Fćrsluflokkur: Íţróttir
9.10.2009 | 22:59
Stórmót í göngugötunni í Mjódd á laugardag
Skákmót verđur haldiđ í göngugötunni í Mjódd, laugardaginn 10. október í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags. Skráning hefst klukkan 15 en mótiđ byrjar kl. 15:30. Skákfélag Vinjar, Hrókurinn og Taflfélagiđ Hellir sameinast um mótshald ađ ţessu sinni og stefnt er á metţátttöku en 39 skráđu sig til leiks í fyrra er mótiđ var í Perlunni.
Er ţetta í fimmta sinn sem mót ţetta er haldiđ og mun FORLAGIĐ gefa glćsilega vinninga á mótiđ sem fyrr. Glćsilegir bókavinningar eru fyrir ţrjú fyrstu sćtin, 12 ára og yngri, 13-18 ára, 60+ og bestan árangur kvenna. Ţar ađ auki eru happadrćttisvinningar.
Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Skákstjórar eru Hrannar Jónsson og Vigfús Ó. Vigfússon en yfirdómari Róbert Lagerman.
Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, setur mótiđ og leikur fyrsta leikinn.
Allt skákáhugafólk er velkomiđ og ţađ kostar ekki krónu ađ vera međ.
Heilmikil dagskrá er í Mjóddinni frá klukkan 13:00 svo ţađ eru um ađ gera ađ mćta tímanlega, en allt um daginn má sjá á www.10okt.com
Alţjóđa geđheilbrigđisdagurinn er haldin víđsvegar í heiminum ţann 10 október ár hvert. Vefurinn www.10okt.com er samstarfsverkefni ţeirra ađila sem koma ađ undirbúningi dagsins hér á landi. Alţjóđa geđheilbrigđisdeginum var fyrst hrundiđ af stađ 1992 af Alţjóđasamtökum um geđheilsu (World Federation for Mental Health) og var markmiđiđ ţá, eins og nú, ađ vekja athygli á geđheilbrigđismálum, frćđa almenning um geđrćkt og geđsjúkdóma og sporna gegn fordómum í garđ geđsjúkra.
Haldiđ verđur upp á daginn í göngugötunni í Mjódd og í húsakynnum Hugarafls ađ Álfabakka 16, laugardaginn 10. október frá kl. 13:00 - 16:30. Álfheiđur Ingadóttir nýr heilbrigđisráđherra mun flytja ávarp og tónlistarmennirnir Geir Ólafs, Ingó úr Veđurguđunum og unglingahljómsveitin GÁVA taka lagiđ. Margt verđur í bođi og ađ sjálfsögđu verđur árlegt skákmót í tilefni dagsins haldiđ viđ lok formlegrar dagsskrár.
Dagskrá
13:00 | Fjölsmiđjan flytur ljúfa gítartóna
13:20 | Ragnheiđur Jonna Sverrisdóttir verkefnastjóri Alţjóđa geđheilbrigđisdagsins opnar hátíđina.
13:30 | Heilbrigđisráđherra Álfheiđur Ingadóttir flytur ávarp.
13:50 | Páll Matthíasson framkvćmdarstjóri geđsviđ LSH.
14:10 | Herdís Benediktsdóttir og tveir notendur kynna bókina Geđveikar batasögur.
14:25 | Unglingahljómsveitin GÁVA
14:40 | Geir Ólafs tekur lagiđ
15:05 | Ingó úr Veđurguđunum tekur nokkur lög
15:20 | Bergţór Grétar Böđvarsson flytur stutt lokaávarp.
15:30 | Skákfélag Vinjar, Hrókurinn og Taflfélagiđ Hellir halda skákmót í tilefni dagsins.
Kynningar á yfir 20 úrrćđum fyrir ţá sem eru ađ glíma viđ atvinnu-, eignamissi eđa annađ sem getur raskađ geđi fólks. Bođiđ verđur upp á veitingar , vöfflur, kaffi o.fl. á geđveikt góđu verđi. Einnig verđa blöđrur fyrir börnin.
Nánar á www.10okt.com
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.10.2009 | 20:16
Sigur gegn Lúxemborg
Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur unnu góđan 4˝-1˝ sigur á sveit frá Lúxemborg í sjöttu og nćstsíđustu umferđ EM taflfélaga sem fram fór í dag í Ohrid í Makedóníu. Jón Viktor Gunnarsson, Bragi Ţorfinnsson , Guđmundur Gíslason og Guđmundur Halldórsson unnu en Dagur Arngrímsson gerđi jafntefli
Bolvíkingar hafa 6 stig og hafa 20 vinninga og eru í 20. sćti. Rússneska sveitin Economist leiđir á mótinu en sveitin hefur sigrađ í öllum sínum viđureignum.
Í sjöundu og síđustu umferđ, sem fram fer á morgun, tefla Bolvíkingar viđ ţýsku sveitina Schachgesellschaft Solingen. Góđ úrslit ţar geta fleytt Bolvíkingum ofarlega.
Úrslit 6. umferđar:
Bo. | 41 | Bolungarvík | Rtg | - | 47 | Luxemborg | Rtg | 4˝:1˝ |
1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | - | FM | Weber Tom | 2334 | 1 - 0 |
2 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | - | Dobias Richard | 2270 | ˝ - ˝ | |
3 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | - | FM | Upton Timothy J | 2229 | 1 - 0 |
4 | Gislason Gudmundur | 2348 | - | Ocantos Manuel | 2160 | 1 - 0 | ||
5 | Halldorsson Gudmundur | 2229 | - | Stern Geoffrey | 0 | 1 - 0 | ||
6 | Arnalds Stefan | 2002 | - | Meyer Henri | 1921 | 0 - 1 |
Liđ Schachgesellschaft Sollingen:
Bo. | Name | Rtg | |
1 | GM | Hoffmann Michael | 2513 |
2 | IM | Wegerle Joerg | 2451 |
3 | FM | Michalczak Thomas | 2365 |
4 | FM | Kniest Oliver | 2324 |
5 | FM | Gupta Milon | 2301 |
6 | Peschel Andreas | 2219 |
Međalstig Ţjóđverjanna eru 2362 skákstig svo ţýska sveitin er töluvert sterkari en sú bolvíska.
Árangur Bolvíkinga:
Bo. | Name | Rtg | Pts. | Games | RtgAvg | Rp | rtg+/- | |
1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | 3 | 6 | 2450 | 2450 | -1 |
2 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | 3,5 | 6 | 2358 | 2415 | 2,8 |
3 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | 4 | 6 | 2288 | 2413 | 4,5 |
4 | Gislason Gudmundur | 2348 | 5 | 6 | 2213 | 2486 | 16,2 | |
5 | Halldorsson Gudmundur | 2229 | 2,5 | 6 | 2069 | 1920 | -21,3 | |
6 | Arnalds Stefan | 2002 | 2 | 6 | 1982 | 1857 | 0 |
Alls taka 54 liđ í keppninni. Liđ Bolvíkinga er ţađ 41. sterkasta međ međalstigin 2300.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 20:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.10.2009 | 07:44
Carlsen sigrađi međ yfirburđum í Nanjing - brýtur 2800 stiga múrinn!
Magnus Carlsen (2772) sigrađi međ fáheyrđum yfirburđum á Pearl Spring-mótinu sem lauk í nótt í Nanjing í Kína. Í lokaumferđinni sigrađi hann Rússann Jakovenko (2742). Carlsen hlaut 8 vinninga í 10 skákum, 2˝ vinning meira en stigahćsti skákmađur heims Topalov (2813), en sá árangur samsvarar 3002 skákstigum. Árangur Carlsen á mótinu er vćntanlega einn allra besti árangur skáksögunnar. Carlsen er samkvćmt Chess Live Rating nćst stigahćsti skákmađur heims međ 2800,8 skákstig.
Alls tóku sex skákmenn ţátt í mótinu og voru međalstig 2764 skákstig. Tefld var tvöföld umferđ.
Úrslit 10. umferđar:
Carlsen, Magnus | - Jakovenko, Dmitry | 1-0 | |||
Topalov, Veselin | - Radjabov, Teimour | ˝-˝ | |||
Leko, Peter | - Wang Yue | ˝-˝ |
Stađan:
- 1. Carlsen (2772) 8 v.
- 2. Topalov (2813) 5˝ v.
- 3. Wang Yue (2736) 4˝ v.
- 4.-6. Radjabov (2757), Leko (2762) og Jakovenko (2742) 4.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 07:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
9.10.2009 | 00:26
Helgi Brynjarsson sigrađi á fimmtudagsćfingu TR
Fjórđa fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gćr. Ađ venju voru tefldar sjö umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma . Ađ ţessu sinni sigrađi Helgi Brynjarsson međ algerum yfirburđum; vann einfaldlega allar skákirnar!
Lokastađan:
- 1 Helgi Brynjarsson 7
- 2-3 Jóhannes Lúđvíksson 4.5
- Jón Úlfljótsson 4.5
- 4-5 Eiríkur K. Björnsson 4
- Páll Andrason 4
- 6-7 Unnar Bachmann 3.5
- Örn Leó Jóhannsson 3.5
- 8-9 Birkir Karl Sigurđsson 3
- Brynjar Níelsson 3
- 10-11 Björgvin Kristbergsson 2
- Gunnar Ingibergsson 2
- 12 Jóhann Bernhard 1
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.10.2009 | 00:24
Björn Ívar efstur á Haustmóti TV
Í kvöld fór fram 5. umferđ Haustmótsins, ađeins voru tefldar 3 skákir, en fjórum var frestađ. Eftir umferđina er Björn Ívar einn efstur međ 4,5 vinning, en Nökkvi er međ 3,5 og á skák til góđa. Nćsta umferđ fer fram nćsta fimmtudag kl. 19:30.
Úrslit 5. umferđar:
Bo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name |
1 | Bjorn Ivar Karlsson | 3˝ | 1 - 0 | 3 | Kristofer Gautason |
2 | Nokkvi Sverrisson | 3˝ | frestađ | 3 | Sverrir Unnarsson |
3 | Stefan Gislason | 2˝ | frestađ | 3 | Einar Gudlaugsson |
4 | Olafur Freyr Olafsson | 2 | 1 - 0 | 2˝ | Karl Gauti Hjaltason |
5 | Dadi Steinn Jonsson | 2 | + - o | 2 | Nokkvi Dan Ellidason |
6 | Valur Marvin Palsson | 1˝ | frestađ | 1˝ | Johannes T Sigurdsson |
7 | Larus Gardar Long | 1 | 0 - 1 | 1˝ | Robert A Eysteinsson |
8 | David Mar Johannesson | 1 | frestađ | ˝ | Sigurdur A Magnusson |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.10.2009 | 00:21
Haustmót SA hófst í kvöld
Fyrsta umferđ á Haustmóti Skákfélags Akureyrar fór fram í kvöld og úrslit urđu:
Sigurđur Arnarson | - | Smári Ólafsson | 1-0 |
Hjörleifur Halldórsson | - | Andri Freyr Björgvinsson | 1-0 |
Mikael Jóhann Karlsson | - | Hjörtur Snćr Jónsson | 1-0 |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | - | Sveinn Arnarsson | 0-1 |
Tómas Veigar Sigurđarson | - | Haukur Jónsson | 1-0 |
Nćsta umferđ fer fram á | sunnudag og hefst kl.13.30 | ||
Alls verđa tefldar 9 umferđir. |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2009 | 21:39
Ţorsteinn efstur í aukakeppni áskorendaflokks
FIDE-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2286) er efstur međ 2 vinninga ađ lokinni 3. umferđ aukakeppni áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í kvöld. Ţorsteinn gerđi jafntefli viđ Ţorvarđ F. Ólafsson (2211) sem er í 2.-3. sćti ásamt Stefáni Bergssyni (2070) sem hafđi betur gegn Sćvari Bjarnasyni (2171). Ţorvarđur og Stefán hafa skák til góđa á Ţorstein.
Fjórđa og nćstsíđasta umferđ fer fram á ţriđjudag. Ţá mćtast Stefán - Ţorvarđur og Jorge Fonseca (2018) - Sćvar. Ţorsteinn situr yfir.
Úrslit 3. umferđar:
IM | Bjarnason Saevar | 0 - 1 | Bergsson Stefan | |
Olafsson Thorvardur | ˝ - ˝ | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | |
Rodriguez Fonseca Jorge | 0 | spielfrei |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | Sk. | rtg+/- | |
1 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2286 | 2 | 3 | -1,4 |
2 | Olafsson Thorvardur | 2211 | 1,5 | 2 | 8,1 | |
3 | Bergsson Stefan | 2070 | 1,5 | 2 | 8,6 | |
4 | IM | Bjarnason Saevar | 2171 | 0,5 | 3 | -9,2 |
5 | Rodriguez Fonseca Jorge | 2018 | 0,5 | 2 | -1,5 |
Röđun 4. umferđar (ţriđjudaginn, 13. október kl. 18):
Bergsson Stefan | Olafsson Thorvardur | |||
Rodriguez Fonseca Jorge | IM | Bjarnason Saevar | ||
FM | Thorsteinsson Thorsteinn | spielfrei |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 21:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2009 | 18:59
Stórsigur gegn Írum
Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur unnu stórsigur, 5-1, gegn írskri sveit í fimmtu umferđ EM taflfélaga sem fram fór í dag í Ohrid í Makedóníu. Dagur Arngrímsson, Bragi Ţorfinnsson, Guđmundur Gíslason og Guđmundur Halldórsson unnu, sá síđastnefndi reyndar í ótefldri skák, en ađrir gerđu jafntefli.
Bolvíkingar hafa 4 stig og 16˝ vinning og eru í 30. sćti. Makedónska sveitin Alkaloid Skopje er efst.
Í sjöttu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, tefla Bolvíkingar viđ sveit frá Lúxemborg sem er töluvert lakari en sú íslenska.
Úrslit 5. umferđar:
Bo. | 50 | Ennis - Írlandi | Rtg | - | 41 | Bolungarvík | Rtg | 1 : 5 |
1 | IM | Neuman Petr | 2432 | - | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | ˝ - ˝ |
2 | Sodoma Jan | 2376 | - | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | 0 - 1 | |
3 | Joyce John | 2251 | - | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | 0 - 1 | |
4 | Quinn Rory | 2025 | - | Gislason Gudmundur | 2348 | 0 - 1 | ||
5 | Aherne Anthony | 0 | - | Halldorsson Gudmundur | 2229 | - - + | ||
6 | Larter Nick J | 1799 | - | Arnalds Stefan | 2002 | ˝ - ˝ |
Liđ CE Gambit Luxemborug-Bonnevoie frá Lúxemborg:
Bo. | Name | Rtg | |
1 | FM | Weber Tom | 2334 |
2 | Dobias Richard | 2270 | |
3 | FM | Upton Timothy J | 2229 |
4 | Ocantos Manuel | 2160 | |
5 | Christen Pierre | 2018 | |
6 | Stern Geoffrey | 0 | |
7 | Meyer Henri | 1921 |
Međalstig Lúxemborgara eru 2155 skákstig.
Árangur Bolvíkinga:
| |||||||||||||||||
Bo. | Name | Rtg | Pts. | Games | RtgAvg | Rp | rtg+/- | ||||||||||
1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | 2 | 5 | 2474 | 2402 | -4,3 | |||||||||
2 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | 3 | 5 | 2376 | 2448 | 5,4 | |||||||||
3 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | 3 | 5 | 2299 | 2371 | 1,3 | |||||||||
4 | Gislason Gudmundur | 2348 | 4 | 5 | 2224 | 2464 | 12,3 | ||||||||||
5 | Halldorsson Gudmundur | 2229 | 1,5 | 5 | 2237 | 1915 | -21,3 | ||||||||||
6 | Arnalds Stefan | 2002 | 2 | 5 | 1994 | 1922 | 0 |
Alls taka 54 liđ í keppninni. Liđ Bolvíkinga er ţađ 41. sterkasta međ međalstigin 2300.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 19:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2009 | 12:13
Carlsen hefur tryggt sér sigur í Nanjing!

Öllum skákum níundu og nćstsíđustu umferđar Pearl Spring-mótsins í skák međ lauk međ jafntefli. Magnus Carlsen (2772) gerđi jafntefli viđ Aserann Radjabov (2757) og hefur 2 vinninga forskot á stigahćsta skákmann heims, Búlgarann Topalov (2813). Árangur Carlsen samsvarar 2984 skákstigum! Í lokumferđinni, sem fram fer nćstu nótt (hefst kl. 2) teflir Carlsen viđ Jakovenko (2742).
Alls taka sex skákmenn ţátt í mótinu og eru međalstig 2764 skákstig. Tefld er tvöföld umferđ.
Úrslit 8. umferđar:
Wang Yue | - Topalov, Veselin | ˝-˝ | |||
Jakovenko, Dmitry | - Leko, Peter | ˝-˝ | |||
Radjabov, Teimour | - Carlsen, Magnus | ˝-˝ |
Stađan:
- 1. Carlsen (2772) 7 v.
- 2. Topalov (2813) 5 v.
- 3.-4. Wang Yue (2736) og Jakovenko (2742) 4 v.
- 5.-6. Leko (2762) og Radjabov (2757) 3˝ v.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2009 | 09:57
Munir til minningar um Fischer til Laugdćlakirkju
Hinn 3. september sl. var forsvarsmönnum Laugardćlakirkju, ţeim Sr. Kristni Ágúst Friđfinnssyni og Ólafi Ţóri Ţórarinssyni, fulltrúa sóknarnefndar, afhentir nokkrir gripir og pappírar til vörslu til minningar um Bobby Fischer, heimsmeistara í skák, sem hvílir ţar í garđi.
Er ţar um ađ rćđa 2 skrín, annađ međ Minningarbók, sem lá frammi í Ţjóđmenningarhúsinu í Reykjavík eftir andlát hans og fjölmargir, bćđi fyrirmenn ţjóđarinnar, skákmeistarar og almenningur rituđu nöfn sín í, í virđingar og samúđarskyni viđ hinn látna, ásamt möppu međ minningarrćđu Sr. Gunnţórs Ingasonar og fyrirbćnum Sr. Kristins, ásamt minningarorđum Guđmundar G. Ţórarinssonar, frá kveđjustund er fram fór ađ tilhlutan RJF baráttu- og stuđningshóps Bobby Fischers, skömmu eftir fráfall hans og jarđarför. Ennfremur grein Einars S. Einarssonar um baráttuna fyrir frelsi hans og hingađkomu til Íslands, ásamt myndum ofl. Hins vegar lítinn rósaviđarkassa međ minningarkveđjum, bréfum og kortum er stuđningshópi hans bárust víđa ađ og ýmsu smálegu tengdu minningu hans. Skrínunum fylgja 2 taflkóngar úr blýi, annar silfrađur en hinn blakkur, sem tákn um ađ ţar hvílir konungur skáktaflsins. Ţá fylgdi og međ innrömmuđ viđhafnar sálmaskrá og minningarkort frá athöfninni.
Allmargir ferđamenn leggja leiđ sína ađ gröf meistarans, nú síđast Milos Formann, kvikmyndaleikstjóri og rútur renna ţar iđulega í hlađ, ţó nokkur krókur sé. Heyrst hefur ađ áhugi sé fyrir ţví ađ bćta ţar ađstöđu og jafnvel ađ koma ţar upp litlu safni. Umrćddir munir eru ef til vísir ađ ţví sem koma skal.
Mikiđ er enn ritađ um og fjallađ um Bobby Fischer, skákferil og allt lífshlaup hans í fjölmiđlum víđa um heim og ţar Íslands og Laugardćlakirkju iđulega getiđ.
Hér á landi er nú staddur Dr. Frank Brady, prófessor og rithöfundur, höfundur metsölubókarinnar "Profile of a Prodigy", sem hér var 1972, en vinnur nú ađ ritun heildarćvisögu Bobby Fischers.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 8
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 139
- Frá upphafi: 8779651
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar