Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Hrannar gerđi jafntefli í fjórđu umferđ

HrannarBaldursson.jpgHrannar Baldursson (2110) gerđi jafntefli viđ Yerazik Skhachatourian (1908) í fjórđu umferđ meistaramóts Osló sem fram fór í gćr.  Hrannar hefur 1˝ vinning og er í 8.-11. sćti.

Í fimmtu umferđ, sem fram fer nćsta fimmtudag, teflir Hrannar viđ Kjell Börre Grebstad (1813).

Nicolai Getz (2170) er efstur međ fullt hús en hann hefur sigrađ báđa stórmeistara sem taka ţátt ţá Leif Erlend Johannessen (2505) og Leif Ögaard (2397).  Í 2.-3. sćti eru FIDE-meistarinn Björnar Byklum (2317) og Hans K. Harestad (2204) međ 3 vinninga en stórmeistararnir tveir eru ađeins í 4.-6. sćti međ 2˝ vinning.

Alls taka 14 skákmenn ţátt í a-flokki og ţar á međal stórmeistararnir Leif Erlend Johannessen (2532) og Leif Řgaard (2417).  Hrannar er áttundi stigahćsti keppandinn.


Sverrir og Ísfélagiđ sigruđu á Firmakeppni TV

Í gćrkvöldi fór fram firmakeppni Taflfélags Vestmannaeyja.  Alls tóku 39 fyrirtćki ţátt í keppninni ađ ţessu sinni og tefldu 11 skákmenn fyrir ţeirra hönd.  Fór keppnin ţannig fram ađ skákmenn drógu nöfn fyrirtćkja og í byrjun var úrsláttarkeppni en í lokin ţegar ađeins 11 fyrirtćki stóđu eftir var keppt í 5 umferđa Monrad og tefldi hver skákmađur fyrir sitt fyrirtćki.  Sverrir Unnarsson sem tefldi fyrir Ísfélagiđ sigrađi á mótinu, Kristófer Gautason sem tefldi fyrir Hjólbarđastofuna varđ annar og Nökkvi Sverrisson sem tefldi fyrir Eimskip var ţriđji.

  Úrslit.
  1. Ísfélag Vestmannaeyja 4 vinn. (16)
  2. Hjólbarđastofan 4 vinn. (13,5)
  3. Síldarútvegsnefnd 3,5 vinn.

  4. Eimskip 3 vinn. (15,5)
  5. Glófaxi 3 vinn. (12,5)
  6. Sparisjóđur Vestmannaeyja 3 vinn. (9,5)
  7. Huginn 3 vinn. (9)
  8. Bifreiđastöđ Vestmannaeyja 2,5 vinn.
  9. Godthaab í Nöf 2 vinn.
10. Frár 1 vinn
11. Vinnslustöđin 1 vinn.

Taflfélag Vestmannaeyja vill ţakka öllum ţessum fyrirtćkjum og líka hinum 28 fyrir góđan stuđning á árinu. 

Heimasíđa TV


Tómas Veigar efstur á Haustmóti SA

Tómas VeigarTómas Veigar Sigurđarson (1825) er efstur međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ á Haustmóti Skákfélags Akureyrar sem fram fór í gćrkveldi.  Mikael Jóhann Karlsson (1665) er annar međ 2˝ vinning.  Fjórđa umferđ hefst kl. 13:30 á sunnudag.


Úrslit 3. umferđar:

 

NameResult Name
Halldorsson Hjorleifur FrestađOlafsson Smari 
Karlsson Mikael Johann ˝ - ˝Arnarson Sigurdur 
Thorgeirsson Jon Kristinn FrestađBjorgvinsson Andri Freyr 
Sigurdarson Tomas Veigar 1 - 0Jonsson Hjortur Snaer 
Jonsson Haukur H 0 - 1Arnarsson Sveinn 

 

Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Sigurdarson Tomas Veigar 20341825SA323556
2Karlsson Mikael Johann 17021665SA2,5174710
3Arnarson Sigurdur 20661930SA220530,6
 Arnarsson Sveinn 19611775Haukar21795-10
5Halldorsson Hjorleifur 20051870SA1,501,2
6Thorgeirsson Jon Kristinn 01470SA10 
 Olafsson Smari 20781870SA10-13
8Jonsson Haukur H 01505SA01224 
 Jonsson Hjortur Snaer 00SA0935 
 Bjorgvinsson Andri Freyr 01155SA00 


Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti

Elsa María KristínardóttirFimmta fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gćr. Ađ venju voru tefldar sjö umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Elsa María Kristínardóttir tapađi ekki skák og sigrađi eftir harđa baráttu viđ Stefán Ţór Sigurjónsson.

Lokastađan:

  • 1   Elsa María Kristínardóttir                    6.5
  • 2   Stefán Ţór Sigurjónsson                     6
  • 3-4  Örn Leó Jóhannsson                        5
  •      Unnar Bachmann                               5
  • 5-8  Gunnar Örn Haraldsson                   4
  •      Páll Snćdal Andrason                       4
  •      Jón Úlfljótsson                                   4
  •      Magnús Matthíasson                         4
  • 9-13  Finnur Kr. Finnsson                       3
  •       Gunnar Friđrik Ingibergsson             3
  •       Jóhann Hallsson                               3
  •       Björgvin Kristbergsson                     3
  •       Pétur Jóhannsson                            3
  • 14   Jóhann Bernhard                             2.5
  • 15-17 Eyjólfur Emil Jóhannsson             2
  •       Alexander Már Brynjarsson              2
  •       Bjarni Magnús Erlendsson                2
  • 18   Kristján Helgi Magnússon                1

Ţorvarđur sigrađi í aukakeppni áskorendaflokks

Ţorvarđur FannarŢorvarđur Fannar Ólafsson (2211) sigrađi í aukakeppni áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem lauk í kvöld.  Ţorvarđur sigrađi Jorge Fonseca (2018) í lokaumferđinni og fékk 3,5 vinning af 4 mögulegum.  Annar varđ Ţorsteinn Ţorsteinsson (2286) međ 3 vinninga eftir sigur á Stefáni Bergssyni (2070).  Ţorvarđur hefur ţar međ tryggt sér rétt til ađ tefla í landsliđsflokki ađ ári.

 
Úrslit 5. umferđar:

NameRtgRes.NameRtg
Thorvardur Olafsson22111  -  0Jorge Rodriguez Fonseca2018
Thorsteinn Thorsteinsson22861  -  0Stefan Bergsson2070
Saevar Bjarnason2171 Bye0

 

Lokastađan:

Rk. NameRtgPts. Rprtg+/-
1 Olafsson Thorvardur 22113,5247216,5
2FMThorsteinsson Thorsteinn 2286323112
3 Bergsson Stefan 20701,520850,6
4IMBjarnason Saevar 217111953-11,2
5 Rodriguez Fonseca Jorge 201811992-2,3

 

Chess-Results


Íslandsmótiđ í Víkingaskák fer fram 28. október í Vin

Minningarmótiđ um Magnús Ólafsson - Íslandsmótiđ í Víkingaskák 2009 fer fram í húsnćđi Vinjar, Hverfisgötu 47 í Reykjavík miđvikudaginn 28 október kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ eru öllum opiđ og ţađ kostar ekkert ađ vera međ. Bođiđ verđur upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.

Nauđsynlegt er ađ skrá sig til leiks til ađ tryggja ţátttöku. Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig í tölvupósti á netfangiđ Víkingaklubburinn(hjá)gmail.com.

Ćfingamót vegna Meistaramóts verđur haldiđ í húsnćđi Vinjar, Hverfisgötu 47 í Reykjavík, mánudaginn 19 október kl. 13.00 og aukaćfing verđur á 108 bar. Ármúla 7 Reykjavík, ţriđjudaginn 20 október og hefst hún stundvíslega kl. 20.00

nánar á http://www.facebook.com/l/31cae;vikingaklubburinn.blogspot.com


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.


Ingvar Örn efstur á Meistaramóti SSON

Ingvar Örn Birgisson

Lokiđ er fjórum umferđum af sjö á Meistaramóti SSON.  Ingvar Örn heldur enn forystu og hefur sýnt fádćma keppnishörku og er greinilega til alls líklegur í móti ţar sem ekkert er gefiđ og allir ţurfa ađ berjast fyrir punktunum.  Einni skák úr 1. umferđ er ólokiđ, skák ţeirra Magnúsar Garđarssonar og Úlfhéđins Sigurmundssonar.

Athygli vekur ađ 7 skákir hafa unnist međ svörtum leikmönnum en 5 međ ţeim hvítu, ţremur skákum hefur lokiđ međ jafntefli.

Umferđir 5 og 6 fara fram ađ viku liđinni.

3.umferđ

 

    
NameRtgRes.NameRtg
Ingimundur Sigurmundsson1760˝  -  ˝Ingvar Örn Birgisson1650
Magnús Garđarsson00  -  1Magnús Matthíasson1715
Erlingur Atli Pálmarsson00  -  1Úlfhéđinn Sigurmundsson1775
Magnús Gunnarsson20450  -  1Grantas Grigorianas1740
     
4.umferđ    
     
NameRtgRes.NameRtg
Ingvar Örn Birgisson1650˝  -  ˝Grantas Grigorianas1740
Úlfhéđinn Sigurmundsson17750  -  1Magnús Gunnarsson2045
Magnús Matthíasson17151  -  0Erlingur Atli Pálmarsson0
Ingimundur Sigurmundsson17601  -  0Magnús Garđarsson0


Stađan:

 

RankNameRtgFEDPtsSB.
1Ingvar Örn Birgisson1650ISL36,75
2Grantas Grigorianas1740ISL3,50
3Magnús Matthíasson1715ISL2,00
4Ingimundur Sigurmundsson1760ISL23,75
5Magnús Gunnarsson2045ISL22,00
6Úlfhéđinn Sigurmundsson1775ISL22,00
7Magnús Garđarsson0ISL12,50
8Erlingur Atli Pálmarsson0ISL00,0

 


Heimasíđa SSON


Hjörvar öruggur sigurvegari ţrátt fyrir tap í lokaumferđinni

Hjörvar Steinn Grétarsson

Hjörvar Steinn Grétarsson (2320) vann öruggan sigur á Haustmóti TR  ţrátt fyrir tap gegn Sigurbirni Björnssyni (2287) í lokaumferđ Haustmótsins sem fram fór í kvöld.  Hjörvar hlaut 8 vinninga í 9 skákum.  Lenka Ptácníková (2285) varđ í öđru sćti međ 6,5 vinning og Ingvar Ţór Jóhannesson (2323) varđ ţriđji međ 6 vinninga.  Patrekur Maron Magnússon (1954), sigrađi í b-flokki, Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1694) í c-flokki og Örn Leó Jóhannsson (1728) í d-flokki.  

Skákstjóri var Ólafur S. Ásgrímsson.


Úrslit 9. umferđar og lokastađan:

A-flokkur:

  

Fridjonsson Julius 0 - 1Omarsson Dadi 
Bjornsson Sigurbjorn 1 - 0Gretarsson Hjorvar Steinn 
Ragnarsson Johann 0 - 1Ptacnikova Lenka 
Johannesson Ingvar Thor ˝ - ˝Edvardsson Kristjan 
Sigfusson Sigurdur 1 - 0Halldorsson Jon Arni 

 

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Gretarsson Hjorvar Steinn 23202335Hellir8258737,3
2WGMPtacnikova Lenka 22852230Hellir6,5240521,9
3FMJohannesson Ingvar Thor 23232345Hellir623607,2
4FMBjornsson Sigurbjorn 22872280Hellir5,523196,8
5FMSigfusson Sigurdur 23352355TR5,52314-3,2
6 Ragnarsson Johann 21182100TG4221517,1
7 Omarsson Dadi 20992105TR3,5218013,2
8 Edvardsson Kristjan 22552230Hellir2,52077-32,1
9 Halldorsson Jon Arni 22022225Fjölnir22029-29,1
10 Fridjonsson Julius 22162195TR1,51974-39,2

 

B-flokkur:

 

Brynjarsson Helgi 1 - 0Benediktsson Frimann 
Sigurdsson Pall ˝ - ˝Finnsson Gunnar 
Magnusson Patrekur Maron ˝ - ˝Jonsson Sigurdur H 
Eliasson Kristjan Orn 1 - 0Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
Ottesen Oddgeir 0 - 1Gardarsson Hordur 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Magnusson Patrekur Maron 19541980Hellir620187,1
2Brynjarsson Helgi 19691970Hellir5,5203113,2
3Benediktsson Frimann 19501880TR5,519730,4
4Gardarsson Hordur 18841795TA5194312,6
5Eliasson Kristjan Orn 19821970TR4,51890-12,9
6Sigurdsson Pall 18791885TG4,519015,8
7Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 17881725TR4,5191122
8Jonsson Sigurdur H 18891830SR3,51820-18,5
9Ottesen Oddgeir 19031810Haukar3,51749-49,8
10Finnsson Gunnar 01790TR2,51745 

 

C-flokkur:

Brynjarsson Eirikur Orn 1 - 0Kjartansson Dagur 
Sigurdarson Emil - - +Stefansson Fridrik Thjalfi 
Sigurdsson Birkir Karl 0 - 1Andrason Pall 
Antonsson Atli ˝ - ˝Kristinardottir Elsa Maria 
Steingrimsson Gustaf 0 - 1Lee Gudmundur Kristinn 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Stefansson Fridrik Thjalfi 16941645TR7,51843
2Antonsson Atli 01720TR71802
3Andrason Pall 15501590TR61675
4Brynjarsson Eirikur Orn 16481555TR5,51670
5Kristinardottir Elsa Maria 17661720Hellir41580
6Sigurdarson Emil 01515Hellir41563
7Lee Gudmundur Kristinn 14961465Hellir3,51527
8Steingrimsson Gustaf 16671570Helllir3,51465
9Sigurdsson Birkir Karl 14451365TR31519
10Kjartansson Dagur 14551440Hellir11304

 

D-flokkur:

 

NamePts.Result Pts.Name
Hallsson Johann Karl 50 - 1 8Johannsson Orn Leo 
Kristjansson Sverrir Freyr 50 - 1 Palsson Kristjan Heidar 
Kristbergsson Bjorgvin 50 - 1 Magnusson Thormar Levi 
Gestsson Petur Olgeir 4˝ - ˝ Steingrimsson Brynjar 
Magnusson Gudmundur Freyr 41 - 0 4Fridgeirsson Hilmar Freyr 
Hafdisarson Ingi Thor 0 - 1 4Jonsson Robert Leo 
Palsdottir Soley Lind 31 - 0 3Kristjansson Throstur Smari 
Kolka Dawid 21 - 0 1Olafsdottir Asta Sonja 



Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Johannsson Orn Leo 17281570TR9
2Palsson Kristjan Heidar 01275TR6,5
3Magnusson Thormar Levi 00Hellir5,5
4Hallsson Johann Karl 00TR5
5Magnusson Gudmundur Freyr 00TR5
6Kristbergsson Bjorgvin 01165TR5
7Steingrimsson Brynjar 01185Hellir5
8Kristjansson Sverrir Freyr 00TR5
9Jonsson Robert Leo 00Hellir5
10Gestsson Petur Olgeir 00Hellir4,5
11Fridgeirsson Hilmar Freyr 01220Fjölnir4
12Palsdottir Soley Lind 00TG4
13Hafdisarson Ingi Thor 01325TR3,5
14Kolka Dawid 00Hellir3
15Kristjansson Throstur Smari 00Hellir3
16Fridgeirsson Dagur Andri 17751695Fjölnir1
17Olafsdottir Asta Sonja 00Hellir1
18Helgason Stefan Mar 00TR0




Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í Faxafeni 12, sunnudaginn 18.október nk. og hefst kl. 14.

Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir svissnesku kerfi.   Umhugsunartími er 5 mínútur á skák.

Ţátttökugjald kr. 500 fyrir 16 ára og eldri, frítt fyrir 15 ára og yngri.

Ţrenn verđlaun.   Ţá verđur verđlaunaafhending fyrir Haustmótiđ og hefst hún ađ loknu hrađskákmótinu eđa um kl. 16:45.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband