Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Íslandsmót kvenna

Núna eru sex keppendur skráđir til leiks í A-flokkinn í Íslandsmóti kvenna sem hefst mánudaginn 26. febrúar nk. Ţađ eru: Lenka Ptacnicova, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Harpa Ingólfsdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Elsa María Kristínardóttir. Dregiđ verđur um töfluröđ seinna í vikunni.

Skráning í B-flokkinn er ennţá í gangi en hann hefst einnig  mánudaginn 26. febrúar nk.  Teflt verđur í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a.  Ţátttaka tilkynnist fyrir 21. október í síma 568 9141 eđa međ tölvupósti- skaksamband@skaksamband.is

Dagskrá B-flokksins: 

  • 26. okt. kl. 19.30        1. umferđ
  • 27. okt. kl. 19.00        2. umferđ
  • 28. okt. kl. 19.00        3. umferđ
  • 30. okt. kl. 19.00        4. umferđ
  • 31. okt. kl. 14.00        5. umferđ
  • 1. nóv. kl. 14.00         6. umferđ
  • 2. nóv. kl. 19.30         7. umferđ

Fyrirkomulag: Tefldar verđa 7 umferđir (gćti breyst eftir fjölda ţátttakenda), 45 mín. + 30 sek. á leik.

Öllum stúlkum/konum er heimil ţátttaka.  Sigurvegari mótsins vinnur sér rétt til setu í A-flokki ađ ári.


Tómas Veigar međ fullt hús á Haustmóti SA

Tómas VeigarTómas Veigar Sigurđarson (2034) fer mikinn á Haustmóti Skákfélags Akureyrar sem nú er í gangi.  Í fjórđu umferđ, sem fram fór í dag, sigrađi Tómas Andra Freyr Björgvinsson og er efstur međ fullt hús. Sveinn Arnarsson (1961) er annar međ 3 vinninga.  Fimmta umferđ verđur tefld á ţriđjudag og hefst kl. 19:30

Úrslit 4. umferđar:

Olafsson Smari 0 - 1Arnarsson Sveinn 
Jonsson Hjortur Snaer 1 - 0Jonsson Haukur H 
Bjorgvinsson Andri Freyr 0 - 1Sigurdarson Tomas Veigar 
Arnarson Sigurdur 0 - 1Thorgeirsson Jon Kristinn 
Halldorsson Hjorleifur     Frestađ
Karlsson Mikael Johann 

 

Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Sigurdarson Tomas Veigar 20341825SA422556
2Arnarsson Sveinn 19611775Haukar319656,5
3Karlsson Mikael Johann 17021665SA2,5174710
4Arnarson Sigurdur 20661930SA218140,6
 Thorgeirsson Jon Kristinn 01470SA21867 
6Halldorsson Hjorleifur 20051870SA1,501,2
7Jonsson Hjortur Snaer 00SA11485 
 Olafsson Smari 20781870SA11719-29,5
9Jonsson Haukur H 01505SA01018 
 Bjorgvinsson Andri Freyr 01155SA01114 

 


Hjörvar sigrađi á mjög vel sóttu Hrađskákmóti TR

IMG 4960Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á vel sóttu Hrađskákmóti Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór í dag.   Hjörvar var bikurum hlađinn í dag en í dag fékk hann einnig afhend sigurverđlaunin fyrir áskorendaflokk Íslandsmótsins í skák og sjálft Haustmótiđ.   Í 2.-4. sćti á hrađskákmótinu urđu Arnar Ţorsteinsson, Torfi Leósson og Patrekur Maron Magnússon.  Torfi varđ hrađskákmeistari TR sem sá félagsmađur sem flesta vinninga fékk.  Mótiđ var mjög vel sótt en 49 keppendur tóku ţátt!

Skákstjóri var Ólafur S. Ásgrímsson

Myndaalbúm frá verđlaunaafhendingunni (frá Jóhanni H. Ragnarssyni)

Lokastađan:

 

1Hjörvar Steinn Grétarsson,12
2.-4Arnar Ţorsteinsson,11
 Torfi Leósson,11
 Patrekur Maron Magnússon,11
5Smári Rafn Teitsson,10
6.-8Sigurđur Dađi Sigfússon,9,5
 Halldór Grétar Einarsson,9,5
 Helgi Brynjarsson,9,5
9.-14Kristján Örn Elíasson,9
 Stefán Bergsson,9
 Páll Sigurđsson,9
 Elsa María Kristínardóttir,9
 Magnús Matthíasson,9
 Páll Andrason,9
15Ţór Valtýsson,8,5
16.-21Guđmundur K Lee,8
 Jón Úlfljótsson,8
 Oliver Aron Jóhannesson,8
 Eyjólfur Emil Jóhannsson,8
 Sverrir Freyr Kristjánsson,8
 Kristján Helgi Magnússon,8
22.-24Eiríkur K Björnsson,7,5
 Stefán Már Pétursson,7,5
 Alexander Már Brynjarsson,7,5
25.-26Andri Jökulsson,7
 Donika Kolica,7
27Örn Leó Jóhannesson,6,5
28.-37Jóhann  Bernhard Jóhannss,6
 Róbert Leó Jónsson,6
 Vignir Vatnar Stefánsson,6
 Björgvin Kristbergsson,6
 Sigurđur Kjartansson,6
 Friđrik Smárason,6
 Ţröstur Smári Kristjánsson,6
 Sćvar Atli Magnússon,6
 Eysteinn Högnason,6
 Aron Pétur Árnason,6
38Dawid Kolka,5,5
39.-43Arditbakiqi,5
 Kristjófer Jóel Jóhanness,5
 Heimir Páll Ragnarsson,5
 Snćţór Bjarnason,5
 Pétur Jóhannesson,5
44.-47Bjarni Ţór Kristjánsson,4
 Georg Fannar Ţórđarson,4
 Ólafur Örn Ólafsson,4
 Emilía Johnsen,4
48Viktor Ásbjörnsson,3,5
49Gabríela Íris Ferreira,3

 

 


Hrađskákmót TR fer fram í dag

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í Faxafeni 12, sunnudaginn 18.október nk. og hefst kl. 14.

Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir svissnesku kerfi.   Umhugsunartími er 5 mínútur á skák.

Ţátttökugjald kr. 500 fyrir 16 ára og eldri, frítt fyrir 15 ára og yngri.

Ţrenn verđlaun.   Ţá verđur verđlaunaafhending fyrir Haustmótiđ og hefst hún ađ loknu hrađskákmótinu eđa um kl. 16:45.  Ţá verđa einnig veitt verđlaun fyrir áskorendaflokks Íslandsmóts í skák. 


Jakob Sćvar 15 mínútna meistari Gođans

Jakob Sćvar Sigurđsson varđ í dag 15 mín meistari Gođans 2009, en hann vann hiđ árlega 15 mín skákmót Gođans sem haldiđ var á Laugum.  Jakob vann 6 skákir, en tapađi einni. Rúnar Ísleifsson varđ í öđru sćti međ 5,5 vinninga og Hermann Ađalsteinsson varđ ţriđji međ 5 vinninga. Smári Sigurđsson, 15 mín meistari Gođans síđustu tveggja ára, varđ í 4. sćti međ 5 vinninga eftir stigaútreikning. 

Valur Heiđar Einarsson vann yngri flokkinn međ glćsibrag, en hann fékk 4 vinninga og varđ í 5. sćti í heildarkeppninni.

Alls tóku 12 keppendur ţátt í mótinu og tefldar voru 7 umferđir eftir monrad-kerfi.

Heildarúrslit urđu sem hér segir:

1.   Jakob Sćvar Sigurđsson         6 vinn af 7 mögul.
2.   Rúnar Ísleifsson                      5,5
3.   Hermann Ađalsteinsson          5
4.   Smári Sigurđsson                    5
5.   Valur Heiđar Einarsson            4             (1. sćti í yngri fl.)
6.   Sigurbjörn Ásmundsson          3,5
7.   Ármann Olgeirsson                  3,5
8.   Ćvar Ákason                           3
9.   Sighvatur Karlsson                  2,5
10. Hlynur Snćr Viđarsson            2,5          (2. sćti í yngri fl.)
11. Snorri Hallgrímsson                 1,5          (3. sćti í yngri fl.)
12. Starkađur Snćr Hlynsson        0 

Nćsta skákmót sem Gođinn heldur verđur haustmót Gođans, en ţađ verđur haldiđ á Húsavík helgina 13-15 nóvember nk.   

Haustmót Ása hefst á ţriđjudag

Haustmót Skákdeildar FEB, Ása, fer fram nćstu tvo ţriđjudaga.  Tefldar verđa 13 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Ţriđjudaginn 20 október verđa tefldar 7 umferđir og 27 október verđa tefldar 6 umferđir.  Teflt er um farandbikar en ţrír efstu menn fá verđlaun.  Einnig fá ţrír efstu 75 ára og eldri verđlaunapeninga.

Björn Ţorsteinsson sigrađi á síđasta haustmóti.

Teflt er í Ásgarđi félagsheimili eldri borgara í Stangarhyl 4.

Ţátttökugjald fyrir mótiđ er 600 kr.

Mótiđ hefst stundvíslega kl. 13.00 Nauđsynlegt ađ mćta tímanlega.

Ágćtt ađ tilkynna ţátttöku fyrir fram á netfangiđ finnur.kr@internet.is

Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir.


Skákţing Íslands 2009 - 15 ára og yngri

Keppni á Skákţingi Íslands 2009 - 15 ára og yngri (fćdd 1994 og síđar) verđur á Akureyri dagana 24. og 25. október nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á skák fyrir keppanda.

 

Skákstađur:                 Íţróttahöllin á Akureyri

 

Umferđataflan er ţannig:

 

Laugardagur 24. október       kl. 13.00                     1. umferđ

                                               kl. 14.00                     2. umferđ

                                               kl. 15.00                     3. umferđ

                                               kl. 16.30                     4. umferđ

                                               kl. 17.30                     5. umferđ

 

Sunnudagur 25. október        kl. 11.00                     6. umferđ

                                               kl. 12.00                     7. umferđ

                                               kl. 13.30                     8. umferđ

                                               kl. 14.30                     9. umferđ

                                              

Ađ ţví loknu verđlaunaafhending og mótsslit.

 

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)

Verđlaun:        Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin - auk bikara fyrir Drengjameistara Íslands og Telpnameistara Íslands og verđlaun fyrir efstu krakka í hverjum árgangi.

Skráning: skaksamband@skaksamband.is eđa í síma 568 9141 virka daga kl. 9-13 og skakfelag@gmail.com.  Nánari upplýsingar gefur Gylfi Ţórhallsson í síma 862 3820.

Skráningu lýkur fimmtudaginn 22. október


15 mínútna mót Gođans fer fram í dag

15 mínútna mót Gođans 2009 verđur haldiđ ađ Laugum í Reykjadal laugardaginn 17 október nk. Mótiđ hefst kl 13:00 og ţví lýkur kl 17:00. Tefldar verđa skákir međ 15 mínútna umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ţví ađ tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi, en ţađ fer ţó eftir fjölda ţátttakenda.

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk farandbikars og nafnbótina "15 mínútna meistari Gođans 2009" fyrir efsta sćtiđ. Núverandi 15 mínútna meistari Gođans er Smári Sigurđsson og á hann möguleika á ţví ađ vinna bikarinn til eignar, vinni hann mótiđ á laugardaginn. Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í flokki 16 ára og yngri.

Keppnisgjald er 500 krónur fyrir fullorna en 250 krónur fyrir 16 ára og yngri.

Mótiđ verđur reiknađ til atskákstiga.

Ćskilegt er ađ áhugasamir skrái sig til leiks í síđasta lagi kvöldiđ fyrir mót.

Salaskóli og Hjallaskóli sigra í sveitakeppni Kópavogs í skólaskák 2009

Hjallaskóli 2009

Metţátttaka var í sveitakeppni Kópavogs í skólaskák, sem haldiđ var í Salaskóla í morgun. 22 liđ kepptu í yngri flokki og 13 í eldri, alls 35 liđ, sem gerir 140 keppendur auk varamanna.

Í eldri flokki sigrađi A-sveit Salaskóla međ fádćma yfirburđum, en ţeir fengu 28 v. af 28 mögulegum! Ekki nóg međ ţađ heldur var B-sveit ţeirra í 2. sćti međ 20 vinninga. Í 3. sćti var svo A-sveit Lindaskóla međ 18,5 v. 

Í yngri flokki vann A-sveit Hjallaskóla öruggan sigur, fékk 23,5 v. af 28. A-sveit Salaskóla varđ í 2. sćti međ 20,5 v. og í 3. sćti var svo B-sveit Hjallaskóla međ 20 v. Árangur verđlaunasveita var sem hér segir:

Eldri flokkur:

A-sveit Salaskóla

1. borđ

Páll Andrason

7 v. af 7

2. borđ

Eiríkur Örn Brynjarsson

7 v. af 7

3. borđ

Guđmundur Kristinn Lee

7 v. af 7

4. borđ

Birkir Karl Sigurđsson

7 v. af 7

Liđsstjóri: Tómas Rasmus

 

B-sveit Salaskóla

1. borđ

Ţormar Leví Magnússon

5 v. af 7

2. borđ

Ómar Yamak

5 v. af 7

3. borđ

Arnţór Egill Hlynsson

6 v. af 7

4. borđ

Guđjón Birkir Björnsson

4 v. af 7

Liđsstjóri: Tómas Rasmus

 

A-sveit Lindaskóla

1. borđ

Benjamín G. Einarsson

5 v. af

2. borđ

Árni G. Andrason

4,5 v. af 7

3. borđ

Axel V. Ţórisson

3 v. af 7

4. borđ

Bjarki Ţ. Hilmarsson

6 v. af 7

Liđsstjóri: Jónas Unnarsson

 

Yngri flokkur:

A-sveit Hjallaskóla

1. borđ

Róbert Leó Jónsson

6,5 v. af 7

2. borđ

Ásta Sóley Júlíusdóttir

6 v. af 7

3. borđ

Ţröstur Smári Kristjánsson

6 v. af 7

4. borđ

Dawid Pawel Kolka

5 v. af 7

Liđsstjóri: Smári Rafn Teitsson

 

A-sveit Salaskóla

1. borđ

Baldur Búi Heimisson

5 v. af 7

2. borđ

Eyţór Trausti Jóhannsson

7 v. af 7

3. borđ

Aron Ingi Jónsson

5,5 v. af 7

4. borđ

Ţorstein Breki Eiríksson

1 v. af 3

varam.

Kári Steinn Hlífarsson

2 v. af 4

Liđsstjóri: Tómas Rasmus

 

B-sveit Hjallaskóla

1. borđ

Mohamad Einar Lahham

4 v. af 7

2. borđ

Sonja María Friđriksdóttir

6 v. af 7

3. borđ

Tara Sóley Mobee

5 v. af 7

4. borđ

Oddur Ţór Unnsteinsson

5 v. af 7

Liđsstjóri: Smári Rafn Teitsson

 

Heildarstađan í mótinu:

 

Eldri flokkur

  • 1.   Salaskóli A-sveit                          28 v.
  • 2.   Salaskóli B-sveit                           20 v.
  • 3.   Lindaskóli A-sveit                         18,5 v.
  • 4.   Smáraskóli A-sveit                       16 v.
  • 5.   Lindaskóli B-sveit                         14,5 v.
  • 6.-7. Salaskóli C-sveit                                    14 v.
  • 6.-7. Hjallaskóli B-sveit                      14 v.
  • 8.-9 Hjallaskóli A-sveit                       13 v.
  • 8.-9. Kópavogsskóli A-sveit               13 v.
  • 10. Vatnsendaskóli A-sveit                12,5 v.
  • 11. Hjallaskóli C-sveit                        12 v.
  • 12. Hjallaskóli D-sveit                        11,5 v.
  • 13. Kópavogsskóli B-sveit                 8 v.
  • 14. Skottuskóli                                               0 v.

 

Yngri flokkur

  • 1.  Hjallaskóli A-sveit                          23,5 v.
  • 2.  Salaskóli A-sveit                            20,5 v.
  • 3.  Hjallaskóli B-sveit                          20 v.
  • 4.  Salaskóli B-sveit                           18,5 v.
  • 5.  Hjallaskóli C-sveit                         16,5 v.
  • 6.  Kópavogsskóli A-sveit                  16 v.
  • 7.  Vatnsendaskóli A-sveit                 15,5 v.
  • 8.-9. Smáraskóli B-sveit                    15 v.
  • 8.-9. Salaskóli C-sveit                                   15 v.
  • 10. Kópavogsskóli B-sveit                 14,5 v.
  • 11.-13. Vatnsendaskóli B-sveit          14 v.
  • 11.-13. Smáraskóli A-sveit                14 v.
  • 11.13. Snćlandsskóli A-sveit                        14 v.
  • 14.-15. Hjallaskóli D-sveit                  12,5 v.
  • 14.-15. Snćlandsskóli B-sveit           12,5 v.
  • 16.-17. Digranesskóli A-sveit             10,5 v.
  • 16.-17. Digranesskóli C-sveit            10,5 v.
  • 18.-20. Digranesskóli D-sveit            10 v.
  • 18.-20. Snćlandsskóli C-sveit           10 v.
  • 18.-20. Digranesskóli B-sveit             10 v.
  • 21. Salaskóli D-sveit                          9,5 v.
  • 22. Snćlandsskóli D-sveit                 6,5 v.

 

Tefldar voru sjö umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Skákstjórar voru Tómas Rasmus og Smári Rafn Teitsson.


Atkvöld hjá Helli á mánudag

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  19. október 2009 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 8779640

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband