Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Lenka tapađi í sjöttu umferđ í Olomouc

LenkaLenka Ptácníková (2258) tapađi fyrir hvít-rússneska stórmeistaranum Sergey Kasparov (2487) í sjöttu umferđ alţjóđlegs skákmóts í Olomouc í Tékklandi.  Lenka hefur 4 vinninga og er í 20.-42. sćti

Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Lenka viđ Slóvakann Ladislav Galvanek (2129)..

Tékkneski alţjóđlegi meistarinn Stephan Zilka (2466) er efstur međ fullt hús.

Alls taka 175 skákmenn ţátt í flokki Lenku.  Ţar af 2 stórmeistarar, 2 stórmeistarar kvenna og 10 alţjóđlegir meistarar.  Lenka er númer 23 í stigaröđ keppenda.


Jafnt gegn Fćreyingum í Landsdysti

Fyrri hluti landskeppni viđ Fćreyinga fór fram í dag í Klaksvík.  Úrslit urđu 4-4 og unnu "nýliđarnir" Sigurđur Arnarson og Tómas Veigar Sigurđarson í sínum skákum.  Síđari hlutinn fer fram á morgun og fer hann fram í Ţórshöfn.

Úrslit 1. umferđar: 

FćreyjarStigÚrslitÍslandStig
IM Helgi Dam Ziska24161 -0Áskell Řrn Kárason2248
FM Carl Eli Nolsře Samuelsen2294˝ - ˝Bjřrn Ívar Karlsson2200
Sjúrđur Thorsteinsson2093˝ - ˝Ţór Valtýsson2102
Finnbjřrn Vang2078˝ - ˝Jón Ţ Ţór2205
Herluf Hansen20710 - 1Sigurđur Arnarson2066
Rógvi Egilstoft Nielsen19541 - 0Viđar Jónsson2093
Torkil Nielsen2084˝ - ˝Sigurđur Eiríksson1918
Hjalti Toftum Jógvansson18460 - 1Tómas Veigar Sigurđarson2034

Fćreyska skáksambandiđ

Lenka sigrađi í fimmtu umferđ í Olomouc - mćtir Kasparov á morgun

LenkaLenka Ptácníková (2258) vann Pólverjann Marcin Chojnowski (2122) í fimmtu umferđ skákmótsins í Olomouc sem fram fór í dag.  Lenka hefur 4 vinninga og er 5.-17. sćti.  

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Lenka viđ hvít-rússneska stórmeistarann Sergey Kasparov (2487).

Tékkneski alţjóđlegi meistarinn Stephan Zilka (2466) er efstur međ fullt hús.

Alls taka 175 skákmenn ţátt í flokki Lenku.  Ţar af 2 stórmeistarar, 2 stórmeistarar kvenna og 10 alţjóđlegir meistarar.  Lenka er númer 23 í stigaröđ keppenda.


Leko og Cheparinov byrja vel í Jermuk

Ungverjinn Peter Leko (2756) og Búlgarinn Ivan Cherarinov (2678) voru einu sigurvegararnir í fyrstu umferđ FIDE Grand Prix mótsins sem hófst í Jermuk í Armeníu í dag.

Úrslit 1. umferđar:

 

Inarkiev Ernesto26750  -  1Leko Peter2756
Ivanchuk Vassily2703˝  -  ˝Aronian Levon2768
Alekseev Evgeny2714˝  -  ˝Akopian Vladimir2712
Cheparinov Ivan26781  -  0Jakovenko Dmitry2760
Kamsky Gata2717˝  -  ˝Bacrot Etienne2721
Kasimdzhanov Rustam2672˝  -  ˝Karjakin Sergey2717
Gelfand Boris2755˝  -  ˝Eljanov Pavel2716

Skákirnar byrja kl. 11 á morganna og hćgt ađ horfa á ţćr beint.

 

 


Lenka tapađi í fjórđu umferđ

Lenka Ptácníková (2258) tapađi fyrir tékkneska FIDE-meistarann Vojtech Rojicek (2405) í fjórđu umferđ opins móts í Olomouc í Tékklandi sem fram fór í morgun.  Lenka hefur 3 vinninga.

Í fimmtu umferđ, sem fram fer síđar í dag, teflir Lenka viđ Pólverjann Marcin Chojnowski (2122).

Alls taka 175 skákmenn ţátt í flokki Lenku.  Ţar af 2 stórmeistarar, 2 stórmeistarar kvenna og 10 alţjóđlegir meistarar.  Lenka er númer 23 í stigaröđ keppenda.

 

 


Howell breskur meistari

Stórmeistarinn David Howell (2614) er breskur meistari en breska meistaramótinu lauk í gćr í Torquay.  Í 2.-3. sćti urđu stórmeistararnir Mark Hebden (2468) og Simon Williams (2527) en ţeir hlutu 8 vinninga.

Heimasíđa mótsins


Lenka sigrađi í 2. umferđ í Olomouc

Lenka Ptácníková (2258) sigrađi hollenska skákmanninn Leo Hovestadt (2062) í 2 umferđ opins skákmóts í Olomouc í Tékklandi sem fram fór í dag.  

Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Lenka viđ hollenska FIDE-meistarann Erik Van den Dikkenberg (2107).

Alls taka 175 skákmenn ţátt í flokki Lenku.  Ţar af 2 stórmeistarar, 2 stórmeistarar kvenna og 10 alţjóđlegir meistarar.  Lenkna er númer 23 í stigaröđ keppenda.

 

 


Hrađskákkeppni taflfélaga - 1. og 2. umferđ

Búiđ er ađ draga 1. umferđ (15 liđa úrslit) og 2. umferđ (8 liđa úrslit) Hrađskákkeppni taflfélaga.  Metţátttaka er á mótinu en alls taka 15 liđ ţátt í keppninni.  Öll liđ sem taka ţátt í 1.-3. deild Íslandsmóts skákfélaga taka ţátt og fara ţarf niđur í 9. sćti í 4. deild á síđasta Íslandsmóti skákfélaga til ađ finna liđ sem ekki tekur ţátt nú. 

Í 1. fyrstu umferđ mćtast (fyrrnefnda liđiđ á heimaleik):

  • Skákfélag Reykjanesbćjar - Taflfélag Vestmannaeyja
  • Taflfélag Bolungarvíkur - Skákdeild KR
  • Víkingaklúbburinn - Taflfélag Garđabćjar
  • Skákdeild Hauka - Taflfélagiđ Mátar
  • Skákfélag Vinjar - Taflfélagiđ Hellir
  • Skákfélag Selfoss og nágrennis - Skákfélag Akureyrar
  • Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Akraness

Taflfélag Reykjavíkur, núverandi hrađskákmeistarar, komast beint í 2. umferđ.  Fyrstu umferđ á ađ vera lokiđ eigi síđar en 15. ágúst. Akureyringar hafa ţó fengiđ frest til 17. ágúst vegna landskeppninnar viđ Fćreyinga.  

Í 2. umferđ mćtast (fyrrnefnda liđiđ á heimaleik):

  • Fjölnir/TA - Taflfélag Reykjavíkur
  • Vin/Hellir - Haukar/Mátar
  • TB/KR - SR/TV
  • Víkingaklúbburinn/TG - Selfoss/SA

2. umferđ á ađ vera lokiđ eigi síđar en 22. ágúst.

Úrslitum, ásamt einstaklingsúrslitum, skal skilađ til Gunnars Björnssonar í netfangiđ gunnibj@simnet.is eins fljótt og auđiđ er. 

Reglugerđ keppninnar:

1.  Sex manns eru í hvoru liđi og tefld er tvöföld umferđ, ţ.e. allir í öđru liđinu tefla viđ alla í hinu liđinu. Samtals 12 umferđir, eđa 72 skákir.

2.  Heimaliđ sér um dómgćslu. Komi til deiluatriđa er Ólafur S. Ásgrímsson yfirdómari keppninnar.

3.  Varamenn mega koma alls stađar inn. Ţó skal gćta ţess ađ menn tefli ekki oftar en tvívegis gegn sama andstćđingi og hafi ekki sama lit í báđum skákunum.

4.  Ćtlast er til ţess ađ ţeir sem tefli séu fullgildir međlimir síns félags. Ađeins má tefla međ einu taflfélagi í keppninni.

5.  Liđsstjórar koma sér saman um hvenćr er teflt og innan tímaáćtlunar.  Komi liđsstjórar sér ekki saman um dagsetningu innan tímaramma getur umsjónarađili ákvarđađ tímasetningu.

6.  Verđi jafnt verđur tefldur bráđabani. Ţađ er tefld er einföld umferđ ţar sem dregiđ er um liti á fyrsta borđi og svo hvítt og svart til skiptist. Verđi enn jafnt verđur áfram teflt áfram međ skiptum litum ţar til úrslit fást.

7.  Heimaliđ bjóđi upp á léttar veitingar, t.d. kaffi, gos, kökur eđa kex.

8.  Viđureignirnar skulu fara innan 100 km. radíus frá Reykjavík nema ađ félög komi sér saman um annađ.  Úrslitaviđureignin fer ţó fram í Bolungarvík ţann 11. september og er ábyrgst ađ ferđakostnađur verđi greiddur fyrir ađalliđ hvors liđs.   

9.  Úrslitum skal koma til umsjónarmann eins fljótt og auđiđ er í netfangiđ gunnibj@simnet.is og eigi síđar en 12 klukkustundum eftir ađ keppni lýkur.

10.Úrslit keppninnar verđa ávallt ađgengileg á heimasíđu Hellis, www.hellir.blog.is , sem er heimasíđa keppninnar, og á www.skak.is.

11.Mótshaldiđ er í höndum Taflfélagsins Hellis sem sér um framkvćmd mótsins.

 


Tómas í Máta

Tómas HermannssonTómas Hermannsson (2249) hefur gengiđ til liđs viđ Taflfélagiđ Máta en á síđasta ári tefldi Tómas međ Bolvíkingum. 

Aronian sigrađi í Mainz

Levon AronianArmenski stórmeistarinn Levon Aronian (2768) sigrađi á Grenkeleasing-mótinu sem lauk í Mainz í dag.  Anand sigrađi rússneska stórmeistarann Ian Nepomniachtchi (2632) í úrslitaeinvígi í dag.  Í gćr kepptu fjórir skákmenn hverjir 2 kćmust áfram og vakti ţar athygli ađ Nepomniachtchi sló ţar viđ sjálfum heimsmeistaranum Anand (2788).  Aserski stórmeistarinn Mamedyarov (2717) sigrađi á Ordix-mótinu, sem er sterkt atskákmót og bandaríski stórmeistarinn Hikaru Nakamuru (2710) sigrađi á Slembiskákmóti sem fram fór samhliđa.

Ađalmótiđ:

  • 1. Aronian (2768) 4,5 v. af 6
  • 2. Nepomniachtchi (2632) 3,5 v.
  • 3. Anand (2788) 2,5 v.
  • 4. Naiditsch (2697) 1,5 v.

Aronian sigrađi Nepomniachtchi 3-1 í einvígi tveggja efstu manna.

Ordix-mótiđ:

  • 1. Mamedyarov (2717) 10 v. af 11
  • 2.-4. Naiditsch (2697), Akopian (2712) og Gashimov (2740) 9,5 v.

Alls tóku 694 skákmenn ţátt.

Fischer-Slembiskák:

  • 1.-2. Aronian (2768) og Nakamura (2710) 4 v. af 6
  • 3,-4. Bologan (2689) og Movsesian (2716) 2 v.

Nakamura sigrađi Aronian 3,5-0,5 í úrslitaeinvígi tveggja efstu manna.

Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 175
  • Frá upphafi: 8779853

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband