Fćrsluflokkur: Íţróttir
21.10.2009 | 16:43
Íslandsmót kvenna hefst 26.október
Núna eru sex keppendur skráđir til leiks í A-flokkinn í Íslandsmóti kvenna sem hefst mánudaginn 26. október nk. Ţađ eru: Lenka Ptacnicova, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Harpa Ingólfsdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Elsa María Kristínardóttir. Dregiđ verđur um töfluröđ seinna í vikunni.
Skráning í B-flokkinn er ennţá í gangi en hann hefst einnig mánudaginn 26. febrúar nk. Teflt verđur í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a. Ţátttaka tilkynnist fyrir 21. október í síma 568 9141 eđa međ tölvupósti- skaksamband@skaksamband.is
Dagskrá B-flokksins:
- 26. okt. kl. 19.30 1. umferđ
- 27. okt. kl. 19.00 2. umferđ
- 28. okt. kl. 19.00 3. umferđ
- 30. okt. kl. 19.00 4. umferđ
- 31. okt. kl. 14.00 5. umferđ
- 1. nóv. kl. 14.00 6. umferđ
- 2. nóv. kl. 19.30 7. umferđ
Fyrirkomulag: Tefldar verđa 7 umferđir (gćti breyst eftir fjölda ţátttakenda), 45 mín. + 30 sek. á leik.
Öllum stúlkum/konum er heimil ţátttaka. Sigurvegari mótsins vinnur sér rétt til setu í A-flokki ađ ári.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2009 | 00:22
Tómas efstur á Haustmóti SA
Tómas Veigar Sigurđarson (2034) er efstur međ 4˝ vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Haustmóts Skákfélags Akureyrar sem fram fór í kvöld. Tómas gerđi jafntefli viđ Sigurđ Arnarson eftir langa baráttu. Annar er Sveinn Arnarsson (1961) međ 4 vinninga og í 3.-4. sćti eru Hjörleifur Halldórsson (2005) og Mikael Jóhann Karlsson (1702) međ 3 vinninga og frestađa viđureign. Nú er vikufrí á mótinu vegna Íslandsmóts unglinga sem fram fer nćstu helgi á Akureyri.
Úrslit 5. umferđar:
Karlsson Mikael Johann | ˝ - ˝ | Olafsson Smari |
Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 - 1 | Halldorsson Hjorleifur |
Sigurdarson Tomas Veigar | ˝ - ˝ | Arnarson Sigurdur |
Jonsson Haukur H | 0 - 1 | Bjorgvinsson Andri Freyr |
Arnarsson Sveinn | 1 - 0 | Jonsson Hjortur Snaer |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Sigurdarson Tomas Veigar | 2034 | 1825 | SA | 4,5 | 1943 | 6,6 |
2 | Arnarsson Sveinn | 1961 | 1775 | Haukar | 4 | 1897 | 6,5 |
3 | Halldorsson Hjorleifur | 2005 | 1870 | SA | 3 | 1885 | 2,7 |
4 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 | 1470 | SA | 3 | 1749 | |
5 | Karlsson Mikael Johann | 1702 | 1665 | SA | 3 | 1818 | 20,3 |
6 | Arnarson Sigurdur | 2066 | 1930 | SA | 2,5 | 1858 | 0 |
7 | Olafsson Smari | 2078 | 1870 | SA | 2 | 1776 | -42,3 |
8 | Jonsson Hjortur Snaer | 0 | 0 | SA | 1 | 1494 | |
Bjorgvinsson Andri Freyr | 0 | 1155 | SA | 1 | 1503 | ||
10 | Jonsson Haukur H | 0 | 1505 | SA | 0 | 886 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2009 | 23:12
Björn Ţorsteinsson efstur á haustmóti Ása
Björn Ţorsteinsson er efstur eftir 7 umferđir á haustmóti skákdeildar F E B sem fram fór í dag. Björn hefur fullt hús. Annar er Jóhann Örn Sigurjónsson međ 6 vinninga og í 3.-4. sćti eru Ţór Valtýsson og Sigfús Jónsson međ 5 vinninga. 27 keppendur taka ţátt í mótinu sem lýkur nćsta ţriđjudag međ 6 umferđum.
Stađa efstu manna er eftirfarandi:
- 1 Björn Ţorsteinson 7 vinninga
- 2 Jóhann Örn Sigurjónsson 6 -
- 3-4 Ţór Valtýsson 5 -
- Sigfús Jónsson 6 -
- 5-6 Ţorsteinn Guđlaugsson 4.5 -
- Haraldur Axel Sveinbj. 4.5 -
- 7-13 Björn V Ţórđarson 4 -
- Einar S Einarsson 4 -
- Bragi G Bjarnason 4 -
- Egill Sigurđsson 4 -
- Jón Víglundson 4 -
- Magnús V Pétursson 4 -
- Ásgeir Sigurđsson 4 -
Hinir 14 eru allir međ örlítiđ fćrri vinninga.
Íţróttir | Breytt 21.10.2009 kl. 00:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2009 | 17:32
Mikael Jóhann unglingameistari SA
Mikael Jóhann Karlsson varđ unglingameistari Skákfélags Akureyrar 2009 en Haustmóti barna og unglinga lauk í gćr. Jón Kristinn Ţorgeirsson drengjameistari og Tinna Ósk Rúnarsdóttir varđ bćđi barna- og stúlknameistari Skákfélags Akureyrar.
Lokastađan:
vinn. | |||
1. | Mikael Jóhann Karlsson | 11 | af 11. |
2. | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 10 | |
3. | Andri Freyr Björgvinsson | 8 | |
4. | Hjörtur Snćr Jónsson | 8 | |
5. | Tinna Ósk Rúnarsdóttir | 7 | |
6. | Logi Rúnar Jónsson | 6,5 | |
7. | Ađalsteinn Leifsson | 4 | |
8. | Birkir Freyr Hauksson | 4 | |
9. | Kristján Vernharđsson | 3,5 | |
10. | Aron Fannar Skarphéđinsson | 3 | |
11. | Mikael Máni Sveinsson | 1 |
Skákstjórar voru Gylfi Ţórhallsson og Ulker Gasanova.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 18:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2009 | 17:29
Íslandsmót kvenna hefst 26. október
Núna eru sex keppendur skráđir til leiks í A-flokkinn í Íslandsmóti kvenna sem hefst mánudaginn 26. október nk. Ţađ eru: Lenka Ptacnicova, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Harpa Ingólfsdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Elsa María Kristínardóttir. Dregiđ verđur um töfluröđ seinna í vikunni.
Skráning í B-flokkinn er ennţá í gangi en hann hefst einnig mánudaginn 26. febrúar nk. Teflt verđur í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a. Ţátttaka tilkynnist fyrir 21. október í síma 568 9141 eđa međ tölvupósti- skaksamband@skaksamband.is
Dagskrá B-flokksins:
- 26. okt. kl. 19.30 1. umferđ
- 27. okt. kl. 19.00 2. umferđ
- 28. okt. kl. 19.00 3. umferđ
- 30. okt. kl. 19.00 4. umferđ
- 31. okt. kl. 14.00 5. umferđ
- 1. nóv. kl. 14.00 6. umferđ
- 2. nóv. kl. 19.30 7. umferđ
Fyrirkomulag: Tefldar verđa 7 umferđir (gćti breyst eftir fjölda ţátttakenda), 45 mín. + 30 sek. á leik.
Öllum stúlkum/konum er heimil ţátttaka. Sigurvegari mótsins vinnur sér rétt til setu í A-flokki ađ ári.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2009 | 09:35
Teflt viđ gesti og gangandi í Mjóddinni í dag
Nemendur Skákakademíu Reykjavíkur úr Fellaskóla munu í dag tefla viđ gesti og gangandi í göngugötunni í Mjóddinni. Tafliđ hefst rétt fyrir eitt og stendur í rúman klukkutíma. Viđburđurinn er liđur í Breiđholtsdögum sem standa nú yfir og er samstarfsverkefni Skákademíunnar, Taflfélagsins Hellis og Fellaskóla. Nemendur úr Fellaskóla hafa veriđ duglegir viđ ađ mćta á ćfingar hjá Helli í vetur og er ţessi viđburđur liđur í ţví ađ styrkja enn frekar tengslin milli Hellis og Fellaskóla en eitt af markmiđum Skákakdemíunnar er ađ styrkja tengsl taflfélaga og grunnskóla borgarinnar.
Skákmenn eru hvattir til ađ mćta í Mjóddina í dag og reyna sig viđ ungviđinn.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2009 | 23:47
Sigurđur efstur á Haustmóti SR
Sigurđur H. Jónsson er efstur međ fullt hús ađ loknum sex umferđum á Haustmóti Skákfélags Reykjanesbćjar í kvöld fóru fram umferđir 4-6. Annar er Pálmar Breiđfjörđ međ 5 vinninga og í 3.-4. sćti, međ 4 vinninga, eru Arnţór Ingi Ingvason og Ţorleifur Einarsson.
Mótinu lýkur nćsta mánudag en tefldar eru atskákir. 13 keppendur taka ţátt.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2009 | 17:51
Skákţing Íslands - 15 ára og yngri haldiđ á Akureyri
Keppni á Skákţingi Íslands 2009 - 15 ára og yngri (fćdd 1994 og síđar) verđur á Akureyri dagana 24. og 25. október nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á skák fyrir keppanda.
Skákstađur: Íţróttahöllin á Akureyri
Umferđataflan er ţannig:
Laugardagur 24. október kl. 13.00 1. umferđ
kl. 14.00 2. umferđ
kl. 15.00 3. umferđ
kl. 16.30 4. umferđ
kl. 17.30 5. umferđ
Sunnudagur 25. október kl. 11.00 6. umferđ
kl. 12.00 7. umferđ
kl. 13.30 8. umferđ
kl. 14.30 9. umferđ
Ađ ţví loknu verđlaunaafhending og mótsslit.
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)
Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin - auk bikara fyrir Drengjameistara Íslands og Telpnameistara Íslands og verđlaun fyrir efstu krakka í hverjum árgangi.
Skráning: skaksamband@skaksamband.is eđa í síma 568 9141 virka daga kl. 9-13 og skakfelag@gmail.com. Nánari upplýsingar gefur Gylfi Ţórhallsson í síma 862 3820.
Skráningu lýkur fimmtudaginn 22. október
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2009 | 08:12
Íslandsmótiđ í Víkingaskák fer fram 28. október - ćfing í Vin í dag kl. 13
Minningarmótiđ um Magnús Ólafsson - Íslandsmótiđ í Víkingaskák 2009 fer fram í húsnćđi Vinjar, Hverfisgötu 47 í Reykjavík miđvikudaginn 28 október kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ eru öllum opiđ og ţađ kostar ekkert ađ vera međ. Bođiđ verđur upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Nauđsynlegt er ađ skrá sig til leiks til ađ tryggja ţátttöku. Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig í tölvupósti á netfangiđ Víkingaklubburinn(hjá)gmail.com.
Ćfingamót vegna Meistaramóts verđur haldiđ í húsnćđi Vinjar, Hverfisgötu 47 í Reykjavík, mánudaginn 19 október kl. 13.00 og aukaćfing verđur á 108 bar. Ármúla 7 Reykjavík, ţriđjudaginn 20 október og hefst hún stundvíslega kl. 20.00
nánar á http://www.facebook.com/l/31cae;vikingaklubburinn.blogspot.com
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2009 | 07:50
Atkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 19. október 2009 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Mótiđ er haldiđ í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 3
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 155
- Frá upphafi: 8779640
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 129
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar