband