Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Hannes gerđi jafntefli viđ Becerra

Hannes og BecerraStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2566) gerđi stutt jafntefli viđ bandaríska stórmeistarann Julio Beccera (2598) í fjórđu umferđ Spice Cup sem fram fór Lubbock í Texas í kvöld.  Hannes hefur 1 vinning.  Frídagur er á morgun í tilefnis dagsins. 

Úrslit fjórđu umferđar:

GM Onischuk 1-0 GM Perelshteyn
GM Pentala 1/2 GM Akobian
GM Kaidanov 0-1 GM Mikhalevski
GM Kritz 1/2 GM Miton
GM Stefansson 1/2 GM Becerra

Stađan:

Kritz, Leonid GM 2610 GER 3.0
Mikhalevski, Victor GM 2592 ISR 3.0

Akobian, Varuzhan GM 2610 USA 2.5
Onischuk, Alexander GM 2670 USA 2.5

Pentala, Harikrishna GM 2668 IND 2.0
Becerra, Julio GM 2598 USA 2.0

Kaidanov, Gregory GM 2605 USA 1.5
Miton, Kamil GM 2580 POL 1.5

Perelshteyn, Eugene GM 2555 USA 1.0
Stefansson, Hannes GM 2566 ISL 1.0

 


Hjörvar, Patrekur Maron og Dagur Andri unnu

HjörvarHjörvar Steinn Grétarsson, Patrekur Maron Magnússon og Dagur Andri Friđgeirsson unnu allir í sjöundu umferđ Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í Herceg Novi í Svartfjallalandi í dag.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir gerđu jafntefli.    Hjörvar er í hópi efstu manna í sínum flokki en hann er í 8.-17. sćti međ 5 vinninga, vinningi fyrir neđan efstu menn.  

Stađa íslensku skákmannanna er sem hér segir:
  • Hjörvar hefur 5 vinninga
  • Hallgerđur Helga hefur 4 vinninga
  • Geirţrúđur Anna hefur 3˝ vinning
  • Dađi og Jóhanna Björg hafa 3 vinninga
  • Dagur Andri og Tinna Kristín hafa 2˝ vinning
  • Sverrir, Patrekur Maron og Friđrik Ţjálfi hafa 2 vinninga.  


Úrslit sjöundu umferđar:

 

Rd. NameRtgFEDRe.Group
 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:1864 Pts. 2,0
7 Homatidis Panagiotis 2037GRE0Boys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2283 Pts. 3,0
7 Lichmann Peter 2375GER0Boys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2256 Pts. 5,0
7 Holvason Juri 2041EST1Boys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1911 Pts. 2,0
7 Bolychevsky Alexander 1807RUS1Boys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1745 Pts. 2,5
7 Djukanovic Mitar 0MNE1Boys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Rp:1543 Pts. 2,0
7 Mladenovic Aleksandar 1619SRB0Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1727 Pts. 2,5
7 Brandenburg Lucia 1926NED0Girls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Rp:2048 Pts. 4,0
7 Veretennikova Daria 2002RUS ˝ Girls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1796 Pts. 3,0
7 Nesic Dragana 1873BIH ˝ Girls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1930 Pts. 3,5
7 Baekelant Eva 1935BEL0Girls U14

 

Röđun áttundu umferđar:

 

 

Rd. NameRtgFEDRe.Group
 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:1864 Pts. 2,0
8 Ivanovic Lazar 1718SRB   Boys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2283 Pts. 3,0
8 Plaskan Jure 2149SLO   Boys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2256 Pts. 5,0
8FMAlonso Rosell Alvar 2393ESP   Boys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1911 Pts. 2,0
8 Jefic Srdjan 2095BIH   Boys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1745 Pts. 2,5
8 Pecurica Milos 1942MNE   Boys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Rp:1543 Pts. 2,0
8 Kisic Bozidar 0MNE   Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1727 Pts. 2,5
8 Asgarova Turan Nizami Qizi 2008AZE   Girls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Rp:2048 Pts. 4,0
8 Papp Petra 2118HUN   Girls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1796 Pts. 3,0
8 Goossens Hanne 1941BEL   Girls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1930 Pts. 3,5
8 Kabai Zsuzsanna 1829HUN   Girls U14

 

 


Sigurbjörn golfmeistari skákmanna

Sigurbjörn Björnsson sigrađi á Golf-hrađskákmóti Íslands sem fram fór í Bolungarvík í gćr og telst óformlegur golfmeistari skákmanna.  Annar varđ Unnsteinn Sigurjónsson og ţriđji vrđ Páll Sigurđsson.  Nánar má lesa um golfmótiđ sem og hrađskákmótiđ sjálft á heimsíđu Taflfélags Bolungarvíkur.  Ţar má jafnframt finna nún fjölda mynda.

Heimasíđa TB


Hannes tapađi fyrir Kritz

Hannes og KritzStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2566) tapađi fyrir  ţýska stórmeistaranum Leonid Kritz (2610) í ţriđju umferđ Spice Cup, sem fram fór í Lubbock í Texas í kvöld.  Í gćr tapađi Hannes fyrir bandaríska stórmeistaranum Gergory Kadanov (2605) og hefur hálfan vinning.  Á morgun teflir hann viđ bandaríska stórmeistaranum Julio Becerra (2598).

Úrslit fjórđu umferđar:

Stefansson - Kritz 0-1
Mikhalevski - Pentala ˝-˝
Akobian - Onischuk ˝-˝
Becerra - Kaidanov ˝-˝
Perelshteyn - Miton ˝-˝

Stađan:

Rank
NameTitleRatingFEDPts
1Kritz, LeonidGM2610GER
2-3Akobian, VaruzhanGM2610USA2
2-3Mikhalevski, VictorGM2592ISR2
4-7Pentala, HarikrishnaGM2668IND
4-7Onischuk, AlexanderGM2670USA
4-7Becerra, JulioGM2598USA
4-7Kaidanov, GregoryGM2605USA
8-9Miton, KamilGM2580POL1
8-9Perelshteyn, EugeneGM2555USA1
10Stefansson, HannesGM2566ISL˝

Haustmót Skákfélags Akureyrar hófst í dag.

Jóhann Óli EiđssonFyrsta umferđ á Haustmóti Skákfélags Akureyrar fór fram í dag og urđu úrslit ţessi:

  • Hjörleifur Halldórsson        (1850)        Sigurđur Arnarson          (1920)            1:0
  • Ulker Gasanova                   (1415)      Mikael Jóhann Karlsson (1470)         ˝:˝
  • Tómas Veigar Sigurđarson (1855)        Haukur Jónsson              (1525)           1:0
  • Jóhann Óli Eiđsson              (1585)      Hjörtur Snćr Jónsson       (0)                1:0
  • Hersteinn Heiđarsson              (0)         Sveinn Arnarsson           (1775)       frestađ

Önnur umferđ verđur tefld á fimmtudagskvöldiđ og hefst tafliđ kl. 19.30, og ţá mćtast: Jóhann Óli - Ulker,       Mikael - Hersteinn,   Sveinn - Tómas,  Haukur - Sigurđur, Hjörtur - Hjörleifur.

Alls verđa tefldar níu umferđir.  


Frábćrt gengi í sjöttu umferđ

Picture 032Ţađ gekk afar vel hjá íslensku krökkunum í sjöttu umferđ Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í dag í Herceg Novi í Svartfjallalandi.  Sverrir Ţorgeirsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Dagur Andri Friđgeirsson, Tinna Kristín Finnbogadóttir, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Geirţríđur Anna Guđmundsdóttir unnu sínar skákir en Dađi Ómarsson og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir gerđu jafntefli.  

Stađa íslensku skákmannanna er sem hér segir:
  • Hjörvar hefur 4 vinninga
  • Hallgerđur Helga og Geirţrúđur Anna hafa 3˝ vinning
  • Dađi hefur 3 vinninga
  • Jóhanna Björg og Tinna Kristín hafa 2˝ vinning
  • Sverrir og Friđrik Ţjálfa hafa 2 vinninga
  • Dagur Andri hefur 1˝ vinning
  • Patrekur Maron hefur 1 vinning.

Úrslit sjöttu umferđar:

 

 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:1916 Pts. 2,0
6 Jabandzic Irfan 0BIH1Boys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2326 Pts. 3,0
6FMTereick Benjamin 2382GER ˝ Boys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2232 Pts. 4,0
6 Kamali Mehran 2035NED1Boys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1842 Pts. 1,0
6 Gilev Maksim 0RUS0Boys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1745 Pts. 1,5
6 Draskovic Davor 0MNE1Boys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Rp:1610 Pts. 2,0
6 Samdanov Samdan 1718RUS0Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1769 Pts. 2,5
6 Orehek Spela 1886SLO1Girls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Rp:2057 Pts. 3,5
6 Vericeanu Ilinca 1811ROU1Girls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1785 Pts. 2,5
6 Martins Marta Sofia Cardoso 1500POR ˝ Girls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1986 Pts. 3,5
6 Dibirova Uma 1977RUS1Girls U14

 

Röđun sjöundu umferđar:

 

 

Rd. NameRtgFEDRe.Group
 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:1916 Pts. 2,0
7 Homatidis Panagiotis 2037GRE   Boys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2326 Pts. 3,0
7 Lichmann Peter 2375GER   Boys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2232 Pts. 4,0
7 Holvason Juri 2041EST   Boys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1842 Pts. 1,0
7 Bolychevsky Alexander 1807RUS   Boys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1745 Pts. 1,5
7 Djukanovic Mitar 0MNE   Boys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Rp:1610 Pts. 2,0
7 Mladenovic Aleksandar 1619SRB   Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1769 Pts. 2,5
7 Brandenburg Lucia 1926NED   Girls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Rp:2057 Pts. 3,5
7 Veretennikova Daria 2002RUS   Girls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1785 Pts. 2,5
7 Nesic Dragana 1873BIH   Girls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1986 Pts. 3,5
7 Baekelant Eva 1935BEL   Girls U14

 

 


Laugardagsćfingar hafnar hjá Fjölni

Jón Trausti og HrundUm 30 krakkar mćttu á fyrstu laugardagsćfingu Skákdeildar Fjölnis. Í hópnum voru krakkar allt frá byrjendum og upp í nýbakađa Norđurlandameistara. Hópnum var skipt upp í ţrennt og sáu ţau Ingvar Ásbjörnsson og Sigríđur Björg Helgadóttir um kennslu á međan Helgi Árnason og Ţór Steingrímsson stjórnuđu skákmóti. Ćfingin tókst mjög vel og allir ţátttakendur fengu emmess ístopp í lok ćfingarinnar.Fjölniskrakkar međ ís!

Sigurvegarar á fyrsta skákmótinu urđu Hrund Hauksdóttir og Jón Trausti Harđarson.


Jón Viktor Íslandsmeistari í hrađskák

Jón Viktor Gunnarsson varđ í dag íslandsmeistari í hrađskák eftir ćsispennandi mót sem fram fór í dag í blíđskaparveđri í Bolungarvík.  Jón Viktor og Arnar E. Gunnarsson komu jafnir í mark međ 13 vinninga en Jón vann einvígi ţeirra á millum 2-0.   Henrik Danielsen og Björn Ţorfinnsson urđu í 3.-4. sćti međ 12,5 vinning.

Jón Viktor byrjađ ekki vel og tapađi í 4. og 5. borđ.  Eftir ţađ héldu honum engin bönd og vann hann 12 nćstu skákir séu einvígiđ taliđ međ.  Lengi vel út fyrir sigur Jóns L. Árnasonar en tvö töp í lokin komu í veg fyrir ţađ.

Ađrir verđlaunahafar urđu:

  • Undir 2100: Stefán Freyr Guđmundsson
  • Undir 1800: Nökkvi Sverrisson
  • Stigalausir: Sigurđur Hafberg
  • 50 ára og eldri: Magnús K. Sigurjónsson
  • 16 ára og yngri:  Svanberg Már Pálsson, Jakob Szudrawski og Páll Sólmundur Halldórsson (Nökkvi Sverrisson var í raun og veru efstir en ađeins eru veitt ein aukaverđlaun fyrir hvern)
  • 12 ára og yngri: Ingólfur Dađi Guđvarđarson, Dađi Arnarsson og Erna Kristín Elíasdóttir
  • Bolvíkingur: Guđmundur Dađason

Myndir eru vćntanlegar á heimsíđu Taflfélags Bolungarvíkur og einnig á Víkara.  Öll úrslit má finna á Chess-Results.  

Lokastađan:

 

Rank NameRtgClubPts
1IMArnar Gunnarsson2442TR13
2IMJon Viktor Gunnarsson2437TB13
3GMHenrik Danielsen2526Haukar12
4FMBjorn Thorfinnsson2422Hellir12
5GMJon L Arnason2507TB11˝
6IMBragi Thorfinnsson2387TB
7 Omar Salama2212Hellir9
8FMSigurbjorn Bjornsson2316Hellir9
9 Stefan Freyr Gudmundsson2092Haukar
10FMGudmundur Kjartansson2328TR
11 Jorge Rodriguez Fonseca2042Haukar
12 Gudmundur Dadason1975TB
13 Gudmundur Gislason2328TB8
14FMAndri A Gretarsson2315Hellir8
15 Magnus Sigurjonsson1860TB8
16 Gudmundur Halldorsson2251TB8
17 Einar Kristinn Einarsson2070TV8
18 Kristjan Orn Eliasson1966TR8
19 Stefan Arnalds1935TB8
20 Magnus P Ornolfsson2212TB
21 Dadi Gudmundsson1970TB
22 Unnsteinn Sigurjonsson1950TB
23FMHalldor Einarsson2264TB
24 Saebjorn Gudfinnsson1910TB
25 Arnaldur Loftsson2105Hellir
26 Sigurdur Olafsson1970TB
27 Nokkvi Sverrisson1560TV
28 Arni A Arnason2139TR7
29 Sverrir Unnarsson1875TV7
30 Svanberg Mar Palsson1751TG7
31 Pall Sigurdsson1867TG7
32 Ingi Tandri Traustason1774Haukar7
33 Einar Garđar Hjaltason1655Gođinn7
34 Olafur Sigurbj Asgrimsson1670TR7
35 Sigurdur Hafberg0Flateyri7
36 Ingolfur Hallgrimsson0Bolungarvík7
37 Ragnar Saebjornsson0Bolungarvík
38 Gisli Hrafnkelsson1575Haukar
39 Ţorgeir Guđmundsson0Bolungarvík
40 Jakub Szudrawski0Bolungarvík
41 Páll Sólmundur Halldórsson0Bolungarvík4
42 Ingólfur Dađi Guđvarđarson0Bolungarvík4
43 Baldur Smári Einarsson0Bolungarvík4
44 Dađi Arnarsson0Bolungarvík3
45 Elías Jónatansson0Bolungarvík3
46 Erna Kristín Elíasdóttir0Bolungarvík0

 


Sigurđur Dađi, Henrik og Einar Hjalti efstir í Garđabć

Einar Hjalti Jensson og Páll SigurđssonFIDE-meistarinn, Sigurđur Dađi Sigfússon (2324), stórmeistarinn, Henrik Danielsen (2526) og Einar Hjalti Jensson (2223) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Skákţings Garđabćjar, sem fram fór í gćrkvöldi.   Lítiđ var um óvćnt úrslit og almennt hinir stigahćrri ţá stigalćgri.

Úrslit 3. umferđar:

 

Bo.NameRes.Name
1Omar Salama0  -  1Henrik Danielsen
2Sigurdur Sigfusson1  -  0Johann Ragnarsson
3Stefan Bergsson0  -  1Einar Hjalti Jensson
4Bjarni Jens KristinssonAG  -  AGLarus Knutsson
5Oddgeir Ottesen0  -  1Thorvardur Olafsson
6Kjartan Masson0  -  1Baldur Helgi Moller
7Kjartan Gudmundsson1  -  0Svanberg Mar Palsson
8Siguringi Sigurjonsson1  -  0Eirikur Orn Brynjarsson
9Dagur Kjartansson0  -  1Pall Sigurdsson
10Jakob Saevar Sigurdsson+  -  -Tjorvi Schioth
11Sigridur Bjorg Helgadottir1  -  0Gudmundur Kristinn Lee
12Ingi Tandri TraustasonAG  -  AGGisli Hrafnkelsson
13Pall Andrason1  -  0Birkir Karl Sigurdsson
 Sveinn Gauti Einarsson1  -  -Bye

 

Stađan:

 

Rank NameRtgClubPts
1FMSigurdur Sigfusson2324Hellir3
2GMHenrik Danielsen2526Haukar3
3 Einar Hjalti Jensson2223TG3
4 Johann Ragnarsson2157TG2
5 Jakob Saevar Sigurdsson1860Godinn2
6 Omar Salama2212Hellir2
7 Siguringi Sigurjonsson1895KR2
8 Baldur Helgi Moller2076TG2
9 Stefan Bergsson2097SA2
  Kjartan Gudmundsson2004TV2
11 Pall Sigurdsson1867TG2
12 Larus Knutsson2113TV2
13 Thorvardur Olafsson2177Haukar2
14 Bjarni Jens Kristinsson1912Hellir
15 Sigridur Bjorg Helgadottir1595Fjölnir
16 Oddgeir Ottesen1822Haukar1
17 Eirikur Orn Brynjarsson1664TR1
18 Svanberg Mar Palsson1751TG1
19 Kjartan Masson1715S.Aust1
20 Dagur Kjartansson1310Hellir1
21 Gudmundur Kristinn Lee1465Hellir1
22 Pall Andrason1532TR1
23 Tjorvi Schioth0Haukar1
24 Sveinn Gauti Einarsson1285TG1
25 Ingi Tandri Traustason1774Haukar˝
26 Gisli Hrafnkelsson1575Haukar˝
27 Birkir Karl Sigurdsson1325TR0



Röđun 4. umferđar (mánudagur kl.  19:30):

 

Bo.NameRes.Name
1Henrik Danielsen-Sigurdur Sigfusson
2Einar Hjalti Jensson-Omar Salama
3Thorvardur Olafsson-Baldur Helgi Moller
4Johann Ragnarsson-Kjartan Gudmundsson
5Larus Knutsson-Siguringi Sigurjonsson
6Pall Sigurdsson-Stefan Bergsson
7Jakob Saevar Sigurdsson-Bjarni Jens Kristinsson
8Svanberg Mar Palsson-Sigridur Bjorg Helgadottir
9Gudmundur Kristinn Lee-Oddgeir Ottesen
10Sveinn Gauti Einarsson-Kjartan Masson
11Eirikur Orn Brynjarsson-Pall Andrason
12Dagur Kjartansson-Ingi Tandri Traustason
13Gisli Hrafnkelsson-Tjorvi Schioth
 Birkir Karl Sigurdsson-  -Bye

 


Hannes gerđi jafntefli í fyrstu umferđ

Hannes og HarikrishnaÍslandsmeistarinn í skák, Hannes Hlífar Stefánsson, gerđi jafntefl viđ hinn sterka indverska stórmeistara  Harikrisna Pentala (2668) í fyrstu umferđ Spice Cup sem fram fór í Texas í kvöld.   Skáin varđ 23 leikir.  

Úrslit fyrstu umferđar:

Akobian 1-0 Perelshteyn
Becerra 1/2 Onischuk
Stefansson 1/2 Pentala
Kaidanov 0-1 Kritz
Mikhalevski 1-0 Miton



« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 8778971

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband