Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Bein útsending frá lokaumferđ Haustmóts TR

Bein útsending frá 9. og síđustu umferđ A-flokks HTR hefst í kvöld kl. 19:30.

Slóđin er: http://dl.skaksamband.is/mot/2009/htr2009/r9/tfd.htm

ATH! Slóđin verđur virk nokkrum mínútum fyrir umferđina.

Viđureign kvöldsins: Sigurbjörn J. Björnsson hefur hvítt gegn Hjörvari Steini Grétarssyni.

Nćr Hjörvar Steinn fullu húsi eđa sýnir Sigurbjörn hvađ í honum býr?

Í kvöld eigast viđ:

  • Júlíus Friđjónsson - Dađi Ómarsson
  • Sigurbjörn Björnsson - Hjörvar Steinn Grétarsson
  • Jóhann H. Ragnarsson - Lenka Ptácníková
  • Ingvar Ţór Jóhannesson - Kristján Eđvarđsson
  • Sigurđur Dađi Sigfússon - Jón Árni Halldórsson

Ţorvarđur efstur í aukakeppni áskorendaflokks

Ţorvarđur FannarŢorvarđur Fannar Ólafsson (2211) er efstur fyrir lokaumferđ aukakeppni áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák.  Í 4. og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í kvöld, vann Ţorvarđur Fannar Stefán Bergsson (2070).  Í hinni skák umferđarinnar gerđu Jorge Fonseca (2018) og Sćvar Bjarnason (2171) jafntefli.  Ţorvarđur hefur hálfs vinnings forskot á Ţorstein Ţorsteinsson (2286).  Lokaumferđin fer fram á fimmtudag.   Ţá mćtast Ţorvarđur - Jorge og Ţorsteinn - Stefán.  Sćvar situr ţá yfir.


Úrslit 4. umferđar:

NameRtgRes.Name
Stefan Bergsson20700  -  1Thorvardur Olafsson
Jorge Rodriguez Fonseca2018˝  -  ˝Saevar Bjarnason
Thorsteinn Thorsteinsson2286 Bye


Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgPts. Rprtg+/-
1 Olafsson Thorvardur ISL22112,5244912,8
2FMThorsteinsson Thorsteinn ISL228622258-1,4
3 Bergsson Stefan ISL20701,521333,9
4IMBjarnason Saevar ISL217111953-11,2
5 Rodriguez Fonseca Jorge ESP2018120511,5


Röđun 5. umferđar (fimmtudaginn, 15. október kl. 18):

NameRtgRes.Name
Thorvardur Olafsson2211-Jorge Rodriguez Fonseca
Thorsteinn Thorsteinsson2286-Stefan Bergsson
Saevar Bjarnason2171 Bye

 

Chess-Results


Carlsen í Nanjing - besta frammistađa skákmanns á móti í áratug!

Magnus Carlsen ađ tafli í NanjingSkákstigasérfrćđingurinn Jeff Sonas hefur skrifađ grein á ChessBase um árangur Magnusar Carlsen á Pearl Spring-mótsins sem fram fór Nanjing í Kína fyrir skemmstu.  Ađ mati Sonas er árangur Carlsen međal 20 bestu árangra í skáksögunni og sé án efa besti árangur tánings í frá upphafi. 

Ađ mati Sonas er ţetta besti mótaárangur síđan Kasparov sigrađi í Linares 1999.   Sonas telur hins vegar ađ Karpov hafi hins vegar náđ bestum árangri sögunnar en ţađ var á einnig í Linares, fimm árum áđur eđa 1994.

Sonas skođar eingöngu mót í úttekt sinni og lítur fram hjá einvígum.

Úttektin á ChessBase.


Jónas í Hauka

Jónas Ţorvaldsson (2299) hefur gengiđ til liđs viđ Skákdeild Hauka en Jónas hefur síđustu ár veriđ í Taflfélaginu Helli.

Félagaskipti Jónasar eru ţau fyrstu sem falla undir nýjan félagaskiptaglugga sem heimilađur var á síđasta ađalfundi SÍ. 

Ţetta ţýđir ađ Jónas má tefla međ Haukum í síđari hlutanum ţar sem tefldi ekkert međ sínu fyrra félagi fyrri hlutanum.


Haustmót Skákfélags Reykjanesbćjar hefst í kvöld

Haustmót Skákfélags Reykjanesbćjar 2009 hefst mánudaginn 12. október klukkan 19:30 ađ Suđurgötu 15 ( gamli Hvammur ) í Keflavík.

Telfdar verđa atskákir og umhugsanartími 25 mínútur á mann. Telft verđur á mánudagskvöldum og áćtlađ ađ tefla níu umferđir eftir Monrad-kerfi 12, 19. og 26 október. Ef ekki fćst nćg ţátttaka ţá tefla allir viđ alla.

Keppendur eru beđnir um ađ koma tímanlega til skráningar c.a. 10-15 mínútum fyrir mót. Veitt verđa verđlaun í flokki 16 ára og yngri. Mótsgjald er 1.000.- kr fyrir fullorđna en frítt fyrir unglinga 16 ára og yngri.

Heimasíđa SR


Hjörvar sigrar enn - međ 8 vinninga í 8 skákum - Sigurđur Dađi skákmeistari TR

Hjörvar Steinn Grétarsson

Hjörvar Steinn Grétarsson (2320) sigrađi Júlíus Friđjónsson (2216) í áttundu og nćstsíđustu umferđ og hefur nú 8 vinninga í 8 skákum!  Í 2.-3. sćti međ 5,5 vinning eru Ingvar Ţór Jóhannesson (2323) og Lenka Ptácníková (2285).  Sigurđur Dađi Sigfússon (2335) hefur tryggt sér meistaratitil Taflfélags Reykjavíkur en enginn félagsmađur í TR getur náđ honum ađ vinningum.   Frímann Sigurđur DađiBenediktsson (1950) og Patrekur Maron Magnússon (1954) eru efstir í b-flokki, Atli Antonsson (1720) og Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1694) í c-flokki og Örn Leó Jóhannsson (1728) hefur tryggt sér sigur í d-flokki. 

Ţetta er fórđa sinn sem Sigurđur Dađi er skákmeistari TR.  Hann varđ ţađ fyrst fyrir 20 árum síđan áriđ 1989, ţá ađeins 17 ára, 1997 og svo aftur áriđ 2002.

Níunda og síđasta umferđ fer fram á miđvikudag og hefst kl. 19:30.  Ţá teflir Hjörvar viđ Sigurbjörn Björnsson.


Úrslit 8. umferđar og stađan:


A-flokkur:

 

Omarsson Dadi ˝ - ˝Sigfusson Sigurdur 
Halldorsson Jon Arni 0 - 1Johannesson Ingvar Thor 
Edvardsson Kristjan 0 - 1Ragnarsson Johann 
Ptacnikova Lenka 1 - 0Bjornsson Sigurbjorn 
Gretarsson Hjorvar Steinn 1 - 0Fridjonsson Julius 

 

 

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Gretarsson Hjorvar Steinn 23202335Hellir8302945,6
2FMJohannesson Ingvar Thor 23232345Hellir5,523748,6
3WGMPtacnikova Lenka 22852230Hellir5,5239617,7
4FMSigfusson Sigurdur 23352355TR4,52281-7,9
5FMBjornsson Sigurbjorn 22872280Hellir4,52272-1,5
6 Ragnarsson Johann 21182100TG4225521,3
7 Omarsson Dadi 20992105TR2,521253,3
8 Halldorsson Jon Arni 22022225Fjölnir22045-24,3
9 Edvardsson Kristjan 22552230Hellir22040-33,5
10 Fridjonsson Julius 22162195TR1,52015-29,3


B-flokkur:

 

Benediktsson Frimann ˝ - ˝Ottesen Oddgeir 
Gardarsson Hordur 1 - 0Eliasson Kristjan Orn 
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 0 - 1Magnusson Patrekur Maron 
Jonsson Sigurdur H 0 - 1Sigurdsson Pall 
Finnsson Gunnar ˝ - ˝Brynjarsson Helgi 

 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Benediktsson Frimann 19501880TR5,520257,5
2Magnusson Patrekur Maron 19541980Hellir5,520348,4
3Brynjarsson Helgi 19691970Hellir4,519836,2
4Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 17881725TR4,5194525,8
5Sigurdsson Pall 18791885TG419155,8
6Gardarsson Hordur 18841795TA419004,7
7Eliasson Kristjan Orn 19821970TR3,51859-16,6
8Ottesen Oddgeir 19031810Haukar3,51788-36,5
9Jonsson Sigurdur H 18891830SR31806-19,8
10Finnsson Gunnar 01790TR21722 

 

C-flokkur:


Kjartansson Dagur 0 - 1Steingrimsson Gustaf 
Lee Gudmundur Kristinn 0 - 1Antonsson Atli 
Kristinardottir Elsa Maria 0 - 1Sigurdsson Birkir Karl 
Andrason Pall 1 - 0Sigurdarson Emil 
Stefansson Fridrik Thjalfi ˝ - ˝Brynjarsson Eirikur Orn 




Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Antonsson Atli 01720TR6,51810
2Stefansson Fridrik Thjalfi 16941645TR6,51843
3Andrason Pall 15501590TR51649
4Brynjarsson Eirikur Orn 16481555TR4,51650
5Sigurdarson Emil 01515Hellir41563
6Kristinardottir Elsa Maria 17661720Hellir3,51560
7Steingrimsson Gustaf 16671570Helllir3,51519
8Sigurdsson Birkir Karl 14451365TR31563
9Lee Gudmundur Kristinn 14961465Hellir2,51458
10Kjartansson Dagur 14551440Hellir11334


D-flokkur:

 

NamePts.Result Pts.Name
Hallsson Johann Karl 5- - + 7Johannsson Orn Leo 
Palsson Kristjan Heidar 1 - 0 4Magnusson Gudmundur Freyr 
Kristjansson Sverrir Freyr 41 - 0 Steingrimsson Brynjar 
Magnusson Thormar Levi 1 - 0 4Jonsson Robert Leo 
Kristbergsson Bjorgvin + - - Hafdisarson Ingi Thor 
Kristjansson Throstur Smari 30 - 1 3Gestsson Petur Olgeir 
Olafsdottir Asta Sonja 10 - 1 3Fridgeirsson Hilmar Freyr 
Kolka Dawid 2      Palsdottir Soley Lind 


Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Johannsson Orn Leo 17281570TR8
2Palsson Kristjan Heidar 01275TR5,5
3Hallsson Johann Karl 00TR5
4Kristjansson Sverrir Freyr 00TR5
5Steingrimsson Brynjar 01185Hellir4,5
6Kristbergsson Bjorgvin 01165TR4,5
7Magnusson Thormar Levi 00Hellir4,5
8Magnusson Gudmundur Freyr 00TR4
9Fridgeirsson Hilmar Freyr 01220Fjölnir4
10Jonsson Robert Leo 00Hellir4
11Gestsson Petur Olgeir 00Hellir4
12Hafdisarson Ingi Thor 01325TR3,5
13Kristjansson Throstur Smari 00Hellir3
14Palsdottir Soley Lind 00TG2,5
15Kolka Dawid 00Hellir2
16Fridgeirsson Dagur Andri 17751695Fjölnir1
17Olafsdottir Asta Sonja 00Hellir1
18Helgason Stefan Mar 00TR0



Mikael Jóhann og Tómas Veigar efstir á Haustmóti SA

Mikael Jóhann KarlssonŢriđja umferđ Haustmóts Skákfélags Akureyrar fór fram í dag.  Mikael Jóhann Karlsson (1665) og Tómas Veigar Sigurđarson (1825) eru efstir međ fullt hús.  Í 3.-4. sćti, međ 1,5 vinning, eru Sigurđur Arnarson (1930) og Hjörleifur Halldórsson (1870).  Ţriđja umferđ fer fram á fimmtudag og hefst kl. 19:30.


Úrslit 2. umferđar:

 

Olafsson Smari 1 - 0Jonsson Haukur H 
Arnarsson Sveinn 0 - 1Sigurdarson Tomas Veigar 
Jonsson Hjortur Snaer 0 - 1Thorgeirsson Jon Kristinn 
Bjorgvinsson Andri Freyr 0 - 1Karlsson Mikael Johann 
Arnarson Sigurdur ˝ - ˝Halldorsson Hjorleifur 


Stađan:


Rk.NameRtgClub/CityPts. 
1Karlsson Mikael Johann 1665SA2
 Sigurdarson Tomas Veigar 1825SA2
3Arnarson Sigurdur 1930SA1,5
 Halldorsson Hjorleifur 1870SA1,5
5Thorgeirsson Jon Kristinn 1470SA1
 Arnarsson Sveinn 1775Haukar1
 Olafsson Smari 1870SA1
8Jonsson Haukur H 1505SA0
 Jonsson Hjortur Snaer 0SA0
 Bjorgvinsson Andri Freyr 1155SA0

 


Bein útsending frá nćstsíđustu umferđ Haustmótsins hefst kl. 14 í dag

Útsending frá 8. umferđ A-flokks HTR 2009 hefst í dag kl. 14:00.

Slóđin er: http://dl.skaksamband.is/mot/2009/htr2009/r8/tfd.htm

ATH! Slóđin verđur virk nokkrum mínútum fyrir umferđina.

Í dag eigast viđ:

  • Dađi Ómarsson - Sigurđur Dađi Sigfússon
  • Jón Árni Halldórsson - Ingvar Ţór Jóhannesson
  • Kristján Eđvarđsson - Jóhann H. Ragnarsson
  • Lenka Ptácníková - Sigurbjörn Björnsson
  • Hjörvar Steinn Grétarsson - Júlíus Friđjónsson

Stórmót Vinjar, Hróksins og Hellis haldiđ í göngugötunni í Mjóddinni í dag

Skákmót verđur haldiđ í göngugötunni í Mjódd, laugardaginn 10. október í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags. Skráning hefst klukkan 15 en mótiđ byrjar kl. 15:30. Skákfélag Vinjar, Hrókurinn og Taflfélagiđ Hellir sameinast um mótshald ađ ţessu sinni og stefnt er á metţátttöku en 39 skráđu sig til leiks í fyrra er mótiđ var í Perlunni.

Er ţetta í fimmta sinn sem mót ţetta er haldiđ og mun FORLAGIĐ gefa glćsilega vinninga á mótiđ sem fyrr. Glćsilegir bókavinningar eru fyrir ţrjú fyrstu sćtin, 12 ára og yngri, 13-18 ára, 60+ og bestan árangur kvenna. Ţar ađ auki eru happadrćttisvinningar.

Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Skákstjórar eru Hrannar Jónsson og Vigfús Ó. Vigfússon en yfirdómari Róbert Lagerman.

Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, setur mótiđ og leikur fyrsta leikinn.

Allt skákáhugafólk er velkomiđ og ţađ kostar ekki krónu ađ vera međ.

Heilmikil dagskrá er í Mjóddinni frá klukkan 13:00 svo ţađ eru um ađ gera ađ mćta tímanlega, en allt um daginn má sjá á www.10okt.com

Alţjóđa geđheilbrigđisdagurinn er haldin víđsvegar í heiminum ţann 10 október ár hvert. Vefurinn www.10okt.com  er samstarfsverkefni ţeirra ađila sem koma ađ undirbúningi dagsins hér á landi. Alţjóđa geđheilbrigđisdeginum var fyrst hrundiđ af stađ 1992 af Alţjóđasamtökum um geđheilsu (World Federation for Mental Health) og var markmiđiđ ţá, eins og nú, ađ vekja athygli á geđheilbrigđismálum, frćđa almenning um geđrćkt og geđsjúkdóma og sporna gegn fordómum í garđ geđsjúkra.

Haldiđ verđur upp á daginn í göngugötunni í Mjódd og í húsakynnum Hugarafls ađ Álfabakka 16, laugardaginn 10. október frá kl. 13:00 - 16:30. Álfheiđur Ingadóttir nýr heilbrigđisráđherra mun flytja ávarp og tónlistarmennirnir Geir Ólafs, Ingó úr Veđurguđunum og unglingahljómsveitin GÁVA taka lagiđ. Margt verđur í bođi og ađ sjálfsögđu verđur árlegt skákmót í tilefni dagsins haldiđ viđ lok formlegrar dagsskrár.

Dagskrá

13:00 | Fjölsmiđjan flytur  ljúfa gítartóna

13:20 | Ragnheiđur Jonna  Sverrisdóttir verkefnastjóri Alţjóđa geđheilbrigđisdagsins opnar hátíđina.

13:30 | Heilbrigđisráđherra Álfheiđur Ingadóttir flytur ávarp.

13:50 | Páll Matthíasson framkvćmdarstjóri geđsviđ LSH.

14:10 | Herdís Benediktsdóttir og tveir notendur kynna bókina Geđveikar batasögur.

14:25 | Unglingahljómsveitin GÁVA

14:40 | Geir Ólafs tekur lagiđ

15:05 | Ingó úr Veđurguđunum tekur nokkur lög

15:20 | Bergţór Grétar Böđvarsson flytur stutt lokaávarp.

15:30 | Skákfélag Vinjar, Hrókurinn og Taflfélagiđ Hellir halda skákmót í tilefni dagsins.

Kynningar á yfir 20 úrrćđum fyrir ţá sem eru ađ glíma viđ atvinnu-, eignamissi eđa annađ sem getur raskađ geđi fólks. Bođiđ verđur upp á veitingar , vöfflur, kaffi o.fl. á geđveikt góđu verđi.  Einnig verđa blöđrur fyrir börnin.

Nánar á www.10okt.com


Hjörvar vann enn og hefur tryggt sér sigur á Haustmóti TR!

Hjörvar Steinn Grétarsson

Hjörvar Steinn Grétarsson (2320) hélt áfram sigurgöngu sinni á Haustmóti TR en í sjöundu umferđ, sem fram fór í kvöld, vann hann Dađa Ómarsson (2099) og hefur fullt hús eftir sjö umferđir!   Í 2.-4. sćti eru Ingvar Ţór Jóhannesson (2323), Lenka Ptácníková (2285) og Sigurbjörn Björnsson međ 4˝ vinning og hefur ţví Hjörvar ţegar tryggt sér sigur á mótinu ţrátt fyrir ađ tveimur umferđum sé ólokiđ.  Frímann Benediktsson (1950) er efstur í b-flokki, Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1694) í c-flokki og Örn Leó Jóhannsson (1728) í d-flokki.

Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á sunnudag og hefst kl. 14.


Úrslit 7. umferđar og stađan:


A-flokkur:

 

Gretarsson Hjorvar Steinn 1 - 0Omarsson Dadi 
Fridjonsson Julius 0 - 1Ptacnikova Lenka 
Bjornsson Sigurbjorn 1 - 0Edvardsson Kristjan 
Ragnarsson Johann 1 - 0Halldorsson Jon Arni 
Johannesson Ingvar Thor ˝ - ˝Sigfusson Sigurdur 

 

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Gretarsson Hjorvar Steinn 23202335Hellir7303140,2
2FMJohannesson Ingvar Thor 23232345Hellir4,523393,5
3WGMPtacnikova Lenka 22852230Hellir4,5235210,2
 FMBjornsson Sigurbjorn 22872280Hellir4,523236
5FMSigfusson Sigurdur 23352355TR42308-3,5
6 Ragnarsson Johann 21182100TG3220511,1
7 Halldorsson Jon Arni 22022225Fjölnir22068-19,2
8 Edvardsson Kristjan 22552230Hellir22091-23,3
9 Omarsson Dadi 20992105TR22098-1,2
10 Fridjonsson Julius 22162195TR1,52028-23,9

B-flokkur:

Finnsson Gunnar 0 - 1Benediktsson Frimann 
Brynjarsson Helgi 0 - 1Jonsson Sigurdur H 
Sigurdsson Pall 0 - 1Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
Magnusson Patrekur Maron 1 - 0Gardarsson Hordur 
Eliasson Kristjan Orn 1 - 0Ottesen Oddgeir 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Benediktsson Frimann 19501880TR520398,6
2Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 17881725TR4,5199730
3Magnusson Patrekur Maron 19541980Hellir4,520104,2
4Brynjarsson Helgi 19691970Hellir420216,2
5Eliasson Kristjan Orn 19821970TR3,51905-7,2
6Sigurdsson Pall 18791885TG31869-1,8
7Gardarsson Hordur 18841795TA31838-4,8
8Jonsson Sigurdur H 18891830SR31845-12,1
9Ottesen Oddgeir 19031810Haukar31755-38,3
10Finnsson Gunnar 01790TR1,51677 


C-flokkur:

 

Stefansson Fridrik Thjalfi + - -Kjartansson Dagur 
Brynjarsson Eirikur Orn 0 - 1Andrason Pall 
Sigurdarson Emil 0 - 1Kristinardottir Elsa Maria 
Sigurdsson Birkir Karl 0 - 1Lee Gudmundur Kristinn 
Antonsson Atli ˝ - ˝Steingrimsson Gustaf 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Stefansson Fridrik Thjalfi 16941645TR61880
2Antonsson Atli 01720TR5,51798
3Brynjarsson Eirikur Orn 16481555TR41644
4Andrason Pall 15501590TR41613
5Sigurdarson Emil 01515Hellir41624
6Kristinardottir Elsa Maria 17661720Hellir3,51636
7Steingrimsson Gustaf 16671570Helllir2,51456
8Lee Gudmundur Kristinn 14961465Hellir2,51480
9Sigurdsson Birkir Karl 14451365TR21463
10Kjartansson Dagur 14551440Hellir11355

  


D-flokkur:

 

NamePts.Result Pts.Name
Steingrimsson Brynjar 0 - 1 6Johannsson Orn Leo 
Jonsson Robert Leo 40 - 1 4Hallsson Johann Karl 
Hafdisarson Ingi Thor - - + Palsson Kristjan Heidar 
Magnusson Gudmundur Freyr 31 - 0 Magnusson Thormar Levi 
Fridgeirsson Hilmar Freyr 30 - 1 3Kristjansson Sverrir Freyr 
Palsdottir Soley Lind 2HP-HP 3Kristbergsson Bjorgvin 
Gestsson Petur Olgeir 21 - 0 2Kolka Dawid 
Olafsdottir Asta Sonja 10 - 1 2Kristjansson Throstur Smari 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Johannsson Orn Leo 17281570TR7
2Hallsson Johann Karl 00TR5
3Palsson Kristjan Heidar 01275TR4,5
4Steingrimsson Brynjar 01185Hellir4,5
5Magnusson Gudmundur Freyr 00TR4
6Jonsson Robert Leo 00Hellir4
7Kristjansson Sverrir Freyr 00TR4
8Hafdisarson Ingi Thor 01325TR3,5
9Magnusson Thormar Levi 00Hellir3,5
10Kristbergsson Bjorgvin 01165TR3,5
11Fridgeirsson Hilmar Freyr 01220Fjölnir3
12Kristjansson Throstur Smari 00Hellir3
13Gestsson Petur Olgeir 00Hellir3
14Palsdottir Soley Lind 00TG2,5
15Kolka Dawid 00Hellir2
16Fridgeirsson Dagur Andri 17751695Fjölnir1
17Olafsdottir Asta Sonja 00Hellir1
18Helgason Stefan Mar 00TR0


Röđun 8. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Hallsson Johann Karl 5      7Johannsson Orn Leo 
Palsson Kristjan Heidar       4Magnusson Gudmundur Freyr 
Kristjansson Sverrir Freyr 4      Steingrimsson Brynjar 
Magnusson Thormar Levi       4Jonsson Robert Leo 
Kristbergsson Bjorgvin       Hafdisarson Ingi Thor 
Kristjansson Throstur Smari 3      3Gestsson Petur Olgeir 
Olafsdottir Asta Sonja 1      3Fridgeirsson Hilmar Freyr 
Kolka Dawid 2      Palsdottir Soley Lind 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8779645

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband